Þjóðviljinn - 16.10.1981, Blaðsíða 1
UÚÐVIUINN
Föstudagur 16. október 1981, 231. tbl. 46 árg.
.fKortsnoj
j með unna
i biðskák
Sjá bls. 14
L.
I Nei, þetta er ekki úti Ibakgarði heldur úti á miftri götu og þaö meira aö segja miöri Vesturgötu! Ljósm.
1 — eik.
I Krakkamir í Vesturbænum mótmæla umferð
„Hvar eigum við
að leika okkur?”
„Hvar eigum viö aö leika okk-
/■ ur? Viljiö þiö taka mark á okk-
ur!” Þessar beiönir og fleiri
ámóta mátti iesa á spjöldum
krakka i Vesturbænum þegar
þau og foreldrar þeirra, lokuöu
hiuta Vesturgötunnar um skeiö
i gær.
íbúasamtök Vesturbæjar og
Foreldra- og kennarafélag
Vesturbæjarskóla efndu til
fundar i gær meö all-nýstárleg-
um hætti. Vesturgötunni var
lokað milli Ægisgötu og Stýri-
mannastigs milli kl. 5 og 5.30 og
öllum vegfarendum boöiö upp á
kaffi og spjall um málefni
gamla Vesturbæjarins. Krakk
arnir gengu um með spjöld, sum
máluö í framan og vigaleg og
foreldrarnir helltu i óbaönn i
kaffibolla og máttu hafa sig alla
við þvi þarna dreif aö margt
fólk. I meölæti var borin fram
yfirlýsing þar sem þungum
áhyggjum ibúa vegna aksturs-
hraöa og umferðarþunga er
lýst. Þá eru i yfirlýsingunni
raktar tillögur ibúasamtakanna
og foreldra- og kennarafélags-
ins um úrbætur i þesssum efn-
um m.a. tekinn verði upp 35 km
hámarkshraði um allan Vestur-
bæ noröan Hringbrautar. Til aö
tryggja skólabörnum öryggi á
leið i skólann er fariö fram á
lokun Hrannarstigs frá Marar
götu aö öldugötu, meöfram
skólalóö aö Hrannarstig og aö
sá hluti götunnar veröi lokaður
annarri umferö en strætisvögn-
um og aö eftirfarandi gatnamót
veröi útbúin meö hraöatak-
markandi aðgeröum: Garða-
stræti—Vesturgata, Ægis-
gata—Vesturgata, Bræöraborg-
arstigur—Vesturgata, Ránar-
gata—Brekkustigur -Framnes-
vegur, öldugata—Bræöraborg-
arstigur og öldugata—Fram-
nesvegur.
Fundurinn i gær fór i alla
staði friðsamlega fram, enda
var ætlunin aldrei önnur. Uppá-
tækiö vakti hins vegar verð-
skuldaöa athygli og nú er aö
biða eftir viðbrögðum yfirvalda.
Riklsstj ómin
ræddi um fisk-
verðið í gær
Á fundi ríkisstjórnarinnar i gærmorgun var f jallað um
fiskverðsmálin. Sagði Svavar Gestsson félagsmálaráð-
herra eftir fundinn að almennt f iskverð væri í deiglunni.
/
Ohemju gróði bankanna
Væri veriö aö athuga með stööu
bankanna i sambandi við þaö, er
gróöi bankanna á siöasta ári heföi
verið mjög mikill, varla undir 150
miljónum nkr, umfram verð-
bólgu. Þessi óhemju gróöi væri aö
miklu leyti fenginn af atvinnu-
vegunum og væri engin
ástæöa til aö láta hann liggja
óhreyfðan i bönkunum, nær væri
Bókageröarmenn:
A tkvœða-
greiðsla
um aðal-
kröfurnar
Foringjar bókageröarmanna
hafa sl. tvær vikur haldiö vinnu-
staöafundi, þar sem kröfur fé-
lagsins i komandi kjarasamning-
um voru kynntar. Nú er þessum
vinnustaöafundum lokiö og þá fór
fram atkvæöagreiösla meöal fé-
lagsmanna um þaö á hvaöa kröf-
ur ætti aö leggja mesta áherslu i
samningunum.
Aö sögn Magnúsar E. Sigurös-
sonar formanns Fél. bókageröar-
rhanna tóku 80% félagsmanna
þátt i atkvæöagreiöslunni og af
þeim vildu 82.8% leggja höfub
áherslu á kaupkröfuna og aö
samningarnir giltu frá 1. nóvem-
ber nk. hvenær svo sem samið
yröi. Bókageröarmenn hafa sem
kunnugt er sagt upp kjarasamn-
ingum frá 1. nóv. nk.
Magnús sagöi aö búiö væri aö
halda vinnustaðafundi á hverjum
einasta vinnustaö bókageröar-
manna á höfuðborgarsvæðinu og
á Akureyri og kröfurnar hafa ver-
&
aö nýta hann til að koma i veg
fyrir gengisfellingu, sagöi Svav-
ar.
Varðandi loönuveröið sagöi
hann aö þar væri um margfalt
meira vandamál að ræöa, sem
mun erfiðara væri aö leysa en al-
mennt fiskverö. Sæju menn ekki
enn lausn á loönuveröinu. —S.dór
Magnús Einar Sigurösson.
ið sendar með útskýringum til
annarra vinnustaöa bókageröar-
manna á landinu.
Sagöi Magnús aö mikill einhug-
ur rikti meöal bókargeröar-
manna varöandi komandi samn-
inga. Eftir þessa fundi væri ljóst
aö fólk væri tilbúiö aö taka á hon-
um stóra sinum til aö ná fram
viöunandi kjarasamningum.
Þess má aö lokum geta, aö
sáttasemjari hefur boöaö til
sáttafundar meö bókageröar-
mönnum og viðsemjendum
þeirra nk. miövikudag kl. 14.00.
—S.dói
Bókmenntaverðlaun Nóbels:
Lundúnagyðingur skrif andi á þýsku
Elias Canetti hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels i
ár, Lundúnargyðingur, fæddur i Búlgariu og skrifar
á þýsku. Höfundur skáldsagna og greina sem bera
vitni riku hugmyndaflugi og fjölhæfni, en einna
mest lofaður fyrir sjálfsævisögu i tveim bindum,
sem út kom 1977 og 1980.
Sænska akademían hefur nú
um stund iðkað þaö að koma
mönnum á óvart með úthlutun
bókmenntaverðlauna: Canetti
var að visu nefndur til verölauna,
i fréttum siðastu daga, en miklu
liklegri þóttu frægari menn eins
og Naipaul frá Trinidad, Peter
Weiss, Arthur Miller hinn banda-
riski, Borges frá Argentinu.
Canetti er fæddur i gyðingafjöl-
skyldu i Búlgariu árið 1905 — en
gyðingar þar um slóðir eiga sér
nokkuð aðra fortið og menningu
en þeir sem byggöu Rússland og
Pólland. Hann stundaði háskóla-
nám i nokkrum höfuöborgum hins
þýskumælandi heims þar til hann
flýði undan nasismanum til
Parisar áriö 1938. Hann hefur nú
um langa hrið verið breskur
rikisborgari og búið i London, en
skrifar á þýsku, sem fyrr segir.
Eitt höfuðviðfangsefna skáld-
sagna hans og þriggja leikrita er
einstaklingurinn andspænis
veröld sem verður honum grimm
og annarleg, sumar persónur
hans eru haldnar þvi ofurnæmi
gagnvart hversdagslegum fyrir-
bærum sem leiðir hugann að
einum miklum fyrirrennara,
Franz Kafka-Praggyöingi, sem
skrifaöi á þýsku lika. Ritgerða-
safnið „Masse und Machte”
(1960) fjallar um sagnir svo-
nefndra frumstæðra þjóða, einnig
er þar gerö úttekt á þeim táknum
sem hafa skirskotun til fjöldans.
1 forsendum Sænsku akadem-
iunnar er borið sérstakt lof á ævi-
sögu Canettis „Die gerettete
Zunge” og „Die Fackel im Ohr”
semerusagðar gefa merka mynd
af pólitisku menningarlegu lifi
Mið-Evrópu á æskuárum
höfundar.
Sænska akademian viröist nú
um stundir hafa mikinn áhuga á
útlaganum, sem skrifar um heim
upprunans úr fjarlægð i tima og
rúmi —- slikir menn eru þeir
CzeslawMiloszog Isaac Bashevis
SingerogsvoEliasCanetti. —áb