Þjóðviljinn - 10.11.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.11.1981, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 10. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 iþróttir (2 íþróttirg) íþróttír mmmmm m mm whhb m mmmmmmm f ■ 1 Enska knatt- 1 1 spy rnan j jUnited j toppinn ■ Eftir stórleik í Sunderiand, Isitur liö Manchester United eitt á toppi 1. deildar meö 29 stig. YfirburöirUnitcd voru slikir, aö ■ með áframhaldandi spila- Im ennsku cr ekki óvist aö gamali draumur þeirra félaga rætist i vor. • önnur lírslit I 1. og 2. deild I uröu sem hér segir: II. DEILD: Aston Villa-Arsenal.....0:2 Brighton-Birmingham.....1:1 ■ Ipswich-Swansea.........2:3 ILeeds-Notts C ............1:0 Liverpool-Everton.......3:1 Man. City-Middlesb......3:2 ■ Nott.For.-West Ham......0:0 IStoke-Southampton.........0:2 Sunderland-Man. Utd.....1:5 Tottenham-W.B.A.........1:2 IWolves-Coventry...........1:0 2. DEILD : J Barnsley-Oldham.........3:1 I Bolton-Watford..........2:0 I Cambridge-Shrewsbury....2:0 ■ Cardiff-Norwich.........1:0 J Charlton-Leicester......1:4 I Chelsea-Newcastle ......2:1 I C.Palace-Blackburn......1:2 ■ Luton-Derby.............3:2 J Orient-Sheff. Wed.......3:0 I Q.P.R.-Rotherham .......1:1 I Wrexham-Grimsby.........2:0 , <„ , staðan 1. DEILD ManchesterU.15 8 5 2 23:9 29 Ipswich .... 13 8 2 3 25:17 26 Swansea..... 13 8 2 4 25:18 2 6 Tottenh..... 13 8 0 5 20:14 24 Nottm.Forest. 13 6 4 2 16:14 23 West Ham .... 13 5 7 1 24:15 22 Liverpool... 13 5 5 3 20:14 20 Southampton .13 6 2 5 24:23 20 Brighton....13 4 7 2 18:13 19 ManchesterC. 13 5 3 4 16-15 19 Arsenal.....13 5 3 5 10:10 18 Everton.....13 5 3 5 16:18 18 Birmingham . 13 3 6 4 21:18 15 Aston Villa .. . 13 3 6 4 15:14 15 Coventry....13 4 3 6 19-19 15 Leeds ...... 14 4 3 7 13 : 24 1 5 WBA......... 13 3 5 5 14:15 14 Stoke........13 4 2 7 18:20 14 Notts.Co.... 13 4 2 7 17:23 14 Wolves......13 3 3 7 6:20 12 Middles brough ..... 14 2 3 9 12:25 9 Sunderland ... 13 1 4 8 7:23 7 2. DEILD Luton Town. ... 13 10 1 31:13 31 Watford.....13 QPR .........13 Sheff. Wed. ..13 Barnsley ... .13 Oldham......13 Cambrigdge . 13 Blackburn... 13 Leicester .... 13 Chelsea .....13 Charlton....13 Norwich.....13 Newcastle... 13 Crystal Pal. .13 Rotherham .. 13 Derby.......13 Shrewsbury . 13 Grimsby .... 13 ICardiff.......12 Wrexham ... 12 Bolton......13 , Orient.......13 9 1 3 21:12 28 7 2 4 20:13 23 7 2 4 14:13 23 7 1 5 19:12 22 643 21:16 22 706 19:16 21 634 14:13 21 553 18:13 20 6 2 5 17:19 20 5 3 5 18:18 18 5 2 6 14:20 17 5 1 7 15:14 16 5 1 7 11:11 16 4 3 6 19:17 15 436 17:22 15 4 3 6 13:19 15 4 3 6 14 : 22 15 426 14:20 14 327 9:13 11 2 1 9 11:22 10 238 8:19 9 Þeir gáfu ekkert eftir Þróttarar i fyrsta Evrópuleik sinum i blakiþrótt inni, gegn norsku meisturunum og mega una glaðir viö árangurinn. — eik Göð frammistaða Þróttar Töpuðu naumlega 3-0 fyrir Noregsmeisturunum KFGM Þróttarar sýndu norsku m eistur- unum i KFUM Osló haröa keppni f fyrsta leik sinum i Evrópu- keppninni i blaki, sem jafnframt var fyrsti Evrópuleikur islensks iþróttaiiðs i þessari keppnisgrein. Leikinenn Þróttar sýndu og sönn- uðu aö fslendingar hafa á að Heimsmeistara- mótið Skúli þrið ji Skúli óskarsson krækti sér i bronsverðlaun í þyngdarflokki sinum á heimsmeistaramótinu i kraftlyftingum sem lauk i Kal- kútta á Indlandi um helgina. Skúli var nokkuö langt frá sinu besta, lyfti samtals 700 kg. Hann lyfti 285 kg i hnébeygju, aöeins 125 kg i bakpressu og 290 kg i rétt- stööulyftu. Sigurvegari varö Stewe Alexander frá Bretlandi, sem lyfti samtals 752,5 kg og i ööru sæti varö Sviinn Lars Backlund, sem lyfti samtals 732.5 kg. Engar fréttir höföu i gær borist af rammistööu Jóns Páls Sigmarssonar i keppninni. skipa mjög frambærilegum iþróttamönnum I blaki. Liðið tap- aði fyrstu hrinunni 12-15, þcirri annari 7-15 og þeirri þriðju 11-15. Þróttur kom Norömönnunum greinilega á óvart strax i byrjun 1. lotu, þvi áður en nokkur vissi, var staöan orðin 5-1 fyrirÞrótt og siðan 9-3. Norðmenn tóku þá á öllu sínu og jöfnuöu 9-9. Eftir mik- inn darraöardans höfðu norskir aö endum sigur i þessari hrinu, sem og I þeim tveimur næstu er á eftir fylgdu. 3. hrinan var æði spennandi og skiptust liðin á for- ystu og stóö iðulega á jöfnu allt uppi 10-10, en þá sýndi leik- reynsluleysið sig berlega undir lokin og norskir innsigluðu endan- lega sigur i fyrri leik liðanna. Sið- ari leikurinn fer fram n.k. sunnu- dag i Osló, og veröur fróðlegt að Urvalsdeildin fylgjast með árangri Þróttar á erlendri grundu. Ljóst er af þess- um leik, að mikill árangur hefur 1R eignaðist þrjá meistaratitla i kvennaflokki á Reykjavikur- mótinu i handknattleik. IR-ingar áttu þrjú lið i úrslitum og sigruðu i þeim öllum sann- færandi. Ljóst er aö nýtt stórveldi er risið upp i kvennahandknatt- leik, en þjálfari allra þessara flokka er Sigurbergur Sigsteins- son.handknattleiksmaöurinn góö- kunni, sem greinilega hefur unnið árangursrikt starf meö IR stúlk- unum. náðst i blakiþróttinni hérlendis, þann skamma tima sem hún hef- ur verið stunduð af alvöru. í 1. flokki sigruöu IR stúlkurnar lið Vikings með 10-7. I 2. flokki sigruðu þær einnig lið Vikinga með 11-9 og i meistaraflokki sigruðu IR-ingar margfalda Islands- og Reykjavikurmeistra Fram með 15-13, i æsi spennandi leik. Einn úrslitaleikur var i karla- flokki Reykjavikurmótsins um helgina. KR strákarnir i 5. flokki gersigruöu jafnaldra sina i Ar- bæjarliðinu Fylki meö 12 mörkum gegn 3. Nýtt stórveldi ÍR med 3 meistaratitla ÍR 73 KR 68 KR-ingar mega muna fifil sinn fegri i körfuboltanum, þvi eftir tap fyrir 1R i úrvaldsdeildinni i fyrrakvöld, eru KR-ingar komnir i næst neðsta sæti deildarinnar með aðeins 4 stig cftir 6 leiki, jafnir ÍR-ingum. Leikurinn var jafn framan af og höfðu KR-ingar um tima yfir- höndina, en IR-ingar létu ekki þar við sitja heldur gerðu út af um leikinn á lokaminútúnum, og sigruöu með 5 stiga mun 73-68. Orslitúr leikjum UEFA keppn- innar I gærkvöld: Wisla Krakow—Mlmö 1-3 Malmö sigraöi samanlagt 5-1 Szombierki Byton—Feyenord 1-1 Feyenord sigraöi samanlagt 3-1 Stórsigur Islensku unglingarnir fóru létt með vini sina i Luxemborg um helgina, þegar þeir sigruðu þá i vináttulandsleik i körfuknattleik með 34 stiga mun, 104—70. Nokkurt jafnræði var með liðunum fyrstu minúturnar en siðan tóku þeir islensku af skarið, og i hálfleik var staðan 47-37. I þeim siöari var tekiö enn fastar á, og jókst munurinn jafnt og þétt. Valur Ingimundarson skoraði alls 32 stig og átti stórleik en allir útl. strákarnir náðu aö skora körfu i leiknum. Paok Sa lon ika—E intracht Frankf. 2-2 Evrópumeistarar Frankfurt sigr- uðu naumlega samanlagt 5-4 grfsku meistarana. Pétur á samning Si'fellt f jölgar islenskum knatt- spyrnumönnum i V-Þýska fót- boltanum. Um helgina gekk Pét- ur Orm^lev frá samningi við For- tuna Dvisseldorf. Samningurinn gildir til loka júni árið 1983. Pétur er fimmti islenski knatt- spyrnumaðurinn sem leitar sér frama i v-þýskri knattspyrnu á aðeins rúmum tveimur árum. UFA keppnin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.