Þjóðviljinn - 18.09.1981, Side 1

Þjóðviljinn - 18.09.1981, Side 1
Félagslegar íbúðabyggingar: Föstudagur 18. september 1981— 207. tbl.46. árg. um Snorra: Lögreglu- rannsókn á málinu Útvarpsstjóri hefur nú kært til Kannsóknarlögreglunnar upp- töku á myndsegulband og sýning- ar myndarinnar um Snorra Sturluson. Myndin hefur veriö sýnd upp á siökastið vlöa i hinum lokuöu kerfum hér á höfuöborg- arsvæðinu. Sem kunnugt er var kvikmynd- in um Snorra frumsýnd i Dan- mörku fyrir rúmum mánuöi, og hafa eirftiverjir óprúttnir náungar tekiö hana þar upp á myndband oghaftheim meö sér. Taliö er lik- legt aö allmargir sjónvarpsáhorf- endur aö minnsta kosti á Stór- reykjavikursvæðinu hafi þegar séö myndina, en sjónvarpið sjálft sýnir hana nú um helgina. Andrés Björnsson, útvarps- stjóri sagði i samtali við blaðið i gær að rannsóknin væri skammt á veg komin enda fáir dagar siðan kæran var lögð fram. Svkr. Bankainnstæður hafa stórhækkað. Hækkunin á einu ári er yfir 1000 miljónir umfram verðbólgu. 390 íbúðir á áætlun stjórnar Verkamannabústaða í Reykjavík. 220 leiguíbúðir ráðgerðar á vegum borgarinnar. Nú hafa verið sam- þykktar lánveitingar úr Byggingarsjóði verka- manna til 244 íbúða sam- kvæmt lögum nr. 51 frá 1980, sem i daglegu tali eru nefnd nýju húsnæðislögin. Þessar íbúðir eru nær allar i byggingu. Þá hefur verið sótt um lán til byggingar 560 ibúða til viðbótar og eru þær á ýmsum stigum undirbúnings. Má gera ráð fyrir að haf ist verði handa um gerð verulegs hluta þeirra á næsta ári. Hér er um að ræða verkamanna- bústaði að verulegu leyti en einnig leiguibðuðir á vegum sveitarfélaga. Stjórn Verkamannabústaða I Reykjavik hefur hafist handa um byggingu 176 ibúöa á Eiðsgranda og fengið fyrirheit um úthlutun lóða undir 100 ibúöir i Seljahverfi og 100 ibúðir á Artúnshöfða. Þá hefur stjórnin nýveriö fest kaup á 14 ibúöum hjá byggingarmeist- urum. Hjá Reykjavikurborg hefur verið tekin ákvöröun um byggingu 43 leiguibúöa á vegum Byggingarsjóðs Reykjavikur og i athugun eru kaup á 20 ibúöum til viöbótar. Þá hafa veriö gefin fyrirheit um úthlutun lóöa undir 175 leiguibúöir. Nýveriö hefur borgin og úthlutaö lóöum til sam- taka aldraöra fyrir 120 til 130 ibúðir. 1 sveitarfélögum viöa um land er veriö aö taka ákvaröanir i sambandi viö framkvæmd nýju húsnæöislaganna og er mikill áhugi rikjandi á félagslegu ibúöarhúsnæöi. —ekh Myndsegulböndin 25%haddam raunvirðis! — Þetta nýja sparifé samsvarar 2ja mánaða meðallaunum á sérhverja fjögurra manna fjölskyldu Á tólf mánaða timabili frá júlilokum 1980 til júliloka 1981 hækkuðu heildarinnlán hjá inn- lánsstofnunum hér á landi um 86.8% i krónu- tölu. Sé tillit tekið til þess, að á sama tima hækkaði framfærslu- kostnaður um 49.2%, þá er ljóst að á þessu eina ári, frá 31. júli 1980 —31. júli 1981, hafa heildar- innlán i bönkum og sparisjóðum vaxið um 25% að raunvirði. Þessar upplýsingar koma fram i septemberhefti af Hagtölum mánaðarins, timariti Seðlabanka ísiands. Hér hafa mikil umskipti orðiö því á undanförnum verðbólguár- um hefur hinn innlendi sparnaður yfirleitt fariö minnkandi ár frá ári og ráðstöfunarfé innlánsstofn- ana oröið æ minni hluti af þjóðar- tekjum. Samkvæmt upplýsingum Seöla- bankansnámuheildarinnstæöur i bönkum og sparisjóðum 2824 miljónum króna (nýkrónur) þann 31. júli 1980. Ef þess i upphæð hefði aðeins hækkaö i samræmi viö þá tæplega 50% veröbólgu, sem um varaðræða á timabilinu, þá hefði samsvarandi tala þann 31. júli 1981 átt aö vera um 4200 miljónir króna. 1 reynd varð heildarupphæö innlánanna þann 31. júlí s.l. hins vegar 5276 miljónir króna, eða meira en 1000 miljónum (100 miljörðum g.kr.) króna hærri en þurfti til aö halda i viö veröbólg- una. Þessar 1059miljónir króna eru hinn raunverulegi sparnaður, sem átthefur sér staöá umræddu tólf mánaða timabili. Hann sam- svarar um 18.400.- krónum á hverja fjögurra manna f jölskyldu i landinu, eöa með öörum orðum um þaö biltveggja mánaöa laun- um fólks meö meöaltekjur. Þetta er stórt stökk frá þvi ástandi, þegar innlendi sparnað- urinn fórsifellt minnkandi, vegna þess aö verðbólgan hækkaöi örar en svaraöi krónutöluhækkun inn- lánanna. Þessi stóraukni sparnaöur, er ásamt minnkandi verðbólgu og háu atvinnustigi eitt gleggsta merkiö um árangur af efnahags- stefnu rikisstjórnarinnar. Hér skal þess að lokum getiö, að samkvæmt upplýsingum Seölabankans hækkuðu heildar- útlán innlánsstofnana um 66.2% á sama tíma og innlánin hækkuöu um 86.8% — þaö er frá 31. júli 1980 Hann er kominn, pollagallatiminn. — Ljósm. — gel — múDviuiNN Sótt hefur verið um 800 íbúðir ; Kröflusvæðið Þrjár holur í sumar — búist við að hola 17 verði gjöful Búist er viö að hola 17 viö Kröflu, sem lokiö var viö i ágústmánuöi veröi prufublásin á næstunni. Beöiö er eftir þvi aö holan hitni, én bergiö kælir hol- una viö borun. Þegar hitastigiö hækkar veröur holan blásin til reynslu og er búist viö aö hola númer 17 veröi gjöful. — Valgarður Stefánsson jarö- eölisfræöingur hjá Orkustofnun, sagði i viötali viö blaðiö i gær aö þrjár holur heföu veriö boraöar á Kröflusvæöinu'í sumar. Þaö eru holur númer 16. 17. og 18. Borun viö þá siöastnefndu er enn ekki lokiö. Hola 16 reyndist ekki mjög gjöful — en hola 17 er ekki orðin fullheit ennþá. Þegar hún hefur hitnað upp verðurliún prufublásin og binda menn vonir viö aö hún verði gjöful. Valgaröur sagöi aö hola 17 yrði blásin seinna i þessum mánuöi en hola 18 yröi trúlega aö standa I mánuö eftir aö borun lýkur áöur en hún veröur prufublásin. Einar Tjörvi Eliasson fram- kvæmdastjóri Kröfluvirkjunar sagöi i viötali viö blaöiö i gær aö nú væri fylgst meö upphitun holu 17. Þaö væri venjan aö láta holurnar hitna sem mest áöur en þeim væri hleypt upp. Astæöa þess væri tviþætt. Ef þær fengju aö sjá um þetta sjálfar fengju menn nánari vitneskju um eöli jaröhita- svæöisins og nú væri einmitt verið aö bora á tiltölulega óþekktu svæöi Kröflusvæöisins. Hluti af borverkinu i ár væri að afla sem mestra og haldbestra upplýsinga. Hin ástæðan væri tæknilegs eölis, þaö væri betra fyrir fóöringarnar i holunni aö hitna upp hægt og rólega, siöur hætta á aö þær skemmist. — Þaö er rétt, sagöi Einar Tjörvi aö hola sextán reyndist hálgeröur kettlingur. Viö erum meö hugmyndir um aö reyna aö kitla hana svolitiö, meö þvi aö reyna að sprengja út bergið við holuna. En þaö er ennþá á um- ræöustigi — og kemst ekki á framkvæmdastigið fyrr en aö borun er lokið viö holu 18. — Annars er borunin stopp viö holu átján i dag. Þaö brotnaði álagsstöng og viö erum aö biöa eftir aö fá tæki sem er einhvers staöar strandaö vegna þoku. Holan er oröin 2080 metra en ætlunin er aö hún veröi 2200 til 2300metrar. —óg J

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.