Þjóðviljinn - 07.10.1981, Blaðsíða 14
1 4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Mibvikudagur 7. október 1981
Blaðbera vantar strax!
Alfhólsvegur— Þverbrekka
Kársnesbraut, efri hluti.
Efstasund— Skipasund.
DJOÐVIUINN Siðumúla 6 s. 81333.
ALÞÝÐUBAND ALAGIÐ
Alþýðubandalagið í Reykjavik
FÉLAGSFUNDUR
Alþýöubandalagið i Reykjavik boðar til félagsfundar á Hótel Esju mið-
vikudaginn 14. október kl. 20.30. Nánar auglýst siðar. —Stjórn ABR
Aiþýðubandalagið i Reykjavik:
innheimta félagsgjalda
Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik hvetur alla þá sem enn hafa
ekki greitt gjaldfallin árgjöld að greiða þau nú um mánaðamótin. —•
Stjórn ABR
Alþ^ðubandalag Selfoss og nágrennis
Aðalfundur Alþýðubandalags Selfoss og nágrennis verður haldinn
sunnudaginn 11. október nk.kl. 2 e.h. að Kirkjuvegi 7,Selfossi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á flokksráðsfund.
3. Forvaisreglur fyrir bæjarstjórnarkosningar.
4. önnur mái.
Stjórn Alþýðubandalags Selfoss
og nágrennis
Viðtalstimar þing-
manna og borgarfull-
trúa
Laugardaginn 10. október verða
til viðtals fyrir borgarbúa á
Grettisgötu 3 milli kl. 10 og 12:
Adda Bára Sigfúsdóttir
Svavar Gestsson
Eru borgarbúar hvattir til að nota
þennan viðtalstima. — Stjórn
ABR.
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði
Bæjarmálaráð
Bæjarmálaráð Alþýðubandalagsins i Hafnarfirði heldur fund i Skálan-
um mánudaginn 12. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Páll V. Bjarnason
arkitekt fjallar um miðbæjarskipulag og sýnir uppdrætti.
Félagar fjölmennið. Bæjarmálaráö
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði
Aðalfundur
Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Hafnarfirði verður i Skálanum
fimmtudaginn 15. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aðalfundarstörf sbr. lög félagsins. 3. Onnur mál.
— Stjórnin.
Alþýðubandaiagsfélagar i Vesturbæ
Félagsfundur um borgarmálefni.
1. deild Alþýðubandalagsins i Reykjavik boðar til félagsfundar um
borgarmálefni með sérstakri áherslu á málefni vesturbæjar fimmtu-
daginn 8. október kl. 20.30. Fundurinner að Grettisgötu 3.
Stuttar framsögur flytja:
Sigurður G. Tómasson
Sigurjón Pétursson
Þórunn Klemenzdóttir.
Eru félagar Alþýðubandalagsins i vesturbæ sérstaklega hvattir til að
fjölmenna.
Stjórn 1. deildar ABR.
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins í Reykjanesi.
Aðalfundur
Aöalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins
i Reykjanesi verður haldinn sunnudaginn 11.
október n.k. kl. 13.30 i félagsheimilinu Festi,
Grindavik (efri sal).
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Flokksstarfið og hlutverk kjördæmisráðs.
Framsögumaður: Baldur Óskarsson fram-
kvæmdastj. ABL
4. önnur mál.
Formenn félaga eða stjórnir þeirra boða fullti úa sinna félaga á fund
þennan eins og venja hefur verið. Þá eru formenn félaga vinsamlegast
beðnir um að leggja fram á fundinum skrá yfir fulltrúa sinna félaga I
kjördmæmisráði. Stjórnin.
Alþýðubandalagið 1 Reykjavík:
Innheimta félagsgjalda
Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavík
hvetur alla þá sem enn hafa ekki greitt
gjaldfallin árgjöld að greiða þau nú um
mánaðamótin. — Stjórn ABR
Nýtt fargjaldastríð í uppsiglingu?
Fargjöld lækka
um helming
— Pan American
flugfélagið boðar
lækkun,
Þetta hefur ekki bein áhrif á
okkar markað, sagði Gylfi Sigur-
linnason fulltrúi hjá Flugleiðum,
um fyrirhugaða lækkun Hugfar-
gjalda Pan American flugfélags-
ins á leiðinni frá London yfir At-
lantshafið til New York.
Pan American hefur tilkynnt að
frá 1. nóvember muni flugfar-
gjöld félagsins á leiðinni London-
New York lækka um 50%. Þá
kemur þetta fargjald til með að
kosta 261 Bandarikjadal. Það eru
flugfélögin Laker og British Air-
ways sem eiga aðallega í sam-
keppni við Pan Am á þessari leið.
Þegar Carter þáverandi Banda-
rikjaforseti gaf „frjálsri sam-
keppni” lausan tauminn harðnaði
samkeppnin meðtilboðum um lág
fargjöld þannig að flest flugfélög
hafa siðan veriðrekin með miklu
tapi, einsog Islendingar ráku sig
einnig harkalega á. Pan Americ-
an hefur hingað til haft forgöngu
um að hækka flugfargjöld enda
félagið i miklum peningavand-
ræðum. Hins vegarhefurnú tekið
við nýr forstjöri, sem að sögn um-
boðsaðilja Pan Am hér á landi
hefur gjörbreytt um stefnu hvað
þetta varðar. Þegar hafa flugfar-
gjöld í Bandarikjunum verið
lækkuð og nú fylgir þetta á eftir.
Með þessu reynir flugfélagið að
auka markaðshlutdeild sina sem
hafði farið minnkandi undanfar-
ið.
Gylfi Gunnlaugsson hjá Flug-
leiðum sagði að enn hefði ekki
verið farið i saumana á þessari
lækkun, en hún gæti hugsanlega
átt eftir að hafa áhrif á öðrum
leiðum yfir Atlantshafið. „Menn
vita aldrei hvað gerist næst i flug-
fargjaldamálum,” sagði Gylfi.
— ög
Frá v.: Hlynur Arnason formaður nefndarinnar, sem sá um útgáfu hulstursbókarinnar, Þröstur Lýðs-
son og Arni Atlason samstarfsmenn Hlyns og Guömundur Rúnar Lúðvlksson. blaðafulltrúi J.C. á is-
landi. Mynd: — eik.
Húlsturbók J. C. í Mosfellssveit:
Hvernig skal bregðast við
slysum?
J.C.-félagið i Mosfellssveit hef-
ur gefið út ýtarleg upplýsingakort
um skyndihjálp er slys bera að
höndum. Kortin eru i nýstárleg-
um og handhægum umbúðum,
sem eru plasthulstur, á stærð við
venjulegan spilastokk.
Hulsturbókin er 48 bls. að stærð
og i henni er að finna upplýsingar
um flest þau óhöpp og slys, sem
henda kunna i daglegu lifi, ásamt
leiðbeiningum um hvernig bregð-
ast eigi við þeim. Útgefendur
leggja áherslu á að rétt viðbrögð i
upphafi fyrirbyggja að afleiðing-
ar slysa verði alvarlegri en á
horfist i fyrstu. Það er þvi nauð-
synlegt fyrir hvern og einn að
hafa þekkingu á skyndihjálp og
upplýsingar og leiðbeiningar við
, Er
sjonvarpið
bi,aÓ?^
Skjarinn
Sjónvarps'ÆrkskSi
Bergstaðasíroti 38
simi
2-1940
hendina, þvi enginn veit fyrir-.
fram hvenær til þeirra þarf að
gripa.
Forráðamenn útgáfunnar
sögðu á fundi með fréttamönnum,
að þeir hefðu eiginlega fengið
þetta verkefni upp i hendurnar
1978 og verið að vinna að þvi sið-
an. Fyrirmyndin er norsk og
þurfti þvi að afla útgáfuréttar og
þýðingarréttar, útvega þýðanda
o.fl. Tók Bogi Arnar Finnbogason
að sér að þýða textann en Haukur
Kristjánsson, læknir á Slysadeild
Borgarspitalans, las handritið yf-
ir.
Hulsturbókin fer i dreifingu nú
eftir helgina. Er að þvi stefnt að
bókunum verði komið i hvern ein-
asta bil á Islandi. Til að byrja
með hefur bifreiðaumboðunum
verið boðin bókin til kaups. Er
hugmyndin að þau láti eina slika
bók fylgja hverjum nýjum bil,
sem seldur er. Þá hafa lyfjabúðir
sýnt bókunum áhuga og til greina
Krakkar
krakkar!
Hér er bók til að
lesa, skoða
og segja frá
Fœst í nœstu
bókabúð
kemur, — og er raunar sjálfsagt,
— að ein svona bók verði meðal
annarra nauðsynja i sjúkraköss-
um. Verð bókarinnar er kr. 35.00.
Meðal þeirra slysatilfella, sem
fjallað er um, eru: brunasár,
drukknun, eitrun, eldsvoði, gas-
eitrun, lost, kal, ofkæling, skor-
dýrabit, umferöarslys og margt
fleira. Þessar upplýsingar eru
þannig úr garði gerðar, að auð-
velt er að gripa til þeirra og fljót-
legt að fletta upp á hverju efnis-
atriði. Þær varðveitast einnig vel,
t.d. i bil, þar sem búast má við að
þær verðifyrirhnjaski. Framan á
kortunum er að finna nákvæmar
leiðbeiningar um hvert tilfelli.
Eitt eða tvö kort fjalla um hvert
slysatilfelli og oftast fylgir mynd
með.
Ef ágóði verður af útgáfunni
mun hann fyrst og fremst renna
til verkefnisins: Leggjum öryrkj-
um lið.
Hulsturbókin lætur ekki mikið
yfir sér en það þarf góða bók til
þess að taka henni fram um nyt-
semd.
— mhg
Leiðrétting
Litið rúm var fyrir leið-
réttingar i blaðinu I gær svo i
dag birtist athugasemd við
frétt Ur körfuboltanum á
föstudaginn. Þar voru þau
orð höfð eftir Einari Bolla-
syni að árangurínn ’64 - ’65
væri sprengjan i islenskum
körfuknattleik. Af einhverj-
um astæðum brenglaðist
merkingin, þvi hér var átt
við árgangiim ’64 - ’65.
Leiðréttist þetta hér með.