Þjóðviljinn - 07.10.1981, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagiir 7. október 1981
jKÆRLEIKSHEIMILID viðtalið
Hvernig á ég að vita HVAÐ við erum að gera?
Viðerum nýbyrjuð.
ALLT LOFTLAUST
ER ÍBÚARVÖKNUÐU
spellvirkjar á ferðinni við Skarðsbraut
karðsbraut vokn- gotu. Þá varð saklaust vélhíni * ^ ^
shegar loftleysi el veqi fvrí.- IEX
komastaðorðisl I KUlir ® ®
IroTN AB í AKRI
■ » —
^sjssrs
• c
§>>,;
SS!V / Æ? l "*n'ÍU#«- aafS;;’";Kemmdarverkaæol
e/Öo/- hjý jrlokutynÍ e __>scóma.^^kkSSv-
Skeggöld - skálmöld
Þaö mætti halda aö eitthvaö gengi á uppi á Skaga þvi Bæjarblaöiö
nú Ilok spetember, er uppfuilt af fréttum um spellvirkiogtpörupilta
eins og sjá má af úrklippunum.
Af gefnu tilefni:
Sr. Bolli
I nýjasta tölublaöi Dags
þeirra Akureyringa er aö finna
yfirlýsingu frá sr. Bolla
t »TrrrtT» rri'M wwwm
ÍSLAND 5000
MMIÍÉ >Aá,a* M UUUJU
Scheving á
nýju
frímerki
21. október n.k. kemur út nýtt
islenskt frimerki aö verögiidi 50
krónur. A frimerkinu er mál-
verk Gunnlaugs Schevings,
„Linan dregin”, en þaö er
máiaö á árinu 1945 og er nú i
eigu rikisútvarpsins.
Gunnlaugur Scheving fæddist
1904 i Reykjavik, ólst upp á
Austurlandi, en stundaöi mynd-
listarnám i Kaupmannahöfn.
Hann lést i Reykjavfk áriö 1972.
hraustur
Gústavssyni par sem nann
kveöst hraustur vel og i góöu
prestakalli. Tilefniö er kannski
ekki svo vel kunnugt hér syöra,
en gefum Degi oröiö: „Þaö
hefur veriö á þaö minnst I fjöl-
miölum aö ég myndi veröa um-
sækjandi um prestakall á Akur-
eyri og i framhaldi af þvi hef ég
veriö mikiö spuröur um þaö. Ég
vil koma þvi á framfæri aö ég
hef ekki ætlaö mér aö sækja um
og ætla ekki aö gera þaö”, sagöi
sr. Bolli Gústafsson i Laufási er
hann haföi samband viö DAG.
Bolli sagöist ennfremur, vegna
sögusagna um aö hann væri
mikiö veikur á sjúkrahúsi vilja
koma þvi á framfæri aö svo væri
ekki eftir þvi sem hann vissi
best. Hann væri viö hestaheilsu
og sæti i góöu prestakalli.
Rætt við Guðbjart
Gunnarsson,
bónda
„Hey-
skapur
gekk
böslu-
lega”
— Heyskapurinn i sumar gekk
nú heldur böslulega. Spretta
var ákaflega siöbúin vegna
þurrka og kulda i vor og þar viö
bættist, aö kal var viöa geysi-
mikiö, þó aö nokkuö væri
misjafnt milli sveita og jafnvel
einstöku bæja innan sömu
sveitar. En sumsstaöar var þaö
svo stórkostlegt, aö mikill meiri
hluti túnanna var aiveg dauöur.
Ýmsir þeir bændur, sem áttu
versti.farin tún, gripu til þess
ráðs aö vinna þau upp og eru
sumir búnir aö þvi en þó ekki
nærri allir.
Svo fórust Guðbjarti bónda
Gunnarssyni á Hjaröarfelli orö,
er viö „slóum á þráöinn” til
hans nú nýlega.
— Þaö þarf þá náttúrlega ekki
aö þvi aö spyrja hvernig,
heyfengurinn er?
— Nei, hann er náttúrlega rýr,
raunar minni en 1979 og var
hann þó ekki björgulegur þá.
— En hvernig er verkun heyj-
anna?
— Hún er misjöfn. Þeir, sem
byrjuðu fyrst aö slá, svona um
miöjan júni, náöu þá allgóöum
i heyjum og svo standa þeir
I náttúrlega betur aö vigi, sem
verkaö geta vothey i verulegum
mæli. Hjá hinum, sem seinna
byrjuöu slátt, hrökktust heyin
mikiö.
— Er votheysverkun nokkuö
almenn hjá ykkur?
— Já,.hún er sifellt aö vaxa og
mættiþ óvera mun almennari.
Súgþurrkun fer lika vaxandi en
þó eru nokkrir bændur, sem
ekki hafa hana. Og til eru þeir,
sem hvorki hafa komiö sér upp
aöstööu til votheysverkunar né
súgþurrkunar en þeir eru nú
orönir fáir.
— Hvaö segirðu mér af fram-
kvæmdum hjá bændum þarna á
Nesinu, voru þær kannski meö
minna móti i sumar?
— Byggingarframkvæmdir
voru bara miklar. Búnaöarsam-
bandiö hefur á sinum vegum tvo
vinnuflokka, sem feröast milli
bænda og byggja fyrir þá. Er
annar flokkurinn meö steypu-
mót fyrir ibúöarhús en hinn úti-
hús. Báðir þessir vinnuflokkar
höföu nóg aö gera og til eru þeir,
bændur, sem byggðu án aðstoð-
ar vinnuflokkanna, þvi þeir
vildu ekki biða eftir að röðin
kæmi að þeim.
Bygging á flatgryfjum hefur
mikið aukist siöan vinnu-
flokkarnir tóku til starfa. Sums-
staöar hafa menn þær i helm-
ingi hlöðunnar en svo þurrhey i
hinum helmingnum en svo er
lika talsvert um aö menn byggi
bara flatgryfjur. Minna er hins-
vegar um að menn byggi þurr-
heysgeymslur einvöröungu.
— Hvernig er þaö meö
byggöina hjá ykkur,
Guöbjartur. Helst hún kannski
nokkuð i horfinu?
— Já, hún gerir þaö fyllilega.
Töluvert hefur meira aö segja
verið sótt eftir þvi að byggja
upp á jörðum, sem komnar voru
i eyöi. Er þar bæöi um aö ræöa
fólk, sem hér á heima og aö-
komufólk.
— Nú hafiö þiö auövitaö veriö
i göngum aö undanförnu.
Hvernig sýnist þér dilkarnir?
— Þeir eru mun léttari en i
fyrra. Slátrun er náttúrlega
ekki lokiö en mér sýnist allt
benda til þess aö meöalvigtin
geti oröiö svona 1—1 1/2 kg.
lakari en i fyrra. Ég gæti trúaö
þvi aö vigtin nú næöi ekki þvi
sem hún þó var haustiö 1979.
Þetta eru auövitað eðlilegar af-
leiöingar þessa kalda vors og
sumars. Ég man ekki eftir þvi
aö úthagi hafi veriö jafn illa
gróinn og nú. Og haustið er
kaldranalegt. Núna, t.d. (5 okt.)
er grátt alveg niöur á tún.
— Nú sást þú aðalfund
Stéttarsambands bænda I fyrsta
sinn. Hvaö viltu segja um fund-
inn og þau mál, sem fyrir
honum lágu?
— Þarna komu óneitanlega til
umræöu og afgeiöslu mjög mörg
mál. Sum hver mega kannski
teljast til dægurmála, en um
þau þarf lika aö fjalla. En af
þeim málum, sem meira snerta
framtiöina, — og þá aö fram-
leiöslumálunum frátöldum, —
tel ég aö efling Bjargráöasjóðs
og lausn á fjárhagsvanda hans,
komi I fremstu röö. Nauösyn á
að efla þann sjóö svo að hann
geti gegnt hlutverki sinu er ekki
hvaö sist brýn þegar svo árar
fyrir landbúnaöinn sem nú
hefur gerst viöa um land, þó aö
ástandiö sé kannski óvíöa eöa
hvergi lakara en hér á sunnan-
verðu Snæfellsnesi. Þaö er ekki
aöeins, aö heyfengurinn sé rýr
og kalli þannig á mikil fóöur-
bætiskaup heldur hefur og
endurvinnsla túnanna kostaö
bændur verulegt fjárhagslegt
átak. Margir gripu til græn-
fóöursræktunar i auknum mæli
og hún kostar lika sitt.
— Og hvernig lánaöist svo
grænfóöursræktin?
— Hún heppnaöist sæmilega.
Helst var þaö aö nægilegt fræ
var ekki til i tima en hvorki
verslanir né bændur geröu ráö
fyrir þvi aö til hennar yröi aö
gripa i svo miklum mæli sem
varö og þvi voru pantanir á fræi
of seint á ferö.
Um fundinn er þaö annars aö
segja, aö hann var meö svipuðu
sniöi og ég átti von á, — og þó
kannski friðsamari. Ég var
mjög ánægöur meö fundinn og
þann anda, sem þar rikti. — mhg
Finnstþér það ekki merkileg tilfinning alltaf, þegar maöur steypist
ofan I skýin fyrir lendingu?
i