Þjóðviljinn - 16.10.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.10.1981, Blaðsíða 5
Föstudagur 16. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Nóbelsverðlaunin í læknisfræði: Fréttaskýring I Heilanum er skipt í tvo ólika heima Þeir þrir menn sem fengu Nóbelsverðlaun í læknisfræði í ár hafa allir stundað rannsóknir á starfsemi heilans. Roger W. Sperry frá Kaliforniu fékk helming verðlaun- anna fyriraðhafa á mjög snjallan hátt kortlagt verkaskiptingu milli vinstra og hægri heila- hvels. Hinn helminginn fengu Sviinn Torsten Wiesel og Kanadamaö- urinn David Hubel fyrir aö gera grein fyrir þvi hvernig sjónkerf- iö er byggt upp i heilanum. Þegar tengslin eru rof in Leyndardómar heilans eru margir og vitaskuld gifurlega mikilvægt aö ráöa gátur þeirra. Bæöi eru heilahvelin mjög lik aö gerö og þau eru tengd saman af miljónum taugaþráöa meö þeim hætti aö annar helmingur heil- ans veit jafnan hvaö hinn gerir. Meö tilraunum meö dýr á sjötta áratugnum komst Sperry aö þvi, aö ef skoriö á þessi tengsli getur hvort heilahvel um sig haldiö áfram aö taka á móti upplýsingum en aö sjálfsögöu geta þau ekki komiö boöum áfram til hins. Siöan hefur Sperry meö rann- sóknum á fólki, sem haföi einnig misst þessi tengsli á milli heila- hvela vegna meöferöar á floga- veiki, komist aö þvi, aö hvor helmingur heilans býr yfir sin- um sérstaka vitundarheimi sem er óháöur hinum. Hvort hvel hefur sina upplifun, tilfinningar og minni, sem eru utan viö seil- ingarsviö hins. Verkaskipting Vinstra heilahveli er stefnt aö alhæfingum: þaö getur talaö, reiknaö og skrifaö. Þaö skil- greinir, þaö er árásargjarnt og þaö stjórnar hreyfingum okkar. Hægra heilahvel er mállaust og hefur þvi veriö taliö óæöra hinu vinstra. En Sperry hefur sint fram á, aö einmitt hægri helmingur mannsheilans er aö sumu leyti hinum vinstri fremri. Þetta á fyrst og fremst viö um hæfileikann til aö hugsa „konkret’ý til næmis á rúmi, til skilnings á flóknu samhengi. Þaö er i hægra heilahveli sem túlkun á tónlist og ööru þvi sem Heilahvelin tvö vinna mismunandi störf, t.d. þegar viö hlustum á tónlist. Hægra hvel á auöveldara meö aö muna lög og tóna. Þaö hef- ur meiri tónlistarþroska. Þaö skilur betur hugblæ tónlistar og áttar sig betur á því hvaöan tónlistin berst. — Vinstra hvel getur hins veg- ar skilgreint tónlistina stæröfræöilega og fengiö likamann til aö hreyfa sig i takt viö hana. Þaö getur skýrt frá þvi I máli hvaö viö heyrum og sett þaö á blaö. menn heyra fer fram. Þaö fæst viö ýmislegt sem tengist tilfinn- ingalifi. Þaö getur ekki reiknað nema upp aö 20, þaö getur aö- eins lesið einföld orö og getur ekki skrifaö. En þaö er mun fremra vinstra heilahveli i næmi á myndir, ekki sist þri- viddarmyndir. Nytsemi rannsókna Rannsóknir Sperrys gera það auöveldara aö rannsaka þaö sem er á bak viö lestrar- og skriftaröröugleika. Hin nýja þekking sem hann hefur safnaö bætir og þekkingu manna á þvi, hvaö þaö er I raun aö vera örv- hentur. A vettvangi sálarfræði hjálp- ar Sperry læknum til aö skilja truflanir á framkvæmd ein- stakra hlutverka heilans, sem geta komiö fram i sjúkdómum eins og geöklofningi og þung- lyndi. Um leiö og heilahvelin geta starfaö sjálfstætt hvort um sig geta þau i vissum mæli tekið að sérhlutverk hvors annars. Rétt- hentur maöur getur meö þvi aö einbeita sér aö vinstri hendi gerst „örvhentur” ef svo má aö oröi komast. Taliö er aö heila- partarnir tveir geti yfirtekið eftirlitshlutverk hvor frá öör- um. Konur öðruvisi? Þessi kortlagning heilans kemur lika inn á viökvæma hluti eins og arfgengan mun á kyn- stofnum. (Má vera aö Austur- landabúar hafi þroskaöri hægri- heila en Vesturlandamenn?: spyr einn fræöimaöur). Þessi kortlagning kemur einnig inn á jafnréttisbaráttu kvenna meö sinum hætti: enn hefur þvi ekki veriö svaraö, hvort konur hafi öðruvisi þroskahlutföll en karl- ar á milli heilahvelanna tveggja, en getgátur eru þegar uppi um þaö. áb endursagöi. Nató og innanrikismál Spánar Hundrað þúsund mótmæltu Inngöngu Spánar í NATO Bandariskur fáni brenndur á baráttuviku gegn Nató I Madrid. Um síðustu mánaðamót var efnt til baráttuviku gegn inngöngu Spánar i Nató. Lauk henni með mót- mælaaðgerðum í Madrid sem um hundrað þúsundir manna tóku þátt í. Vikan hófst hins vegar á hvatn- ingarræðu Felipe Gonzal- es# leiðtoga sósíalista# sem varaði við þvi að aðild að Nató gæti dregið Spán inn i kjarnorkustyrjöld. Siöan Calvo Sotelo tók viö stjórnartaumum snemma á þessu ári hefur hann lagt mikiö kapp á aö koma Spáni inn i Natö, helst strax á þessu ári. Stjórn Reagans er sama sinnis. Bandarikin geröu þegar áriö 1953 sérsamning viö Franco einræöisherra og hafa siöan haft fjórar herstöövar á Spáni — en samningar um þær eru nú út runnir. Sotelo gæti meö aöstoö smá- flokka knúiö fram samþykkt viö Natóaöild á þingi— með naumum meirihluta þó. En helstu stjórnar- andstööuflokkarnir, sósialistar og kommúnistar, hafa krafist þess að máliö veröi gert upp i þjóöar- atkvæðagreiöslu, enda bendir allt tii þess að meirihluti Spánverja sé aöildinni andvigur. Og ef aö stjórnin hundsar þær vísbend- ingar um málið sem skoöana- kannanir veita, þá ætla sósialist- ar aö láta það verða sitt fyrsta verk þegar þeir vinna kosninga- sigur næst (sem miklar likur eru á) að segja Spán aftur úr Nató. Ástæður Stjórnarflokkurinn, Miðdemó- kratar, hafa ýmsar ástæöur til aö keppa eftir aöild aö^Nató. Þeir láta aö þvi liggja, aö samstarf viö aöra Natóheri muni gera spænska herinn siðmenntaöri og skera á taugar þær sem frá honum liggja aftur i fasiska fortiö. Almenning- ur hefur þó ekki fest mikinn trún- að viö vangaveltur af þessu tagi : reynslan frá Grikklandi og Tyrk- landi sýnir lika, aö herinn er alveg eins liklegur til aö fremja valdarán gegn þingræöinu þótt hann gjaldi lýöræöi einhverja varaþjónustu á hátiðafundum hjá Nató. Erlendir fréttaskýrendur hafa og haldib þvi fram að Calvo Sotelo setji Natómáliö á oddinn til ab leiöa huga almennings frá innan- landsvandamálum sem eru mörg og stór. Vandamál • Margt eróleyst aö þvi er varö- ar sjálfsstjórn héraba. t haust fara fram kosningar I Anda- lúsiu og Galiciu og a.m.k. i siöarnefnda landshlutanum er búist viö miklum ósigri stjórnarflokksins. • Hermdarverkum aöskilnaöar- hreyfingar Baska, ETA, hefur slotað I bili — en þess I staö beinir hreyfingin sér gegn kjarnorkuveri sem er langt til risiö i Baskalandi. • Almenn efnahagskreppa eyk- ur á atvinnuleysiö. • Hin lýöræöislega þróun er ekki trygg eins og valdaránstil- raunin i vetur og önnur upp- hlaup sýna. Þau tiöindi voru aöeins sá hluti isjakans sem stendur upp úr sjó þvi herinn, embættismennirnir og dóm- stólarnir bera enn sterk merki hinnar fasisku fortiöar — þar sitja menn Francotimans sem fastast og gætu veriö til margs visir. Stjórnin er ber- sýnilega mjög feimin viö væntanleg réttarhöld I málum Terrejos ofursta og fleiri valdaránsmanna, vill bersýni- lega forðast uppgjör sem gæti „espað ólukku mennina” I her og þjóðvaröliði og I mörgum ábyrgðarstöðum. Hér viö bætast hneyksli eins og sala eitraörar iönaöaroliu til matargeröar — sem hefur sent 15 þúsundir manna á sjúkrahús og kostaö 130 mannsiif. Þaö er þvi ekki aö furöa þótt stjórnin sitji „djúpt i forarpytti” i vitund almenn- ings eins og vikublaöiö Cambio 16 kemst aö oröi. Til hægri Eftir fyrrnefnda valdaránstil- raun hefur Calvo Sotelo reynt aö sveigja stjórnina til hægri — m.a. til aö bliðka herinn. Þetta hefur svo þýtt aö miðflóttaaflið hefur vaxiö i stjórnarflokknum sem til varö sem bandalag 14 flokka fyrir kosningarnar 1977. Frjálslyndir menn og sósialdemókratar eru orðnir ókyrrir og einn ráöherr- anna hefur gengiö úr skaftinu. Valdabarátta fer fram i flokknum sem gæti hugsanlega leitt til þess að hann skiptist i hægriflokk og miöjuflokk. Aö öllu þessu samanlögöu reyn- ir Calvo Sotelo aö bjarga sér á Natómálinu, en þaö virðist reynd- ar skammgóöur vermir. Fylgi sósialista vex, meðal annars vegna afstööu þeirra i Natómál- inu, og allt bendir til þess aö þeir veröi stærsti flokkur Spánar i væntanlegum kosningum. Þó gætu þeir ekki stjórnaö landinu einir — og þar kemur Suarez, fyrrum leiötogi Miöjubandalags- ins inn i dæmiö. Honum er trúandi til þess aö búa til eins konar miöjuflokk úr sinum mönnum i stjórnarflokknum i von um aö komast i þá stöðu að geta sett skilmála til vinstri eöa hægri. þegar reynt veröur aö smiöa nýja samsteypustjórn á Spáni. —áb tók saman. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.