Þjóðviljinn - 30.10.1981, Síða 13

Þjóðviljinn - 30.10.1981, Síða 13
Föstudagur 30. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sölumaöur deyr 40. sýning I kvöld kl. 20 þriöjudag kl. 20 Næst síöasta sinn. Hótel Paradis laugardag kl. 20 Uppselt Dans á rósum 6. sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið: Astarsaga aldarinnar sunnudag kl. 20.30 Miöasala 1-1200. 13.15—20. Simi j^L) alþýdu- leikhúsid Sterkari en Supermann i kvöld kl. 17. sunnudag kl. 15, mánudag kl. 20.30. Stjórnleysingi ferst af slvsförum miönœtursýning laugardags- kvöld kl. 23.30. Elskaöu mig Frumsýning fimmtudag kl. 20.30 Miöasala frá kl. 14.00 sunnudaga frá kl. 13.00 Slmi 16444 AIISTURBEJARRiíl Ungfróin opnar sig Sérstaklega djörf bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Jamie Gillis, Jaquline Deudant. Islenskur texti. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Simi 11475.. 1906 — 2. nóv. — 1981 Morgunn lífsins Þýsk kvikmynd gerö 1956 eftir skáldsögu KRISTM ANNS GUÐMUNDSSONAR Aöalhlutverkin leika: Heidemarie Hatheyer, Wil- helm Borchert og Ingrid Andree. lslenskur texti Aukamynd: Reyk|avík og nágrenni 1919 Sýnd kl. 5, 7 og 9 1 fyrstu myndinni um Super man kynntumst viö yfir- náttúrulegum kröftum hans. 1 Superman II er atburöarásin enn hraöari og Superman veröur aö taka á öllum sinum kröftum i baráttu sinni viö óv- inina. Myndin er sýnd I DOLBY STEREO. Leikstjóri: Richard Lester. Aöalhlutverk: Christopher Reeve, Margot Kidder og Gene Hackman. Sýnd kl. 2,45, Sýnd kl. 5 Dubliners kl. 9 Er sjonvarpið bilað? Ein með öllu Skjarinn Spn'/arps\«rW&&i Bergstaðastrati 38 simi 2-1940 Létt-djörf gamanmynd um hressa lögreglumenn úr siö- gæöisdeildinni sem ekki eru á sömu skoöun og nýi yfirmaöur þeirra, hvaö varöar handtökur á gleöikonum borgarinnar. Aöalhlutverk: Hr.Hreinn......HarryReems Stella.........Nicole Morin Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARA8 B I O Hryllingsþættir Ný bandarlsk mynd sett sam- an úr bestu hryllingsatriöum mynda sem geröar hafa veriö s.l. 60 ár, eins og t.d Dracula, The Birds, Nosferatu, Hunch- back of Nortre Dame, Dr. Jeckyll Hyde, The Fly, Jaws, ofl. ofl. Leikarar: Boris Karloff, Charles Laughton, Lon Chaney, Vinsent Price, Chri- stopher Lee, Janet Leigh, Ro bert Shaw og fl. Kynnir Antony Perkins. lsl. texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö yngri en 16 ára. LIFE OF BRIAN - >v . . 'v" Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd I litum. Kvikmyndin fékk 4 óskars- verölaun 1980. Eitt af lista- verkum Bob Fosse. (Kabaret, Lenny). Þetta er stórkostleg mynd sem enginn ætti aö láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkkaö verö. Bönnuö börnum innan 12 ára. Q 19 000 - salur/ Hinir hugdjörf u Afar spennandi og viöburöa- rlk ný bandarisk litmynd, er gerist I slöari heimsstyrjöld. LEE MARVIN — MARK HAMILL — ROBERT CARRADINE STEPHANE AUDRAN Islenskur texti. Leikstjóri: SAM FULLER Bönnuö börnum Hækkaö verö. Sýnd kl. 3, 5.15, 9 og 11.15. Life of Brian Sýnd kl. 7 TÓNABÍÓ Rocky II. EPRAD STEREO SOUND Recorded In DOLBY® Leikstjóri: Sylvester Stallone Aöalhlutverk: Sylvester Stall- one, Talia Shire, Burt Young og Burgess Meredith Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. 31. OKTÓBER \__ux IFERÐAR ^==■■..=#<1^7 /fó coasf tocoastandanythinggoes! Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salurv Skatetown Eldfjörug og skemmtileg ný bandarisk litmynd, — hjóla- skautadisco á fullu. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ■ salur I Svefninn langi Spennandi bandarisk litmynu, um kappann Philip Marlowe, meö ROBERT MITCHUM Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. apótek læknar Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka i Reykjavík vikuna 30. okt. til 5. nóv. er i Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö slö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kí. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landsspitalinn Göngudeild Landsspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin: Opin allan sólarhringinn, simi 8 12 00. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. félagslíf Lögregla: Reykjavik.......slmi 1 11 66 Kópavogur.......simi 4 12 00 Seltj.nes.......slmi 1 11 66 Hafnarfj........simi 5 11 66 Garöabær........slmi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik.......simi 1 11 00 Kópavogur.......simi 1 11 00 Seltj.nes.......simi 1 11 00 Hafnarfj........simi 5 11 00 Garöabær....... .simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitaiinn: Heimsóknartimi mánudaga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15og 18. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlkur — viö Baróns- stig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppðspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýjú á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — l 66 30 og 2 45 80. Sunnudagur 1. nov. kl. 13.00 1. Vffllsfell (655 m) Bú^st má viö hálku efst i fjaliinu. Fararstjóri Tómas Einarsson 2. Jósepsdalur — ólafs- skarö — Eldborgir. Róleg ganga fyrir alla. Fararstjóri: Hjálmar GuÖmundsson, Verö I báöar feröirnar kr. 40.00 gr.v/bilinn. Frítt fyrir börn meö foreldrum sinum. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu — Feröafélag ts- lands. Föstd. 30.10 kl. 20 Snæfellsnes. Haustblót, kjöt- súpa. Gist á Lýsuhóli. Far- arstj. Kristján Baldursson. Farseölar á skrifstofunni, Lækjarg. 6a, simi 14606 til fimmtudagskvölds. Esjuhlíöar og Kjalarnesfjörur á sunnudag. — Utivist söfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánud.-föstudag. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16. ÁÓalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029 Opiö alla daga vikunnar kl. 13- 19. Sóiheimasafn Sólheimum 27, slmi 36814. Op- iö mánud - föstud. kl. 9 - 21, einnig á laugard. sept. - aprll kl. 13 - 16 Sólheimasafn Bókin heim, slmi 83780 Síma- timi: mánud. og fimmtud. kl. 10 - 12. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánud. - föstud. kl. 10 - 16. HljóÖbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640 Opiö mánud. - föstud. kl. 16 19. Lokaö i júlimánuöi vegna sumarleyfa. Bústaöasafn Bókabllar, slmi 36270 ViÖ komustaöir vlös vegar um borgina. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 — efstu hæö — er opiö laugardaga og sunnu daga kl. 4—7 slödegis'. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3—5, s. 41577. Opiö mán.—föst. kl. 11—21. laugard. (okt.—apr.) kl. 14— 17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11. minningarspjöld Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæö, sími 83755, Reykjavikur Apóteki, Austurstræti 16, Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu, Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Bókabúöin Embla, v/Noröurfell, Breiöholti, Ar bæjar Apóteki, Hraunbæ 102a, Bókabúö Glæsibæjar, Alfheimum 74, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjöröur: BókabúÖ Olivers Steins, Strandgötu 31, Spari sjóöur Hafnarfjaröar, Strandg. 8—10. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, Samvinnubankinn Hafnargötu 62. Akranesi: Hjá Sveini Guömundssyni, JaÖarsbraut 3. lsafjöröur: Hjá Júliusi Helgasyni, rafvirkjameistara. Siglufiröi: Verslunin ögn. Akureyri: Bókabúöin Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaup vangsstræti 4, Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna sími 22153 A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marls simi 32345, hjá Páli slmi 18537. í sölubúöinni á Vífilsstööum simi 42800. Minningarspjöld LÍknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri HaraldssvnO Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. úivarp *7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guörún Birg- isdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halidórssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Inga Þóra Geirlaugsdóttir talar. For- ustugr. dagbl. (Utdr.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. ..Litla lambiö” eftir Jón Kr. Isfeld. Sigriöur Eyþórsdótt- ir ies (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þaigfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.30 Tónleika . Þulur velur og kynnir. 11.00 ,.AÖ fortiö skal hyggja” Umsjón: Gunnar Valdi- marsson. Umsjónarmaöur og Jóhann Sigurösson flytja frásögn séra Arna og Þór- bergs af Gvendi dullara. 11.30 Þættir úr sfgildum tón- verkum 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frí- vaktinni SigrUn Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 ..örninn er sestur’’ eftir Jack Higgins Ólafur Ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 ,.A framandi slóöum’’ Oddný Thorsteinsson segir frá Japan, landi og þjóö og kynnir þarlenda tónlist. 16.50 Leitaö svaraHrafn Páls- son ráögjafi svarar spurn- ingum hlustenda. 17.00 Siödegistónieikar Dietr- ich Fischer-Dieskau syngur atriöi Ur óperunni ,,Vesa- lings Hinrik” eftir Hans Pfitzner meö hljómsveit Ut- varpsins i Bayern; Wolf- gang Sawallisch stj. / Hljómsveitin Filharmónia leikur Sinfóniu nr. 5 i D-dur eftir Vaughan Williams, Sir John Barbirolli stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Sigriöur Ella Magnús- dóttir syngur islensk lög Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Bóndason- ur gerist sjómaöur og skó- smiöur Július Einarsson les þriöja hluta æviminninga Erlends Erlendssonar frá Jarölangsstööum. c. Kvæöi eftir Bjarna Thorarensen Andrés Björnsson útvarps- stjóri les. d. Andrés á Gest- reiöarstööum og mannskaö- inn á Möröudal SigriÖur Schiöth les frásöguþátt Margrétar Jónsdóttur á Grundarhóli á Fjöllum af atburöum þar um slóöir 1868—69. e. Kórsöngur: Kór Langholtskirkju syngur is- lensk lög Söngstjóri: Jón Stefánsson. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Eftirminnileg ttaliuferö Siguröur Gunnarsson fyrr- verandi skólastjóri lýkur frásögn sinni (6). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar Gestir hans eru séra Auöur Eir Vil- hjálmsdóttir og Gunnar Kvaran sellóleikari. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 A döfinni 20.45 Skonrokk Umsjón: Þor- geir AstValdsson 21.15 Fréttaspegill 1 B’réttaspegli veröur fjallaö um landsfund Sjálfstæöis- flokksins, sem nú stendur yfir i Reykjavik. Meöal ann- ars veröur rætt viö fram- bjóöendur til forustustarfa og aöra landsfundarfulltrúa um ástand mála i flokknum. Umsjón Guöjón Einarsson, honum til aöstoðar Ingvi Hrafn Jónsson. 21.45 Laun heimsins (For Ser- vices Rendered) Breskt sjónvarpsleikrit frá Gran- ada eftir W. Somerset Maugham. Leikstjóri: Jere- my Summers. Aöalhlut- verk: Leslie Sands, Jean Anderson, Harold Innocent og Barbara Fennis. Leikrit- iö gerist i kreppunni og fjallar um Ardsley-f jöl- skylduna, sem reynir aö sætta sig viö bág kjör aö lokinni fyrri heimsstyrjöld- inni. Persónurnar i verkinu eru illa á sig komnar, bæöi likamlega og sálarlega. Þýöandi: Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok. gengið Gengisskráning 28. október Feröam.- gjald- Bandarikjadollar . Sterlingspund .... Kanadadoilar .... Dönsk króna ..... Norskkróna ...... Sænsk króna ..... Finnskt inark .... Franskurfranki .. Belgfskur franki .. Svissncskur franki Hollensk florina Vesturþýskt mark ttölsklira ...... Austurriskur sch . Portúg. escudo ... Spánskur peseti .. Japansktyen ..... trsktpund ....... Kaup Saia eyrir 7,770 7,792 8,5712 14,138 14,178 15,5959 6,435 6,453 7,0983 1,0534 1,0564 1,1621 1,2926 1,2963 1,4260 1,3786 1,3825 1,5208 1,7344 1,7393 1,9133 1,3470 1,3508 1,4859 0,2030 0,2035 0,2239 4,0970 4,1086 4,5195 3,0654 3,0741 3,3816 3,3834 3,3930 3,7323 0,00638 0,00640 0,0071 0,4829 0,4843 0,5328 0,1189 0,1192 0,1312 0,0793 0,0796 0,0876 0,03322 0,03332 0,0367 11,989 12,023 13,2253

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.