Þjóðviljinn - 29.09.1981, Page 10

Þjóðviljinn - 29.09.1981, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 29. september 1981 íþróttir [Aj íþróttir 3 íþróttirí jEnski | boltinn ■ Úrslit i leikjum ensku I knattspyrnunnar um helgina I urftu sem hér segir: 1. deild I Arsenal-Man.Utd. 0:0 | Aston V.-Birmingh. 0:0 , Coventry-Southampt. 4:2 ■ Everton-WBA 1:0 I Ipswich-Leeds 2:1 I Man.City-Tottenham 0:1 , Middiesb.-Stoke 3:2 ■ Nottm.For-Brighton 2:1 I Swansea-Sunderl. 2:0 I West Ham-Liverp 1:1 ■ Wolves-Notts. County 3:2 2. deild I Barnsley-Cariff 0:2 , Blackb.-Leicester 0:2 ■ Chelsea-Norwich 2:1 I C.Palace-Shrewsb. 0:1 I Derby-QPR 3:1 , Grimsby-Sheff.Wed. 0:1 ILuton-Watford 4:1 Newscastle-Orient 1:0 Oldham-Cambridge 2:0 Rotherham-Charlton 1:0 • Wrexham-Charlton 1:0 1. deiid Ipswich 7 5 2 0 15:7 17 West H. 7 4 3 0 15:6 15 Swansea 7 5 0 2 15:10 15 Nott.For. 7 4 2 1 11:7 14 Tottenh. 7 4 0 3 10:10 12 Man.City 7 3 2 2 11:8 11 Everton 7 3 2 2 9:9 11 Coventry 7 3 13 14:13 10 Southpt. 7 3 13 13:12 10 Brighton 7 2 3 2 9:8 O Man.Utd 7 2 3 2 6:5 9 Liverp. 7 2 3 2 6:6 9 Arsenal 7 2 3 2 4:4 9 Birmingh 7 2 2 3 10:10 8 Stoke 7 2 14 13:13 7 A.Villa 7 14 2 7:7 7 Notts. Co. 7 2 14 10:15 7 Middlesb. 7 2 14 7:13 7 Wolves 7 2 14 5:11 7 Sunderl. 7 13 3 6:11 6 WBA 7 12 4 5:7 5 Leeds 7 12 4 i 6:16 5 2.dei!d Sheff.W. 7 5 11 9:2 16 Luton 7 5 0 2 15:10 15 Norw. 7 9 12 11:11 13 Watf. 7 4 12 8:8 13 Ol dh. 6 2 4 0 10:4 12 Blackb. 7 4 0 3 8:7 12 Leicester 7 3 2 2 9:8 11 Barnsl. 7 3 13 10:5 10 Chelsea 6 3 12 9:8 10 Grimsby 7 3 13 9:8 10 Rotherh. 7 3 13 8:8 10 Derby 7 3 13 11:12 10 Shrewsb. 7 3 13 8:10 10 QPR 7 3 0 4 10:10 9 C. Palace 7 3 0 4 5:5 9 Newc. 6 3 0 3 5:6 9 Cardiff 6 2 13 8:10 7 Ch ar It on 6 2 13 6:8 7 Cambr. 7 2 0 5 7:9 6 Wrexh. 6 114 4:8 4 Orient 6 114 3:7 4 Bolton 6 10 5 3:11 3 Staðan í körfunni Crslit leikja i Reykjavik- urmótinu I körfuknattleik um helgina uröu þessi: KR — Valur 78:81 Fram— Valur 79:75 Fram—ÍR 86:65 ÍS —1R 78:87 Staðan er þessi: Stig Fram 3 3 0 249:220 6 ÍS 3 2 1 228:241 4 Valur 4 2 2 291:287 4 KR 3 1 2 253:235 2 ÍR 3 0 3 203:24 1 0 Johnson I leiknum viö Val. Stuttu eftir aö þessi mynd var tekin fingurbrotnaöi hann. — Ljósm.: — gel. Reykjavikurmótid i körfuknattleik: Úrslit ráðast í kvöld Slöustu leikir Reykjavikur- mótsins í körfuknattleik fara fram i Hagaskólanum i kvöld. Fæst þá úr þvi skorið hvort auka- leik þurfi um titilinn eöa Fram vinni mótiö. Fyrri leikurinn, leik- ur KR og ÍR, hefur engin áhrif á úrslit mótsins hvaö efsta sætiö áhrærir. Sá leikur hefst kl. 19 og strax aö honum loknum leika IS og Fram. Vinni 1S veröa þessi liö aö leika aftur um Reykjavikur- meistaratitilinn, en vinni Fram er titillinn i höfn i þeim herbúö- um. Verðlaun veröa afhent aö leik þessara liöa loknum.bæöi fyrir sigurvegarana þ.e. ef Fram vinn- ur og fyrir vitahittni og hæsta stigaskor. Bayern Miinchen, lið Asgeirs Sigurvinssonar tapaöi sinum öör- um leik i v-þýsku Bundesligunni um helgina. Bayern lék á útivelli gegn gamla liöinu hans Atla Eö- valdssonar, Borussia Dortmund, sem vann öruggan sigur, 2:0. As- geir kom inná i siöari hálfleik fyr- ir Paul Breitner sem meiddist og varö aö hætta i miöjum kliðum. Eins og áhorfendur sáu i lands- leik Tékka og islendinga á miö- vikudaginn, þá er Asgeir alls ekki búinn aö ná sér aö fullu eftir meiöslin, sem hann hlaut I úr- slitaleik belgisku bikarkeppninn- ar i vor og hefur aö þeim sökum mátt verma varamannabekkinn öðru hvoru fvrir vikiö. Atli Eövaldsson lék sinn fyrsta leik fyrir Fortuna Dusseldorf um helgina og virtist svo sannarlega koma eins og kallaöur þvi liö Dusseldorf vann sinn fyrsta leik gegn Bochum á heimavelli. Úr- slitin uröu 2:1. ---------------m. Asgeir Sigurvinsson. Kom inná fyrir Paul Breitner og lék seinni hálfleikinn. Liö Janusar Guölaugssonar, FC Köln, geröi jafntefli i 2. deildinni viö Wattenscheid 09 á útivelli, 2:2. FC Köln er I efsta sæti ásamt þrem öörum liöum. Staöan I Bundesligunni á hinn bóginn er þessi: Bayern 8 6 0 2 22:13 12 Köln 8 5 1 2 15:9 11 ]Hamburger 8 4 2 2 23:11 10 Bochum 8 5 0 3 15:11 10 Bremen 8 4 2 2 14:11 10 Gladbach 8 4 2 2 16:15 10 Kaisersl. 8 3 3 2 20:16 9 Franfurt 8 4 1 3 18:15 9 Karlsruhe 8 3 2 3 16:14 8 Dortmund 8 3 2 3 11:10 8 Stuttgart 8 3 2 3 11:12 8 Leverk. 8 3 2 3 11:18 8 Duisburg 8 3 1 4 13:20 7 Braunschw. 8 3 0 5 11:12 6 Dússeld. 8 1 3 4 10:16 5 Bielefeld 8 1 3 4 6:12 5 Darmstadt 8 1 3 4 11:18 5 Nurnberg 8 1 1 6 7:18 3 »---------——► Atli Eövaldsson lék sinn fyrsta leik fyrir Fortuna Diisseldorf — sem vann fyrsta sigur sinn I Bundesligunni. / Asgeír lék í liði Bayern og Atli Eðvaldsson lék sinn fyrsta leik með Fortuna Diisseldorf Blóðtaka fyrir KR-inga lohnson frá í 2 mánuði Fingurbrotnaði í leik KR og Vals í Reykjavíkurmótinu Blökkumaöur hjá körfuknatt- leiksliöi KR, Stewart Johnson varö fyrir miklu óhappi þegar KR-ingar leku viö Val um helgina i Reykjavikurmótinu og töpuöu 78:81. Þaö haföi ekki svo litil áhrif á leikinn, aö snemma i fyrri hálf- leik lenti Johnson I baráttu um boltann viö þrjá Valsmenn og lyktaöi þeirri glimu meö þvi aö hann fingurbrotnaöi og hlýtur að hafa kvalist talsvert, þvi sáriö var opiö og mjög ljótt. KR-ingar missa Johnson á versta tima, Is- landsmótið i körfuknattleik er framundan og búist er viö þvl að Johnson verði frá i allt aö 2 mán- uöi. — hól. Fyrsti tit- illinn til Fram? AUar likur benda nú til þess aö kröfuknattleiksliö Fram vinni sinn fyrsta meiriháttar titil i körf- unni frá þvi aö körfuknattleikur var tekinn inn i herbúöir Fram- ara sem keppnisgrein. Um helgina léku Framarar tvo þýðingarmikla leiki i Reykjavik- urmótinu i körfuknattleik og unnu báöa þeirra. Þeir sigruöu Vals- menn I æsispennandi leik á laug- ardaginn meö 79 stigum gegn 75 og á sunnudaginn sigruöu þeir liö 1R afar auöveldlega, 86:65. Blökkumaöurinn I liöi Fram, Val Brazy sýndi mikil tilþrif I báöum leikjum liösins. 1 fyrri leiknum skoraði hann 30 stig og I þeim siöari 22 stig. 1 öörum leikjum var einnig hart barist. Valsmenn unnu KR-inga meö 81:78 eftir mikinn hörkuleik. Þar var Jón Sigurðsson drjúgur fyrir KR-inga, skoraöi 26 stig en John Ramsey skoraöi 26 stig fyrir Val. Liö 1R hefur ekki fláö feitan gölt þaö sem af er mótinu og liös- menn héldu áfram aö tapa um helgina, 78:87 fyrir IS og svo fyrir Fram eins og áöur sagöi. Þaö er af sem áöur var er lið IR var stór- veldi I islenskum körfuknattleik. Eftir aö körfuknattleiksmenn komu hingaö erlendis frá hefur skipast veður I lofti. Nú veltur gengi liöanna aö meira eöa minna leyti á getu þeirra leikmanna sem veljast til starfa fyrir félögin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.