Þjóðviljinn - 16.10.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.10.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 16. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 4 leikir á dagskrá um helgiiia 1 1. deild handboltans: „Leiknum verða gerð full skil” — segir Bjami Felixson hjá Sjónvarpinu Valur vann ÍR Valsmenn unnu ÍR-inga i Cr- valsdeild tslandsótsins i körfu- knattleik i gærkvöldi. Valsmenn höfðu yfirhöndina mestan part leiksins og i hálfleik var staðan 41:35 þeim i hag. 1 siöari hálfleik héldu þeir IR-ingum i skefjum og urðu loka- tölur 87:79. Það háði ÍR talsvert, að snemma i seinni hálfleik varð Bob Stanley að yfirgefa vöDinn með 5 viUur. Stigahæstir hjá Val uröu John Ramsey sem skoraði 27 stig, Rik- haröur Hrafnkelsson með 24 stig og Kristján Agústsson með 16 stig. Jón Jörundsson skoraði mest fyrir IR 17 stig, en Bob Stanley skoraði 16 stig þann tima sem hans naut við. Bjarni Felixson, Iþróttafrétta- maður Sjónvarpsins. bestu kaflar leiksins ættu að sjást, mörk, hættulegustu tæki- færin o.þ.h. Ekki er ég nú búinn að fá spóluna en lifi i voninni að geta tekið leikinn inn i iþrótta- þáttinn á laugardag.” Þess má geta að leikur tslands og Wales tekur helmingi lengri tima I sýningu heldur en leikirnir sem sýndir eru úr ensku knatt- spyrnunni á laugardögum. Sjón- varpsáhorfendur mega því eiga von á góðri skemmtun næsta laugardag. —hól. Sú spurning brennur á vörum manna hvort landsleikur tslands og Wales verði sýndur á skjánum. Af þeirri ástæðu var Bjarni Felix- son, iþróttafréttamaður Sjón- varps, inntur eftir hvað Sjónvarp- iö hygðist gera I þeim efnum. „Jú, leik Islands og Wales verða gerö full skil i Sjónvarpinu. Eg fæ upptöku velska sjónvarps- ins frá leiknum en hún er 45-50 minútna löng, þannig að allár Upp með hendur, gæti tR-ingur- inn verið að segja viö þá Rlkharö Hrafnkelsson og Torfa Magnús- son. Ljósm: — eik. Valur og Vík- ingar leika á sunnudag 4 leikir eru á dagskrá um helg- ina i tslandsmóti 1. deildar i handknattleik. Tveir leikir veröa iaugardaginn og tveir á sunnu- dag. A laugardag leika FH og KA i Hafnarfirði og i Laugardalshöll- inni Reykjavikurmeistarar Þróttar við Fram. Sunnudag 18. október eigast svo KR og HK og siöan stórleikur umferðarinnar, milli Vals og Vik- ings. Allir þessir leikir hefjast kl. 14, nema hvað leikur Vals og Vikings hefst kl. 20. TBR í Evrópukeppni Evrópukeppni félagsliða I badminton fer fram i Kaup- mannahöfn dagana 16.-18. okt. n.k. TBR mun senda lið til keppni Ríkharður skoraði tvivegis Glöggur lesandi Þjóövilj- ans úr Vik i Mýrdal hefur bent á misfellu i umfjöllun minni um leik tslands og Wales á miðvikudaginn. Þar er þvi haldið fram að þaö hafi verið i fyrsta sinn sem íslendingur skoraöi tvivegis i landsleik á útivelli, þegar Asgeir Sigurvinsson skoraöi mörkin tvö gegn Wales. Les- andinn benti á að i leik ts- lands og trlands i undan- keppni HM ’61 hafi Rikharð- ur Jónsson skorað tvisvar i leiknum, en úrslitin uröu 4:2, trum i vil. — hól. þar, og er það i fyrsta sinn sem is- lenskt lið er sent utan til þátttöku. 1 liöi TBR eru: Broddi Kristjánsson Jóhann Kjartansson Guðmundur Adolfsson Sigfús Ægir Arnason Kristin Magnúsdóttir Kristin Berglind Þórdis Edwald Elisabet Þórðardóttir Fararstjóri er Gunnsteinn Karlsson, en Garðar Alfonsson þjálfari. Feröinni er þó ekki einungis beint til Kaupmannahafnar, þvi einnig er ætlunin aö keppa i Bremen og Hamborg. TBR er i riöli með liðum frá Frakklandi, Sviss og Belgiu. Ljóst er að róðurinn verður erfið- ur en meö smá heppni getur þó sigur unnist hér. öll bestu félagslið Evrópu eru meðal keppenda, en sigurvegar- inn úr ofannefndum riðli lendir á móti Gentofte frá Danmörku, meö Lenu Köppen og Morten Frost I fyrstu sætunum. Þar eiga TBR-ingar þó litla möguleika, en gaman væri þó aö fá tækifæri til að spreyta sig gegn einum sterk- asta klúbbi veraldar. [Undankeppni HM 1 knattspyrnu: Geysihörð barátta jí Evrópuriðlunum Staðan i Evrópuriðlum und- anrása HM i knattspyrnu er við- ast hvar gifurlega óljós. E ins og kunnugt er þá verður þátttöku- þjóðunum fjölgað þegar til kasta keppninnar á Spáni kem- ur. Istaðl6 þjóöa munu 24þjóð- ir leika i keppninni sem vita- skuld gerir umfang hennar mun meira. t Evrópuriðlunum er keppt um 2. sæti í HM ihverjum riðli og i'flestum riðlanna er ein þjóð svo til örugg um sæti á Spáni en hitt sætið er i meira lagi þokukennt. 1. riðill V-Þýskal..... 6 6 0 0 21:3 12 Austurr...... 7 5 0 2 16:6 10 Búlgaria .... 6 4 0 2 11:6 8 Albanfa ...... 7 1 0 6 4:14 2 Finill....... 8 1 0 7 4:27 2 V-Þjóðverjar hafa tryggt sér sæti i úrslitum og kemur það auðvita engum á óvart. Keppnin um hitt sætið er hinsvegar geysihörð þvi þar berjast Aust- urrikismenn og Búlgarar. Þess- ar þjóöirleiða saman hesta sina i næsta leik riðilsins og þar verða Búlgarar helst aö vinna þar eð siðasti leikur þeirra er gegn V-Þjóðverjum á útivelli. Ekki þarf að taka það fram, að ef tvær þjóðir verða jafnar að stigum er markahlutfall látið ráða. 2. riðill: Belgia....... 8 5 12 12:9 11 trland....... 8 4 2 2 17:11 10 Holland...... 7 4 1 2 11:5 9 Frakkl....... 6 3 0 3 14:8 6 * Kýpur......... 7 0 0 7 • 4:25 0 Belgar hafa tryggt sér sæti i I keppninni á Spáni en allt veltur leik Frakka og Hollendinga hvernigþróun mála verður var- andi hitt liðiö. Vinni Frakkar bæði Hollend- inga og Kýpurbúa þá komast þeir i úrslitakeppnina. Leikur Hollendinga og Frakka fer fram i Frakklandi. 3. riðill: tslendingar geta litið á stiga- töfluna i þessum riðli með nokkru stolti. V ið höfum hlotið 6 stig úr 8 leikjum sem teljast verðurfrábær árangur, árangur sem hvetur islenska knatt- spyrnumenn til enn frekari dáða. Sovétmenn verða að teljast öruggir i' úrslitin. Þeir eiga tvo heimaleiki eftir og eins og stað- an litur út i dag þá má telja nokkuð vist að Tékkar fylgi þeim tilSpánar. Jafntefli Wales og Islands gerirþað að verkum. Wales......... 7 4 2 1 12:4 10 Sovétrikiu.... 5 4 1 0 14:1 9 Tékkóslóvk. ... 6 4 1 1 14:3 9 ísland........ 8 2 2 4 10:21 6 Tyrkland...... 8008 1:22 0 4. riðill: Keppnin i þessum riðli er æsi- spennandi enda má telja hann hvað sterkastan af Evrópuriðl- unum og þá um leið sterkasta riðilinn i' allri undankeppninni. Englendingar hafa verið harla óheppnir undanfarin ár, þeir hafa einatt lent i sterkum riðl- um og hafa því ekki leikið i úr- slitum frá því i Mexikó fyrir 11 árum. Ungverjal-Sviss...........3:0 Ungverjal..... 6 3 2 1 9:6 8 England....... 7 3 1 3 12:8 7 Rúmenia....... 7232 5:5 7 Sviss......... 7 22 3 9:12 6 Norcgur....... 7 2 2 3 7:11 6 Ungverjar mega teljast nokk- uð öruggir i úrslit. Þeim ætti ekki að verða skotaskuld Ur þvi að vinna Norðmenn heima og það dugir þeim til áframhalds. öðru máli gegnir um Englend- inga og RUmena. Rúmenar leika við Sviss úti og verða helst að vinna en siöan kemur leikur- inn sem allir biða eftir, England — Ungverjaland á Wembley þann 18. nóvember. Að vi'su liggja þá úrslit i lák Svisslend- inga og Rúmena fyrir og Eng- lendingar geta hagað leik sinum i samræmi við úrslit þess leiks. A þaö skal bent að enskur sigur fleytir tjallanum áfram í úrslit- in. 5. riðill: Hér er allt með kyrrum kjör- um. ltalir og Júgóslavar mega teljast öruggir um sæti á Spáni. Júgósl........ 5 4 0 1 14:5 8 ítali'a....... 5401 9:3 8 Danmörk....... 8 4 0 4 14:11 8 Grikkl........ 6 3 0 3 8:10 6 Luxemb........ 6 0 0 6 1:17 0 (i. riðill: Skotar hafa tryggt sér saéti á Spáni og keppnin um hitt sætið virðist standa á milli N-tra og Portúgala, jafnvel þó Sviar haldi enn veikri von. Siðustu leikirnir verða á milli tsraels- manna og Portúgala, Portúgala og Skota og N-tra og tsraels- manna. Svo er að sjá sem möguleikar N-tra séu allgóöir. Skotlaud......... 7 Svíþjóð.......... 8 N-trland......... 7 Portúgal ........ 6 tsrael .......... 6 Námskeið í dómgæslu Byrjendanámskeið i dóm- gæslu i handknattleik verður haldiö i húsakynnum Æsku- lýösráðs Reykjavikur að Frikirkjuvegi 11, mánudag- inn 26. okt. og þriðjudaginn 27. okt. nk. og hefst kl. 20. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist fulltrúum handknattleiksfélaganna i Handknattleiksráöi Reykja- vikur eða i sima 74490 fyrir 19. okt. nk. íþróttir |2 íþróttir íg iþrottir r Landsleikur Islands og Wales

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.