Þjóðviljinn - 16.10.1981, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.10.1981, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. október 1981 Sjötugur í dag: Björgvin Sigurðsson Stokkseyri 1 dag verður sjötugur Björgvin Sigurösson á Stokkseyri. Ekki finnst mér ýkja langt siöan ég kynntist fyrst rauöhæröum, freknóttum ungum manni, þeim sama og veröur sjötugur I dag. Siðan eru þó liöin nær 50 ár. Leiöir okkar Björgvins lágu fyrst saman i vegavinnu upp i Biskupstungum. Þar uröu min fyrstu kynni af lifi verkamanna. Ég var þá á tólfta aldursári, en Björgvin hins vegar oröinn öllu vanur, bæöi til sjós og lands, — en á barnsaldri haföi hann lika byrj- að aö strita, ef nokkra vinnu var aö fá. í matartimum og á kvöldin var oft hart deilt bæöi um menn og málefni þarna i vegavinnunni, og vakti Björgvin þá öfund mina meö sinni mælskusnilld og rök- fimi. Þótt hann væri þá aöeins 18 ára stóöst honum enginn snúning i þeim efnum aö minu viti. Svo skildu leiöir okkar Björg- vins i 30 ár. En maöur fékk af honum fréttir. Þaö var haldinn fundur hér eða þing þar, og viöa kom Björgvin viö sögu. Hann hvatti verkafólk til sjós og lands til að standa vörð um rétt sinn til bættra iifskjara og skammaöi at- vinnurekendur fyrir lág laun og slæman aöbúnaö verkafólksins. En þar kom, fyrir um þaö bii 20 árum, aö leiöir okkar Björgvins lágu saman á ný. Vorum viö þá báöir i forystu, hvor fyrir sinu verkalýösfélagi. Þá var Björgvin búinn að vera formaður fyrir Bjarma á Stokkseyri um ára- tugaskeiö, og einnig I forystu fyr- ir bifreiöastjórafélaginu Mjölni og formaður fulitrúaráös verka- lýðsfélaganna i Arnessýslu. Og það var á vettvangi fulltrúaráös- ins, sem leiöir okkar lágu nú sam- an á ný i starfi og baráttu. Þaö er ómetanleg reynsla aö hafa starfaö meö Björgvin. Hann er mannkostamaöur, traustur flutningsmaöur aö hverju þvi máli, sem hann tekur aö sdr, — sannur vinur vina sinna, og siöast en ekki sist einlægur og ódrepandi i baráttu sinni fyrir láglaunafólk- iðog aöra þá, sem erfitt eiga upp- dráttar eöa veröa hornreka i þjóöfélaginu. Hér verður ekki skráö nein æfi- saga Björgvins. Enn er of snemmt aö hugsa til sliks. Þótt hár Björgvins sé ekki lengur rautt og freknurnar farnar aö fölna, þá er eldmóöurinn hiö innra enn hinn sami og á vordögum. Þaö er þvi sannfæring min, aö hann eigi enr eftir aö flytja marga snjalla ræöu i baráttunni fyrir hinn vinnandi mann. Ég og kona min óskum svo Björgvin til hamingju meö þenn- an áfanga æfinnar og vonumst til aö njóta hans kunningsskapar enn um ianga framtiö. Siguröur Einarsson Björgvin Sigurðsson, fyrrv. for- maöur Verkalýös- og sjómanna- félagsins Bjarma á Stokkseyri er sjötiu ára i dag. Björgvin Sigurösson er fyrir löngu landskunnur maöur fyrir afskifti sin af verkalýösmálum, enda einn af dugmestu og þraut- seigustu forustumönnum verka- lýöshreyfingarinnar um áratuga skeiö. Hann hefur lengst af staöiö I fremstu röð vinstri manna i verkalýöshreyfingunni og látiö málefni hennar sig miklu varöa bæöi heima á Stokkseyri og á landsmælikvaröa. Hann hefur gegnt fjölmörgum trúnaðarstörf- um fyrir verkalýöshreyfinguna og hvarvetna reynst traustur og öruggur til forustu. Engu trúnaðarstarfi hefur Björgvin þó gegnt lengur en for- mennskunni í Verkalýös- og sjómannafélaginu Bjarma. Hann var fyrst kjörinn formaöur félagsins áriö 1935 og gegndi þvi starfi i meir en fjörtiu ár og jafn- an viö mikiö traust og vinsældir stéttarfélaga sinna. Var þaö mik- iö lán fyrir verkalýö Stokkseyrar, bæöi landverkafóík og sjómenn, aö fá mann meö hæfileika Björg- vins til forustu i stéttarfélagi sinu um svo langt árabil, þegar á ýmsu gekk og miklu varöaði aö haldiö væri af hyggindum og festu um stjórnvöldinn i ólgusjóum stéttarbaráttunnar. Björgvin hefur auk forustu- starfa i verkalýðshreyfingunni haft margvisleg afskifti af öörum félagsmálum á Stokkseyri og þá ekki sist sveitarstjórnarmálum. Hann hefur veriö starfsmaður Stokkseyrarhrepps og stofnana hans um langt árabil og var lengi framkvæmdastjóri Pöntunar- félags verkamanna. Þá hefur hann átt sæti I stjórnum Leik- félags Stokkseyrar, Slysavarna - sveitarinnar Drafnar og Tafl- félags Stokkseyrar. 1 hrepps- nefnd Stokkseyrarhrepps sat Björgvin I 12 ár og var oddviti hennar um skeiö. 1 sveitarstjórninni reyndist Björgvin eindreginn og harö- skeyttur málsvari hins vinnandi fólks, enda jafnan kosinn til þeirra starfa fyrir forgöngu eöa á lista verkalýösfélagsins. Björgvin er ágætur fundar- maöur, skýr og fylginn sér i mál- flutningi og lætur ekki hlut sinn fyrir neinum. Hann hefur reynst trúr þeim hugsjónum sem hann tengdist ungur um aukinn jöfnuö og réttlátara þjóöféiag og sjálfur lagt mikiö af mörkum i baráttunni fyrir framgangi þeirra. Ég sendi Björgvin Sigurðssyni bestu heillaóskir á þessum timamótum og þakka honum vináttu og samstarf á liönum árum. Guömundur Vigfússon. Björgvin Sigurösson frá Jaöri á Stokkseyri, er sjötugur i dag. A þessum timamótum I lifi Björgvins kemur ótalmargt upp i hugann, en hér verður aöeins minnst á fátt eitt. Ósk min er þó sú aö þeir sem lesi þessar linur fái af þeim einhverja visbendingu um hvern mann hann hefur aö geyma. Björgvin er af góöu, en fátæku fólki kominn og ólst upp i mikilli fátækt. Ekki er nokkur vafi á þvi aö fátæktin hefur markaö þessum hæfileikamanni annan farveg i lifinu en honum yröi búinn i dag. Nú á tlmum tiökast aö hinir efnaminni njóti sömu aöstööu til mennta og hinir efnameiri. Þaö skyldi þó aldrei vera einmitt þeim aö þakka sem höföu hæfileikann en gátu ekki sökum fátæktar? Ollum er ljóst sem þekkja Björg- vin aö allt frá bernsku hefur þráin eftir aö liösinna og hjálpa hinum fátæku og þeim sem minna mega sin I þjóöfélaginu, barist i brjósti hans. Og hvergi var vettvangur- inn til þess heppilegri en einmitt i rööum verkafólksins. Réttinda- mál þess hafa skipaö öndvegi hjá honum frá unga aldri. Fyrstu kynni min af Björgvin voru áriö 1956 er Alþýöu- bandalagið var stofnaö. Viö tengdumst þá þegar mjög sterk- um vináttuböndum sem aldrei hafa rofnaö siöan. Ég hef oft velt þvi fyrir mér hvaö þaö hlýtur aö hafa veriö dýrmæt reynsla fyrir ungan mann sem var aö hefja starf sitt að félagsmálum, aö kynnast slikum afburða félaga sem Björgvin er, og meö jafnmik- inn þroska á sviöi félagsmála og hann hefur. Sama ár og Alþýöu- bandalagiö var stofnað myndaö- ist visir aö litlu félagi, Járniön- aöarmannafélagi Anessýslu, og þá þótti þaö strax sjálfsagt aö Björgvin yröi haföur meö i ráöum um mótun hins unga félags. Siöan hefur Björgvin hjálpaö mörgu félaginu af staö, fyrstu sporin, og ávallt hefur sú aðstoö skiliö eftir sig rikuiegan ávöxt. Björgvin hefur starfaö i mörgum félögum en óeigingjarnt starf hans fyrir Verkalýös- og Sjómannafélagiö Bjarma á Stokkseyri sker sig þó úr. Hann var formaöur þess félags i fjölda ára og eftir starf hans þar mun óhætt að fullyrða aö Bjarmi er eitthvert best skipu- Iagöa verkalýösfélag á landinu. Aö mati Björgvins er enginn þáttur daglegs lifs verkafólks félaginu óviökomandi. Fyrir- komulag sjúkra- og slysabóta er til fyrirmyndar, t.d. greiðir félagiö hluta kostnaöar vegna lyfja er sjúkrasamlag greiöir ekki. A vegum félagsins skipu- lagöi Björgvin öflugt starf fyrir aldraöa. Þar á meöal má nefna ákaflega vinsælar sumarferðir. 1 þessum skemmtiferöum gamla fólksins var hann hrókur alls fagnaöar og sýndi nánast fööur- lega umhyggju fyrir þvi. Björgvin var einn aöalforvigis- maöur um stofnun Fulltrúaráös - Verkalýösfélaganna i Arnessýslu og Alþýöusambands Suöurlands. Hann sat á sinum tima stofnfund Verkamannasambands íslands og situr enn I dag i sambands- stjórn þess. Einnig hefur A.S.I notiö góös af starfi hans. Þetta sýnir aö jafnt háir sem lágir úr rööum verkalýösins hafa treyst honum betur en mörgum öörum til ráölegginga og stjórnunar- starfa. Björgvin hefur alltaf haft sina ákveönu stjórnmálaskoöun, en i samskiptum sinum viö vinnu- veitendur og samherja sina i röö- um verkalýösfélaganna, hefur hann ávallt metið menn aö verö- leikum og tekiö ákvaröanir i hverju máli fyrir sig án þess aö láta stjórnast af ákveöinni stjórn- málaskoöun. Vera má aö sumum samherja hans hafi ekki likað slikt sem skyldi. Björgvin er afburöa málsnjall, rökfastur og skeleggur fundar- stjóri og hverjum manni fróöari i fundarsköpum. Einnig sakar ekki aö geta þess aö hann er skák- maður góöur, sem er £nn ein vis- bendingin um hæfileika hans. Þegar rætt er um Björgvin Sigurðsson þá er tæplega hægt aö komast hjá þvi aö nefna hans nánasta vin og samstarfsmann, Helga heitinn Sigurösson, sem lengi var hægri hönd hans I félagsmálum. Þaö var oft kátt hjá okkur á Skólavöllunum þegar þeir birtust i gættinni Björgvin og Helgi. Spunnust þá oft heitar um- ræöur um ýmis dægurmál og þá naut sin hvort tveggja I senn, skarpskyggni og skopskyn þeirra félaga. t gegnum tiöina sköpuöu þessi kynni viö Björgvin gagn- kvæmt traust og viröingu milli fjölskyldu minnar og hans. Alltaf hefur Björgvin veriö boöinn og búinn tii aö rétta hjálparhönd ef timi og stundum fjármunir hafa leyft. A þessum timamótum I lifi hans er þvi mér og fjölskyldu minni efst I huga þakklæti og aö- dáun. Aö lokum þetta: Þaö er trú min aö ef ungir menn sem standa I dag I fylkingarbrjósti verkalýðs- baráttunnar tækju sér til fyrir- myndar öölinginn Björgvin Sig- urðsson á Stokkseyri, þá myndi barátta þeirra leiöa til bættra kjara hinna lægstu I þjóöfélaginu og veröa um leiö minnismerki og vitnisburður um góöan dreng. Heill þér sjötugum! Kveöja, Kristján Guömundsson Selfossi. Strax I foreldrahúsum fann ég smjörþefinn af þvi hversu þing Alþýöusambands íslands voru þýöingarmikil fyrir framvindu þjóömála, en um leiö vettvangur mikilla átaka, þrunginn spennu sem fylgdi þingfulltrúum heim I héruö. Á þessum árum stóöu liös- oddar ljóslifandi fyrir hugskots- sjónum af einum saman lýsingum þeirra sem atburðina liföu. Ekki löngu seinna átti ég þess sjálfur kost aö sitja þessar sögulegu samkomur verkalýösins i landinu og kynnast flestu þvi fólki sem þar lét aö sér kveöa. Mér veröur alltaf áka'flega minnisstætt þegar Björgvin Sig- urösson, formaöur Verkalýðs- og sjómannafélagsins Bjarma á Stokkseyri, kvaddi sér hljóðs á fyrsta þingi ASt sem ég sat. Mér fannst eins og þessi lágvaxni en þrekni maöur yxi allur og efldist þegar hann hóf mál sitt, enda náöi hann strax miklum tökum á áheyrendum sinum. Hann talaöi af mikilli festu og rökfimi og þeirri flóðmælsku sem einkenndi margra forystumenn verka- manna sem voru upphafsmenn verkalýösbaráttu á Islandi og ég haföi lesið um af bókum. Sá sannfæringarkraftur og bar- áttuvilji sem birtist jafnan i orð- um Björgvins á Stokkseyri þegar hann kveöur sér hljóös stafar öör- um þræöi af náinni þekkingu á þeirri neyö sem fslenskur verka- lýöur mátti þola á uppvaxtarár- um hans og þeirri höröu lifsbar- áttu sem var hlutskipti hans og allrar alþýöu sem bjó viö nær hafnlausa strönd, en mátti þó sækja sina lifsbjörg i sjó. En þar viö bættist sú brennandi hugsjón sem kviknaði snemma i brjósti hans, aö vilja koma hér á þjóöfé- lagi jafnaöar og bræöralags, og bjargföst trú á þvi að hægt væri aö búa öllum þegnum IsJands góöa afkomu og öryggi. Þessari hugsjón hefur Björgvin helgaö alla sina krafta. Björgvin er fæddur aö Beina- teigi á Stokkseyri, 16. október ár- iö 1911, sonur hjónanna Hólmfríð- ar Björnsdóttur og Sigurðar Gislasonar. Nokkru áöur haföi Verkalýös- og sjómannafélagiö Bjarmi verið stofnaö, þann 12. febrúar 1904, og er þvl eitt af elstu verkalýösfélögum landsins. Björgvin gekk strax og hann haföi getu til aö allri almennri vinnu, eins og þá var titt, en þaö leiö ekki á löngu þar til honum var falið forsvar verkalýösfélags- ins vegna hæfileika sinna. Hann var kosinn formaöur Bjarma hinn 10. janúar 1935 og gegndi þvi starfi samfellt þar til i mars 1978, ef undan er skiliö eitt ár. Þaö er sérstaklega til þess tekiö hvaö hann sinnti félaginu af mikilii trú- mennsku og samviskusemi. Ég hef hin siöari árin átt þess kost aö kynnast Björgvin Sig- urössyni mjög náiö og iðulega setiö meö honum á löngu spjalli. Þá er þaö verkalýösbaráttan og stjörnmálin sem eru efst á baugi og eiga hug Björgvins allan. Ég vil á sjötugsafmæli Björgvins færa honum heillaóskir og þökk fyrir góö kynn; en þó fyrst og siö- ast fyrir ómetanleg störf i þágu verkafólks og samtaka þeirra. Megi þau njóta starfskrafta hans enn um langa hriö. Baldur Óskarsson. • Þegar ég fyrst sá Björgvin Sigurösson fyrir rúmum áratug á einhverri ráðstefnu innan Verka- lýðshreyfingarinnar að mig minnir, var ég nýbakaður for- maður stéttarfélags mins og harla óuppdreginn innan um öll stórmennin og ræöuskörungana, sem þar létu ljós sitt skina. Sérstaka athygli mina vakti lágvaxinn og þrekvaxinn maður er gekk i ræðustól og flutti mál sitt með þeirri rökvisi og þeim skörungsskap, að flestir sem þar voru staddir máttu öfunda hann af. Ræða mannsins var laus við alla skrúðmælgi, málalenginar og endurtekningar, var sett fram i einföldum og meitluðum setning- um og framsetning og framburð- ur svo skýr, aö enginn gat mis- skilið. Gaman væri ef maður gæti nú einhvern tima haldiö svona þrumuræðu, hugsaði ég mér, hver ætli þetta sé? Sessunautur minn upplýsti mig um aö þetta væri Björgvin á Stokkseyri. Auð- vitað hafði ég oft heyrt mannsins getið áöur og hafði stundum velt þvi fyrir mér hvers vegna fulltrúi svo litils félags væri svo áberandi i verkalýöshreyfingunni. Eftir að hafa heyrt hann tala og setja fram skoðanir sinar fannst mér svarið liggja i augum uppi. Mér er þessi fyrsti fundur með forustumönnum úr verkalýðs- hreyfingunni sérstaklega minnis- stæður vegna kynna minna við Björgvin, strax i upphafi um- gekkst hann mig nýgræðinginn sem jafningja og þessi fyrstu kynni urðu upphaf að vináttu, sem hefur verið mér mikils virði i starfi minu innan verkalýðs- hreyfingarinnar. Ekki voru kynni okkar Björg- vins orðin löng þegar þau fengu sina prófraun. En eins og allir vita urðum við Vestmannaeying- ar að fiytja okkar heimabyggð og njóta gistivináttu annara lands- manna um tima árið 1973. Sumir Vestmannaeyingar urðu þeirrar gæfu aðnjótandi að geta sett á stofn sitt eigið samíélag i Olfus- borgum, en þegar fjölmennast var þar bjuggu 380 manns i ölfus- borgum. Margt Vestmannaeyinga i Olfusborgum fékk vinnu á Stokkseyri og reyndi þá talsvert á Björgvin og stjórn Bjarma vegna samningaumleitana við fyrirtæk- ið sem hlut átti að máli um flutn- ing á fólki ofl. Ég minnist þess að alltaf tók Björgvin kvabbi minu jafn alúð- lega. Ég man sérstaklega eftiijþvi þegar verið var að ganga frá ráðningu verkafólks frá Vest- mannaeyjum á Stokkseyri að ég átti tal við Björgvin, að hann vitn- aöiiHávamálog sagði: „Þúmátt búast við þvi Jón, að þegar nýja- brumið verður farið af ykkur flóttamönnum, geta komið upp ýmis vandamál, sem leysa verð- ur þvi að, „Ljúfur verður leiöur, þá lengi situr”. Björgvin reyndist sannspár þar, ýmsir smá árekstrar og vandamál komu upp, sem eílaust hefðu getað orðið of örðug úr- lausnar, ef formaður Bjarma hefði ekki boðað til fundar i félag- inu, þar sem hann bauð mér og Vestmannaeyingunum, sem á Stokkseyri unnu á fundinn. Þar voru vandamálin rædd og leyst að svo miklu leyti sem unnt var og menn fóru af fundinum margs vísari um skoðanir og hagi hvers annars. Á 33. þingi ASÍ þótti ýmsum úr hópi róttækari arms verkalýðs- hreyfingarinnar nóg komið af hinni pólitisku samtryggingu og afskiptum stjórnmálaflokka af skipan manna i embætti Alþýðu- sambandsins. Einnig voru marg- ir orðnir þreyttir á undansláttar- stefnu forustunnar I kjaramálum. Við Björgvin á Stokkseyri fylltum þann hóp sem fékk nafnið „órólega deildin” og gaf Björgvin yngra fólkinu ekkert eftir i bar- áttuvilja og hörku, þegar út i slaginn var komið. Hann gekk ótrauður til baráttunnar við ofur- efliö og taldi kjark i okkur hin, þegar okkur þótti baráttan vera vonlaus. Björgvin tók ekki þátt i þessari baráttu til aö ná einhverj- um metoröum sér til handa, held- ur af þeim óeigingjörnu hvötum, sem einkennt hafa störf hans i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.