Þjóðviljinn - 16.10.1981, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.10.1981, Blaðsíða 3
Föstudagur 16. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 jBorgarlíf I Skurðsíofa i Fæð- j ingarheimilið IStjórn sjU kra stofnana I Reykjavikur hefur leitað eftir • , heimild heilbrigðisráðuneytis- J Iins til þess að sett verði upp I skurðstofuaðstaða fyrir kven- I lækningar i Fæðingarheimil- ■ , inu við Eiriksgötu. t borgar- ' Istjorn i gær upplýsti Adda I Bára Sigfúsdóttir að nýting I heimilisins væri sist betri en ' , þegar hvað harðast var deilt J Ium framtið þess i fyrra og I standa þar að staðaldri mörg I auð rúm. Tildrög þess að nU * , væru uppi hugmyndir um að J Ikoma upp skurðstofu á heimil- I inu eru að Arni Ingólfsson I læknir, sem að undanfömu * i hefur starfað við kvensjUk- J Idómalækningar á skurðstofuá I Akranesi, er orðinn starfs- I maður borgarinnar. Vegna * ■ mikilla anna á KvensjUk- J Idómadeild Landspitalans I hefðu reykviskar konur i tals- I verðum mæli farið upp á ' ■ Akranes i minni háttar skurð- Iaðgerðirogþættifreistandi að setja sams konar aðstöðu upp Ihér i borginni fyrst húspláss væri nægilegt. Endanleg ákvörðun um þetta verður , ekki tekin fyrr en afstaða J Iráðuneytisins liggur fyrir, I sagði Adda. .Þrengingar viðj I Austurberg Borgarstjórn samþykkti i | Igær tillögu Sigurðar G. , •Tómassonar um þrengingar i I og upphækkanir við Austur- I I berg i Breiðholti og verður | I hafist handa við framkvæmd , ■ þess á næstu dögum. A fundin- i I um var upplýst að vinna er I Ihafin við gangstéttargerð | I meðfram Austurbergi og , ■ lögðu borgarfulltrúar áherslu ■ I á góðar merkingar og lýsingu I I við þrengingarnar. ■ Saga Reyk}avikur I Borgárstjdrn samþykkti Imeð 15 samhljóða atkvæðum i | Igær tillögu Kristjáns Bene- , 'diktssonar um að rituð verði ■ Isaga Reykjavikur i tilefni af I 1200 ára afmæli borgarinnar. | Iverður skipuð nefnd sem full- • 'trúar allra flokka sitja i til að ■ Ihafa umsjón með verkinu. I IGuörún Helgadóttir lagði | láherslu á að haft yrði sam- ■ 'band við þá sem hefðu skrifað I leða væru að skrifa þætti úr I Isögu Reykjavikur og tók flutn- | lingsmaður tillögunnar undir ■ Jþað sjónarmið. I 3 miljónir til viðbótar I ■ Adda Bára Sigfúsdóttir J Iskýrði frá þvi i borgarstjórn i I , gær að heilbrigðisráðherra og ■ Framkvæmdasjóður aldraðra I hefðu orðið viö beiðni borgar- I innar um 3ja miljón króna við- , bótarf járveitingu til bygg- ■ ingar B-álmu Borgarspital- I ans. Þetta þýðir sagði Adda að I hægt veröur að halda áfram , byggingu þessarar álmu á ■ sama hraða og verið hefur á I henni i' sumar. Byggingin er I ætluð öldruðum langlegu- , sjúklingum og verður væntan- ■ lega tekin i' notkun i lok næsta I árs. I Hrafn átti hugmynd- J ina sjálfur A þriðjudaginn var sam- I þykkt i borgarráði að fela J Hrafni Gunnlaugssyni kvik- J myndagerðarmanni að gera I kvikmynd umlífið i Reykjavi'k I i tilefni af 200 ára afmæli J borgarinnar 1986. Björgvin J Guðmundsson flutti þessa til- I lögu i' borgarráði og sagði I hann i borgarstjórn i gær að J tildrögin hefðu verið þau aö J Hrafnhefði komið á sinn fund, I lýst áhuga sinum á þvi að fá I slikt verkefni, skýrt hugmynd J sina um söguþráð. Fagnaði ■ hannþeirri samstöðu sem orð- I ið hefði um málið. Guðrún I Helgadóttir gerði athugasemd J viö þessa málsmeðferð. Hún Itók fram að hún bæri fyllsta traust til Hrafns en sér hefði þótt eðlilegra að hann hefði , skrifað borgarráði bréf og • kynnt tilboð sitt á þann hátt I Iðunn gefur út „DANS A RÓSUM” í dag: Frumsýningm í kvöld Leikrit Steinunnar Jóhannes- dóttur Dans á rósum verður frumsýnt i Þjóðleikhúsinu i kvöld. Bókaforlagið Iðunn gefur leikritið út f bók samtimis og kemur Dans á rósum út i bókarformi hjá út- gáfunni I dag. Bókinni veröur dreift i bókaverslanir á höfuð- borgarsvæöinu i dag, en send i bókaverslanir utan Reykjavikur- svæðisins eftir helgina. A bókarkápu segir að Dans á rósum sé fyrsta leikrit Steinunnar Jóhannesdóttur. Hún sé löngu kunn leikkona og muni mörgum þykja forvitnilegt að sjá hvernig henni tekst upp á þessum nýja leiklistarvettvangi. „Dans á rósum” er samtimaleikrit og fer fram á Akureyri. Þangað kemur Asta, kona um þritugt, til foreldra- húsa að halda upp á tiu ára stúdentsafmæli sitt. 1 leikritinu eru skörpu og vægðarlausu ljósi varpað á tilfinningasamband fólks, innan fjölskyldu og utan, og viðbrögð þess við kröfum sam- félagsins.” Þórunn S. Þorgrims- dóttir, sem gerir leikmyndina við Dans á rósum i Þjóðleikhúsinu, hefur einnig gert tekningu á kápu bókarinnar. Prentrún prentaði bókina sem er 101 siða i litlu broti. —AI Saga Jónsdóttir i hlutverki Astu og Steinunn Jóhannesdóttir, höfundur Dans á rósum, i hlutverki Siggu Dóru, en leikritið verður frumsýnt I kvöld. Lj. J.ó. Þing Sambands norrænna málmiðnaðarmanna haldið hér „Kjör lökust hér á landi” sagði Guðjón Jónsson, formaður Málm og skipasmiðasambandsins Fundur Sambands Norrænna málmiðnaðarmanna var haldinn i Reykjavik i gær. Er þetta i annað sinn sem þingið er haldið hér á landi. Til þessa árlega funda koma foringjar máimiðnaðar- sambandanna á Norðuriöndum. Guöjón Jónsson, formaður Málm- og skipasmiöasambands- ins sagði i stuttu samtali við Þjóð- viljann að á þessu þingi heföi ver- ið gefin skýrsla um launamál i hverju Norðurlandanna fyrir sig og kæmi i ljós að kjör islenskra málmiðnaðarmanna væru þau lökust á Norðurlöndunum. Þá er á þinginu tekiö fyrir sam- starfiö innan Alþjóðasambands málmiðnaðarmanna, en þar koma Noröurlöndin fram sem ein heild. Einnig er rætt um þá hjálp sem Norræna sambandið veitir þróunarlöndunum, bæöi i formi fjárhagsaðstoðar til handa hungruðu fólki og eins aöstoð til uppbyggingar félagsstarfsemi verkalýðshreyfingar i þessum löndum. A fundinum i gær var ákveðiö að veita 75 þús. kr. dönskum til verkalýöshreyfing- arinnar i Zimbabwe I Afriku. Fundurinn stóö bara einn dag og sem fyrr sagöi eru þessir fund- ir haldnir árlega til skiptis i lönd- unumfimm. S.dór SELTJARNARNES: Nýtt barnaheimili Nýtt barnaheimili hefur tekið til starfa á Seltjarnarnesi. Hafist var handa um byggingu þess i april sl. Barnaheimiliö er til húsa i timburhúsi sem er frá Eininga- húsum Sigurðar Guömundssonar á Selfossi. Er það 409 fermetrar að stærð og rúmar 25 börn i eina dagheimilisdeild og tvær leik- skóladeildir, sem hvor um sig rúmar 24 börn miðað við há- marksnýtingu. A Seltjarnarnesi eru nú rekin tvö dagvistunarheimili með 183 hálf- og heildagsrýmum. Barnaheimiliö verður opið til skoðunar öllum er áhuga hafa i dag 16. október frá kl. 14.00— 16.00. Svkr. Bensínsala eykst á ný Fyrstu þrjá mánuði þessa árs minnkaði bensinsala um 7,1% miðaö viö sömu mánuði 1980þrátt fyrir talsverða fjölgun bensin- knúinna bila i notkun. 1 aprilmánuði snerist svo þró- uniná annan veg og hefur bensin- sala i' mánuði hverjum verið meira en i sama mánuöi i fyrra. 1 ágústlok s.l. var heildarsala bensi'ns á árinu orðin um 3,7% meiri en á fyrstu átta mánuðum siðasta árs. Heildarsala bensins á árinu 1980 nam tæplega 89 þúsund tonn- um, en nú eru likur á þvi, að hún aukist um 4—5 þúsund tonn á þessu ári. Orkusparnaðarnefnd hvetur þvi eigendur einkabifreiða til þess að spara notkun þeirra eftir megni, t.d. með aukinni sam- vinnu bileigenda um akstur til og frá vinnu og maö aukinni notkun almenningsvagna, þar sem þess er kostur. Foringjar norrænna málmiðnaðarmanna f. v.: Lars Skytuenformaður málmiðnaðarmanna i Noregi, Guðjón Jónsson, formaöur Máim- og skipasmíðasambands tslands, Eno Yrjönen, framkvæmdastjóri finnska málmiönaöarsambandsins, Georg Paulsen, formaður málm- iðnaðarmanna i Danmörku og Bert Lundin, formaður málmiðnðar- manna i Sviþjóð. (Ljósm. S.dór) 10. þing Verka- mannasam- bands íslands hefst í dag Trúlegt að megin kjarakröfurnar verði mótaðar á þinginu t dag hefstaö Hótel Loftleiðum, 10. þing Verkamannasambands tslands. Að sögn Þóris Dani'els- sonar, framkvæmdastjóra sam- bandsins má búast við að á þing- inu verði megin kjarakröfur sam- bandsins mótaðar, en hvort það verður ismáatriðum, þori ég ekki að segja um, sagði Þórir. Hann sagði ennfremur að fyrir hádegi i dag yrði haldinn stjórnarfundur VMSt, þarsem ýmsar ákvarðanir um mál fyrir þingið yröu teknar, m.a. kjaramálin. t VMSl eru nú 46 verkalýðsfélög með um 24.250 félagsmenn. Þá hafa 4 verkalýðsfélög þar til viö- bótar með um 1050 félagsmenn sótt um aðild að sambandinu. Rétt til þingsetu eiga þvi 135 full- Guömundur J. Guðmuudsson, formaður VMSt trúar. Auk venjulegra þingstarfa, þar með talin kosning stjórnar VMSt til næstu 2ja ára verða aðalmál þingsins kjaramálin og starfsemi VMSt. Formaður VMSter Guðmundur J. Guðmundsson. S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.