Þjóðviljinn - 10.11.1981, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.11.1981, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 10. nóvember 1981 r Utvarp og sjónvarp Slœm skilyrði fyrir vestan Karvel Pálmason gerði fyrirspurn utan dagskrár um slæmar útsendingar sjónvarps og slæm hlustunarskilyröi útvarpsins á Vestfjörðum. Ingvar Gislason menntamálaráðherra geröi grein fyrir þvi hvað hefði verið gert tii úrbóta á vegum Pósts- og sima. Þaö kom fram i máli Ingvars aö ein aöalorsök vandans hefði veriö endurvarpsstööin aö Borgarlandi viö Stykkishólm. Vantaði þar á köflum rafurmagn en engin vararafstöö heföi veriö þarna. Sendirinn hefði einnig veriö slappur. Nú stæöi þetta vonandi allt til bóta. Komið hefði veriö upp nýjum 10 kilówatta sendi fyrir rúmri viku og veriö væri aö leggja nýja háspennulínu á Snæfells- nesi. Alexander Stefánsson upplýsti aö Vestlendingar hefðu viö svipuö vandamál aö etja enda þótt þeir hlypu ekki á þing til aö leita úrlausna. Karvel sagöi aö truflanir væru enn i sjónvarpinu fyrir vestan og vonaöi aö rættist úr. —óg Samningur í skattamálum I gær lagði Ólafur Jóhannesson fram lagafrumvarp um heimild fyrir rikisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Islands hönd viðbótarsamning við Noröurlandasamning um aðstoð i skattamálum. Breytingar þær sem i þessum viðbótarsamningi felast lúta bæði að gagnkvæmri aðstoð við innheimtu svo og öfiun upplýsinga. Mikilvægustu breytingar lúta annars vegar að upp- lýsingaskyldu varðandi eignarhald á fasteignum og hins vegar að ráðstöfunum til tryggingar greiðslu á skattkröfum. Mun við- bótarsamningurinn væntanlega auðvelda innheimtu skatta og skattaeftirlit. — óg Lagafrumvarp frá heilbrigdisráöherra Tvöfaldað framlag til húsnœðis aldraðra Arnarflug og Flugleiðir V opnaflutnlngar tll Líbyu Heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingu á lögum til Fram- kvæmdasjóðs aldraðra. Lagt er til að skattstjorar skuli leggja sérstakt gjald, 200 krónur á hvern skattskyldan þegn i landinu, er greiðist til F ram kv æmdasjóðs aldr- aðra. Lagafrumvarpið er byggt á tillögum nefndar sem Svavar Gestsson skipaði í júli s.l. til að gera tillögur til ráðherra um skipulag heil- brigðisþjónustu fyrir aldraða, fyrstog fremstmeð hliðsjón af félagslegum og heilsufarslegum þörfum og Helgi Seljan gerði á fimmtudag fyrirspurn til samgönguráðherra um hvað liði áætlun um lagningu sjálfvirks sima. Tilefni fyrir- spurnarinna r sagði Helgi vera áhuga og fyrirspurnir frá ýmsum aðiljum úti á landi, sem hefðu eðlilega áhuga á að fá að vita um þessa áætlun. Einnig gæti verið ágætt að þingmenn hinna ýmsu kjördæma fengju að gera tillögur um breytingar á áætluninni ef ástæða þætti til. Steingri'mur Hermannsson sagöi, aö Póst og simamála- stofnunin heföi gert sam- sjónarmiðum. Hlutverk Framkvæmdasjóðs aldraðra erað fjármagna byggingar á stofnunum og heimilum fyrir aldraöa og styrkja einstak- linga til kaups og bygginga á heimilum fyrir aldrað fólk. Með frumvarpinu er gjaldið til F ramkvæmdasjóðsins tvöfaldað og er stefnt að því að gera þegar á næsta ári stærra átak en áður í þessum málum. Ef frumvarpið veröur að lögum verða ákvæðin felld inni frumvarp til laga um málefni aldraðra þegar þar að kemur, en unniö er af nefnd að undir- búningi löggjafar um mál- efni aldraðra kvæmt beiöni ráðherra, áætlun þessa og skilað henni af sér i október. Miðað er við að allir veröi búnir að fá sjálfvirkan sima fyrir árs- lok, 1986. Aætlunin var gerð með þrjú atriði i huga. t fyrsta lagi að sjálfvirka simanum yröi dreift um hin ýmsu kjördæmi landsins. t ööru lagi að áætlunin verði sem hagkvæmust. t þriðja lagi að tekið yrði tillit til ástandsins einsog það er nú. Aættunin liggur semsagt nú fyrir,og þingmenn geta farið i saumana á henni og gert at- hugasemd með aðstoð og i samræmi við póst og sima. —dg Til umræðu utan dag- skrár kom í gær i neðri deild alþingis um meinta vopnaf lutninga íslenskra flugvéla til Libýu og Saudi-Arabíu. Steingrímur Hermannsson samgöngu- ráðherra svaraði fyrir- spurn um þessi efni frá Árna Gunnarssyni. Það kom fram i máli Stein- gríms að ekki væri talið að um ólöglegt athæfi hefði verið að ræða. Fyrirspyrjandinn gat þess að leiguflugvélar frá Flugleiðum hefðu flogið meö vopn til Saudi Arabiu með tilskilin leyfi frá samgönguráðuneytinu, en fyrir vopnaflutninga þarf sérstakt leyfi frá þvi ráöuneyti. Þá kom fram i máli hans að Arnarflug hefði flog- iö margar ferðir frá Frakklandi til Líbýu með skotfæri, efni merkt sprengihætta og fleira tortryggi- legt. Hefði áhöfnin fengið 300 dala áhættuþóknun fyrir slikt flug. Taldi Arni óhæfu að Libýustjórn fengi svoddan fyrirgreiðslu frá is- lenskum aðilum, en sú stjórn væri illa þokkuð stuðningsstjórn við hryðjuverkastarfsemi. Steingrimur Hermannsson sagði frá kæru sem ráðuneytinu hefði borist vegna meintra vopnaflutninga Arnarflugs til Libýu og umfjöllun ráðuneytisins. Hefðu fjölmargir verið yfirheyrð- ir vegna þessa máls og ekkert hefði komið fram sem benti til Þegar umræöan um meinta vopnaflutninga til Libyu stóð sem hæst í neðri deild alþingis í gær snerist hún skyndilega til nýrrar umræðu um annað efni, nefnilega friðarhreyfingar og leiðara Þjóðviljans 7. nóvember sl. Tilefnið var óneitanlega sak- leysislegt. Guðrún Helgadóttir minntist á sovéska kafbátinn og spurði sem svo hvort fleiri gætu átt von á óboönum gestum af þessu tagi, hvort það væri vitað hverjir væru á sveimi allt I kringum okkur og með hvaða inn- byrðis. Vitað væri að Sovétrikin og Bandarikin væru með vigtól sin útum allar jarðir. Vildi Guðrún aö gereyðingarhættan sem stafaði af vopnakapphlaupi stórveldanna yröi rædd af ein- þess að um ólöglegan vopnaflutn- ing heföi verið aö ræða. Flugfélög styddust við IATA-reglur um flutninga af þessu tagi og um það hefði verið að ræöa samkvæmt vitnisburði og farskrám Arnar- flugs frá Frakklandi til Libýu. Stjórnvöld viðkomandi landa ættu að sjá um að farmskrár gæfu réttar upplýsingar og Islendingar yröu að treysta þvi. Ef farmur flugvéla færi fram úr áðurnefnd- um IATA-reglum, þá þyrfti að þingsjá leita samþykkis samgönguráðu- neytisins. Flugleiðir hefðu fengiö slikt leyfi til vopnaflutninganna til Saudi-Arabiu. Annars væri ekki auðvelt að girða fyrir vopna- flutninga flugvéla almennt, þetta væri svo stór hluti af flutningum flugvéla á alþjóöaleiðum. Spurn- ingin væri ef til vill sú, að hvort ætti að banna vopnaflutninga Is- lenskra fyrirtækja almennt. En það gæti orðið mjög erfitt i fram- kvæmdinni. Hins vegar væru þessir vopnaflutningar hvimleið- ir. Benedikt Gröndal sagði ekki hægt að velja lönd sem ættu að fara I bann. Það gegndi ööru máli um Libýu sem væri svo illa þokk- uð á alþjóðavettavangi. Skoraði hann á samgönguráðherra að kanna hvort ekki væri hægt að hindra viðskiptin við Libýu. Arni hverri alvöru i þingsölum. Þvl var nú ekki að heilsa. Kagnhildur Helgadóttirsem nú situr á þingi i Geirssæti Hallgrimssonar, sagöi aö samtimis sovéska kafbátnum hefði danskur rithöfundur verið handtekinn fyrir njósnir og að láta Friðarhreyfingunni i té pen- inga frá KGB. Sagði hún eitthvað á þá leið að Friðarhreyfingin heföi fengið á snúöinn i Þjóö- viljanum fyrir að vera handbendi rússa og að þarna sæi fólk að Friöarhreyfingin væri væri upp- full af skynhelgi og svo framvegis Friðrik varaformaður Sjálf- stæöisflokksins Sophusson tók þetta á lofti og las valda kafla upp úr leiðara Þjóðviljans frá þvi um helgina. Var valið frjálslegt einsog von var og búast mátti við af málsvara hins frjálsa markaðar. Þaö má undanlegt heita að önnur eins fávisi og þarna kom Gunnarsson og Steingrímur Her- mannsson áréttuðu fyrri ummæli sin. Guðrún Helgadóttir sagði m.a. um þetta mál aö ótækt væri að viðskiptahagsmunir fengju einir að ráða ferðinni i svona málum. Þyrfti að meina fyrirtækjum að stunda viðskipti sem ala á vopna- kapphlaupinu. Lágmarkskrafa væri að starfsfólk fengi fulla vitneskju um farma af þessu tagi. ólafur Þórðarson sagðist vera farinn að velta þvi fyrir sér undir umræðunum hvort veröldin væri við hæfi tslendinga. Hver vissi nema fiskurinn sem við seldum sovétmönnum væri étinn um borð i sovéskum kafbátum. Viö ættum að halda okkur við alþjóðasamn- inga I þessum efnum og reyna ekki að þykjast vera sýniþjóö um sérstaka góðmennsku á alþjóða vettvangi. —óg fram hjá hæstvirtum þing- mönnum sé á borð borin fyrir þing og þjóð. Leiðari Þjóðviljans fjallaði um hræsni i málflutningi Sovétstjórnar og málpipu hennar á vesturlöndum sem nefnd er Heimsfriðarráðiö og friöarnefndir i hinum ýmsu löndum starfa fyrir. Þessar nefndir hafa ekkert sameiginlegt með Friðarhreyf- ingunni sem svo er nefnd i dag- legu tali. Danski rithöfundurinn er ákærður fyrir að hafa þegið fé frá rússneska sendiráðinu i Kaupmannahöfn til að borga aug- lýsingu sem birt var frá 150 lista- mönnum i þeirra eigin nafni i tveimur dagblööum. „Friðar- hreyfingin” sem svo er nefnd i Mogganum um helgina er einmitt Friðarnefnd á vegum og i tengslum við Heimsfriðarráðið — og hefur ekkert með Friðarhreyf- inguna gegn kjarnorkuvopnum I Evrópu aö gera sem slika. —óg Lagning sjálfvirks sima Fréttaskýríng Heimsfriðarráðið eitt — friðarhreyfingin annað Grófar rangtúlkanir á þingi ! Erlendum fyrirtækjum I smyglað j inn um bakdyrnar? ■ 1 gær var lögð fram þingsályktunartillaga um friiðnaðarsvæði | við Keflavlkurflugvöll af Karli Steinari og fieirum. Þetta er I fjórða sinn sem þessi tillaga er lögð fyrir þingið. í greinargerð með ályktunartillögu þessari er þess getið að ■ „japönsk og bandarfsk fyrirtæki gætu séö sér hag I þvi að reka Isamsetningarverksmiðju hér vegna nálægðar við Evrópumark- að og vegna þess tollfrelsis sem þau nytu gagnvart innflutningi til landa EFTA, og Efnahagsbandalagsins.” Annað er á sama i vegiþessaritillögu. —óg L______________________________________________l Skatturinn á verslunarhúsnæði rúmar 32 miljónir á næsta ári Ragnar Arnalds mælti í gær fyrir frumvarpi um skatt á verslunar- og skrif- stofuhúsnæði. Sagði Ragn- ar að þessi skattur hefði verið lagður á síðan 1979. Hann væri álagður í ár fyr- ir samanlagt 22 miljónir króna. Á fjárlögum fyrir 1982, væri reiknað með að hann næmi 35.5 miljónum króna en að 32.1 miljón innheimtist af honum. Matthias A. Mathiesenkvartaöi undan þvi að þetta væri dæmi- gerður vinstristjórnarskattur. Siðan geröi hann hrið aö Tómasi Arnasyni viðskiptaráðherra og spurði hann hvort hann vildi láta reyna til þrautar með þennan skatt, en Tómas hefði lýst sig og framsóknarmenn aöra andviga skattinum i umræðum i sl. viku. Tómas svaraði glottandi úr þing- salnum „Þaö er eftir að vita”. Sighvati Björgvinssyni tókst einhvernveginn aö sveigja þessa umræöu inná efni þingfundar frá þvi á fimmtudaginn um afstöðu viöskiptabankanna til lána frá Seðlabankanum. Til máls um þau atriði tóku Albert Guðmundsson, Tómas Arnason og Alexander Stefánsson auk þeirra sem áður vorunefndir. —óg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.