Þjóðviljinn - 10.11.1981, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.11.1981, Blaðsíða 9
Þri&judagur 10. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Alusuisse setur Nýs j álendingum afarkosti Hinn 2. október s.l. birt- ist sú f regn á forsíðum ný- sjálenskra dagblaða, að Alusuisse hefði kollvarpað öllum áformum nýsjá- lensku stjórnarinnar með því að draga sig út úr vænt- anlegu álbræðslufyrirtæki sem Austraswiss, dóttur- fyrirtæki Alusuisse, hafði áformað að reisa í Aramo- ana á Nýja Sjálandi í sam- vinnu við Fletcher Alu- minium og Gove Alumini- um. Fréttir þessar birtust meðal annars í New Zea- land Herald og Auckland Star. Kemur fram í þess- um fréttum, áð Austra- swiss hafi ekki getað fall- ist á það verð, sem nýsjá- lenska stjórnin setti upp fyrir orku þá sem fyrirhug að álbræðsluver skyldi nýta. Áformað hafði verið að Austraswiss legði til tækniþekkingu gegn 25% hlutafé í álbræðslunni, sem átti að geta framleitt 200.000 tonn af áli á ári. Var framleiðslan nær ein- qönqu hugsuð til útflutn- ings og þá fyrst og fremst á Japansmarkað. Áformað var að álbræðslan skyldi nýta orku úr vatnsorku- veri, sem nú er í byggingu við Clutha-River á Nýja Sjálandi. Hinir hluthafarn- ir, Fletcher Aluminium og Gove Aluminium, skyldu eiga 50 og 25% hlutafjár- ins. Óvæntákvörðun Fréttin um ákvöröun Alusuisse kom eins og þruma Ur heiðskiru lofti, þar sem forsætisráðherr- ann, Robert Muldon, hafði lýst þvi yfir aöeins fáum dögum áöur að búið væri aö ganga frá öllum meginatriöum i samningunum við Alusuisse. Samkvæmt áætlun átti álveriö i Aramoana að kosta 800 miljónir nýsjálenskra dollara og gegndi fyrirtæki þetta mikilvægu hlut- verki í orku- og hagvaxtaráætlun stjórnvalda. Segir i fréttunum að þessi ákvörðun Alusuisse koll- varpi öllum áformum stjórnvalda á þessum sviðum. Opinberar yfirlýsingar ein- stakra aðila um málið i fyrr- greindum fjölmiölum eru nokkuð ósamhljóða en getgátur hafa ver- iö leiddar að þvi aö Alusuisse sé hér aö beita nýsjálensk stjórnvöld þvingunum til aö lækka orkuverð- iö. Orkumálaráöherra nýsjá- lensku stjórnarinnar, W.F. Birch sagði aöspuröur að ákvöröun Alu- suisse endurspeglaði ekki versn- andi markaðshorfur á áli, þar lægju ýmsar aðrar ástæður aö baki, m.a. framkoma nýsjá- lenska verkamannaflokksins gagnvart Alusuisse á undanförn- um tveim árum. Hins vegar hélt prófessor nokkur, Paul Van Moeseke að nafni, þvi fram að heimsmarkaðsverðiö gæti ekki einu sinni borið niðurgreitt orku- verð. Forsætisráðherrann, Robert Muldon, taldi óliklegt að hægt yrði að finna staögengil fyrir Alu- suisse fyrr en að afstöðnum þing- kosningum, og hann sagði einnig að hótanir verkamannaflokksins um endurskoðun orkusölusamn- ingsins hefði haft áhrif á ákvörð- un Alusuisse. Hugh Fletcher, for- stjóri Fletcher Challenge Ltd. sem átti að leggja fram 50% I væntanlega álbræðslu sagði að hann mundi þrýsta á um að orku- verðiö yrði lækkaö, þannig að hægt yrði að koma álbræöslunni á laggirnar. Niðurgreitt orkuverð Forstjóri Nýsjálensku orku- málastofnunarinnar sagði hins vegar aö veröiö, sem sett hefði veriö upp fyrir orkuna væri lág- marksverð, og haft var eftir öðr- um forsvarsmanni stjórnvalda aö uppsett orkuverð hafi verið miðað við aö önnur iðnfyrirtæki á South Island greiddu niður orkuverðið til Alusuisse um 25%. Orkumálaráöherrann, W.F. Birch, sag&i, aö ef ekki tækist að ná samningum við Alusuisse eða fá staögengil fyrir þá, þá væru öll Erlend fyrirtæki á Nýja Sjálandi: Uppvís að stórfeDdum skattsvikum Nýsjálenska skattstofan hefur farið að dæmi ís- lenskra stjórnvalda og hafið rannsókn á skatt- greiðslum ýmissa erlendra fyrirtækja, sem hafa at- vinnurekstur með höndum á Nýja Sjálandi. Sam- kvæmt frétt, sem birtist í dagblaðinu New Zealand Herald hinn 30. september s.l. hefur rannsókn þessi þegar leitt í Ijós, að um stórfelld skattsvik hefur veriðað ræða, og eru fyrir- tæki þessi sögð meðal ann- ars tengjast orkusölu- áformum ríkisstjórnarinn- ar. Ekki er I fréttinni getið nánar um þátt einstakra fyrirtækja I þessum skattsvikum, en þau eru sögð nema 13 miljónum nýsjá- lenskra dollara. Hins vegar er þess getið i fréttinni, að væntan- legur þátttakandi I byggingu stórrar álbræðslu i Aramoana á Nýja Sjálandi, Alusuisse, hefði átt i deilum viö islensk stjórnvöld um skattgreiðslur, og væri ætlun nýsjálensku stjórnarinnar að koma I veg fyrir slikan ágreining i væntanlegum samningum viö fyrirtækið. Alusuisse dró sig siðan mjög skyndilega og óvænt Ut Ur ál- bræðsluáformunum i Aramoana eins og sagt er frá i annarri frétt hér á siöunni. Þegar mál þessi komu síöan til umræðu á nýsjálenska þinginu bar viðskipti Islendinga við Alu- suisse einnig á góma. David Cay- gill, þingmaöur nýsjálenska verkamannaflokksins, lét m.a. þau orð falla, að Nýsjálendingar mættu teljast heppnir að losna Ut Ur þessum viðskiptum. „Það tók Islensk stjórnvöld 14 ár að vakna til vitundar um aö islenska rikið var hlunnfariö af þessu fyrirtæki, Alusuisse. íslenska rikisstjórnin geröi þaö nýlega opinbert eftir umfangsmikla könnun, að Alu- suisse hefði með óheimilum hætti falsaö uppgefinn tilkostnaö um langt skeið. Við höfum þó að minnsta kosti sparað okkur slikt.” Þessi ummæli þingmanns- ins sýna, að viðskipti Alusuisse og islenskra stjórnvalda að undan- förnu hafa haft áhrif á samninga- gerö Alusuisse við nýsjálensku stjórnina. iSAL-máliðí Metal Bulletin Timaritið Metal Bulletin, sem er fagrit þeirra er starfa i málm- iðnaði, birti hinn 22. september s.l. grein um ágreininginn, sem risiö hefur á milli Alusuisse og is- lenskra stjórnvalda. Þar er gerö grein fyrir kröfum iðnaöarráðu- neytisins á hendur fyrirtækinu, en iðnaðarráðuneytiö hafi áætlað að tekjur fyrirtækisins hafi verið 9 miljón dollurum hærri en uppgef- ið var og þvi nemi vangoldnir skattar 2,7 miljónum dollara. Jafnframt er þess getiö að Alu- suisse viðurkenni ekki þessar niö- urstöður og hafi gefiö út tilkynn- ingu þar að lútandi hinn 7. tElie fífiu Sealanö Ijeralö M CKLAVD. nuOAY. OCTOBER I. II ARAMOANA IN DOUBT Swiss Company Turns Back On Smelter^ Scheme >VellinRton Bureau The Swiss aluminium giant. Alusuisse. dropped a bombshell on the Government's growth strategy yesterday hy pulling out of the Aramoana smelter project. Alusuisse hættir skyndilega vid þátttöku í fyrirhugaðri álbræðslu á Nýja Sjálandi. Viðskipti auðhringsins við Islensk stjórnvöld tengjast umræðu um rnálið Forsiðufrétt i New Zealand Herald 2. okt. s.l.: „Óvissa um Aramo- ana-álbræösluna. Svissneski álrisinn Alusuisse kastar sprengju á áætl- anagerö rikisstjórnarinnar með þvi afi draga sig Ut úr álbræ&slufyrir- tækinu i Aramoana". Forsiöfrétt I Auckland Star frá sama degi vitnar i prófessor um afi heimsmarkafisveröifi sé sökudólgurinn. áform um álbræöslu i Aramoana Ur sögunni. Hann bætti þvi jafn- framt við, að endurskoöun samn- ingstilboðsins viö Alusuisse hlyti óhjákvæmilega að koma til tals. Forsvarsmenn Alususisse hafa hins vegar lýst þvi yfir, að ákvöröun þeirra sé ótviræð og óafturkræf að óbreyttum aöstæð- um. I timaritinu Metal Bulletiner haft eftir þeim aö „orkukostnaður og flutningskostnaður hefðu jafn- aö Ut hagnaðarvonina af fyrir- tækinu þannig að gróðahlutfallið hefði staðið i núlli”. Þeir sögðust jafnframt „harma hina ósveigj- anlegu afstöðu nýsjálensku stjórnarinnar”, en hún hefði orðið æ ósveigjanlegri eftir þvi sem orkuverö á heimsmarkaði hefði fariö hækkandi. Metal Bulletin hefur það eftir forráöamönnum Alusuisse, að þeir hefðu ekki lok- að möguleikanum fyrir þvi að ganga inn i fyrirtækiö á nýjan leik að þvi tilskildu að rikisstjórnin hliöri til með orkuveröiö. Þfeir sögðust ekki vilja standa i vegi fyrir framgangi þessa fyrirtækis en drógu hins vegar mjog i eia aö Fletcher og Gove gætu fengið nýj- an aðila inn i fyrirtækið „á þess- um erfiðu timum fyrir áliðnað- inn.” Metal Bulletin kveðst hins vegar hafa hlerað aö fjórir eða fimm evrópskir og bandariskir aöilar hafi áhuga á að hlaupa i skarðið fyrir Alusuisse. Hvað sem annars verður um ál- bræðsluna i Aramoana, þá hafa stjórnvöld sagt að byggingu orku- versins við Clutha River verði haldið fram. Eins og getið er um i annarri frétt hér á síöunni þá hefur ágreiningur islenskra stjórnvalda við Alusuisse dregist inn i umræð- ur um þessi mál, meðal annars á nýsjálenska þinginu. Veröur ekki annað séð en að Alusuisse sé i þessu máli aö beita nýsjálensk stjórnvöld afarkostum jafnframt þvi sem málið viröist geta oröið mikið hitamál i komandi kosn- ingum. Verður fróölegt fyrir okk- ur tslendinga aö fylgjast með framvindu þessara mála. - Ól.G Tax Sleuths Find $13m Not Paid By Foreign Firms Wcllington Ihircan ___Sp,c,alinveBtlíation, by (hc Inlaml llc.cnuc I><■„:,rtmcnt nncovcrcd Nevv Zcaland3 m' ,0n m taxes nwt ,,a,(l h> '»\«‘rscas mmpanirs working in iPARLIAMENTl Th* OppMKion rcvealed th*l in Parhameni lut mght during debatc or, Uie InlanH flevenue Deparimem esam alea Labour spe.Aera said 'l-e ——. inveaUflanons inrluded irana fer pricmg and off shore *P{'*ren!lk lboul <* tru j:.-} compamea ed on u1* sa.vller included mii i.t.- Tbe compames »er* deep- Provu;on> prevcm a re- dual l*»| ly In'volved in the Govern- '^i' oí lcoland "h ema Mr Tei ment’a eneret rtlaied pro „ Hul ln* Mmmer of lnland »aa m»l jecta. Hetenue. Mr Tc.-npleton, the na.n< But Government mambera ***? wthe díP*r"nl'nl v *ta(f Invo.vr • rounlkred by accusinK the ,n*, b**" ln,'f<*sed and e< tii.nv !..■ Labour Party oí tradf\ hid bf''" '••■•'•vrniraM pn>..... tionally being a hlgh'.x tn “** ‘Jue4,lon '*» eva ,ltevt .«» party. and ol ao: c-siing iu'*'í,n , ■' ,h* • electLn promiaea Imp. i .ani lo nota'vlried Tha . Hoo R J Titaid 1................... j lh*' 0»* deparimeni hid :! Vidskipti Islendinga við Alusuisse tengjast umræðum um málid Fyrirsögn I New Zealand Herald 30. sept. s.l. „Skattalögreglan uppgötvar 13 miljón dollara skattsvik hjá erlendum fyrirtækjum”. september s.l. Þá er þess getið aö 4- nóvember n.k. Fundi þessum málið sé i biöstöðu, en sameigin- hefur nú verið frestað að bei&ni legur fundur deiluaðila fari fram Alusuisse eins og kunnugt er.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.