Þjóðviljinn - 11.09.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.09.1981, Blaðsíða 4
4 SLDA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. september 1981 MOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjódfrelsis (Jtgefandi: Otgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann. Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ólafsson. Auglýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir Umsjónarmaöur sunnudagsblaös: Þórunn Sigurðardóttir Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Álfheiöur Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Ástgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs- son.Jón Guðni Kristjánsson. Iþróttafréttamaður: Ingólfur Hannesson. Ctlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Björn Br. Björnsson . Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eliasson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Auglýsingar: Unnur Kristjánsdóttir Skrifstofa: Guörún Guövarðardóttir, Jóhannes Haröarson. Afgreiðsla: Kristin Fétursdóttir, Bára Siguröardóttir. Simavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns- dóttir. Útkeyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Síöumúla 6, Reykjavik, simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf.. Styrkjum varnirnar # [ ræðu sem Svavar Gestsson formaður Alþýðu- bandalagsins flutti í Vík í Mýrdal í byrjun þessa mánað- ar greindi hann m.a. frá fundi félagsmálaráðherra Norðurlanda nýverið. í máli starfsbræðra hans á f undin- um, sem fjaliaði um félagslega samhjálp á tímum minnkandi hagvaxtar, kom skýrt fram hversu gífurleg mannleg vandamál atvinnuleysisvofan f ramkallar á öll- um sviðum. # Viðbrögðin við þverrandi hagvexti og auknum vanda í atvinnu- og ríkisf jármálum víða í nágrannalöndum okkar hafa verið mismunandi. Andstæður skerpast og það bregður til beggja vona hvort afleiðingin verður vinstri eða hægri sveifla. Allar horfur eru á því að í norsku kosningunum n.k. mánudag nái hægri öflin yfir- höndinni í Noregi og skerðing lífskjara almennings í víð- um skilningi sé þar yfirvofandi. # Formaður Alþýðubandalagsins spyr þeirrar mikil- vægu spurningar hvernig á því standi að velferðarþjóð- félagið norræna kalli á „leiftursókn" , afturhald af svartasta toga á sama tfma og hagvöxtur fer minnkandi og öllu skiptir í raun, að kjósendur, sem eru að yf irgnæf- andi meirihluta launamenn, standi á verði um þau lífs- kjör sem verkalýðshreyfingin og vinstri menn hafa tryggt með stjórnmálastarf i liðinna áratuga. # Helsta skýringin er að hans mati skortur á skýru andsvari við kreppueinkennunum, og það veldur því að sósíaldemókrataflokkarnir norrænu hafa ekki megnað að veita nægilega viðspyrnu. „Þessir f lokkar og forystu- menn þeirra hafa í raun verið á flótta undan „leiftur- sókninni" í stað þess aö búast til varnar með því að benda á ný úrræði og nýja kosti. Hægri öflin hafa rekið f lóttann og hafa síöan tryggt sér valdaaðstöðu til þess að níða niður áratuga baráttu fyrir bættum kjörum og betra mannlífi." # En þáereðlilegt að spurt sé í beinu framhaldi: Hver má vera vörn okkar hér á landi? Sú ríkisstjórn sem mynduðvar i febrúarmánuði 1980 er einn hlekkur í þeirri varnarkeðju sem öllu skiptir að styrkt verði á f leiri svið- um hér á landi næstu misseri. Eftir pólitískt upplausnar- ástand hefur tekist eðlilegt vinnuandrúmsloft í stjórn landsins. Ákveðið var að halda áf ram ef lingu marghátt- aðrar félagslegrar þjónustu og vinna að úrræðum í ef na- hagsmálum í samráði og samstarfi við launafólk. # Ef litið er yf ir 16 mánaða f eril stjórnarinnar f er ekki hjá því að félagsleg umbótastefna hennar stingi í stúf við þá samdráttarstefnu sem fylgt hef ur verið á félags- lega sviðinu víða í grannlöndum okkar. Til vitnis um það eru m.a. lögin um aðbúnað á vinnustöðum, húsnæðislög- in, lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda, lagasetning í þágu fatlaðra, margvíslegar lagfæringar á lögum um almannatryggingar, lög um f ramkvæmdasjóð aldraðra, lög um hollustuhætti og heilbrígðiseftirlit, iög um eftir- laun aldraðra og síðasten ekki sist lög um fæðingarorlof. # Það hefur einnig tekist að viðhalda fullri atvinnu á sama tíma og dregið hef ur verið úr verðbólguhraðanum með efnahagsráðstöfunum ríkisstjórnarinnar frá síð- ustuáramótum. Verkalýðssamtökin hafa lýst þeim vilja sínum að lögð verði áhersla á aukinn kaupmátt, f ulla at- vinnu og mirmkandi verðbólgu. Það er öllum Ijóst að ekki er vandalausfadnáfram öllum þessum markmiðum við þær efnahagsástæður sem ríkjandi eru í kringum okkar. # En Svavar Gestsson leggur áherslu á nauðsyn þess að f undnar séu leiðir til þess að ná f ram þessum sameig- inlegu markmiðum: „Verðbólgunni þarf að ná niður ennfrekar, kaupmátt launa þarf að tryggja betur en fyrr og áfram verður að halda að treysta það samfélag sam- hjálpar og jafnréttis sem við kjósum að hafa í landi okk- ar. Allar þær aðgerðir sem gripiö hefur verið til og gripið verður til þurfa að verða steinar í varnarmúr um lífs- kjörin." # Enginn stjórnmálaflokkur á íslandi hefur haft fylgi til þessaðkoma fram hægri sjónarmiðum síðustu ár. En bresti varnarmúrinn verður íslenskt launafólk ber- skjaldað fyrir leiftursókn frá hægri. — ekh er lýðrœöiö? Alþýöublaöiö og nú siöast Nýtt land hafa skrifaö margt um skort á lýöræöi I verkalýös- félögum. I fyrsta og ööru tölu- blaöi Nýs lands eru staö- hæfingar af þessu tagi prófaöar meö spurningum til 17 starfs- manna Sláturfélagsins og Hampiöjunnar. tJtkoman er merkileg. Allir svara stuttoröri spurn- ingu: „Er lýöræöi i þinu verka- lýösfélagi?”.Svörineru fróöleg, og liklega ekki alveg i samræmi viö þær niöurstööur sem sjálf kennt okkur þar um þvi viö sækjum ekki auglýsta fundi og tökum áengan hátt virkan þátt i starfinu og 1 þvi felst ólýö- ræöiö”. Svör verkafólksins gefa þvi til kynna miklu floknari mynd en sú sem þeir á Nýju landi hafa smiöaö sér. Gagnrýni á foryst- una (,,þaö er ekki hlustaö á okkur”) blandast saman viö talsveröa sjálfsgagnrýni liös- manna. Ekki nýr vandi Lengi vel undu f lestir viö þa nn skilning á lýöræði, sem fyrst og fremst var tengdur kosninga- rétti og þar meö framboösrétti sem og málfrelsi. Marxistar ir einstökum samtökum — og á þaö sjálfsagt ekki sist viö innan verkalýöshreyfingarinnar. Þegar nú nokkrir ungir kratar láta sem þeir hafi uppgvötvað lýöræöisvandann vekurþað sér- staka athygli, aö þeir eru ekki að gagnrýna fulltrúalýðræðið sem slikt. Einatt finnst manni sem þeir segi lýöræöi en meini sinnuleysi eöa þá værukærö, og er þaö náttúrlega ekki 1 fyrsta sinn sem lýðræöishugtakið er teygt út um allar þorpagrundir. Allra meina bót? En hvaö sem þeir eiga viö: þeir loka sig inni i þeim þrengslum, aö breytingar á kosningafyrirkomulagi (í full- FtMMiUDAGUR ??, AGUST KRAFAN UM LYÐRÆÐII VERKAL ÝÐSHRE YFING UNNI r>- GREIN aöstandendur blaösins telja sig hafa komist aö. Sjö þeirra sem spurðir eru svara á þá leiö aö þeir viti ekki hvort lýöræöi sé i stéttarfélag- inu. Sex segjast halda aö lýö- ræði sé þar i gangi, þó einatt meö fyrirvörum. Fjórum finnst aö ekki sé lýðræöi i þeirra félagi. Hitt er um leið ljdst, aö það er mjög misjafnt sem fólkinu dettur i hug þegar iýöræöi er nefnt.Þeír sem telja aö lýöræði sé fyrir hendi bæta þeirri gagn- rýni við i svari sínu, að þeim finnist launamunur oröinn of mikill Ilandinu. Þau setja sem- sagt einskonar jafnaðarmerki milli jafnlaunastefnu og lýö- ræðis. Tvöföld gagnrýni Algengt er aö I svörunum sé tekiö fram, aö forysta verka- lýösfélagsins mætti vinna betur („mætti vera meira afgerandi og haröari I samningum”) — sá tónn er sleginn I átta svörum. En um leiö er þaö algengt, aö fólkið ber fram einskonar sjálfsgagnrýni: þaö fylgist ekki meö og geti þvl litiö sagt, það taki ekki þann þátt i félags- störfum sem þaö hefur rétt og möguleika til. Ólafla Þorgils- dóttir, sem segir já við spurn- ingunni um lýöræöi, bætir við: „ég vil þó ekki vanþakka það sem forystan hefur gert, þvi þaö er ákaflega erfitt aö fá fólk til starfa og til aö sinna okkar mál- efnum.og má þvi ef tilvillfinna nokkra sök hjá okkur sjálfum”. Sighvatur Kristbjörnsson, sem Pinnst ekki vera lýöræöi i verka- lýösfélaginu, segir: „Ég held ekki og viö getum hafa aö sjálfsögöu viljaö taka inn í dæmiö spurningar um dreifingu efnahagslegs valds, en þeir hafa verið minnihluti. Það var svo i tengslum viö fræga uppreisn æskunnar 1968 eöa þar um bil, aö gagnrýni margefldist á lýöræöi sem fyrst og fremst snýst um kosningar, m.ö.o. á fulltrúalýöræöi. Full- tnlalýöræöiö, hvort sem er á landsmælikvaröa eöa t.d. I verkalýösfélagi, er stórgallað var sagt: með þvi afhenda þegnarnir umboð og völd kjörnum fulltrúum, geta litt fylgst meö hvernigmeö vald er fariö, kjörnir fulltrúar safna aö sér upplýsingum og þjálfun, sem veröa til að framlengja völd þeirra, gera þeim kleiít aö byggja upp apparöt sér til varnar og til aö snúa niður óþekktargemlinga. Þessi um- ræöa hefur veriö I gangi síöan, I bylgjum aö visu — t.a.m. hafa ótal greinar verið skrifaöar um þessi efni I Þjóðviljann. Og þaö var margt skrifaö um leiöir til aö gera lýöræöiö virk- ara og beinna og upplýsinga- streymið meira, ekki sist i verkalýöshreyfingu. Hefur þetta þá engan árangur borið? JU, menn geta oröiö varir viö hann iýmsummyndum.Það er sjálfsagt fyrir áhrif þessarar umræöu sem gamaldags fundarform hefur verið á undanhaldi, en mikiö af félags- störfum færst yfir i starfshópa allskonar, þar sem þátttak- endur standa væntanlega jafnar aö vigi. En þessi þróun hefur náö m jög misjafnlega langt eft- -•S trúalýöræöi) sé allra meina bót. NU getur veriö gagnlegt aö fitja | upp á slikum málum, ekki sist , vegna þess aö um langt skeið i heyra kosningar i verkalýðs- I félögum til undantekninga. | Kosningaslagur getur vissulega , verið nokkur timabundinn lifs- i hvati á félög og forystu, eftir aö j sllkt ástand hefur lengi staöiö. En hann leysir fátt af því sem . verkamennimir sautján gátu i um I svömm sínum. Og úr þvi I prófkjör í verkalýðshreyfingu | eru komin á dagskrá: áhrifa- , mesta niðurstaöa prófkjara er ■ þaö „bandalag sigurvegara I prófkjömm”, sem Vilmundur | breytti Alþýöuflokknum í og ' , sýnistekki sérlega freistandi til ■ eftirbreytni. Dugar skammt Nei, það er hætt við þvi aö I verkalýöshreyfingunni dugi I þaö skammt úr deyfð og drunga J þótt nokkrar breytingar veröi I geröar á framboösmálum, sem I leitt gætu til örari mannaskipta. ■ Ef verkafólkgeturekkisann- J færst um aö á vettvangi verka- I lýösfélaga gerist annaö og I meira en þreytandi og langvinn I togstreita um 2-5% kaupmáttar- * breytingar, þá geta ,jiýir I vendir” ekki annaö en þyrlaö I upp smárykmekki um stundar- ■ bil í salarkynnum verkalýðs- J hreyfingarinnar. Þegar allt I kemur til alls er spurt um það, I hvort hreyfingin áræöi aö setja ' sér önnur og stærri verkefni en J þau sem á dagskrá hafa veriö I núumstund. áb. I shorrið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.