Þjóðviljinn - 16.10.1981, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 16.10.1981, Blaðsíða 16
DJOÐVIUINN Föstudagur 16. október 1981 Aðalstmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaöamenn og aöra starfsmenn hlaösins i þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbroí Aðalsími Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu 81663 8i285, Ijósmyndir 81257. Lauyardaga kl. 9-12 er hægt að ná i af- greiöslu blaðsins i slma 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 »mnSi' £3Bi shbSsmhí ■klMMBSSSSS5S5SSSSSIS^! líl Smmíiob íSAI ^JMstBisaw Náðu i bækling um nýju UNIFLO+ á næstu SFARfcP BRANDSTOf MtNOHL MOTOHSiiD SUPiR PWfMlUM 1 sænsku þurrkstöðinni eru tveir þurrkklefar og er hver þeirra 40 metrar á lengd. Sagt er að hægt sé að setja I þurrkinn 24 tonn af nýjum fiski á 16 klukku- stunda fresti og eftir 7-10 sólar- hringa koma þessi 24 tonn út sem fullverkaður fiskur og vegur þá 4.8 tonn. Alls á að geta verið i þurrkklef- anum 192 tonn af hráefni i einu. Fiskurinn færist ofurhægt fram þurrkklefann með sjálfvirkri raf- stýringu. Blásið er þurru lofti i gegnum klefana og er það heitast 15 stig á Celsius, en kólnar svo eftir þvi sem þaö tekur i sig raka úr fiskinum. Þegar rakinn er kominn I ákveðiö stig I loftinu þá sogast það gegnum frostkælingu, Þetta er Reidar Skorpen, maður- inn sem stendur að baki byltingarinnar i skreiðarþurrkun. muna. En það er semsagt allt aö baki, og nýja þurrkkerfið er nú, þegar þetta er skrifað, aö komast i notkun bæði i Noregi og Sviþjóð. Þaö hefur verið undarlega hljótt um þessa komandi tæknibyltingu i skreiðarþurrkun i Noregi, þvi hvergi hefur verið um hana skrif- aö i blöð svo vitað sé til, þar til nú að allt er klappað og klárt og 5 þurrkkerfi að fara af stað með þessa byltingarkenndu nýjung, þar sem fiskurinn sem settur er inn i 40 metra langan þurrkklefa og losnar við 450 litra af vatni á klukkustund. Þessi tæknibylting hlýtur að hafa veruleg áhrif og koma til skoðunar hér þar sem orka er næg og ódýr. J.J.E.Kúld heyri brátt sögunni til. nú þegar að byggja fjórar slikar skreiðarþurrkunarstöðvar I Nor- egi, eöa verið að ganga frá þeim. Þessar nýju þurrkunarstöðvar eru i Stamsundi, Kristiansundi, Alasundi og Vandöy. Þá hefur sænska fyrirtækið Stockfish AB i Strömstad nú þegar keypt eina slfka þurrkstöð sem á aö geta þurrkaö 10 þúsund tonn af fersk- um fiski yfir áriö. Sænska fyrir- tækið gerir ráð fyrir að hafa 45 starfsmenn. Lokað þurrkkerfi Er að hefjast tæknibylting í skreiðarverkun? Frá upphafi vega hefur fiskur- inn verið þurrkaður úti á hjöllum, hvort sem um hefur verið að ræða ráskerðing eða bolfisk. En nú hef- ur norskt fyrirtæki, Sotra Maskin A.S., fundið upp nýja aðferð til þurrkunar á skreið, sem gæti gert hana að rafstýrðri verksmiðju- vinnu á skömmum tima. Búið er Rafstýrð verksmiðju- þurrkun á 7-10 dögum Fjórar stöðvar Fimm þurrkunar- verksmiðjur að hefja vinnslu í Noregi og Svíþjóð Framundan er algjör tæknibylting í þurrkun á skreið að þvi er norska blaðið Fiskaren segir 9. okt. s.l. I stað útiþurrkunar kemur rafstýrð verk- smiðjuvinna sem fullverk- ar fiskinn á skömmum tíma. sem losar það við rakann. Þetta er sagt algjörlega lokað þurrk- kerfi, rafeindatæknivætt og tölvu- stýrt, sem á að taka við hráefninu og skila þvi sem fullverkaðri skreið á 7-10 sólarhringum liön- um. Reidar Skorpen hjá fyrirtækinu Sotra Maskins A.S. segir að aðal- vandinn sem þeir hafi orðið að leysa i sambandi við þetta sjálf- virka þurrkkerfi hafi verið fólg- inn i þvi að fá stjórn þess nógu ná- kvæma, þvi þar hafi engu mátt UNIFLO+1UNIFLO 9WER BRÆ.NDSTOF m&Rí MOTORSLID tt’SR PREMIUM „Þrjú“sterk rök ffyrir #°UNIFL0 Nýja UNIFLO+ smurolían er þaul- prófað sköpunarverk vísindamantia ESSO. Hún hefur að geyma ný bæti- efni sem létta gang vélarinnar og auka því endinguna til muna. Auk þess sem sparnaðarþátturinn er verulega hag- kvæmur. Rökin eru öll með nýju UNIFLO+ því hún tryggir: 1. Léttari gangsetningu í kuldum 2. Minni eldsneytiseyðslu 3. Minni smurolíueyðslu ..og þau fjórðu! 4. Minna mótorslit „Ef bílar gætu talað bæðu þeir um nýju UNIFLO+“ Fæst á öilum bensín- og smurstöðvum ESSO. Komdu við og taktu bílinn með l þérl' (essö; Olíufélagiðhf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.