Þjóðviljinn - 29.09.1981, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 29. september 1981
Oj! Tungan á henni kisu er úr sandpappír!
S am verustundir
með öldruðum
Um árarabir hefir Langholts-
söfnuður haft þjónustu fyrir
aldraöa i safnaöarheimili sinu.
A þessu hausti veröur starf
þetta aukiö, reynt aö ná til
þeirra, sem viö mesta
einangrun biia og rjúfa hana.
Ahugafólk, sem þingaöi um
þetta mái á s.l. vori, leggur til,
að vikulegar samverustundir
veröi reyndar, og timanum
skipt milli föndurs, — söngs og
spjalls, — uppiesturs, — mynda-
sýninga, — og léttra likamsæf-
inga. A kaffibollann og meölætiö
þarf ekki aö minna.
Akveöið er, aö stundirnar
veröi i safnaöarheimilinu miö-
vikudaga kl. 2 til 5, fyrsta sinni
miövikudaginn 30. sept. n.k.
Þeir sem þess þurfa veröa aö-
stoöaðir við feröir frá og til
heimilis. Allar nánari upplýs-
ingar gefur Sigriður i sima 30994
á mánudögum kl. 19:00 til 21:00.
viðtaliö
Rætt við
Jóhannes
Gunnarsson
um neytendamál
Betri tímar
framundan
Mjólkurfræöingurinn Jóhann-
es Gunnarsson er stjórnarmaö-
ur i Neytendasamtökunum —og
vinnur hjá Verölagsstofnun. Viö
stöövuöum hann á hlaupum fyr-
ir skömmu og baunuöum á hann
nokkrum spurningum:
— Hvaöa mál er eftirminni-
legast frá sumrinu I þinum aug-
um?
— Þaö er án efa mjólkurmáliö
svonefnda.
— Hvaöa lærdóma dregur þú
af þvi?
— Þann lærdóm aö stórefla
þarf þaö eftirlit sem fram fer
hjá þeim aöilum sem framleiöa
matvæli. Þaö ber vissulega aö
viöurkenna aö heilbrigðisyfir-
völd og heilbrigöisráöherra
gripu til viöeigandi úrræöa þeg-
ar þetta vandamál kom upp i
sumar. Þannig aö ég geri mér
vonir um allavega hvaö varöar
mjólkuriönaðinn séu betrí tim-
ar framundan fyrir neytendur.
— Þaö siöasta sem geröist i
mjóikurmálinu var aö Mjólkur-
samsalan neitaöi aö taka viö
mjólk frá kaupmönnum sem
komin var aö síöasta söludegi,
hvers vegna heldur þú aö Mjólk-
ursamsalan taki til slfkra ráöa?
— Þaö er ljóst aö þarna er
Mjólkursamsalan að beita
kaupmönnum fyrir sig til aö
þvinga fram auknar undanþág-
ur frá dagstimplun mjólkur,
þrátt fyrir aö Mjólkursamsöl-
unni er vel kunnugt um aö ein-
mitt nú fari fram ýtarlegar
geymsluþolsrannsóknir mjólk-
ur sem segja eiga til um hvort
slikar undanþágur séu réttlæt-
anlegar. Þessar þvingunaraö-
geröir Mjólkursamsölunnar eru
á allan hátt forkastanlegar, þvi
þarna er Mjólkursamsalan að
koma þeim vanda sem hún
skapaði sjálf sl. sumar yfir á
kaupmenn og neytendur. Þaö
hljóta aö veröa eðlileg viöbrögö
hjá kaupmönnum aö panta
minna magn mjólkur og þar-
meö aukist likindi til aö neyt-
endur komi að tómum koíunum
hjá kaupmanninum á horninu. I
þessu tilfelli standa neytendur
heilshugar meö kaupmönnum.
Þaö er svo álitamál hvort neyt-
Manúela og
Þorkell
á Höfn
Karlakórinn Jökull i
Austur-Skaftafellssýslu gengst
fyrir tónleikum meö Manuelu
Wiesler, flautuleikara, nk.
fimmtudag, 1. okt. Undirleikari
hennar á flygil veröur Þorkell
Sigurbjörnsson. A efnisskránni
eru verk eftir Mozart, Chopin,
endur eiga og þá hvernig þeir
eiga aö svara jafn lúalegum
þvingunaraögeröum og hér eru
á feröinni.
— Hvaöa tilgangi þjóna verö-
kannanir á borö viö þær sem
Verölagsstofnun og Neytenda-
samtökin hafa gengist fyrir?
— 1 fyrsta lagi er tilgangur
meö slikum könnunum aö efla
veröskyn neytenda og aö hvetja
þá til aukinnar árvekni i viö-
skiptum. t ööru lagi má segja aö
slikar kannanir séu á vissan
hátt almennt verðlagseftirlit.
Og i þriöja lagi er þeim einnig
ætlaö að efla samkeppni söluaö-
ilja þannig að þeir reyni að
halda veröinu niöri.
— Hvernig hafa viöbrögö al-
mennings og fyrirtækjaeigenda
veriö viö niöurstööum þessara
kannana?
— Viðbrögö almennings hafa
veriö mjög góö, enda má segja
aö neytendur hérlendis séu illa I
stakk búnir vegna mikillar
veröbólgu aö gera verösaman-
burö sjálfir. Þvi er það aö minu
mati geysilega mikilvægt að
Verölagsstofnun og Neytenda-
samtökin komi til móts viö neyt-
endur meö þessum hætti og auð-
veldi þeim slikan samanburö.
Viöbrögö seljanda hafa vissu-
lega verið misjöfn, en þegar á
heildina er litiö — nokkuö já-
kvæö. Margir þeirra skilja gildi
slikra kannana i eigin þágu.óg
Manúela Þorkell
F. Doppler, B. Godard, Þorkel
Sigurbjörnsson og F. Borne.
Tónleikarnir verða i Hafnar-
kirkju, Höfn i Hornafirði og
hefjast kl. 21:00.
Heiðar Ástvaldsson
danskennari í
aldarfjórðung:
Ekki hægt
að kalla
dans fram-
sóknar-
hliðar-
Opna afbrigöiö af „framsóknar-hliöarspori’
Kolbrún Aöalsteinsdóttir og Heiöar Astvaldsson I
„free-style-dansi”.
spor!
Allur dans á sér sina kjöl-
festu. Þeir sem læröu aö dansa
fyrir 10 - 20 árum siöan dansa
margir hreint ágætlega enn i
dag, —þó þviberi ekki aö leyna,
aö viss þróun eigi sér stað i öll-
um dansi, jafnvel i valsi.
Þetta segir danskennarinn
landsþekkti, Heiðar Ástvalds-
son, en hann efndi 1 sl. viku til
blaðamannafundar i tilefni
þess, aö dansskóli hans hefur nú
starfað i aídarfjóröung.
Heiöar minnti viöstadda á, aö
fyrir 5 - 6 árum heföi diskó-tisk-
an rutt sér til rúms og lagt undir
sig þorra allra dansstaða á
Vesturlöndum og þó viöar væri
leitaö. En diskó-dansinn, rétt
eins og öll önnur fótmennt, þró-
ast og breytist. Nú er svo komið,
sagði Heiðar, aö viö teljum eöli-
legt að nefna þennan dans nýju
nafni. Við köllum hann
„free-style-dans” og mun hann
vera aöal dansinn i ár.
Aöspuröur um þann mikla
áhuga, sem tangótónlistin varö
aönjótandi hér i Reykjavik fyrir
skömmu, sagöi Heiöar, aö þar
heföi verið á feröinni ekta arg-
entisk tangótónlist, sem væri i
eðli sinu mýkri en sú tangótón-
list er leikin væri meö dansi hér
i Evrópu. Okkar tangó er takt-
fastari og haröari. Tangó vin-
sældirnar komu mér ekki á
óvart, sagöi Heiöar, tangóinn
hefur alltaf notið mikillar hylli
hér á Islandi, — en hitt er svo
annað mál, aö hann er pláss-
frekur.
Heiöar sagöist ekki hafa
áhyggjur af þvi, að diskódans-
inn eða arftaki hans
„free-style-dansinn” ættu eftir
aö útrýma heföbundnari af-
brigöum fótmenntar s.s. rokki,
ræl og rúmbu og þvi til stuön-
ings brá hann fyrir sig dæmi úr
tónlistarsögunni: Bach, Beet-
hoven og aörir meistarar hefö-
bundinnar, sigildrar tónlistar
féllu ekki i gleymsku og dá meö
tilkomu Bitlanna.
Heiöar var aö lokum spuröur
aö þvi hvort ekki væri hún
hvimleiö þessi eillfa notkun
enskunnar i tæknimáli tengdu
dansi.
Heiöar sagöi, aö vissulega
væri þar um vandamál aö ræöa.
„Progressive-side-stepp” er t.d.
algengt tækniorö i dansi. Ég hef
bara ekki geö i mér til þess aö
byrja aö kalla þaö „framsókn-
ar-hliöarspor”. Slikt gæti valdiö
misskilningi, sagöi Heiöar rétti-
lega.