Þjóðviljinn - 10.11.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.11.1981, Blaðsíða 13
ÞriOjudagur 10. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ÞJÓDLEIKHÚSID Dans á rósum miövikudag kl. 20, föstudag kl. 20. Hótel Paradis fimmtudag kl. 20, laugardag kl. 20. Litla sviðiö: Astarsaga aldarinnar fimmdudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. (gj^) alþýdu- leikhúsid Elskaðu mig miövikudag kl. 20.30, föstudag kl. 20.30. Stiórnleysingi ferst af slysförum laugardag kl. 23.30. ATH. síöasta sýning. Miöasala i Alþýöuleikhúsinu Hafnarbiói alla daga frá kl. 14.00. Sunnudaga frá kl. 13.00. SÍmi 16444 og 15185. Nemendaleikhúsið Lindarbæ Jóhanna frá Örk sýning i kvöld kl. 20.30, og fimmtudag kl. 20.30. Miöasala alla daga nema laugardaga frá kl. 5—7. Slmi 2 19 71. FEDORA Afar vel gerö og mögnuö kvik- mynd, um leikkonu sem hverfur, þegar hún er á hátindi frægöar sinnar, en birtist aftur nokkru siöar. Leikstjóri: Billy Wildes, sem leikstýröi m.a. Irma la Duce. Sýnd kl. 10 Bönnuö innan 12 ára. Ég er hræddur (10 ho paura) Afarspennandi og vel gerö mynd um störf lögreglumanns sem er llfvöröur dómara á ltaliu. Aöalhlutverk: Erland Joseph- son, Mario Adorf, Angelica Ippoliio. Sýnd kl. 10. Enskur texti. Bönnuö innan 16 ára. , Er sjonvarpið hilaAÖ . Skjárinn Spnva rpsverh st<aí>i Bergsíaðastrati 38 simi 2-1940 flllSTURBtJARRifl =(ígfdm= Otlaginn útlaginn Gullfalleg stórmynd I litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga lslandssög- unnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Agúst Guömunds- son. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11475.. Lokað í dag Létt-djörf gamanmynd um hressa lögreglumenn úr siö- gæöisdeildinni sem ekki eru á sömu skoöun og nýi yfirmaöur þeirra, hvaö varöar handtökur á gleöikonum borgarinnar. Aöalhlutverk: Hr.Hreinn ....HarryReems Stella........NicoleMorin Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARAS Ný mjög fjörug og skemmtileg gamanmynd um nlskan veö- mangara sem tekur 6 ára telpu I veö fyrir $6-. Aöalhlutverk: Walter Matthau, Julie Andrews, og Tony Curtis. Leikstjóri: Walter Bernstein lsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Rocky II. Leikstjóri: Sylvester Stallone Aöalhlutverk: Sylvester Stall- one, Talia Shire, Burt Young og Burgess Meredith Bönnuö börnum innan 12 ára. Eflum fram- farir fatlaðra Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd i litum. Kvikmyndin fékk 4 óskars- verölaun 1980. Eitt af lista- verkum Bob Fosse. (Kabaret, Lenny). Þetta er stórkostleg mynd sem enginn ætti aö láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkkaö verö. Bönnuö börnum innan 12 ára. Átta börn og amma þeirra i skóginum Frábær barnamynd fyrir alla Sýnd kl. 3, 5 og 7. Hinir hugdjörfu Hörkuspennandi striösmynd meö LEE MARVIN — MARK- HAMILL Sýnd kl. 9 og 11.15. — salur Cannonball run VNONBALL /o coast and arrythinggoes! Kl. 3.05, 9.05, 7.05, 9.05og 11.05. -salurV Bræðurnir sjö Skemmtileg finnskteiknimynd Synd kl. 3.10, 5.10. Hættið þessu Norsk kvikmynd sem vakiö hefur mikla athygli, byggö á sönnum viöburöum. Sýnd kl. 7.1Ó, 9.10 og 11.10. Bönnuö börnum. »salur I Hryllingsmeistarinn Spennandi hrollvekja, meö úr- valsleikurum. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 9.15 og 11.15. apótek_____________________ Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka i Reykjavík vikuna 6. til 12. nóv. er I Borg- ar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. .18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga til kl. 19/ laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorÖurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kí. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik......simi 1 11 66 Kópavogur.......simi 4 12 00 Seltj.nes ......simi 1 11 66 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garöabær.......simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik......simi 1 11 00 Kópavogur......simi 1 11 00 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj.......slmi 5 11 00 Garöabær.......slmi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartlmi mánudaga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. F æöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stlg: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eirlksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Klepp^spitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Slmanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 K(t læknar félagslif Borgarspltalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landsspltalinn Göngudeild Landsspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin: Opin allan sólarhringinn, simi 8 12 00. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Dagsferöir sunnudaginn 8. nóvember: Kl. 10.30Hengill (767 m). Þar sem má gera ráö fyrir ein- hverri hálku á fjallinu er nauösynlegt aö vera i góöum skóm. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson og GuÖmundur Pétursson. Verö kr. 50.- Kl. 13. Gengiö meö Hólmsá. Fariö úr bílnum viö Lækjar- botna og gengiö i áttina aö Elliöavatni. Fararstjóri: Sig- uröur Kristinsson. Verö kr. 40.- Fariö frá Umferöamiö- stööinni, austanmegin. Far- miöar viö bll. Börn I fylgd full- oröinna fá frltt I feröirnar. — Feröafélag íslands. Miövikudaginn 11. nóvember kl. 20.30. Myndakvöld aö Hótel Heklu, Rauöarárstig 18. Siguröur B. Jóhannesson sýnir myndir: 1. Frá fjallaferöum I Sviss. 2. Frá óbyggöum Islands, mynd- ir teknar á ýmsum árstímum. Allir velkomnir meöan hús- rúm leyfir. Veitingar seldar I hléi. — Feröafélag islands. UTtVISTARFERÐlR Sunnudagur 8. nóv. kl. 13Blá- stakkur—Eldborgir. Hress- andi ganga fyrir alla. Farar- stjóri Jón I. Bjarnason. Verö 50 kr. Frítt fyrir börn meö full- orönum. Fariö frá BSl aö vestanveröu. Tunglskinsganga— fjörubái. miövikudag 11. nóv. Vetrarferöin er um næstu helgi. Skrifstofan Lækjargötu 6a, simi 14606, er opin mánud.—föstud. kl. 10.15—14. og fimmtud.—föstud. fyrir helgarferöir kl. 10.15—18. Ctivist. Kvenfélag HáteigssoKnar heldur basar I Tónabæ laugar- daginn 7. nóv. kl. 14. Muniö fundinn á þriöjudag 10. nóv. kl. 8.30 i Sjómannaskólanum. Skagfiröingafélagiö i Reykjavik veröur meö fé- lagsvist I Drangey, Siöumúla 35, á morgun, sunnudag, og veröur byrjaö aö spila kl. 14. Sjálfsbjörg félag fatlaöra i Reykjavík og nágrenni: Félagsmenn geta fengiö miöa á revluna Skorna skammta laugardag 14. nóv. og laugardag 21. nóv. HafiÖ samband viö skrifstofuna sem fyrst i Hátúni 12, s. 17868. Einnig er möguleiki á leikhús- ferö aö sjá Jóa og veröur þaö mjög fljótlega. Hringiö og láti- vita um þátttöku. ViÖ viljum benda aöstandendum fatlaöra aö sjá þá sýningu. Jólakort Gigtarfélags lslands. Gigtarfélag íslands hefur gef- iÖ út jólakort eftir listaverkum Kristinar Eyfells, sem hún gaf félaginu. Skrifstofa félagsins, Armúla 5, veröur framvegis opin kl. 1—5 virka daga. Fé- lagiö skorar á alla félagsmenn aö kaupa kortin og taka þau til sölu. Allur ágóöi rennur til innréttingar Gigtlækninga- stöövarinnar. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur kökubasar I safnaöar- heimili Langholtssóknar viö Sólheima sunnudag 8. nóvem- ber kl. 15. — Þeir sem vilja gefa kökur hafi samband i síma 74403. söfn Bókasafn Kópavogs Fannborg 3—5, s. 41577. OpiÖ mán.—föst. kl. 11—21. laugard. (okt.—apr.) kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11. minningarspjöld Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum: Reykjavlkurapóteki, BlómabúÖinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for- eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttir, simi 52683. Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: 1 Rcykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. BókabúÖ Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, sími 15597, Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. i Kópavogi: BókabúÖin Veda, Hamraborg. i Ilafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: BókabúÖ Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. i Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri HaraldssvnU Bókaforiaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. Eyrun eru enn á sinum stað! Ég hélt þú hefðir sagt að þau dyttu alltaf af þegar Stlna frænka kæmi í heimsókn! uivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guörún Birg- isdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Helgi Þor- láksson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lauga og ég sjálfur” eftir Stefán Jónsson. Helga Þ. Stejrfiensen byrjar lestur- inn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Aöur fyrr á árunum”. Ragnheiöur Viggósdóttir sér um þáttinn. „Gist i kvennaskóla” eftir Ragnar Jóhannesson. Lesari meö umsjónarmanni: Birna Sig- urbjörnsdóttir. 11.30 Létt tónlist. Judy Gar- land, Billy Daniels, Anita O’Day, Mel Tormé, Eartha Kitt, Sammy Davis, Vera Lynn og ,,The Platters” syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „örninn er sestur” eftir Jack Higgins. ólafur , ólafsson þýddi. Jónlna H. Jónsdóttir les (22). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 titvarpssaga barnanna: „Niöur um strompinn” eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (8). 17.00 Siödegistónleikar. a. FiNusónata nr. 3 I F-dúr ef t- ir Georg Friedrich Handel, Milan Bauer leikur á fiölu og Michal Karin á píanó. b. ,,Karnival i Vin” op. 26 eftir Robert Schumann, Svjat- oslav Richter leikur á pianó. c. Þættir úr óperunni „Don Giovanni” eftir Mozart, ýmsir listamenn leika og syngja. 18.00 Tónleikar. Tilkynninar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvifldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.36 A vettvangi. ájórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Lag og Ijóö. Þáttur um visnatónlist I umsjá Gísla Helgasonar og ólafar Sverrisdóttur. 20.40 Ctlendingur hjá vinaþjóö. Harpa Jósefsdótt- ir Amfn segir frá, siöari hluti. 21.00 Blokkflaututrió Michala Petri leikur tónlist eftir Corelli, Holmboe, Vivaldi og Gossex. (Hljóöritun frá tón- listarhátiöinni I Björgvin I vor). 21.30 (Jtvarpssagan „Marina” eftir sera Jón Thorarensen. Hjörtur Pálsson les (10). 22.00 Andrews-systur syngja nokkur lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá kvöldsiris. Orö kvöldsins. 22.35 Fdlkiö á sléttunni. Umsjónarmaöurinn, Friörik Guöni Þorleifsson kennari, talar viö Oddgeir GuÖjónsson hreppsstjóra I Tungu I FljótshliÖ og Markús Runólfsson kennara á Hvolsvelli. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsjngar og dagskrá 20.35 Robbi og Kobbi Tékk- neskur teiknimyndailökkur fyrir börn. 20.40 Rætt viöhöfund „Vfktng- anna” MagnUs Bjarnfreös- son ræöir viö Magnús Magnússon um gerö þáttanna og breytt viöhorf til vikinga og vikinga- timans. 21.15 Vikingarnir Fjóröi þáttur. Hálfdán kom hér Leiösögumaöur okkar Magnús Magnússon fetar i fótspor sænskra vlkinga, sem fóru í austurviking. Leiö þeirra lá um fljót RUss- lands og alla leiö til Mikla- garös. Þýöandi: Guöni Kol- beinsson. Þulir: Guö- mundur Ingi Kristjánsson og GuÖni Kolbeinsson. 22.05 Hart á mtíti höröu Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Fimmti þáttur. Þýöandi: Bogi Arnar Finnbogason. 22.35 Fréttaspegill Umsjón: Helgi E. Helgason. 23.05 Dagskrárlok gengið Gcngisskráning Feröam. gjald Kanadadollar Dönsk krtína . esturþýskt mark Portúg. escudo írskt pund Kaup Sala eyrir 7.626 7.648 8.4128 14.291 14.332 15.7652 6.381 6.400 7.0400 1.2985 1.3022 1.4325 1.3873 1 3913 1.5305 1.7503 1.7553 1.9309 1.3625 1.3664 1.5031 0.2042 0.2048 0.2253 4.2580 4.2702 4.6973 3.1206 3.1296 3.4426 3.4375 3.4474 3.7922 0.00643 0.00645 0.0071 0.4903 0.4917 0.5409 0.1183 0.1187 0.1306 0.0800 0.0803 0.0884 0.03334 0.03344 0.0368 12.150 12.185 13.4035

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.