Þjóðviljinn - 07.10.1981, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN MiBvikudagur 7. október 1981
Alliance Francaise
T ónskáld
Frakka
af yngri
kynslóð
Vetrarstarf Alliance Francaise
hefst fimmtudaginn 8. október
meB fyrirlestri Philippe Olivier
um Tónskáld Frakka af ýngri
kynslóB. OrB Rousseau um aB
Frakkar ættu enga tónlist og gætu
aldrei eignast eru nú óBum aB
verBa sér til skammar, þvf óvfBa
er gróskumeira tónlistariif en I
Frakklandi, jafnt i sköpun sem
flutningi.
Hér eru Frakkar aB uppskera
ávöxt» markvissrar tónlistar-
kennslu, uppbyggingar hljóm-
sveita og tónverkamiBstöBva.
Tónskáld þau sem Philippe Oli-
vier mun f jalla um og kynna eru
ein afurB þessarar þróunar. MeB
myndum og tóndæmum eru tón-
skáldin kynnt, grein gerB fyrir
sérkennum þeirra, verkefnum og
áhrifavöldum.
Þótt Philippe Olivier sé a&eins
33 ára, hefur hann þegar öBIast
nafn i Frakklandi sem tónlistar-
kynnir, blaBamaöur og þý&andi.
Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30 i
Franska Bókasafninu, Laufás-
vegi 12. A&gangur er ókeypis og
öllum heimill meBan húsrúm
leyfir.
Búnaðar-
blaðið
Freyr
Freyr karlinn heldur sinu striki
hjá þeim Matthiasi og Júliusi.
Vorum viö rétt I þessu aö fá I
hendur 17. tbl. Meöal efnis þess er
eftirfarandi:
„Landbúnaður og úrvinnslu-
i&na&ur hans”, ritstjórnargrein,
þar sem m.a.’er lögð áhersla á að
bænda og starfsmanna úrvinnslu-
iðnaðar landúúnaðarins biði það
verkefni aö auka enn að mun út-
flutning á fullunnum land-
búnaðarvörum. „Það er styrkur
landbúnaðarins að byggður sé
upp sterkur iðnaður kringum
hann”,viðtal við Jón Sigurðsson
framkv. stj. hjá Iðnaðardeild SÍS
á Akureyri, um sútunariðnað
Sambandsins. „Ahrif gjósku á
gróður”,eftir dr. Sturlu Friðriks-
son. „Hrútar á sæöingastöðum”,
Jón ViBar Jónmundsson og
Sveinn Hallgrimsson greina frá
hrútum, sem notaöir veröa á sæð-
ingarstöðvum n.k. vetur.
„Breytingar á uppgjöri
á fjárræktarskyrslum”, Jón
Viðar Jónmundsson útskýrir þær
breytingar, en þær eru einkum
fólgnar i þvi að einkunnir hrúta
sem lambsfeðra breytast. „Um
áhrif veðurfars á laxgegnd og
laxastærð”, Björn Jóhannsson
ræðir m .a. um að köld sumur hafi
áhrif á lifsferil laxins á þrennan
hátt: seinki sjógöngu seiða, seinki
göngu sjóiax i árnar og auki hlut
stórlax, þegar til lengdar lætur.
„Nokkrar athugasemdir um
ullarframleiðslu”, dr. Stefán
Aöalsteinsson telur álitamál
hvort birting fundargerðar um
ráðstefnu um ull og gærur, sem
prentuö er i 13. tbl. Freys 1981.
hafi átt rétt á sér i óskertri mynd.
Einnig ræðir hann um það hvort
frekar eigi að auka kjöt en ull við
kynbætur sauöfjár. „Breyttar
matsreglur fyrir hrossakjöt,”
Andrés Jóhannsson, kjötmatsfor-
maöur, gerir grein fyrir nýjum
matsreglum fyrir hrossakjöt og
birtirþær. —mhg
Sverrir Hólmarsson
skrrfar um
Bænda-
orlof í
Reyk j avík
A sl. vetri efndu bændasam
tökin til þriggja orlofsvikna á
Hótel Sögu fyrir fólk úr sveitum
landsins. Þátttaka var mjög góö
og allir virtust fara heim ánægöir
meö dvölina i höfuöborginni.
Nú þegar hefur veriö ákveöiö
aö efna til 5 orlofsvikna á Hótel
Sögu. Veröa tvær vikur fyrir ára-
mót. Sú fyrri hefst 23. nóv. en sú
siöari 30. nóv. Eftir áramót hefst.
fyrsta vikan 25. janúar, næsta 8.
febrúar og sú siöasta 8. mars.
Orlofsvikurnar hefjast á
mánudegi og lýkur á sunnudegi.
Eitthvaö veröur um aö vera alla
dagana. Fariö veröur I heims-
óknir til afuröasölufélaga bænda
i Reykjavik og ýmsar stofnanir
og fyrirtæki. Leikhúsferöir veröa
skipulagöar og einnig sameingin
leg skemmtikvöld á Hótel Sögu og
á öörum staö i borginni.
Áætlaöur kostnaöur á þátttak-
anda, miBaö viö gistingu I tveggja
manna herbergi, er kr. 1.450.
Veittur veröur afsláttur á flug-
fer&um til borgarinnar fyrir þá,
sem taka þátt i orlofsvikunum.
Þeir, sem hafa áhuga á þátt-
töku, geta pantaö beint hjá Hótel
Sögu eöa hjá Upplýsingaþjónustu
landbúnaöarins i sima 20025
—mhg
Þjóð-
dansar í
þrjátiu ár
Vetrarstarf Þjóödansaféiags
Reykjavikur er nú hafiö en s.l.
vor voru liöin 30 ár frá þvi aö
Sigriöur Valgeirsdóttir gekkst
fyrir þvi aö félagiö var stofnaö.
Félagiö gengst sem fyrr fyrir
almennum dagnámskeiöum bæöi
fyrir börn og fulloröna. Kennt er á
mánudögum og miövikudögum i
Fáksheimilinu, og er enn mögu-
legt aö bæta i suma hópana.
Barnaflokkar eru á mánudögum
frá kl. 16.30 en námskeiö i
gömlum dönsum eru á mánu-
dags- og mi&vikudagskvöldum
frá kl. 20.
Þjóödansar veröa eins og áöur
segir I iþróttasal Vöröuskóla á
fimmtudagskvöldum og hófust
þeir 1. október s.l.
Aöalfundur félagsins var hald-
inn I lok september og var Ingi-
björg Bragadóttir endurkjörin
formaöur félagsins. Þá var
Þorbjörn Jónsson endurkjörinn
formaöur sýningafólks og er þeim
sem óska eftir sýningu frá félag-
inu bent á aö hafa samband viö
Þorbjörn i sima 12926 e&a
formann ÞR i sima 30495 eftir al-
mennun vinnutima.
Næsta sumar veröur norrænt
þjóödansamót, Nordlek haldið i
Gautaborg i Sviþjóö en ísland er
aöili aö norrænu samstarfi um
þjó&dansa og þjó&lög.
Kastmót í
Laugardal
Veiöimannamót hefst á Hallar-
flötinni i Laugardainum kl. 9 á
laugardagsmorguninn. Keppt
veröur i lengdarköstum meö
flugu, lengdarköstum meö 7,5 gr.
lóBi og lengdarköstum meö 18 gr.
lóöi. Innritun i keppnina fer fram
á staönum og öll nauösynleg
áhöid veröa þar fyrir hendi.
Kastmót þetta fer fram i sam-
bandi viö aöalfund Landssam-
bands stangaveiöifélaga, sem
hefst á Hótel Esju kl. 14.00 n.k.
laugardag og mun ljúka á sunnu-
daginn. —mhg
Eru íslenskir bændur
duglegri en norskir?
t Noregi hafa 15 ærgildi veriö
talin jafnstór framleiöslueining
og eitt kúgildi. A tslandi, aftur á
móti, hafa 20 ærgildi veriB talin
eitt kúgildi.
Á sl. ári var starfshópi i Noregi
faliö að endurskoöa þessar við-
miðunarreglur. Hlutverk hópsins
var að finna afköstin i sauöfjár-
ræktinni og hugmyndin var, að
verðieggja sauðfjárafurðir meö
tilliti til þess. Seint á sl. ári voru
svo reglur gefnar út um afköst i
sauöfjárrækt og hafa þær hlotiö
samþykki þeirrar nefndar, sem
annast verðlagningu landbúnaö-
arafuröa.
Taliö er, samkvæmt þessum
reglum.aö bóndi, sem á innan viö
50 fjár á vetrarfóðrum, noti að
jafnaði 22 klst. á kindina. Á næstu
50 kindur eyöir hann aö meöaltali
20 klst. á kind á ári og frá 100 -150
ÞjóðleikhúsiB sýnir:
ASTARSÖGU ALDARINNAR
eftir Mártu Tikkanen
Leikgerö: Kristbjörg Kjeld
og Kristin Bjarnadóttir
Leikstjór n:
Kristbjörg Kjeid
Leikmynd: Guörún Svava
Svavarsdóttir
Ljóöaflokkur Méfrtu Tikkanen
hefur hlotiö meiri útbreiðslu og
vinsældir en tftt er um
ljóðabækur á vorum dögum.
Margar ástæður kunna aö liggja
til þessa, m.a. þær aö texti
flokksins er mjög opinn,
aögengilegur og einlægur. Höf-
undur talar beint til lesandans
og textinn er mjög gegnsær.þaö
er fátt sem býr aö baki honum
og lesandinn þarf að grufla i.
Eínníg fjaiia ijó&ín um mál sem
flestum koma miög beint viö.
þ.e. erfiöleika sambúöar og
hjónabands og þessa stóru
Hvað
Norskur bóndi notar aö meöaltali
16,4 vimiustuiidir á vetrarfó&raöa
kind, en sá fslenski 6,8.
notar hann 17 klst. á ári á kind.
Fyrir hverja kind umfram 150 er
fjárbóndinn talinn nota aö meöal-
tali 14 vinnustundir á ári á kind.
Ef geröur væri samanburður á
350 kinda búi hér á landiog i Nor-
egi og miðað viö niðurstöður bú-
reikninga hér á landi þá kæmi i
ljós.að islenski bóndinn notaði að
meöaltali 6,8 vinnustundir á vetr-
arfóöraöa kind en sá norski, miö-
aö viö afkastamat nefndarinnar,
16.4 klst. á kind. Segja má aö af-
köst islenska fjárbóndans séu um
2.4 sinnum meiri en norska stétt-
arbróöurins.
Meiri afuröir eru reiknaöar eft-
ir ána í Noregi en á Islandi.
Norska ærin á aö skila 28 - 30 kg.
af kjöti og 6 - 7 kg. af ull en sú is-
lenska gefur af sér að meöaltali
22 kg. af kjöti og um 2 kg. af ull.
— mhg
er
ást?
spurningu: hvaðerást? Eneins
og frægt er orö.ð eru þessir erf-
iðleikar svo miklir á þessum
sfðustu ogverstutfmum aöýms-
ir telja aö hjónabandiö og jafn-
vel samskipti kynjanna yfir-
leitt, eigi enga framtið fyrir sér.
Márta Tikkanen las upp úr
þessu verki i' Norræna húsinu
kvöldið fyrir frumsýningu og
var sá lestur töluvert áhrifa-
mikill þvf aö textihennar er tær
og seiöandi og finnlandssænskur
framburöurinn spillirekki fyrir.
Þaö er hins vegar galli á verk-
inu að mfnum smekk aö þaö er
mjög einhliöa, við sjáum sam-
bandið aðeins frá hlið annars
aðilans. Þess vegna fór ég alls
ekki aö sætta mig almennilega
við Astarsöguna fyrr en ég hafði
lesið sjálfsævisögu drykkju-
mannsins voðalega, Henriks
Tikkanen, i fjórum bindum, og
gat litiö á bók Martu sem eins
konar svar eöa viðbót við bækur
Henriks (sem mér finnst
reyndar vera betri rithöfundur,
en það er önnur saga).
Nú er Astarsaean að form i til
leikrænt eintal, þ.e. ein persóna
Kristin gerði margt afar vel,
var ieikrænastur..
talar viö aöra persónu eöa
lesandann allan timann, og ligg-
ur þvi' næsta beint viö aö setja
hana ásviö og hefur þegar veriö
gert viöa. Sú leikgerð sem þær
Kristin og Kristbjörg hafa gert
tekuryfirmeirihluta textans, en
raðar honum upp á nýtt. Að öðru
leyti er hér á feröinni hreinn
flutningur textans meö nokkr-
um leikrænum tilburöum og í
mjög stilfærðri umgerð
GuðrúnarSvövu: hvitt baktjald,
borö, stóll, kerti, ein rós, dúkur
og kjóll úr sama efni.
Þetta er falleg mynd og undir-
strikar þau eiliföarmál sem hér
er fjallað um, aö þessi vandi
mannlegra samskipta er hafinn
yfir staö og stund. Hins vegar
fannst mér þessi stilfærsla gera
persónuna nokkuð fjarræna og
upphafna, ég saknaöi þeirrar
hversdaglegu baráttu i raun-
verulegu umhverfi, sem ljóðin
greina alltént frá.
En flutningur Kristínar
Bjarnadóttur bar einnig allmik-
inn keim af þessari umgerð.
Mérfannsthann hvarfla i sífellu
milli þess aö vera ljóöaupplest-
einkum þegar flutningur hennar
ur og leikur. Og þessi tviskinn-
ungur varð þess valdandi aö ég
komst aldrei almennilega i
snertingu við flutninginn.
Kristin gerði margt afar vei,
einkum þegar flutningur hennar
var leikrænastur, hún oflék
hvergi en kom geösveiflum
persónunnar vel til skila. En á
köflum var eins og hún missti
tengsl við persónuna og færi að
flytja ljóð í mjög háfleygum stil
og þá fannst mér sem tengsl
sýningarinnar við raunveru-
leikann rofnuöu.
Kristín Bjarnádóttir hefur
þýtt textann á íslensku og tekst
viöa að ná allvel hinni einföldu
og sei&andi talmálshrynjandi
sem er á frumtextanum, en allt-
of oft verður textinn bögglings-
legur. Dálitill óstyrkur i texta-
meðferð á frumsýningu varð
nokkuð til trafala og er áreiöan-
legt að með vaxandi öryggi get-
ur Kristín náð enn betur til
áhorfenda,en þaö er sannarlega
ekkert áhlaupaverk aö standa
ein á sviöinu og flytja texta af
þessu tagi.
SverrirHólm arsson.