Þjóðviljinn - 07.10.1981, Blaðsíða 1
UÚÐVIUINN
Miðvikudagur 7. október 1981,223. tbl. 46. árg.
Alþýðubandalagið:
Baráttukveðjur
til Solidarnosc
Orlofsréttur
ASÍ félaga:
lakari
I samantekt sem Björn
Björnsson, hagfræöingur
ASt kynnti á 54ra manna
nefndarfundinum i gær
kemur fram aö samningar
ASt féiaga um umframoriof
eru mun lakari en sam-
svarandi samningar BSEB
og bankamanna.
Björn sagöi I samtali viö
Þjóöviljann I gær aö réttur
ASt félaganna til umfram-
orlofs samkvæmt samn-
ingúm væri mjög
takmarkaöur. Lágmarks-
orlof, sem er lögbundiö, er 24
dagar en nokkur ASI-félög
hafa samiö um umframorlof,
m.a. iönverkafólk,
verslunarmenn, bygginga-
menn, og Sókn og i samn-
ingum rikisverksmiöjanna,
Járnblendissins og Alversins
eru einnig ákvæöi um
umframorlof.
Sem dæmi um þann sem er
á rétti ASI félaga og BSRB til
umramorlofs nefndi Björn,
aö félagsmenn Iöju, félags
verksmiöjufólks, öölaöist
rétt til 27 orlofsdaga eftir 15
ára starf hjá sama atvinnu-
rekenda en félagsmenn
BSRB fá 27 daga I orlof eftir
10 ár eöa þegar þeir hafa náö
40 ára aldri. bá geta félags-
menn BSRB öölast enn
frekari rétt til orlofs eftir 18
árastarf eöa 50ára
aldur. —AI.
Hér eru þau Björn Björnsson, hagfræöingur ASt, Ester Jónsdóttir varaformaöur Sóknar og formaður
félagsins Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir, að ræöa málin á fundi 54ra manna nefndarinnar I gær. (Ljósm.—
eik — )
/
54ra manna nefnd ASI lögð niður:
Á fundi miðstjórnar
Alþýðubandalagsins, sem
haldinn var 2. og 3. þessa
mánaðar var samþykkt
einróma tillaga frá
Svavari Gestssyni,
formanni Alþýðubanda-
lagsins um að senda þingi
Samstöðu — Solidarnosc
—, hinna óháðu pólsku
verka lýðssa mta ka,
baráttukveðjur.
Skeytiö sem sent var Lech
Walesa er á þessa leiö:
Lech Walesa, formaöur
Soiidarnosc
Þing Solidarnosc
Gdansk, Póllandi.
Miöstjórnarfundur Alþýöu-
bandalagsins sendir þér, félögum
þinum og samtökum ykkar
kveöjur og óskir um árangur I
baráttu ykkar yfir sjálfsforræöi
pólskrar alþýöu, fyrir úrbótum
varöandi daglegar nauösynjar,
fyrir uppbyggingu lifvænlegs
efnahagskerfis, fyrir lýöræöi og
mannréttindum i Póllandi. Ykkar
sigrar styrkja alþýöuhreyfingar i
öllum löndum.
Svavar Gestsson
formaöur Alþýöubandalagsins,
72 ja manna samninga
nefnd kemur í staðinn
Fyrsti fundur samninganefndarinnar verður haldinn 20. okt. n.k.
Hin svonefnda 54ra manna
nefnd ASÍ sem á sínum tima var
skipuö til aö fá fram og safna
saman kjarakröfum hinna ýmsu
félaga og sérsambanda innan ASt
fyrir komandi kjarasamninga,
kom saman til fundar i gær. A
fundinum var samþykkt aö kjósa
72ja manna samninganefnd ASl
fyrir komandi kjarasamninga.
Samþýkkt var aö nefndin yröi
þannig samansett:
Miöstjórn (15 manns) ásamt
þeim formönnum landssambanda
(2) og svæðasambanda (6) sem
ekki eiga sæti I miðstjórn. Auk
þess skipi landssamböndin full-
trúa sem hér segir: Verka-
mannasamband Islands 14,
Landssamband islenskra versl-
unarmanna 10, Sjómannasam-
band Islands 4, Landssamband
iðnverkafólks 4, Samband bygg-
ingamanna 2, Málm- og skipa-
smiðasamband Islands 2, Raf-
iðnaðarsamband Islands 2,
Landssamband vörubifreiða-
stjóra 2 og miðstjórn ASl skipi 7
fulltrúa vegna félaga með beina
aðild. Þá skipi Iðnnemasamband
tslands 2 fulltrúa.
Þá var og samþykkt á fundin-
um i gær, að fyrsti fundur þessar-
ar stóru samninganefndar verði
haldinn 20. október nk. Þar með
i
er hlutverki 54ra manna nefndar-
innar lokið.
Fyrirmunu liggja drög að sam-
eiginlegri kröfugerð ASI en það
verður m.a. hlutverk 72ja manna
nefndarinnar að full vinna kröf-
urnar uppúr þessum drögum. Þá
er það almenn skoðun verkalýðs-
foringjá, að hvert sérsamband
fyrir sig muni semja sér i kom-
andi kjarasamningum um launa-
málin og ýmsar sérkröfur. —S.dór
!------------------------------------1
Sadat skotínn til bana I
! Morðið vekur upp miklar áhyggjur bæði í Jerúsalem og Washington
Sadat forseti Egyptalands var særður til ólífs í gær,
er hópur hermanna réðist á hann með skothríð og
handsprengjukasti, er hann heilsaði liði sínu á árlegri
hersýningu í Kaíró.
Ýmsir aðstoðarmenn Sadats og erlendir sendimenn
særðust í árásinni.
I
■ Mubarak varaforseti, fyrrum
Iæösti maöur flughersins hefur
tekiö viö stjórnataumum. Ekk-i
var ljóst hvort pólitiskt samsæri
' liggur aö baki morði þessu. Hitt
Ier vist, aö dauöa Sadats hefur
veriö tekiö meö fögnuöi i Te-
heran, höfuöborg Iran, sem og
af hálfu talsmanna PLO,
frelsissamtaka Palestinu-
manna. En i báöum þeim her-
I búöum hefur verið litiö á Sadat
sem svikara viö arabiskan mál-
staö.
Þaö er og vist, aö Sadat átti
óvini marga innanlands. Fyrir
* skömmu greip hann til þess aö
handtaka um 1500 manns úr
ýmsum hópum andstæöinga,
banna mörg samtök og setja
múhameðsk guöshús og kirkju
kristinna Kopta undir beint eft-
irlit rikisins. Þá þegar voru
handtökurnar túlkaöar á þann
veg, aö Sadat stæöi höllum fæti.
Andstaðan gegn Sadat innan-
lands kemur úr ýmsum áttum.
Miklu skiptir óánægja meö sér-
frið Egypta viö Israel, sem
Sadat átti frumkvæöi aö meö
frægri ferö sinni til Jerú-
salem 1977. Þykir mörgum aö
Egyptar hafi fariö halloka fyrir
Israelum I þeim viöskiptum og
brugöist arabiskum málstað. I
Sadat á blaöamannafundi fyrir
skemmstu: þar kvartaði hann
yfir þvi, aö hann ætti viö of-
stækismenn aö glima i öllum
hornum.
annað staö þykir- starangtrúar- I
mönnum sem og öreigum I
egypskra stórborga sem I
vinskapur Sadats viö vesturlönd *
og efnahagsstefna, sem táknar
um margt fráhvarf frá svo-
nefndum arabiskum sósialisma
Nassers, hafi i senn megnaö
þjóölif óhollum menningar-
áhrifum og gert fámenna nýja •
yfirstétt auöuga á kostnaö I
almennings.
Varaforsetinn sem viö völd- |
um tekur, Mubarak, er talinn •
hafa svipuð viöhorf og Sadat i I
alþjóöamálum. En vibbúiö er að I
moröið á Sadat valdi miklum I
áhyggjum bæði I Jerúsalem og •
Washington — ráöamenn þar I
hafa misst bandamann, sem I
ha’fði tekiö sér svo mikil völd i I
sinu landi, aö eftir hann verður ■
nokkuö tómarúm, sem margir I
gætu haft hug á aö ráöa hvernig I
fyllt veröi.
— áb. •
Pólitísk
morð eru
algeng
Um 40 þjóöhöföingjar og
forsætisráöherrar háfa veriö
myrtir I heiminum á eftirstriös-
árunum. Aðrir hafa sloppiö
naumlega eins og Reagan Banda-
rikjaforseti og Jóhannes Páll páfi
nú fyrr á þessu ári.
Frægast og einna afdrifarikast
var morðiö á John F. Kennedy
Bandarikjaforseta áriö 1963.
Evrópuriki hafa sloppiö nokkuö
vel viö stórpólitisk morö— nema
hvaö forsætisráðherra Francos,
Carreri Blanco var sprengdur I
loft upp i Madrid 1973.
Einna tiöust hafa þjóö-
höfðingjamorð oröiö i Asiu:
meöal þeirra sem falliö hafa fyrir
. moröingjahendi eru tveir forsetar
Bangladesh, konungur Jórdaniu
og Iraks og Saudi-Arabiu,
forsætisráöherra Ceylon. I sumar
voru myrtir bæði forseti og for-
sætisráöherra klerkaveldisins i
Iran. áb.