Þjóðviljinn - 10.11.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.11.1981, Blaðsíða 1
Hjálmar Vilhjálmsson UODVIUINN Þriðjudagur 10. nóvember 1981 —252. tbl. 46. árg. Höfum enga loðnu fundlð Foreldrafélag Grænuborgar mót- mælir niðurskurði Hvar eigum við að vera? spyrja börnin á Grænuborg „Allt húsnæðiö er fremur illa farið, gólfbitar farnir að gefa sig, óþéttir gluggar, loft og veggir illa farnir og þrengsli mikil,” segir i umsögn Heilbrigðiseftirlitsins frá 20. október s.l. um ástand leik- skólans Grænuborgar, en for- eldrafélag barnanna efndi i gær til mótmæla vegna niðurskurðar rikisvaldsins til framkvæmda á Grænuborg hinni nýju á Skóla- vörðuholti. Bergur Felixson, fram- kvæmdastjóri dagvistunarstofn- ana Reykjavikurborgar sagöi okkur, að kostnaður við viðhald gömlu Grænuborgar væri slikur, að hvorki eigandinn, Barnavina- félagið Sumargjöf, né leigjendur, stjórn dagvistuna i Reykjavik, legðu út i hann, enda verið að byggja nýtt hús. Fjárveitinga- valdið skæri svo við nögl sér, aö Sumargjöf væri gert ókleift aö ljúka framkvæmdum. Aætluð upphafleg fjárveiting til framkvæmdanna var kr. 1.980,000.- en sú upphæð var skor- in niður um kr. 1.315.000.- Þvi væri útséð um, aö Sumargjöf tæk- ist að ljúka við bygginguna á næsta ári, en stjórn dagvistuna hefur ályktað, að rekstrinum á gömlu Grænuborg verði hætt, komi ekki til aukin fjárframlög, Síðustu daga hefur rikis- stjórnin fjallað um ráð- stafanir i því skyni að létta nokkuð þann vanda sem ýmsir útflutningsatvinnu- vegir eiga við að glíma. Mjög hefur verið um það rætt að nýta nokkuð af hinum mikla hagnaði og ekki er gert ráö fyrir rekstri Grænuborgar á fjárlögum Reykjavikurborgar nema til 1. júni á næsta ári. bankakerfisins til að létta undir með atvinnurekstr- inum, og leitað hefur verið leiða til að tryggja sem minnsta hreyfingu á gengi krónunnar næstu mánuði. Miðað við þá vitneskju sem þjóð- viljanum tókst að afla i gær má telja liklegt, að ráðstafanir rikis- stjórnarinnar veröi ákveðnar og 1 gær héldu börnin og aðstand- endur þeirra niöur á Austurvöll með kröfuspjöld eins og sjá má á myndinni. — ast. kynntar i dag eða á morgun, og að þar verði um að ræða nokkra liði, sem allir miði að þvi að treysta stööu útflutningsatvinnuveganna og þess samkeppnisiðnaðar sem hér er rekinn. Vegna umtals um gengis- lækkun i fjölmiðlum undanfarna daga hefur nokkru meira verið tekið út af gjaldeyri i bönkunum en gert er annars aö jafnaði. á því svæði sem var undir ís í október- leiðangrinum Við höfum nú farið yfir næstum allt það svæði, sem við gátum ekki kannað i október-lciðangr- inum vegna hafiss, en sama og enga loðnu fundið og þvi munum við halda á það svæði, sem bát- arnir eru að veiða á núna og mæla hve mikið magn cr þar að finna, sagði Hjálmar Vilhjálmsson. fiskifræðingur sem nú er staddur um borð i rannsóknarskipinu Bjarna Sæmundssyni viö loönu- leit út af Vestfjörðum, er Þjóð- viljinn ræddi við hann i gær. Hjálmar tók fram, aö ljóst væri að flotinn væri næstum búinn að veiða það magn, sem mældist i október-leiðangrinum og þvi ljóst að einhverju hefur skeikað. Það er ekki aðal málið hvort okkur hefur skeikað um 200 til 300 þúsund tonn, þaö sem máli skiptir er að finna þau 800 þúsund tonn sem vantar uppá fyrri spár og sem við töldum samkvæmt seiða- rannsóknum og fleiru að ættu aö vera til staðar nú, sagði Hjálmar. Að öðru leyti kvaöst hann litið vilja tjá sig um þetta mál fyrr en þeir hefðu farið yfir allt veiði- svæðið. Hvenær þvi lyki sagðist hann ekkert geta sagt um, það færi eftir veðurfari og -þegar komið væri fram i nóvember væri allra veðra von á þessu svæði. A Fiskiþingi i gær hafði sjávar- útvegsráðherra það eftir loðnu- sjómönnum að ekkert væri að marka mælingarnar á rann- sóknarskipunum, ef loðnan væri á miklu dýpi. Þetta sagöi Hjálmar aö væri fjarstæða, hægt væri að mæla allt niður á 500 m dýpi og sér væri ekki kunnugt um að loðna héldi sig dýpra. Hinsvegar er ekki hægt að mæla svo djúpt meö þeim tækjum sem fiskiskipin hafa og þvi væru ýmsir að tala þessa veru, sagöi Hjálmar. —S.dó Kjaradeila bókagerðar- manna: Vandi atvinnuveganna: Ráðstafanirnar í dag eða á morgun 40. Fiskiþing var sett í gærdag 1 gær kl. 14.00 setti Már Elisson, fiskimálastjóri 40. Fiskiþing. 33 fulltrúar viðsvegar að af landinu eiga rétt á þingsetu, en þingið mun standa fram að næstu heigi. Ljóst er að fiskveiöistefna ársins 1982 verður aöalmál þessa þings og munu menn þar eflaust deila harðast um hvort taka eigi upp kvótakerfi við þorskveiðar, eða hvort halda eigi áfram skrap- dagakerfinu. Frá upphafi Fiskiþings i gær. (Ljósm. —eik —) Fiskveiðistefnan adalmálið 1 ræöu sinni viö setningu þings- ins’minntist Már Elisson tveggja félaga sem látist hafa siðan siö- asta Fiskiþing var haldiö, þeirra Jóns Þ. Árnasonar framkvæmda- stjóra og Hafsteins Bergþórsson- ar framkvæmdastjóra. Risu fundarmenn úr sætum til að votta þeim virðingu sina. Þessu næst ræddi fiskimálstjóri um fiskveið- arnar almennt, ástand fiskstofna, efnahagsöröugleika útgerðar og fiskvinnslu. Einnig ræddi hann um þá miklu rikisaðstoð, sem sjávarútvegur nýtur i Noregi og þá ekki siður i Kanada, sem er að verða okkar mesta sam- keppnisland á fisksölumörkuðum i heiminum. Siðan sagði hann orörétt: ,,Af framansögöu má augljóst vera að mikill munur er á sam- keppnismöguleikum okkar og þeirra þjóða, þar sem svona er um hnútana búið. Hingað til höfum við haft i fullu tré við þá, sökum mikillar fram- leiðni og mikilla gæða okkar fisk- afuröa svo og vel skipulagðrar sötustarfsemi. Nú róa keppinaut- ar okkar að þvi öllum árum að auka framleiðni og bæta gæði. Við veröum með öllum tiltækum ráð- um að halda þvi forskoti, sem við nú höfum i framleiðni, gæðum og söiustarfsemi. En ef við ekki eig- um að veröleggja okkur útaf mörkuðunum, eins og nú er að gerast með sildarafurðir, verður að leita allra ráða tii að lækka framleiðslukostnað við veiöar og vinnslu.” —S.dór j Nær öruggt •.að til ! verkfalls | kemur I' Þrátt fyrir fjölmarga sáttafundi hefur ekkert þok- ast i sainkomulagsátt i kjaradeilu bókagerðar- Imanna og viösemjcnda þeirra og það má meira en litið breytast ef samningar eiga að nást fyrir föstudags- Ikvöld, en þá skeilur boðað verkfall á hafi samningar ekki tekist hjá bókagerðar- mönnuin, sagði Guölaugur IÞorvaldsson, rikissátta- semjari i stuttu samtali við Þjóðviljann i gær. Guðlaugur sagði að aðrar Isamningaviðræöur væru enn á byrjunarstigi. 1 gær komu fulltrúar frá Verkamanna- sambandinu, Landssam- Ibandi verslunarfólks og Landssambandi iðnverka- fólks til fundar, svo og bóka- t geröarmenn og blaðamenn. Ií dag kl. 9.00 koma svo til fundar samninganefndir Alþýðusambandsins og VSÍ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.