Þjóðviljinn - 07.10.1981, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Mi&vikudagur 7. október 1981
; Ráðstefna Líffræðifélagsins:
Fjallað um
rannsóknir í
örverufræði
„Þessi rá&stefna fjalla&i um
■ rannsóknir i örverufræ&i, þ.e.
I um rannsóknir á bakterium,
veirum og gersveppum. Ráö-
| stefnan stoö yfir einn dag og
■ voru flutt þar 18 erindi,” sagöi
| Sigrföur Gu&mundsdóttir, sem
• vinnur á Rannsóknastofnun Há-
I skólans i veirufræöi í samtali
viö Þjó&viljann.
• ,,AUir fyrirlesararnir voru ís-
I lenskir og gerðu þeir grein fyrir
I þeim verkefnum, sem unniö er
I aö viö hinar ýmsu rannsfkna-
• stofnanirá þessu sviöi i landinu.
I Sum þessara verkefna voru aö
I vísu hafin erlendis, en haldiö
I áfram hér heima. Þarna var
* fjallaö um ýmsar tegundir
I rannsókna, sem varöa heil-
I brigöissviö, matvælarannsóknir
I o.fl. Ætlunin var aö þetta yfirlit
* væri eins konar þverskuröur af
I þvi, sem menneru aö vinna að.
„Rannsóknastofnanir i land-
I inu tengjast flestar einhverjum
" sérþdttum i kerfinu, s.s. land-
I búnaöi, fiskiðnaöinum, þannig
I aö rannsóknimar hafa bæöi
I hagnýtt gildi og svo er einnig
‘ um grundvallarrannsóknir aö
I ræöa. Þörfin hefur skapaö þess-
I ar stofnanir.þær gegna ákveönu
I þjónustuhlutverki, hver á sinu
* sviöi.”
,,Þaö er mikilvægt, aö fólk
beri saman bækur sinar á sam-
eiginlegum vettvangi, og svona
ráöstefnuhald er einföld leið til
þess. Menn hittast og skiptast á
upplýsingum um aöstöðuna á
hverjum staö, tæki séu til
o.s.frv.
„Þaö hefuroröiömikilfjölgun
imannafla i rannsóknarstörfum
nú hin siöari ár og menn hefja
rannsóknir á æ fleiri sviöum.
Sum verkefnanna eru alveg
bundin viö islenskar aöstæöur
og tengjast þvi þjónustuhlut-
verki, sem ég nefndi áðan.”
„Li'ffræðifélag íslands er
tveggja ára gamall félagsskap-
ur og er öllum opinn, sem hafa
áhuga á inngöngu. Felagar eru
nú 269 talsins. Hugmyndin aö
stofnun félagsins fæddist i Há-
skólanum, hjá fólki i liffræði-
skor. Félagiö heldur eina svona
stóra ráðstefnu á ári, i fyrra
fjölluöum viö um vistfræði, en
nú um rannsóknir á sviði ör-
verufræöi.”
„1 þessum greinum eru alltaf
aö bætastviö ný sviö, sem eíga
margt sameiginlegt. Almennt
talaö eru margar spurningar
óleystar á sviöi rannsókna, en
þróunin er þó sigandi i rétta
átt,” sagöi Sigriöur Guömunds-
dóttir.
Uimiö viö rannsóknir. Ljósm. — eik
íslensk-ameriska félagið:
Hyggur á
aukið starf
Stjórn íslensk-Ameriska félagsins, frá v.: Ragnar Stefánsson, Guö-
mundur Oddsson, Margrét Gunnarsdóttir, Hannes Pálsson, Anna Har-
aldsdóttir, Þórunn Jónsdóttir, Ólafur Stephensen og Siguröur Hclga-
son. A myndina vantar nokkra stjórnarmenn.
Mynd: —eik
Um þessar mundir er tslensk-
Ameriska félagiö aö koma sér og
starfsemi sinni fyrir i nýjum
húsakynnum. Mun félagiö opna
skrifstofu aö Haliveigarstööum
viö Tiingötu innan skamms.
Astæöan fyrir opnun skrifstof-
unnar er einkum umfangsmikiö
starf vegna námsstyrkja og upp-
lýsingastarfs um möguleika fyrir
islenska námsmenn i Banda-
rlkjunum. Félagiö hefurumára-
raðir haft milligöngu um öflun
skólavistar og námsstyrkja fyrir
námsfólk, sem hyggur á fram-
haldsmám i USA. Hefur félagiö
unniö mikið starf i sambandi við
aðstoö viö námsfólk, skýrslugerð,
leitaö skólum, öflun skólastyrkja
o.fl. Hefur starf þetta aukist
mikiö hin seinni ár þannig aö nú
þóttí stjóm félagsins full þörf á
opnun sérstakrar skrifstofu til
þess að hægt væri aö sinna þessu
verkefni á sem bestan hátt.
Til þessa hefur félagið haft
milligöngu um styrki fyrir
stúdenta, sem eru aö fara i fram-
haldsnám, en nú verður einnig
hægt aö sækja um skóla og skóla-
styrki fyrir þá, sem lokiö hafa
framhaldsnámi og sækjast eftir
sérnámi, þ.e.a.s. svonefndum
„Graduate Studies”. Þá mun
félagið sem áöur veita upplýs-
ingar um námsmöguleika vestan
hafseöa upplýsingar um þá staði,
sem geta leyst úr fyrirspurnum
námsmanna um skóla og skóla-i
vist.
Íslensk-Ameriska félagiö hefur,
sem kunnugt er, umsjón meö
styr kjum, sem veittir eru Ur Thor
Thorssjóönum en hann er I vörlsu
American-Scandinavian Founda-
tion i New York. Styrkir Ur
sjóönum voruí fyrra 18 talsins aö
upphæð $ 1000 dollarar hver. Frá
upphafihafa samtals 135 islenskir
námsmenn og 13 bandariskir
fengiö samtals$ 134.730.00 dollara
i námsstyrki. Þá hefur sjóöurinn
einnig styrkt sérstakar náms-
feröir sérhópa svo sem kennara
og skólastjóra.
Félagið hefur þaö m.a. á
stefnuskrá sinni aö stuöla aö þvi
aö Islendingum gefist kostur á að
hlýöa á fyrirlestra, sem skaraö
hafa fram Ur á ýmsum sviðum
bandarisks þjóöllfs. Liöur i
þessari starfsemi er heimsókn
Harrisson E. Salysbury, frægs
fréttamanns, nú 10. þessa
mánaðar og Johns Kenneth
Galbraith,sem væntanlega heim-
sækir Island á næsta ári.
í Islensk-Ameriska félaginu eru
nU um 800 meölimir. Meginstarf
félagsins hvllir á sjálfboðavinnu.
Þó ber alltaf eitt og annað aö
höndum, sem kostar aura en
félagiö félitiö. Forráöamenn þess
vildu gjarnan mega vænta jæss,
aö Islensk fyrirtæki i Bandarikj-
unum og fólk, sem notiö hefur
góös að styrkjum félagsins, gæfu
þeirri staöreynd gaum. — mhg
Fatlaðar konur segja frá
Ar fatlaöra rennur brátt sitt
skeiö. Viö höfum fátt eitt heyrt af
þvl sem fatlaöir hafa gert er-
lendis, sjónir hafa beinst aö
ástandinu hér á landi, enda veitir
ekki af. t októberhefti breska
kvennablaösins Spare Rib er
sagt frá mjög forvitnilegri bók,
sem vert er aö vekja athygli á.
Bókin heitir Images of Ourselves,
Women with disabilities talking,
e&a Myndir af okkur, fatla&ar
konur segja frá. Bla&iö birtir brot
úr frásögnum nokkurra þessara
kvenna sem eru á aldrinum 74 ára
niöur I tvitugt.
Nú kann einhver aö spyrja
hvort fatlaöar konur hafi sér-
stöðu. Þvl er erfitt aö svara, án
þess aö hafa lesið bókina, en svo
mikið er vlst aö konurnar hafa
brotiö is: þær segja frá þvl
hvernig er aö alast upp sem fatl-
aöur einstaklingur, hvernig skól-
inn og lifiö tekur viö þeim og
hvers er ætlast af þeim. Þarna
segja frá heyrnarlaus kona,
konur sem hafa veriö I hjóiastól
alla ævi og búa viö ýmis konar
llkamlega fötlun.
Af brotunum aö dæma hafa þær
frá mörgu aö segja sem svo
sannarlega hristir upp i okkur
hinum sem gefum kjörum fatl-
aðra allt of litinn gaum. Jafn-
framt er ætlunin meö bókinni aö
veita öörum sem viö fötlun búa
fullvissu um að þeir eigi sam-
eiginleg vandamál og fyrir mörgu
aö berjast.
Þaö er i sjálfu sér ekkert
merkilegt aö konur skuli riöa á
vaöiö meö opinskáar frásagnir.
Þessar fötluðu konur eru ekki að-
eins meövitaöar um stööu slna
sem fatlaöar heldur lika sem
konur.Þær hafa oröiö fyrir áhrif-
um frá baráttu kvennahreyf-
ingarinnar og sumar tekiö opin-
berlega þátt i kvennabaráttunni
og vakið meö þvi athygli á þvi aö
fatlaöar konur hafa fyrir mörgu
aö berjast jafnt á vinnumark-
aönum sem heima fyrir.
— ká
Happdrætti Krabba-
meinsfélagsins:
Þrír bílar
meðal
vmnlnga
Krabbameinsfélagiö er fariö af
staö meö hausthappdrætti sitt og
miöar hafa veriö sendir út meö
venjulegum hætti. Aöalvinning-
arnir eru aö þessu sinni tveir
mjög eftirsóttir bllar, Saab 900
GLS og Subaru „station”, báöir
árgerö 1982. Þri&ji vinningurinn
er bifreiö aö eigin vali fyrir 80
þúsund krónur. Þá eru i boöi þrjú
Grundig myndsegulbandstæki og
sex Finlux iitsjónvarpstæki.
Heildarveröm æti þessara 12
vinningu er um 520 þúsund krón-
ur.
Miöinn kostar nú 20 krónur en
hverjum viðtakanda eru sendir
tveir miöar áfastir við giróseöil.
Dregiö verður 24. desember en
félaginu kemur vel aö fá miöana
greidda sem fyrst.
Ollum ágóöa af happdrættinu er
jafnanvariö til starfsemi og fram-
kvæmda á vegum krabbameins-
samtakanna, svo sem til fræðslu i
skólum og meðal almennings, til
skipulagðrar krabbameinsleitar,
frumurannsókna og krabba-
meinsskráningar, en allt eru
þetta mikilvægir þættir i barátt-
unni gegn krabbameini. Jafn-
framt vilja samtökin eftir mætti
leitast viö aö beita áhrifum slnum
og fjármagni til að bæta meöferö
krabbameina og aöstööu krabba-
meinssjúklinga.
Styrkur samtakanna til alls
þessa er á hverjum tima mjög
háður þvi hvaöa viðtökur happ-
drættið fær hjá almenningi.
Krabbameinsfélagiö minnir á
kjörorð sitt: Stuöningur ykkar er
okkar vopn.
Hamborgara-
rallí
Dagana 16.-17. október næst-
komandi munu allir helstu rall-
kappar landsins leiöa saman bila
sina i' slðustu rallkeppni ársins.
Keppni þessi sem veitir stig til ís-
landsmeistara i rall-akstri er 640
km löng og þar er aö finna sér-
leiðir sem ekki hafa veriö eknar
fyrr.
Lagt veröur af staö tra Faks-
heimilinu viö Reykjanesbraut
(Breiöholtsbraut) kl. 18.00, föstu-
daginn 16. okt. Frá Fáksheimilinu
munu rallararnir þeysa vitt og
breitt um Suðurland til laugar-
dagsmorguns, að komið verður
aö Tomma-Hamborgurum við
Grensásveg.
Það eru Tomma-Hamborgarar,
sem styrkja B.Í.K.R. að þessu
sinni til að halda keppnina og
kallast hún þvi TOMMA-RALLÝ
81. Einnig mun Bilaleiga Akur-
eyrar lána 3 bila til keppnis-
stjómar, sem notaðir verða sem
undan- og eftirfarar keppninnar.
Merki keppninnar veröur ham-
borgari en apinn hans Tomma
mun stjórna keppni.
Þelta umferðarmerki
C3 táknar 11 aö
innakstur eröllum bannaður
U— einnig þeim 'v->' N—' sem hjólum aka.
mIUMFEROAR UrAd )