Þjóðviljinn - 29.09.1981, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 29. september 1981
Af greiðslust j órí
Þjóðviljinn vill ráða mann til að sjá um af-
greiðslu blaðsins frá 1. okt. n.k. eða siðar.
Skriflegar umsóknir sendist fram-
kvæmdastjóra blaðsins og gefi upplýs-
ingar um menntun, aldur og fyrri störf.
DJOOVIUINN
SIÐUMÚLA6, SlMI 81333
Sendill
Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendi-
starfa allan daginn.
Framkvæmdastofnun rikisins,
Rauðarárstig, 31, simi 25133.
• Blikkiðjan
Asgaröi 7. Garöabæ
Önnumst bakrennusmiöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verötilboö.
SIMI 53468
Útboð — raflagnir
Stjórn verkamannabústaða óskar eftir til-
boðum i raflagnir i 176 ibúðir i fjölbýlis-
húsum á Eiðsgranda.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB.
Suðurlandsbraut 30, gegn 500 kr. skila-
tryggingu frá þriðjudeginum 29. septem-
ber.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 13.
október kl. 15.00 á sama stað.
Stjórn verkamannabústaða i Reykjavik
Söngsveitin
Fílharmonía
Söngsveitin Filharmónia óskar eftir söng-
fólki einkum i karlaraddir.
Verkefnin i vetur verða:
Operan Aida eftir Verdi, Te-Deum eftir
Bruckner og Messa i C-dúr eftir Beethov-
en.
Söngstjóri er Krystyna Cortes.
Æft er á mánudags- og miðvikudagskvöld-
um.
Boðið er upp á raddþjálfun án endur-
gjalds.
Upplýsingar i sima 31628, 39563 og 74135.
Árbæjarbúar...
Námsflokkar Reykjavikur halda nám -
skeið i eftirtöldum greinum i Árseli i
vetur:
Ensku I, II, III, IV flokkur.
Þýsku I, II, III flokkur
Myndvefnaður
Leikfimi
INNRITUN fer fram i Árseli föstudaginn
2. október kl. 16—18.
Námsflokkar Reykjavíkur.
Birgir Þorgilsson veifar þingskjölum. Næstir honum Heimir Hannesson og Lúðvlg Hjáltýsson feröa-
málastjóri.
Ferðamálaráðstefnan 1981 í Stykkishólmi:
Búist við 108.500
ferðamönnum 1990
Hvernig tökum við á móti þeim?
itarlega var fjallaö um
framtiöarskipulag ferftaþjónust-
unnar og nauðsyn þess aö
fcröamálin i heild hljóti nauösyn-
lega viöurkenningu og stuöning
islenskra stjórnvalda sem mikils-
verö og vaxandi atvinnugrein á
Feröamálaráöstefnunni 1981. Var
I þessu sambandi rætt um aukiö
samstarf aö landky nningar-
málum og nánari tengsl feröa- og
samgöngumála, jafnt til og frá
islandi og um landiö.
Ráöstefnan var haldin i
Stykkishólmi dagana IX.—13.
september sl. og sóttu hana 94
fulltrúar frá hinum ýmsu grein-
um feröaþjónustunnar, viösvegar
aö af landinu.
viö áriö 1980 er 65%. Flestir
ráöstefnugesta voru sammála um
aö spáin væri varfærnisleg og
jafnvel mætti búast viö töluvert
fleiri feröamönnum til landsins á
næstu 10 árum. Ennfremur var
fjallaö um þá aukningu sem búast
má viö aö veröi á feröalögum
Islendinga um eigiö land og mik-
ilvægi þess fyrir þjóöarbúiö, aö
landsmenn noti sumarleyfi sin i
auknum mæli til feröalaga innan-
lands.
Náttúruvernd
og ferðalög
Þátttakendur i Feröamálaráö-
stefnunni voru sammála um
nauösyn náttúruverndar og góör-
ar umgengni um landiö, en
jafnframt aö taka þyrfti tillit til
hagsmuna þeirra aöila sem
skipuleggja feröir um Island,
jafnt fyrir innlenda sem erlenda
feröamenn. Nokkrir árekstrar
hafa oröiö milli þessara aöila aö
undanförnu, en augljóst er aö
báöir stefna þó aö sama marki,
þ.e. aukinni náttúruvernd, sem
jafnframt tryggi aö mögulegt
veröi aö taka á móti auknum
fjölda feröamanna.
Ráöstefnan var haldin á Hótel
Stykkishólmi, sem er vel falliö til
ráöstefnuhalds, enda þjónusta
starfsfólks og aöbúnaöur á
hótelinu til fyrirmyndar. —
Fundarstjóri ráöstefnunnar var
Ludvig Hjálmtýsson, feröamála-
stjóri.
Vinnuhópar í stað
framsöguerinda
Aö þessu sinni fór Feröamála-
ráöstefnan fram meö nokkuð ný-
stárlegum hætti. I staö framsögu-
erinda, sem tiökast hafa á
þessum ráöstefnum frá upphafi,
var að þessu sinni sá háttur
haföur á, að þátttakendur skiptu
sér niöur i 7 vinnuhópa. Hver
hópur tók samtimis til um-
fjöllunar sama málaflokkinn, en
málaflokkarnir sem voru á verk-
efnaskrá ráöstefnunnar voru 6
talsins. Meö þessu móti tóku aliir
þátttakendur ráöstefnunnar
virkan þátt i umræöunum, en
siðan flutti talsmaöur hvers hóps
öörum þátttakendum niöurstööur
og álit. Þaö var samdóma skoöun
fundarmanna, að hiö nýja fyrir-
komulag heföi tekist ágætlega vel
og full ástæöa væri til aö halda þvi
áfram á næstu ráöstefnum.
Verkefni vinnuhópanna voru
stefnumótun feröa- og samgöngu-
mála til lengri tima, spá um
fjölda feröamanna og tillögur um
ný feröatilboö, samræming
náttúruverndarsjónarmiöa og
hagsmuna feröamálarekstrar,
könnun á feröum Islendinga um
eigiö land, uppbygging gisti- og
dvalarstaöa og áætlanagerö um
uppbyggingu ferðaþjónustu fyrir
hvern landsfjórðung.
Spá um f jölda
ferðamanna
Feröamálaráö hefur sent frá
sér spá um fjölda erlendra feröa-
manna til íslands árlega til ársins
1990. Skv. spánni munu koma
hingað til lands 108.500
feröamenn áriö 1990. Starfshópar
ráöstefnunnar fjölluöu um spána
og þær aðgeröir sem nauösyn-
legar eru til aö mögulegt veröi aö
taka á móti þessum fjöida
feröamanna, en aukningin miöað
(llfar Jacobsen og Kristleifur Þorsteinsson á Húsafelli, milli þeirra
ónefnd kona.
Úr fundarsalnum á Hótel Stykkishólmi. Lúövig Hjálmtýsson i ræöustól.
— Myndir: ól. H. Torfason.