Þjóðviljinn - 09.10.1981, Page 8

Þjóðviljinn - 09.10.1981, Page 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. október 1981 Föstudagur 9. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 20% aukning dagvistarrýmis á þremur árum „Vona aft starfsfólki finnist þaö nær stjórnkerfinu en áður”, segir Gubrún Helgadóttir. Ljósm. — eik. Nýbyggingin viö Suöurhóla en þar fær skóladagheimiliö inni fyrir ára- mótin. Ljósm.—gel. Nýja dagheimiliö viö Ægisslöu, sem hlotið hefur nafniö Ægisborg. Þar veröur pláss fyrir 90 börn I leikskóla og á dagdeild. Ljósm. — gel. 12 dagvistarstofnanir 1 tíð nýja meirihlutans 89 börn viö Ægissiöu, sem hlotiö hefur nafniö Ægisborg, veröur væntanlega tilbúin 1. desember n.k. Viö Hólaborg er veriö aö byggja færanlega leikskóladeild fyrir tæplega 40 börn og veröur hún tilbúin I nóvember. Þessi bygging er aö þvf leyti nýmæli aö þar er I fyrsta skipti byggt ein- ingahús úr timbri en slik bygging tekur mun minni tima og er ódýr- ari. Viö bindum nokkrar vonir viö 10 heimili í Breiðholtinu Þaö fer ekki á milli mála aö Breiöholtiö hefui> haft mikinn for- gang þaö sem af er kjörtimabil- inu og nær öll þessi nýju heimili eöa 10 talsins eru þar. Þar hefur skórinn lika kreppt, þar eru börn- in fjölmennust og biölistar lengst- ir. önnur borgarhverfi hafa þvi oröiö aö biöa og einungis Vestur- sem ég minntist á áöan, var gerö- ur samanburöur á biölistum sam- kvæmt 5 siöustu ársskýrslum. Þar sést aö i ársbyrjun 1977 voru um 1700 börn á biölistum en um siöustu áramót voru þau 1470. 1 október s.l. voru 1390 börn á biö- listum, 394 eftir dagheimilisplássi og 781 barn beiö eftir leikskóla- plássi, þar af 214 yngri en tveggja ára. Þessi þrjú heimili, sem opn- uö veröa fyrir áramótin munu Nammi fiskur! Máltlö I skóladagheimilisdeildinni I Suöurborg. Ljósm. — gel. //Það er auðvitað aldrei nóg að gert, en ég tel þó að við megum nokkuð vel við una/ hversu tekist hefur til við uppbyggingu dagvist- arstofnana það sem af er kjörtímabilinu en auk þess hafa verið gerðar miklar breytingar á skipulagi og innra starfi dagvistar- heimilanna til hagsbóta fyrir börnin, starfsfólk og foreldra", sagði Guðrún Helgadóttir, formaður stjórnar dagvistarheimila Reykjavíkurborgar. Það var ekki síst á sviði dag- vistarmála sem bundnar voru vonir við vinstri meirihlutann þegar hann tók við stjórnartaumum í borginni sumarið 1978. Þá voru um 2600 pláss á dag- heimilum, leikskólum, og skóladagheimilum i borg- inni og biðlistar langir. Nú eru plássin rúmlega 3000 og fyrir næstu áramót verða þrjú ný heimili til viðbótar tekin í notkun. Guðrún Helgadóttir var beðin að gera lesendum Þjóðviljans grein fyrir þessum framkvæmdum og starfi meirihlutans að dag- vistarmálum það sem af er kjörtímabilinu. ,,í lok þessa ár veröa þau pláss sem viö höfum tekiö I notkun frá kosningum 1978 oröin 577 tals- ins”, sagöi Guörún „og þá hafa veriö opnaöar 12 dagvistarstofn- anir i tiö þessa meirihluta. í skýrslu sem framkvæmdastjóri dagvistarinnar, Bergur Felixson geröi 1. október s.l. og lögö var fyrir borgarstjórn þann dag kem ur fram aö aukning dagvistar- rýma frá áramótum 1977/1978 til áramóta 1979/1980 er riflega 20%. Skóladagheimilisplássum hefur fjölgaö á þessum tima um 93% dagheimilisplássum um 22% og leikskólaplássum um 16%.” 146 ný pláss fyrir áramót — Hvar eru þessi heimili sem opnuö veröa fyrir áramótin næstu? „Dagheimili og leikskóli fyrir aö á þann hátt megi hraöa upp- byggingu dagvistarstofnana I borginni enda brýnt aö leita nýrra leiöa iþeim efnum. Þriöja heimil- iö sem er i byggingu er skóladag- heimili viö Suöurhóla fyrir 20 börn en þaö losar eina dagheim- ilisdeild i Suöurborg. Verklok eru áætluö I desember. Samtals eru þetta 146 pláss i þremur heimilum en til viöbótar er búiö aö bjóöa út byggingu tveggja nýrra heimila, viö Bú- staöaveg og Bólstaöahliö. Þriöja heimiliö, viö Hraunberg, veröur boöiö út innan skamms. borg og nýja heimiiiö viö Ægis- siöu hafa veriö byggö i öörum hverfum þaö sem af er kjörtima- bilinu. Hins vegar sjáum viö nú lag til aö bæta nokkuö úr þessu eins og ákvöröunin um byggingar viö Bólstaöahlfö og Bústaöaveg sýnir”, sagöi Guörún. Mikið færri á biðlista — En hvernig eru biölistarnir núna? „1 heildina er hægt aö segja aö þeir séu mun viöráöanlegri en áöur. 1 skýrslu Bergs Felixsonar saxa myndarlega á biölistana en fleira kemur til, þegar ég segi aö biölistar séu viöráöanlegri en áöur. Sumargjöf er t.d. aö byggja myndarlegt dagheimili uppi á Skólavöröuholti sem kemur i staö Grænuborgar. Þaö er stærra en Grænaborg, þannig aö þar bætast viö nokkur pláss. Þá er borgin aö taka viö rekstri dagheimilisins Aspar sem var i einkaeign og hef- ur veriö lokaö siöan I vor. Þar er pláss fyrir um 70 börn. Þegar rætt er um biölista er rétt aö hafa i huga aö þeir hafa aldrei sýnt raunverulega þörf á dagvistarrými en þeir eru þó nær þvi nú en áöur, þar sem giftir for- eldrar og foreldrar i sambúö hafa fengiö rétt til aö skrá sig á þá. 34 börn úr þessum hópi biöa eftir dagheimilisplássi núna.” Þörfinni fullnægt á íoárum — Hvaö meö frekari uppbygg- ingu og hvernig á aö fullnægja þörfinni fyrir dagvist? „Haustiö 1979 skipaöi Félags- málaráö starfshóp til aö vinna aö áætlun um uppbyggingu dagvist- arheimila Reykjavíkurborgar 1981—1983. Þvi verki er nú lokiö og borgarstjórn hefur samþykkt áætlunina sem gerir ráö fyrir þvi aö þörfinni fyrir dagvistarrými veröi fullnægt á timabilinu. Framkvæmd þessarar áætiunar er þó háö vilja borgarstjórnar hverju sinni og ef hún á aö stand- ast veröur borgarstjórn aö veita til þess nægu fjármagni viö gerö hverrar fjárhagsáætlunar. Þetta er I fyrsta skipti sem gerö er slik úttekt og áætlun um dagvistar- rými og er hún m.a. byggö á spám um Ibúafjölda og skipulags- áætlun. Vinna starfshópsins var mjög vönduö og áætlunin er vel undirbyggö. En hún stendur og fellur meö vilja borgarstjórnar Reykjavikur.” Bætt innra starf — Hvaö hefur veriö gert I sam- bandi viö starfsemi dagvistar- heimilanna? „Þaö er býsna margt og sér- staklega hefur veriö lögö áhersla á innra starf heimilanna auk þess sem breytingar hafa veriö geröar á rekstri og skipulagi. Haustiö 1979 var sérstökum starfshópi fal- iö aö gera tillögur um innra starf- iö og hafa þær hlotiö samþykki borgarstjórnar. Tiilögugeröin fjallar m.a. um menntun starfs- fólks, foreldrastarf, blöndun ald- urshópa, systkinahópa, fækkun barna á leikskóladeildum, sveigj- anlegum opnunartima, tengsl dagvistarheimilanna og skól- anna, skóladagheimili, sveigjan- lega gjaldskrá og fleira. Mikill meirihluti þessara til- lagna er þegar kominn til fram- kvæmda aö einhverju eöa öllu leyti. Þannig hefur fóstrum t.d. veriö tryggöur undirbúningstimi til 3Ö sinna foreldrastarfi og und- irbúningi kennslu, nokkuö hefur verið dregiö úr barnafjölda á heimilunum, en þó minna en Þaö er betra aö láta brytja fyrir sig. Lilja Thorp, forstööumaöur dagheimilisins og Marianna sem er á skóladagheimiiinu i Suöurborg. Ljósm. —gel. Ekki bara tvisvar, — heldur þrisvar á dag. A morgnana, eftir matinn og á kvöidin! Ljósm. — gel. Miklar breytingar á innra starfi í dagvistarmálum æskilegt væri vegna skorts á rými. Þá hefur giftum foreldrum og foreldrum I sambúö veriö veittur aögangur aö dagheimilum og eru nú 76 börn úr þeim hópi I fullri dagvist. Blöndun aldurs- hópa er þegar oröin aö veruleika, boöiö hefur veriö uppá sveigjan- legri opnunartima, þannig aö sum börn eru nú 6 tima á leik- skóla i staö 4ra tima áöur. Þá hef- ur menntun starfsfólks veriö auk- in meö þvi aö Sóknarfólk á dag- vistarheimilunum á nú kost á sér- stökum námskeibum sem Náms- flokkarnir annast. Þessi nám- skeiö voru reyndar löngu ákveöin i kjarasamningum en komu ekki til framkvæmda, fyrr en viö tók- um viö. Þroskaheftir inná heimilin Af öörum breytingum má nefna aö þroskaheftum börnum hefur veriö veittur aögangur aö dag-, heimilunum i rikari mæli en áöur var og viö höfum fengiö 2 sálfræöinga og 2 talkennara sem starfa eingöngu viö dag- vistarkerfiö og þaö er ómet- anleg hjálp fyrir starfsfólkiö. Þá hefur dagmömmu- kerfiö veriö sameinaö dag- vistinni undir einni stjórn en þaö veldur þvi m.a. aö færri börn fá nú enga úrlausn en áöur. Þurfi þau aö biöa eftir plássi á dagvist er auðveldara aö koma þeim fyrir hjá dagmömmu og þaö fer i gegn- um skrifstofu dagvistarinnar. Aö lokum má nefna aö gæslu- vellir borgarinnar hafa veriö sameinaöir dagvistarkerfinu og ég vona aö þaö leiöi til nokkurra úrbóta, þ.e. aukinnar þjónustu á gæsluvöllunum og hagræöingar. Rekstrarkostnaöur leikvallanna var nefnilega griöarlega hár miö- aö víö notkunina. Þessi lausn, aö koma börnum fyrir á gæsluvöll- um kemur aö minna gagni nú. en áöur, þetta er fyrst og fremst þjónusta sem heimavinnandi hús- mæöur geta notfært sér en þeim fer mjög fækkandi sem kunnugt er”. Gott samstarf viðstarfsfólk *Þaö er rétt aö taka fram aö i sambandi viö þessar breytingar allar höfum viö átt mjög gott samstarf viö starfsfólk dagvist- arheimilanna og reyndar eru til- lögur um breytingar og bætt innra starf unnar af þvi sjálfu meira og minna. 1 stjórn dagvist- arstofnananna eiga sæti bæöi full- trúar starfsfólks og foreldra og þrisvar i mánuöi eru haldnir for- stööumannafundir, sem ég sit flesta. Eg vona aö starfsfólki dag- heimilanna finnist þaö nær stjórnkerfiinu en áöur var og ég hef mikla ánægju af þvi aö vinna meö þvi.” — Hvernig hefur samstarfiö I félagsmálaráöi veriö? Þaö hefur veriö mjög gott. Fé- lagsmálaráð hefur i mörgu ööru en dagvistarmálum aö snúast. Þaö fer meö rekstur Félagsmála- stofnunar, sem er skipt i fjöl- skyldudeild, ellimáladeild, hús- næöisdeild, heimilishjálp og rekstrardeild auk dagvistardeild- arinnar og á kjörtimabiiinu hafa m.a. verið unnar tillögur um breytingar á skipulagi stofnunar- innar og bæklingur um starfsemi Félagsmálastofnunar hefur ný- lega verib prentaður. Félags- málaráö tekur væntanlega á næstu vikum ákvöröun um hiö nýja skipulag en undirbúningur aö þvi hefur tekiö um tvö ár. For- maður félagsmálaráös er Gerður Steinþórsdóttir og auk min er Þorbjörn Broddason fulltrúi fyrir Alþýöubandalagiö. Fulltrúi Alþýöuflokksins er Helga Eim- arsdóttir en fulltrúar Sjálfstæöis- flokksins Bessi Jóhannsdóttir, Hulda Valtýsdóttir og Markús Orn Antonsson. Þaö er kannski rétt aö undirstrika aö einungis tveir karlmenn eru I þessu sjö manna ráöi þó ég fullyrði ekkert um hvort sú sé ástæöan fyrir þróttmeira starfi ráösins en nokkru sinni fyrr. En vist er aö i þessum málaflokki hafa konur haft meirihluta þetta kjörtima- bil”, sagöi Guörún Helgadóttir aö lokum. —AI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.