Þjóðviljinn - 07.10.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 07.10.1981, Blaðsíða 15
frá Hringið í sima 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendum Um hvít fransk- brauð Guftrún Sigurrós skrifar: Nú eru bakarar orönir aö einum af þessum illþolanlegu brýstih'ópum sem tröllríöa okkar annars yndislega sam- félagi þessa dagana. Geystast þeir fram á fjölmiölavöllinn meö irafári miklu og lýsa þvi blákalt yfir aö hvitt frans- brauö sé hollt. Ég veit ekki betur en aö stór hluti af minu heilsufræöinámi hafi farið i aö vara okkur börnin viö franskbrauösáti, með sætu kaffi, sem þó var uppáhaldsfæöa okkar, hvaö sem þjóösagan um kók og prins-póló segir. Ekki nóg meö þaö, heldur dubba þessir menn upp á kenningu sina meö næringar- efnafræöingi, þannig aö viö þessi óbreyttu hringsnúumst i kring um sjálfa okkur, vitandi ekki i þennan heim né annan, um muninn á réttu og röngu. Helgi ólafsson Frábært hjá Helga Ólafs. Skákáhugamaöur hringdi: „Ég get ekki orða bundist yfir þvi hve Þjóðviljinn sinnir vel okkur skákáhugamönnum. Nú siöustu daga hefur Helgi Ólafsson veriö meö frábæra afgreiöslu á heimsmeistara- einviginu i skák milli þeirra Karpovs og Kortsnojs á ttalíu. Ekkert blaö kemst meö tærn- ar þar sem Helgi og Þjóövilj- inn eru meö hælinn enn sem komiö er i þeim efnum :Einnig vil ég skora á Þjóö- viljann aö koma aftur á ein- hverskonar uppákomu i lik- ingu viö þáttinn „lesendur tefla viö Helga.” Þetta á raun- ar viö um fleiri sviö, þar sem Þjóöviljinn þjónar forystu- kálfum Alþýöubandalagsins oft á tiöum um of á kostnaö al- múgans. Aö lokum vil ég skora á Helga Ólafsson aö taka aftur upp fasta daglega þætti, sem þvi miöur hefur vantað i blaö- iö undanfarna mánuöi.” BANGSI — frásögn frá Hjördísi Einarsdóttur, Mosfellssveit Hjördís Einarsdóttir, Mosfellssveit, sendi okkur þessa frásögn af bílferð með hundinn Bangsa. Hún sendi okkur líka þessa teikningu af sér, Mörtu, Raggý og Bangsa. Einu sinni fór ég í bíl- túr með Mörtu og Raggý. Við tókum Bangsa með. Þegar við vorum búin að keyra svolitið lengi, datt okkur i hug að fara út á Sel- tjarnarnes. En þegar við komum þangað voru svo mikil læti í krökkunum að Bangsi ætlaði að tryllast. Ég var alltaf að spyrja hann hvort það ætti að tannbursta hann, eða setja hann í bað, eða flengja hann með dag- blaði, en það finnst hon- um ekki gott að láta gera við sig. Sönn saga. Hjördís Einarsdóttir. Barnahornið Miövikudagur 7. október 1981 ÞJÓÐVILJINN —StÐA 15 Morgunvakan ÆBí Útvarp kl. 7.15 „Morgunvakan” heitir þátt- ur er hóf göngu sina sl. mánu- dag undir stjórn Páls Heiöars Jónssonar, en þáttur þessi bar áöur heitiö Morgunpósturinn, eins og menn rekur eflaust minni til. Páll Heiöar sagöi i samtali viö blaöiö aö i vetur yröi reynt aö leggja meiri áherslu á fréttaefni frá útlöndum en var i Morgunpóstinum. Efniö sem tekiö yröi fyrir væru málefni liöandi stundar — þannig var i fyrsta þættinum á mánudag- inn fjallaö um atburöina i Pól- landi og siöustu þróun mála þar. Kvaö hann umsjónar- menn þáttarins eiga kost á samstarfi viö Islendinga beggja vegna Atlantshafs, sem leggja myndu þættinum fréttir. Einnig myndu hann og samstarfsmenn fylgjast meö erlendum útvarpsstöövum og fylgjast meö skrifum i erlend- um blööum og timaritum. Annars kvaö Páll Hiöar erfitt aö segja nokkuö til um þáttin — þaö færi mikiö eftir umfjöll- un annarra fjölmiöla hvernig Morgunvökumenn héldu á málum og hvaöa efni þeir tækju fyrir. Þáttur Páls Heiöars er mun lengri i vetur en fyrri þáttur hans, eöa um 80 minútna lang- ur. Páll Heiöar kvaö helstu breytinguna vera þá, aö nú Páll Heiöar Jónsson er kom- inn á morgunvaktina. væri flutt miklu meiri tónlist en i Morgunpóstinum, en áætí- aö væri aö verja upp undir þriöjungi þáttarins I tónlistar- flutning. Samstarfsmenn Páls Heiöars veröa, a.m.k. fyrst um sinn, önundur Björnsson og Guörún Birgisdóttir. Páll Heiöar kvaö önund stunda guöfræöinám, en ljúka prófum i vetur. Guörún hefur numiö fjölmlölafræöi i V-Berlin en starfaöi um árabil i Dan- mörku. Bæöi væru þau ráöin til reynslu og yröi hún aö skera úr um hvort þau yröu áfram I þáttunum,- Þaö færi eftir þvi hvernig honum, þeim sjálfum og hlustendum llkaöi. Ekki vitum viö hvort hér er á ferö silungurinn sérfróöi. Myndin um siiunginn sérfróöa er hins vegar hugsuö fyrir ekki-sérfróða, þ.e. þig og mig. „Silungurinn „Silungurinn sérfróöi” heit- ir mynd sem sýnd verður kl. 20.40 i sjónvarpinu i kvöld. Tveir áhugamenn eru að rannsaka lifnaðarhætti lækja- silungs i ánni Kenneth i Eng- landi. ólikt öðrum veiðimönn- um sleppa þeir ætið fiskinum: tilgangurinn er nefnilega ekki sá að drepa heldur rannsaka. Inn i myndina fléttast siðan landslag umhverfis ána og fróðleikur um dýralif. Að sögn þýðandans, Dóru Hafsteins- sérfróði” dóttur er myndin bæði skemmtileg og fróðleg. Vist er aö veiðimenn hyggja gott til glóöarinnar, þótt ýmsum þeirra finnist eflaust súrt að fisklnum skuli sleppt. Nátt- úruunnendur ættu einnig að finna ýmislegt sér til skemmt- unar. Sjónvarp kl. 20.40 Ferskt og fryst Svona leit kjötiö út i vor, en sjónvarpiö ætlar aö gera okkur mat úr þvi i kvöld. 1 kvöld verður endursýndur fræösluþátturinn „Ferskt og fryst”. I myndinni er sýnt hvernig eigi aö velja kjöt og ganga frá til geymslu og hvernig kjöt er flokkaö og merkt. Hún var sýnd 12. nóvember i fyrra, en kemur eflaust mörgum til góöa nú i sláturtiöinni. Þetta er fyrri þáttur af tveimur — sá siöari veröur á dagskrá I næstu viku. Sjónvarp kl. 22.20

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.