Þjóðviljinn - 18.09.1981, Page 11

Þjóðviljinn - 18.09.1981, Page 11
Föstudagur 18. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA li iþrottir[Aj iþrottir@ íþróttir Boltinn liggur I netinu eftir þrumuskot Martinez og fyrsta mark Frakkanna staðreynd. Ljósm.: —gel. UEFA-keppnin: Víkingur - Bordeaux 0:4 Leikur Frakkanna byggðist á harfi'num sendingum og sóknar- lotum sem samanstóðu af allt að 10 skiptingum. Þegar komið var upp við markið voru þeir ótnilega skotvissirog öll mörk þeirra voru skoruö með þrumuskotum sem Diörik Ólafsson, haltur i mark- inuréö ekkertvið. Það fyrstakom eftirrúman stundarfjórðung. Eft- ir fallegan samleik upp völlinn barst boltinn fyrir fætur Jean Fernandez sem lét vaða á markið við vitateigslinuna, þrumuskot sem Diörik átti ekki minnstu möguleika á að verja. Mark nr. 2 tiu minUtum siðar. Eftir skemmtilega sóknarlotu hrökk boltinn frá einum vamar- manni Vikings og Marius Tresor, einn af mörgum landsliðsmönn- um ifranska liðinu (sumir hverjir voru á bekknum) sendi boltann með þrumuskoti i netið, 2:0. Þriðja markið var svo skorað tiu minUtum fyrirleikhlé og það var sennilega það fallegasta i leikn- um. Hreint ótrUlega nákvæm sending frá Martinez beint fyrir fætur Albert Gemmerisch sem tók boltann á lofti og negldi i net- ið, 3:0. I fyrri hálfleiknum virtust Frakkamir taka meira á og oft á tiðum var hrein unun að horfa á leik þeirra. Baráttan víðsfjarri og Víkingar steinlágu Lánleysi Vlkinga i þau fáu skipti sem þeir komust I færi var algert. Hér var Lárus Guömundsson kom- inn einn innfyrir vörn Bordeau en missti boltann of langt frá sér. Vonbrigöin leyna sér ekki. Sjaldan hefur islenskt knatt- spyrnuliö veriö leikiö jafn grátt og islandsmeistarar Vikings þeg- ar fyrri leikur þeirra gegn franska liðinu Bordaux fór fram á Laugardalsvellinum i gærkvöldi. A öllum sviðuin knattspyrnunnar, voru Frakkarnir svo langtum betri, að langtimum saman heyrðist ckki inúkk frá á- horfendapöllunum, svo dolfallnir voru menn yfir leikni gestanna. Reyndar heföu Vikingar mátt syna meira viönám, þeir gáfu andstæöingum sinum alltof mik- inn tíma til að byggja upp spil og barátta einstakra leikmanna var í lágmarki. Sá óþægilegi grunur læddist hreinlega aö mönnum, að í undirbúningi VíkingsUðsins fyr- ir þennan leik hafi mótstööu- mennirnir hreinlega gleymst, þvi ekki er vitað að nokkuö hafi verið gert að hálfu þjálfara og að- standenda liösins til aö afla upp- lýsinga um Bordeaux. Aö einu leyti voru Vikingar þó óheppnir, allar aöstæöur á Laugardalsvell- inum voru eins og bestar geta orðið á þessum árstíma, rokrass- inn sem oft hefur hjálpaö islensk- um liðum i keppni þessari lét hvergi á sér kræla. i þeim siöari sýndu Vikingar að þeir geta leikið knattspymu gegn liðum á mælikvarða þess franska. Baráttan var öll önnur, sóknar- lotur þeirra voru oftsinnis stór- hættulegar, en þegar við markið kom tók hinsvegar við algert lán- leysi. Frakkarnir bættu við sínu fjórða marki á 25 minútu hálf- leiksins. Rene Girard tók við einu af mörgum fráköstum i' vörn Vikings og sendi boltann i netið. 011 mörk Frakkanna voru keimlik og þeir voru ótrUlega skotvissir. Seinni hálfleikur varannars held- ur i daufara lagi, enda Urslitin þegar ráðin. Það er auðvitað dálitið erfitt að meta leik tslandsmeistaranna, þeir mættu ofjörlum sinum og langtimum saman urðu þeir hreinlega að horfa á eftir knettin- um rUlla á milli mótstöðumann- anna. Þaö var helst að finna viö- nám ef ráfást var af hörku á bolt- ann og Frakkarnir pressaöir upp. Það gerðist því miður alltof sjald- an. Bestur i liði Vikings var Jó- hannes Bárðarson, hann var sá eini sem barðist grimmilega all- an leikinn. Mjá Bordeaux var hvergi veik- an hlekk að finna, þarna voru á ferðinni menn sem greinilega kunnu sittfag, knattmeöferöin og skipulagið i leik liðsins hlýtur aö hafa verið lærdómsrikt fyrir Vik- ingspiltana. Margoft virtist leik- urinn algerlega áreynslulaus og fór það greinilega i skapið á nokkrum Vi'kinga, sem gerðu sig seka um óþarfa ruddaskap. Dómari var enskur, Hugh Alex- ander og leysti hann starfa sinn vel af hendi —hól. Evrópumeistarar ’67 ✓ ...koma til Islands og leika gegn stjörnuliði Hermanns Gunnarssonar Pétur skoraði 1 Póllandi Pétur Pétursson lék sinn fyrsta leik meö aöalliöi Anderlecht. Anderlecht lék viö Pólsku bikarhafana Widzov Lodz og fór leik- urinn fram á heimavelli Pólverjanna i Lodz. Lauk leiknum meö stórsigri Anderlecht, 4:1 og skoraði Pétur siöasta mark leiksins alveg undir lok leiksins. Asgeir Sigurvinsson lék allan leikinn ineð liöi Bayern Munchen sem vann sænsku meistarana öster. Bayern vann meö einu marki gegn engu. Knattspyrnuáhugamenn eiga von á óvenjulegum knattspyrnu- atburði. Næstkomansi sunnudag munu lenda á þessu afskekkta landi einkaflugvélar frá leigu- flugi Sverris Þóroddssonar og Flugfélagi Noröurlands. Inni i þessum vélum veröa þeir kappar skoskir sem unnu Evrópukeppni meistaraliða áriö 1967. Þeir léku þá meöhinu þekkta liöi Celtic og i úrslitaleik sem fram fór i Lissa- bon, unnu þeir Inter Milan meö tveiinur mörkum gegn einu. Þó þessir ágætu menn séu löngu hættir að leika knattspyrnu i nokkurri alvöru, koma þeir sam- an annað slagiö, rifja upp gamlar minningar o.s.frv. Meiningin með komu þeirra er sU að leika viö Is- lenska knattspyrnumenn sem áð- ur gerðu garðinn frægan, menn eins og Ellert B. Scram, „Rauða ljóniö”, Hermann Gunnarsson, Þorstein Friðþjófsson og fleiri. Samnefnari þess hóps gengur undir nefninu: „Stjörnulið Her- manns Gunnarssonar”. Leikur þessara liða á aö hefjast kl. 15 á grasvellinum i Keflavik. Þeir af leikmönnum Celtic sem koma hingað til lands og léku viö Inter Milan, voriö 1967 eru eftir- taldir: Tommy Gemmil, Billy McNeil, John Clark, Steve Calves, Bertir Auld, Jimmy Johnstone, Bobby Lemmox og Jim Craig. Auk þess kemur hing- aö hinn frægi framkvæmdastjóri Jock Stein hingað til lands, en hann hélt um stjórnvölinn þegar Celtic vann Evrópukeppnina. Til gamans má geta þess aö ár- iö 1967 vann Celtic til allra þeirra verðlauna, sem hugsast gat, auk Evrópumeistaratitilisins. Liðs- menn uröu skoskir meistarar, skoskir bikarmeistarar, skoskir deildarbikarmeistarar og unnu auk þess titilinn, besta félagslið heims i Urslitaleik við argentinska liöiö Estaundios eftir mikinn baráttuleik, þar sem sex af leikmönnum var visað af velli. — hól Markaskyttan vinsæla, Hermann Gunnarsson. Myndin var tekin á sokkabandsárum hans.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.