Þjóðviljinn - 16.10.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 16.10.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur 16. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 ÞJÓDLEIKHÚSID Dans á rósum eftir Steinunni Jóhannesdóttur Tónlist: Manúela Wiesler Leikmynd: Þórunn S. Þor- grimsdóttir Ljós: Ingvar Björnsson Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson Frumsýning i kvöld kl. 20 Uppselt 2. sýning sunnudag kl. 20 3. sýning mióvikudag kl. 20 Hótel Paradís laugardag kl. 20 þriöjudag kl. -20 Litla sviðiö: Astarsaga aldarinnar sunnudag kl. 20.30 Mi&asala 13.15—20. Simi 1-1200. jðP\ ALÞÝÐU- ^ LEIKHÚSID Hafnarbíói Sterkari en Supermann dag kl. 15. sunnudag kl. 15 Stjórnleysingi ferst af slysförum Miönætursýning laugardag kl. 11.30 Miöasala I Hafnarbiói frá kl. 14 Sýningardaga frá kl. 13 Miöapantanir i sima 16444. LAUQARA8 A heimleiö Ný bandarisk sakamálamynd um fyrrverandi lögregiumann sem dæmdur hefur veriö fyrir aö myröa friöil eiginkonu sinnar. Hann er hættulegur og vopnaöur 0.38 calibera byssu og litlum hvolpi. Framleiöandi, leikstjóri og aöalleikari: GEORGE PEPP- ARD. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Eplið Fjörug og skemmtileg músík- mynd. Sýnd I DOLBY STEREO. Sýnd kl. 7. Superman II 1 fyrstu myndinni um Super* man kynntumst viö yfir- náttúrulegum kröftum hans. 1 Superman II er atburöarásin enn hraöari og Superman veröur aö taka á öllum sinum kröftum i baráttu sinni viö óv- inina. Myndin er sýnd I DOLBY STEREO. Leikstjóri: Richard Lester. Aöalhlutverk: Christopher Reeve, Margot Kidder og Gene Hackman. Sýnd kl. 5. llækkaö verö. = CEa 9 til 5 | The Fbvver Behind The Throne JANE LILY DOLLY FONDA TOMLIN PARTON Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um aö jafna ærlega um yfirmann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoöun og þær er varöar jafn- rétti á skrifstofunni. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hækkaö verö. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Lily Tomlin og Dolly Parton. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sunnudag kl. 3, 7.15 og 9.30. Hetjurnar frá Navarone Hörkuspennandi amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach o.fl. Endursýnd kl. 9 Bláa lóniö Sýnd kl. 5 og 7. Síöustu sýningar Al ISTURBÆJAKnil I /5 Gleöikonumiölarinn (Saint Jack) Skemmtileg og spennandi ný amerisk kvikmynd I liturn, sem fékk verölaun sem „besta mynd” á kvikmyndahátiö Feneyja. Leikstjóri Peter Bogdanovich. Aöalhlutverk: BEN GAZZ- ARA, DENHOLM ELLIOTT lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuö börnum innan 12 ára. TÓNABÍÓ Lögga eða bófi (Flic ou voyou) BELMONDO TILBAGE SOM VI KAN Ll' HAM STRISSER-BISSE Belmondo i topform med sex og ore- tæver Belmondo f Toppformi K.K., BT. Abalhlutverk: Jean-Paul Bel- mondo Michael Galabru BönnuB börnum innan 16 ára. Islenskur texti. synd kl. 5. 7.10 og 9.15. e? i9ooo -salur/ Cannonball run BURT REYNOtDS ■ ROGER MOORE FARRAH FAWCETT ■ DCHVIDELUISE % 4Á (ÁNNONBALL Frábær gamanmynd, eld- fjörug frá byrjun til enda. Viöa frumsýnd núna viö met- aösókn. v Leikstjóri: HAL NEEDHAM Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Hækkaö verö -salur í Shatter Hörkuspennandi og viöburöa- rik litmynd, meö STUART WHITMAN og PETER CUSH- ING. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salurv Spánska flugan $í>Ms%f$y Fjörug ensk gamanmynd, tek- in I sólinni á Spáni, meö LES- LIE PHILIPPS — TERRY THOMAS. Islenskur texti. Endursýn^i kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. -salur I ófreskjan ég Spennandi hrollvekja um Dr. Jekill og Mr Hyde, meö CHRISTHOPHER LEE — PETER CHUSING. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 9.15 og 11.15. . Er sjonvarpið Skjárinn Sjónvarpsvsrkstói Bergstaðastriati 38 simi 219-40 apótek læknar Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. okt. er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i slma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landsspitalinn Göngudeild Landsspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin: Opin allan sólarhringinn, simi 8 12 00. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. félagslif lögreglan Lögregla: Reykjavik.......simi 1 11 66 Kópavogur.........slmi 4 12 00 Seltj.nes.........simi 1 11 66 Hafnarfj..........simi 5 11 66 Garöabær..........simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik........simi 1 11 00 Kópavogur........simi 1 11 00 Seltj.nes........simi 1 11 00 Hafnarfj.........simi 5 11 00 Garöabær.........simi 5 11 00 Sýning Kristján Steingrimur sýnir I Nýlistasafninu, Vatnsstlg 3 B. Opiö frá 16 til 22 daglega. Sýningunni lýkur um næstu helgi. Kvennadeild Baröstrendingafélagsins veröur meö basar og kaffisölu i Domus Medica sunnudaginn 18, okt. kl. 14.00. söfn sjúkrahús SETUR ÞÚ STEFNULJÓSIN TÍMANLEGA Á? Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartlmi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. VlfilsstaÖaspítalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Slmanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 80. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafn Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánud.-föstudag. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-apríl kl. 13-16. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029 Opiö alla daga vikunnar kl 13- 19. A&alsafn Sérútlán, slmi 27155 Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029 Opiö alla daga vikunnarkl. 13 -19. Lokaö um helgar I mai, júní og ágúst Lokaö júlimánuö vegna sum arleyfa. Sólheimasafn Sólheimum 27, sími 36814. Op- iö mánud - föstud. kl. 9 - 21, einnig á laugard. sept. - april kl. 13 - 16 Sólheimasafn Bókin heim, slmi 83780 Slma timi: mánud. og fimmtud. kl. 10 - 12. Heimsendingarþjón usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánud. - föstud. kl. 10 - 16 Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón skerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640 Opiö mánud. - föstud. kl. 16 - 19. Lokaö i júlimánuöi vegna sumarleyfa. Bústaöasafn Bókabilar, sími 36270 ViÖ komustaöir viös vegar um borgina. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 — efstu hæö — ér opiö laugardaga og sunnu daga kl. 4—7 slödegis'. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3—5, s. 41577. Opiö mán.—föst. kl. 11—21. laugard. (okt.—apr.) kl 14— 17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11. minningarkort Shni 11475. FANTASIA WALT DISNEYS meö Flla- delfiu sinfóniuhljómsveitinni undir stjórn LEOPOLD STOKOWSKI 1 tilefni af 75 ára afmæli biós- ins á næstunni, er þessi heims- fræga mynd nú tekin til sýn- ingar. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. — Hækkaö verö — L Áður en þú kemur að gatna- mótum? ÞAÐ ER ÆTLAST TIL ÞESS |JUMFERÐAR Minningarkort Iljartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæö, slmi 83755, Reykjavlkur Apóteki, Austurstræti 16, Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu, Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö, Garös Apóteki, Sogavegi 108, BókabúÖin Embla, v/NorÖurfell, Brei&holti, Ar- bæjar Apóteki, Hraunbæ 102a, Bókabúö Glæsibæjar, Alfheimum 74, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Spari- sjóöur Hafnarfjaröar, Strandg. 8—10. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. Akranesi: Hjá Sveini Gu&mundssyni, Jaöarsbraut $. lsafjöröur: Hjá Júliusi Helgasyni, rafvirkjameistara. Siglufir&i: Verslunin ögn. Akureyri: Bókabúöin Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaup- vangsstræti 4, Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatla&ra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: í Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597, Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. i Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. i llafnarfir&i: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. i Vestmannaeyjum: BókabúÖin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Ertu virkilega hræddur við eldingar? útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka Umsjón: Páll HeiÖar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og GuÖrún Birg- isdóttir (7.55 Dagiegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Inga Þóra Geirlaugsdóttir talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr, frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baruauua. ,,Ljón i húsinu” eftir Hans Peterson. Völundur Jónsson þýddi. AgUst Guömundsson les (9).• 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- f regnir. 10.30 Islensk tóiilist Manuela Wiesler leikur „í svart- hvitu”, tvær etýöur fyrir einleiksflautu eftir Hjálmar H. Ragnarsson/Manuela Wiesler, Snorri Sigfús Birg- isson og Lovisa Fjeldsted leika ,,Trió” fyrir flautu, pianó og selló eftir Snorra Sigfús Birgisson/Ingvar Jónasson og Hafliöi Hall- grímsson leika ,,Dúó” fyrir viólu og selló eftir Hafliöa Hallgrimsson. 11.00 Aö fortiö skal hyggja Umsjón: Gunnar Valdi- marsson. Lesinn veröur þátturinn ,,Sali skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hof- teigi. 11.30 Morguntónleikar Þýskar hljómsveitir og listamenn leika vinsæl lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir.Tilkynningar. A fri- vaktinni Signin Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 ..örninn er sestur” eftir Jack Higgins ólafur ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Melos- kvartettinn léikur Strengja- kvartett nr. 3 i B-dUr eftir Franz Schubert/Juilliard- kvartettinn leikur Strengja- kvartettnr. 1 eftirBéla Bar- tók. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Nýtt undir nálinniGunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin 20.30 A fornu frægðarsetri Séra Agúst SigurÖsson á Mælifelli flytur þriöja erindi sitt af fjórum um Borg á Mýrum. 21.00 Frá útvarpinu i Hcsseu Sinfóniuhljómsveit útvarps- iris i Frankfurt leikur. St jórnandi: Zoltan Peskó. Einleikari: Uto Ughi Fiðlu- konsert i A-dúr (K219) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.30 í særóti og kúlnahríC Frásöguþáttur eftir Erling Daviösson. Höfundur HyAur 22.00 ,,Los Paraguayos’ syngja og leika létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgumlagsins. OrÖ kvöldsins 22.35 „örlagabrot" eftir Ara Arnalds Einar Laxness les (10). 23.00 Djassþáttur Umsjónar maöur: Gerard Chinotti. Kynnir J<>runn Tómasdótt ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinui 20.50 Allt I gamni meö Harold l.loyd s/h Syrpa úr gömhim gamanmyndum. 21.15 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni. 1 vetur veröur þessi þáttur á dagskrá tvisvar i viku, á þriöjudögum og föstu- dögum, hálftima .i senn. Fréttaspeglar veröa i um- sjón fréttamanna Sjón- varps. 21.45 Farvel Frans (Bye Bye Braverman) Bandarisk gamanmynd frá 1968. Fjórir gamlir kunningjar, vinir rithöfundar, sem nýdáinn, halda saman á staÖ frá Greenwich Village i jaröarför hans i Brookl>Ti Þaö gengur á ýmsu og sitt- hvaö skoplegt gerist. Leik- stjóri: Sidney Lumet. Aðal hlutverk: George Segal Jack Warden, Jessica Walter, Joseph Wiseman, Sorrell Brooke. Þýöandi Öskar Ingimarsson. 23.15 Dagskrárlok gengið Gengisskráning Bandarikjadollar . Sterlingspund ---- Kanadadollar .... Dönsk króna ..... Norskkróna ...... Sænsk króna ...... Finnsktmark .... Franskurfranki .. Belglskur franki .. Svissneskur franki Hollensk florina .. Vesturþýskt inark ttölsklira ...... Austurriskur sch . Portúg. escudo ... Spánskur peseti .. Japansktyen ...... trskt pund ...... 14. október 1981 Kaup Sala gjald- eyrir 7.663 7.685 8.4293 14.177 14.217 15.5947 6.387 6.406 7.0466 1.0659 1.0689 l.i758 1.3082 1.3120 1.4432 1.3931 1.3971 1.5369 1.7568 1.7618 1.9380 1.3684 1.3723 1.5096 0.2038 0.2044 0.2249 4.0869 4.0987 4.5086 3.1062 3.1151 3.4267 3.4271 3.4369 3.7806 0.00644 0.00646 0.0071 0.4893 0.4907 0.5398 0.1191 0.1194 0.1314 0.0809 0.0811 0.0893 0.03343 0.03353 0.0369 12.131 12.165 13.3815 8.8618 8.8874

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.