Þjóðviljinn - 10.11.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.11.1981, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 10. nóvember 1981 Jón Hjartarson, Kirkjubæjarklaustri: I tilefni kjarasamninga Andi félagshyggju og bræðra- lags einkennir níi mjög málflutn- ing „félaganna” sem sitja við stjórnvölinn. Ekki er nema gott eitt um það að segja, þvi ekki er góð visa of oft kveðin yfir fáráðunum. Einhvern veginn finnst mér samt sem áður að minir kæru .félagar” tali af annarri jörð en Jjeirri, sem ég stend á. Hvar er sii jörð, sem félagslegar byggingar leysa vanda minn og fjölda annarra i' svipaðri stöðu? Ekki veit ég. Eggert Haukdal sagði á fundi, sem ég sat að ekki mætti „gleyma vorum minnsta bróður”, þetta voru góð orð. Reykjavik er stór og þar eiga félagslegar byggingar vel viö en „okkar minni bróðir” er lands- byggðin öll með sinar dreifðu byggðir og byggðakjarna, þar eiga félagsbyggingar misvel við og viða alls ekki. Hvurs á þetta fólk að gjalda? Hér á eftir ætla ég að draga saman fáein atriði eins og þau koma almenningi fyrir sjónir, sem i netið er flæktur. Ekki verður nema litill skammtur fram dreginn þvi efnið er mikið og dygði iheilan lexikon. ævinni X húsbyggingu og afleiðingar hennar. A litlum stöðum um lands- byggðina alla, þar sem býr líka fólk, sem þarf þak yfir höfuðiö, er ekki kostur á félagslegum ibúðarbyggingum vegna aðstæðna sem skapast af smæð og ýmsum félagslegum húsbyggjendur áttu kost á, og reyndar enn er með slikum en- demum að engum er kleift að gera slika hluti nema hætta til heilsu, félagslegu öryggi og fórna raunverulega öllu mann- legu lifemi, guð má vita hve lengi, i' endalausa yfirvinnu, til þess einsaögetaá einhvern hátt haldið I við þær fjárhagslegu kröfur, sem koma með hverjum póstí. Fáein orð til þeirra sem stjórna landinu í nafni vinstri manna og aðhyllast félagslegar aðgerðir á hverju sviði í Eins og kerfið er byggt upp hér á tslandi i dag er ætlast til þess að mikill meirihluti landsmanna eigi sitt eigið íbúðarhúsnæði. Vegna þessa verða það örlög flestra að eyða 10—15 árum af aðstæðum, af allt öðrum toga en á stærri stöðum. Við, sem erum svo óheppnir að búa á litlum stöðum verðum að byggja sjálfir okkar ibúðarhús, á sama veröi og állsstaðar annarsstaðar, lélegri endursölu- möguleikar, sumsstaðar ekki neinir (átthagaf jötrar 20. aldar), þar af leiðandi i raun verðlausar eignir. 4 Lánafyrirgreiðsla B orgarspítallnn Lausar stöður HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Hjúkrunaríræðinga vantar til starfa við flestar deildir spitalans. Laus pláss eru til á barnaheimili staðarins fyrir 2ja til 5 ára börn. Upplýsingar geíur hjúkrunarforstjóri, simi 81200, (207, 202) LÆKNARITARI Óskum eftir að ráða læknaritara til starfa nú þegar. Starfsreynsia eða góð vélritun- ar- og islenskukunnátta áskilin. Upplýs- ingar um starfið veitir Brynjólfur Jónsson l sima 81200/368. Reykjavik 6 „óv 1981 Fulltrúi f ramkvæmdast j óra Ein af aðaldeildum Sambandsins óskar eftir að ráða fulltrúa framkvæmdastjóra. Starfið felur i sér aðstoð við fram- kvæmdastjóra við stjórnun fyrirtækisins og að vera staðgengill hans. Viðskipti við erlend fyrirtæki og utanferðir. Leitað er að manni með haldgóða við- skiptamenntun eða starfsreynslu á þessu sviði. Hannþarf að vera góður i umgengni og hafa stjórnunarhæfileika. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra fyrir 20. þessa mánaðar, er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ISL.SAMVINNUFEIAGA STARFSMANNAHALO Arið 1979 hóf undirritaður bygg- ingu ibúðarhúss. Ibúðarhúsið fullnægði öllum kröfum húsnæðismálastofnunar um 100% lán. Aætlaður byggingar- timi 2—3 ár, verðbólga 50%—70%. Fjármagn: Lán húsnæðismálastj....54.000,- Lífeyrissjóðslán (tvö) . .. .30.000,- Eigið fé................50.000,- Ails: 134.000,- sem Byggingar- kostnaður 31.12. ’80 . kr. 640.000,- Lán hjá bönkum, samvinnutrygg- ingum lengst til 8 ára (flest til 4—fi ára)...........kr. 506.000. Aætlaður kostnaöur til að Ijúka...........kr. 150.000 Flutt var inn i' húsið i des. 1980. Vaxtagreiðslur ársins 1980 .......................kr. 72.000. Vaxtagreiðslur og verðbætur ársins 1980 voru ekki komnar með fullum þunga. Vaxtagreiðslur og verðbætur ársins 1981 verða....kr. 150.000 Laun beggja hjóna 1981 ........................kr. 180.000 Þannig litur dæmið Ut hjá undirrituðum og ég veit að hjá fjölda annarra aðila sem standa i sömu sporum standa málin enn verr vegna lakari launa. Það máöllum vera ljóst, sem sér slikt reikningsyfirlit að það kemur að sjálfsögðu ekki til greina að gefa eftir eitt einasta prósentustig af launum né gefa nokkuð eftir af grunn- kaupshækkunum til þóknunar fyrir rikisstjórn, sem lætur banka og lánastofnanir leggjast V erslunar- miðstöð í Glerárhverfi Kaupfélag Eyfirðinga er aðili að byggingu verslunarm ið- stöðvar við Sunnuhlið 12 I Hliöar- hverfi á Akureyri. Verður félagið þar með dagvöruverslunina, þ.e. hefur þarna á boðstólum hvers- konar matvörur og aðrar þær vörur, sem seldar eru i hverfa- verslunum félagsins. Vonir höfðu staðið til að félagið gæti opnað umrædda verslun fyrir desemberbyrjun 1980, en þó alls ekki siðar en á árinu 1981. Framkvæmdir við bygginguna hafa af ýmsum ástæðum tafist verulega umfram það, sem reikn- að var með, en nú er þó allt útlit á að félagið geti opnað verslunina fyrir næsta vor og þar með bætt úr brýnni þörf þeirra fjölmennu byggðahverfa, sem þarna eru, og sækja verða nú verslun sina lang- an veg. — mhg með fullum þunga á herðar húsbyggjenda. Félagsmálapakkar i öðru formi en lækkun á greiðslubyrði vegna ibúðarhúsbygginga einstaklinga eru móðgun, sem svarað verður i seinasta lagi á kjördegi. 7 Lenging á lánstí'ma upp i 6—8 ár eins og seinast var gert, er svipuð aðferð og lengja aðeins i snörunni hjá dauðadæmdum. Þessi aðferð lengir aðeins dauða- strið fjölda fólks i þessum efnum. Ég tel að það séu a.m.k. 10.000 íslendingar, sem ekki hafa fengið neina úrlausn I þessum málum, nema hreina og beina sýndarúr- lausn. Það er heldur ekki i sjón- máli nokkur lausn fyrir þetta fólk.Það virðist vera að þessi hópur, sem hér er talað um sé gjörsamlega týndur og kannski ekki til fyrir þeim aðilum sem málum ráða. Ef til vill aðeins á 4 ára fresti, þegar þeir birtast skælbrosandi með útteygðan skankann á tröppunum hjá manni á atkvæða veiðum. Atkvæðin okkar þykja góð, ef þau falla rétt, en stjórnmálamenn ættu að hugsa um það, að almenningur er sem betur fer enn svo skyni borinn að hann fer ekki að fórna atkvæðum á menn, sem ekkert vinna fyrir hann. 8 Verkalýðshrey fingin ætti að minnast þess að innan hennar vébanda er fjöldi fólks við sömu aðstæður oghér á undaner lýst. Verkalýðshreyfingin ætti að halda sig við raunveruleikann, þegartalað er um böl yfirvinn- unnarog þörfina á að fella hana niður. Það er vissulega laukrétt að yfirvinnan er böl, og þyrfti að hverfa, en er það mögulegt i þjóðfélagi, sem býður stórum hluta þegna sinna upp á slik kjör i íbúðarmálum? Kunnið þið eitt- hvertráð, góðir „félagar” þegar rukkanir á: vaxtaaukalánum, verðskuldalánum, lifeyrissjóðs- Jón Hjartarson lánum, verslunarlánum, trygg- ingarlánum streyma inn um bréfalúguna hjá fólki á hverjum degi? — Ég held að þaðsé réttað hafa sig út að vinna eftir sjö á kvöldin. Húsbyggjendur frá árinu 1978 a.m.k. ættu að stofna með sér landssamtök, þar sem aðgerðir væru samræmdar og unnt að ganga i skrokk á þeim yfir- völdum, sem um þessi mál fjalla, með þeim þunga sem dygði. Það er ljóst, að ef fólk, sem er sokkið á kaf, beitír ekki sam- eiginlega þvi afli sem það hefur yfir að ráða þá verður það, um ókomin ár leigt i þrælkun til banka og lánasjóða. Það má augljóst vera að enginn stjórn- málaflokkur né verkalýðshreyf- ing hefur nægjanlegan vilja eða afltil þessaðbæta um fyrirokkur húsbyggjendum. Þegar svo er komið og sýnt er að enginn aðili hefur áhuga á þessum málum, eða getur sýnt það f verki verður fólkið sjálft, sem eldurinn brennur á, að taka málin f sinar hendur og snúa þeim sér í vil. Ixikaorð: „Húsbyggjendur um land allt, tökum höndum saman, stofnum með okkur samtök til þess að standa vörð um okkar málefni og knýjaí gegn úrbætur, sem létta af okkur skuldaf angelsi yfirvinnu og félagslegs óréttlætis”. Jón Hjartarson Kirkjubæjarklaustri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.