Þjóðviljinn - 29.09.1981, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 29. september 1981
Arni
Þormóðsson:
ööru hvoru birtast i dagblöö-
unum greinar um lifeyrismál og
er þá jafnan um að ræöa gagnrýni
á þaö llfeyriskerfi sem viö búum
viö í dag. Þar hefur veriö slegjö
fram fullyröingum um óréttlæti I
lífeyrismálum og sterk orö notuð
til aö halda þvi að fólki aö i þeim
efnum sé misréttið hrikalegt,
átakanlegt og kerfiö einn frum-
skógur sem enginn botnar í og svo
frv. Litið hefur verið gert af þvi
aö skýra fyrir fólki á hverju líf-
eyrisréttindi þess byggjast, hver
sé hlutur lifeyrissjóöanna og
hvernig réttindi vinnast I þeim og
hvernig þeir eru til komnir. Þá
vantar yfirleitt skýringar á þvi i
hverju hiö mikla misrétti er
fólgiö. En skýringa er varla aö
vænta frá þeim sem telja kerfið
svo mikinn frumskóg aö enginn
sjái i honum handa sinna skil.
Arni Þormóösson
„Lágur lifeyrir er afieiöing lágra launa. óréttlætiö i lifeyrismálunum er aiis ekki meira en i launamál-
unum”.
Lífeyrissjóðirnir verði áfram í
höndum verkalýðshreyfingarinnar
ófrjó og villandi skrif
Þann 19. ágúst sl. er fjallað um
lifeyrismálin i ritstjórnargrein i
Þjóðviljanum og 2. september
skrifar Adolf J.E. Petersen einnig
grein i blaöiö sem fjallar aö
nokkru um málefni lifeyrissjóða.
Með birtingu þessara greina er
Þjóðviljinn orðinn vettvangur
hinnar ófrjóu og villandi umræbu
um lifeyrismálin, sem einkum
hefur veriö haldið uppi í ihalds-
blööunum og þar hefur jafnan
veriö reynt að slita þau úr sam-
hengi viö almenn launakjör i
landinu.
Full ástæöa er til að gera
nokkrar athugasemdir viö fyrr-
greindar greinar, sérstaklega rit-
stjórnargreinina, þar sem menn
gætu haldið að þar væri verið aö
túlka sjónarmib Verkalýöshreyf-
ingarinnar og Alþýöubandalags-
ins i llfeyrismálum. Þjóöviljinn
er öörum blööum fremur mál-
svari verkalýöshreyfingarinnar
og túlkar jafnan hennar sjónar-
mið þótt þvi sé ekki þannig varið i
þessu tilviki.
I ritstjórnargreininni segir:
„Viö leyfum okkur aö halda þvi
fram, aö eölilegt væri að allir sem
náö hafa eftirlaunaaldri eöa eru
öryrkjar fengju greidda mán-
aðarlega nákvæmlega sömu upp-
hæö i lifeyri, nema þá þeir einir
sem heföu háar tekjur annars
staöar frá”.
Þarna er Þjóðviljinn aö leggja
til aö horfiö veröi frá þeirri
stefnu sem verkalýöshreyfingin
hefurverið aö móta frá þvi 1969er
samið var um stofnun lifeyris-
sjóðanna.
Meö þessari tillögu sinni er
blaðiö ekki aö koma á framfæri
skoðun eöa stefnu verkalýðs-
hreyfingarinnar i lifeyrismálum,
né heldur stefnu Alþýðubanda-
lagsins i þeim málum.
Hllaga sem ekki nýtur
fylgis
Þessi tillaga hlýtur aö fela þaö i
sér aö til þess aö halda uppi lif-
eyriskerfinu greiöi allir jafnt, eða
þá aö f jár til þess verði aflað með
almennum sköttum sem annarra
tekna rikisins. Þá greiddu þeir
mest til kerfisins sem mestar
tekjur hafa en bæru úr býtum
sama lifeyri og þeir sem minna
greiddu.
Þarna eru um aö ræöa skoöun
sem oft hefur verið rædd en hefur
ekki hlotiö fylgi aö neinu marki
enda fellur hún illa aö þeim þjóö-
félagsaöstæöum sem hér eru.
Greiðslur úr mörgum
sjóðum
Þáerigreininni sagt „aösumir
verði að láta sér nægja lágmarks-
greiöslur almannatrygginganna
meðanaörir njóta þar til viöbótar
miklu stærri upphæða úr fleiri
eöa færri lifeyrissjóðum, sumir
úrmörgum sjóöum i senn. Og þaö
er segin saga aö þeir sem bera
mest úr býtum á efri árum eru
yfirleitt menn sem lika höfðu
hvaö bestar tekjur meðan þeir
voru á starfsaldri”.
Það aö menn njóti fullra li'f-
eyrisréttinda úr fleiri en einum
lifeyrissjóði er nánast óþekkt
nemahjá örfáum embættismönn-
um rikisins, sem á æfiskeiði sinu
hafa jafnframt verið alþingis-
menn og ráöherrar, og hafa meö
störfum sinum sem slikir tryggt
hagsmuni sina meðan lifeyris-
málum alls þorra landsmanna
var ekki sinnt.
Þarna er auövitaöum óréttlæti
aö ræða sem útrýma þarf, enda er
þaö auðvelt.
Lagt fyrir til elliáranna
Þaö aö þeirberi mest úr býtum
úr lifeyrissjóöunum sem mestar
höföu tekjur á starfsæfi sinni, er
einfaldlega vegna þess að þeir
hafa greitt mest i sjóðina.þeir
hafa á starfsæfi sinni lagt meira
til hliöar til elliáranna en hinir
meö minni tekjur hafa gert. A
möguleika þeirra triijuhærri til
aö leggja fyrir til elliáranna er
einmitt bent i ritstjómargrein-
inni.
Iögjöld til lifeyrissjóöanna eru
ákveöinn hundraöshluti af laun-
um og i hlutfalli viö inneign
manna i' lifeyrissjóðunum, og
ákveðin grundvallarlaun, er lif-
eyrir reiknaður út. Lifeyririnn er
þvi afrakstur þess sem viðkom-
andi hefur lagt fyrir i lifeyrissjóð
sinn.
Á að gera sjóðina upp-
tæka?
„Krafan um jafnrétti rekur sig
á múra eignarréttarins á þessu
sviöi eins og svo mörgum
öörum”. Viö hvaö er átt meö
þessu? Vill Þjóðviljinn gera upp-
tækt þaö sem menn hafa verið aö
leggja til hlibar til h'feyris fyrir
sig og jafna þvi' út til allra? Þetta
kann aö vera fallega hugsaö en
varla erþaö raunhæft. Ég þori að
fullyröa aö sú hugmynd nýtur
ekki fylgis i Verkalýöshreyfing-
unni.
Lág laun eru orsökin
Lágurlifeyrirer afleiðing lágra
launa. Óréttlætiö i lifeyrismál-
unum er alls ekki meira en i
launamálunum. Um kjör lifeyris-
þega voru i vetur geröar töflur
til samanburöar viö kjör starf-
andi launþega og hljóta þær tölur
aö vera Þjóöviljanum kunnar.
Réttværi að Þjóbviljinn birti þær
ef hann hefurekki þegar gert þaö.
En i ritstjórnargreininni segir
Þjóöviliinn að nú sé algengt aö
öldruö lágtekjuhjón fái um 6000
kr.á mánuöi I ellilifeyri.
Laun á mánuði fyrir dagvinnu i
9. flokki A i taxta Dagsbrúnar, en
i þeim flokki eru m.a. almenn
skreiðarvinna og almenn bygg-
ingavinna, er mánaöarkaupið i
ágúst kr. 4.316.00 án orlofs. Það
munar sem sé 1.284.00 kr. á þvi
hvaö öldruöu hjónin á ellilaun-
unum hafa meiri tekjur á mánuði
ensáDagsbrúnarmaður sem þarf
að lifa af daglegri 8 stunda vinnu i
skreiö.
Auka þarf kaupmáttinn
Ef 6000,- krónu lifeyrir til aldr-
aðra hjóna sem væntanlega eru
laus við ómegð, er átakanlega
htill, hvað má þá segja um laun
skreiðarvinnumannsins eöa
byggingamannsins, sem e.t.v.
eru aö koma yfir sig húsnæði og
ala upp börn? Allir vita að þaö
eru stórirhóparlaunamanna sem
veröa aö sætta sig við sömu
launatekjur og þessir menn hafa.
Til þess aö lifeyrir veröi þaö rif-
legur að unnt sé að lifa af honum
mannsæmandi lifi þurfa vinnu-
laun einnig að vera þaö há aö
menn geti lifað af dagvinnu
einni.
1 kjarabaráttunni, þaö er
einnig baráttan fyrir mannsæm-
andi lifeyri, ber þvi aö leggja
höfuð áherslu á hærri og jafnari
laun (aukinn kaupmátt) Baráttan
fyrir bættum lifeyri og bættum
launum verbur ekki slitin sundur.
Frumkvæðið er verka-
lýðshreyfingarinnar
Verkalýöshreyf ingin hefur
ávalltbarist fyrirbættum kjörum
lifeyrisþega og hefur hún haft allt
frumkvæöi i þeim efnum frá
fyrstu tiö. Lifeyrissjóöir almennu
verkalýösfélaganna voru stofnaö-
ir með samningum sem voru
gerðir 1969 og tóku þeir tilstarfaá
árinu 1970. Viö lausn kjarasamn-
inganna 1969 gaf þáverandi rikis-
stjórn fyrirheit um setningu laga
um eftirlaun til aidraöra félaga i
stéttarfélögum og voru þau lög
sett i april 1970. Siöan þá hafa
þessi fyrstu lög um eftirlaun aldr-
aöra veriö endurbætt nokkrum
sinnum, allt fyrir frumkvæði
verkalýðshreyfingarinnar.
Tekjutrygging
Þá þegar var ljóst aö nokkur
hópur fólks var utan þessa kerfis
og hag þess varö að bæta. Þaö var
siðar gert meö lögum um tekju-
tryggingu, sem sett voru i ráö-
herratið Magnúsar Kjartansson-
ar 1973. Með þeim lögum var þaö
bil sem myndaðist milli þeirra
sem nutu lifeyris samkvæmt
lögum um eftirlaun aldraöra og
þeirra, sem þá fengu enga uppbót
á sinn lögbundna ellistyrk, aö
nokkrubrúaö. Þessum lögum um
tekjutryggingu hefúr veriö breytt
nokkuö frá upphafi,en ekkiá jafn
æskilegan hátt og lögum um eftir-
laun aldraðra.
Það eru lögin um tekjutrygg-
ingu sem á aö nota til að tryggja
þeim viðunandi hfeyri sem hafa
ekki átt þess kost að ávinna sér
slikan rétt i lifeyrissjóðum, og
þeim sem ekki eiga þess kost i
framtiðinni.
Sjóðirnir eru enginn
frumskógur
I grein Adolfs J.E. Petersens
gætir margs konar misskilnings
varðandi málefni lifeyrissjóö-
anna. Ég ætla aöeins aö nefns
nokkur atriði. Og þá er það fyrsl
frumskógurinn. Adolf verður þat
á, eins og fleiri, aö kalla lifeyris
sjóöina frumskóg. Ekki lýsii
hann þó neinum villum sem hanr
eöa aðrir hafa lent i i þessum
skógi en kannske hefur hann ekki
hætt sér inn i skóginn ennþá og
þvi ekki villst i honum.
Fjölmennustu Hfeyrissjóöirnir i
landinu, lifeyrissjóðir innan SAL,
opinberra starfsmanna, verslun-
armanna, SÍS og fleiri sjóöir eru
ekki neinn frumskógur, sem
menn geta ekki ratað i. Þessir
sjóðirhafa allir góöa þjónustu viö
félaga sina og starfsmenn sjóö-
anna eru flestir félagar i sömu
stéttarfélögum og lifeyrisþegam-
irog hafa þvi sömu hagsmuna að
gæta.
Samband almennra lifeyris-
sjóba rekur skrifstofu sem auö-
velt er að leita til ef menn eru i
vanda, en aö sjálfsögöu eiga h'f-
eyrissjóðimir sjálfir, og stéttar-
félögin að veita þær upplýsingar
sem þörf er á. A vegum SAL er
t.d. haldin skrá yfir alla þá sem
greiöa iögjöld til lifeyrissjóöa
innan sambandsins. Þetta kemur
i veg fyrir aö réttindi glatist.
Reglugerðir SAL sjóöanna eru
samræmdarþannig aöekki flækj-
ast menn i mismunandi reglu-
gerðum i þeim sjóöum.
Sjóðirnir eru verð-
tryggðir
Adolf heldur þvi enn fremur
fram aö sjóöimir séu allir óverö-
tryggöir nemaeinn. Þetta er ekki
rétt. Flestir sjóðimir eru aö veru-
legu leyti verötryggðir. SAL sjóö-
irnir eru verötryggöir aö þvi leyti
sem þeir ávaxta sitt fé meö verö-
tryggðum útlánum, en þaö hafa
sjóöirnir gert aö verulegu leyti
fráupphafi.og sl. tvöár hafa þeir
nær eingöngu lánaö verðtryggö
lán. Þá greiða þeir sjóðir einnig
verbtryggðan lifeyri. Þaö hlýtur
öllum lifeyrisþegum þeirra sjóöa
að vera ljóst.
Lagfæringa er þörf
Þá heldur Adolf þvi fram aö lif-
eyrissjóðakerfiö eins og það er sé
ekki þess umkomið að leysa
vandamál lifeyrisþega nema aö
mjög takmörkuðu leyti. Þetta er
rétt aö þvi leyti aö lifeyriskerfinu
er aðeins ætíaö aö greiöa lifeyri.
Ef ætlast er til aö þaö leysi frek-
ari verkefni þarf að auka tekjur
þess.
Lifeyriskerfiokkar erekki full-
komiö. Þaö þarf aö bæta það og
kjör lifeyrisþega jafnframt þvi
sem kjör annarra láglaunamanna
eru bætt. Það þarf að fækka lif-
eyrissjóðum meö þvi aö sameina
marga hinna smærri sjóöa öörum
stærri svo dæmi sé nefnt. Þá tel
ég sjálfsagt aö þeir sem hafa
greitt i sjóöi sem verðbólgan hef-
ur eyðilagt fái sinn skaöa bættan
af samfélaginu. Þaö ber þó tvi-
mælalaust ábyrgö á veröbólg-
unni. Þaö mætti nefna tekju-
trygginguna sem bótagreiöanda.
Frumkvæðið hjá verka-
lýðshreyfingunni
Ég er algerlega ósammála
þeim sem eru að krefjast þess að
með lögum veröi stofnað til eins
lifeyrissjóös fyrir alla lands-
menn. Þeir lifeyrissjóðir sem
starfandi eru i landinu eru lang
flestir stofnaöir af stéttarfélögum
meö samningum viö atvinnurek-
endur, án nokkurs frumkvæöis
löggjafans eða stjórnmálaflokk-
anna. Þaö er þvi fullkomlega
óeðlilegt aö löggjafinn sé aö gripa
fram fyrir hendurnar á þeim
fjöldasamtökum, sem aö lifeyris-
sjóöunum standa og hafa hingaö
til þurft aö þrýsta löggjafanum til
allra umbóta f lifeyrismálum,
sem hann hefur gert. Það er i
meira lagi óvarlegt af launa-
mönnum aö leggja lifeyrissjóöina
i hendur rikisvaldsins eða ein-
hverrar miöstýröar stofnunar,
sem er jafnvel enn f jarri þeim en
sjóðirnir eru nú. Rikisvaldið á ts-
landi er i dag þaö sama og það
hefur ávallt veriö þótt nú sitji viö
völd rikisstjóm sem ekki vill eiga
i striði viö verkalýðshreyfinguna.
Rikisvaldiö hefur mestan áhuga á
digrum sjóöum og þaö er fjár-
magn lifeyrissjóðanna sem þaö
sækist eftir aö koma undir sina
stjóm að fullu ogöllu. Crbóta ilíf-
eyrismálum er fyrst og fremst að
vænta fyrir forgöngu stéttarfé-
laganna eins og verið hefur.
AUar kröfur um aðgeröir lög-
gjafarvaldsins i lifeyrismálum,
sem ekki eru frá stéttarfélögun-
um, eigendum lifeyrissjóöanna,
em sprottnar af misskilningi og
vanþekkingu á þvi starfi sem
unnið er á vegum þeirra samtaka
sem aö sjóðunum standa, nema
þar komi aðrar hvatir til.
Ami Þormóðsson