Þjóðviljinn - 10.11.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.11.1981, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 10. nóvember 1981 UOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- Hrevfingar og þjódfrelsis Útgefandi: Útgáíufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ölafsson. Fréttastjóri: Álfheiöur Ingadóttir. 'Umsjónarmaður sunnudagsblaös: Guöjón Friöriksson. Auglýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir. Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson. Hlaöainenn: Auöur Styrkarsdóttir, Magnús H. Gislason, Öskar Guömundsson, Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson. iþrótta- og skákfréttainaöur: Helgi Ólafsson. Útlit og hönnun: Andrea Jónsdóttir Guöjón Sveinbjörnsson. Ljósmyndir:Einar Karlsson, Gunnar Elisson. Handrita- og prófarkalestur: Elias Mar, Trausti Einarsson. Auglýsingar: Hildur Ragnars, Sigriður Hanna Sigurbjörns- dóttir. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jóhannes Haröarson. Afgreiðsla: Bára Siguröardóttir, Kristin Pétursdóttir. Simavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Húsmóöir: Bergljót Guðjónsdóttir. Bilstjóri: Sigrún Báröardóttir. Innheimtumenn:Brynjólfur Vilhjálmsson, Gunnar Sigurmunds- son. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns- dóttir. Útkevrsla, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6, Reykjavik, simi 811133 Prentun: Blaöaprent hf. Hjól atvinnulífsins • Að undanförnu hef ur að vonum mikið værið rætt um slaka rekstrarafkomu ýmissa þýðingarmikilla útflutn- ingsatvinnugreina svo og hjá ýmsum iðngreinum, sem keppa við innf luttar vörur. • Uppi hafa verið mjög háværar kröfur úr ýmsum áttum um lækkun á gengi krónunnar, og svo virst sem f urðu margir telji gengislækkun f lestra meina bót. • Vert er að undirstrika sérstaklega að því fer víðs f jarri að gengislækkun nú sé sá bjarghringur fyrir at- vinnureksturinn, sem fyrri gengislækkanir stundum voru. — Nú eru nær allar fjárskuldbindingar ýmist verðtryggðar eða gengistryggðar ólíkt því sem áður var. Með gengislækkun krónunnar hækka því hinar erlendu skuldir fyrirtækjanna þegar í stað, og í kjölfarið allur innlendur kostnaður þar á meðal laun. • Fyrr á árum var það alvanalegt að ríkisstjórnir f jandsamlegar verkalýðshreyfingunni felldu gengið og fylgdu gengislækkuninni eftir með því að banna verðbótagreiðslur á laun á móti þeim verðhækkunum, sem lækkun krónunnar olli. Þetta kom sér auðvitað ósköp vel fyrir atvinnurekendur, en að sama skapi illa fyrir verkafólk og alla launamenn. Nú eru hins vegar greiddar fullar og óskertar vísitölubætur á laun á þriggja mánaða fresti samkvæmt yfirlýsingu ríkis- stjórnarinnar f rá því um síðustu áramót, og varla dettur nokkrum manni í hug að þessi ríkisstjórn sé til viðtals um breytingar i þeim efnum nú. • Með þessum orðum er ekki verið að bannfæra allar hreyfingar á genginu. Nú á þessu ári hefur gengi krónunnar reyndar ekki hreyfst nema í kringum 10% að jafnaði gagnvart erlendum gjaldmiðlum, en sam- svarandi breyting var á síðasta ári yfir 50%. Fyrr eða síðar verður sjálfsagt að gefa hér einhvern slaka, en aðalatriði málsins er þó það að vandi atvinnulífsins verður ekki læknaður einhliða með gengislækkunum. • Fjármagnskostnaðurinn verður óhjákvæmilega að lækka meðan verið er að tryggja viðunandi rekstrar- grundvöll fyrir útf lutningsatvinnuvegina. • Eftir síðustu fiskverðshækkun telur Þjóðhagsstofn- un að útgerð og fiskvinnsla í landinu séu rekin nánast á sléttu eða með brot úr prósenti í tap miðað við ársgrund- völl. Þarnaer veriðaðtala um meðaltalið, enauðvitaðer afkoma mjög breytileg milli greina og milli einstakra fyrirtækja. Þannig er talið að stærri togararnir séu að jafnaði reknir með um 9% tapi þótt gert sé ráð fyrir þeirri aflaaukningu, sem líkleg er talin, og tapið hjá frystihúsunum er líka talið vera í kringum 9%. • Hjá veiðum og vinnslu í heild er þetta að vísu afkoma með betra móti miðað við undanfarin ár, ef menn hefðu sömu möguleika og áður til að hagnast á skuldum og mynda eignir út á þær. — En það er einmitt í þeim efnum, sem hin stóra breyting hefur átt sér stað svo sem öllum er kunnugt, og þess vegna er tapið nú ekki lengur gróði eins og áður var, heldur víða bara tap.— I Ijósi þessa þarf að bregðast við. I fyrsta lagi þurfa fyrirtækin að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að bæta reksturinn. • í öðru lagi þarf sérstakar ráðstafanir m.a. skuld- breytingar, fyrir þann hóp fyrirtækja, sem við mesta örugleika á að glíma. Úttekt sem gerð hefur verið á rekstri 19 nýrra togara sýnir, eins og ekki kemur á óvart, að það er hinn gífurlegi f jármagnskostnaður, sem gerir stöðu þeirra svo miklu verri en togaranna almennt. Svipað er ástatt með nokkurn hóp af frystihúsum, og greindum við hér í blaðinu frá einu slíku dæmi á föstu- daginn var, þar sem f jármagnskosinaður nam á síðasta ári mun hærri upphæð en öll vinnulaun sama f yrirtækis. • I þriðja lagi þarf svo almennar ráðstafanir, sem m.a. sé ætlað að jafna rekstrarskilyrði hinna ýmsu greina atvinnulífsins og draga úr f jármagnskostnaði, — svo og vissum opinberum gjöldum ef nauðsyn krefur. • Seðlabankinn og bankakerfið í heild verður af sinni hálfu að taka gildan þátt í þeim ráðstöfunum sem gera þarf til að tryggja atvinnugrundvöllinn í landinu. — k. Sá sterki „Vesturlönd skjálfa fyrir bálreiöum efnahagsvand- ræða og fjármálaöngþveitis, siðgæðisupplausnar og glæpafaraldurs. I rikjum kommúnismans stynja og kveljast þjóöirnar undir ógnarsvipu ofbeldis og kúg- unar, eymdar og hungurs. Vanþroskaheimurinn engist sundur og saman, villtur og vonlaus I „frelsi og sjálf- stæði” sem hinum hefur reynst álika gifturikt eins og hnifar og skæri i höndum ungbarna”. Boðskapur Morgunblaðs- ins og Jóns Þ. Árnasonar i LXJX grein þess siðar- nefnda um lifriki og lifs- hætti. Lausnin: Leyfið hinum sjúku, fátæku og þjáðu að deyja drottni sinum — ábyrgjast eigin afkomu — og látum afburða og ráð- deildarfólkið blómstra undir stjórn hins sterka leiðtoga. Ættarveldi í Keflavik Ungir Framsóknarmenn i Kefiavik huga að sérfram- boöi i bæjarstjórnarkosn- ingum og ungir Jafnaðar- menn þar i bæ hugleiða hvort þeir eigi að slást i hópinn, sem Sjálfstæöisunglingar segja vera „bara fýlupoka- framboð Framsóknar- manna”. Blaðið Vikurfréttir dregur saman afstöðu sér- framboðsmanna i Keflavik með svofelldum hætti: „í fyrsta lagi er ógern- ingur að sjá nokkurn mun á þeim flokkum sem eiga full- trúa i bæjarráði. (Alþýðu- bandalagið er ekki þar — athugasemd Þjv. —) Samtryggingin og embættis- mannavaldiö er orðið slikt, að jafnvel duglegir og áhugasamir félagsmenn eru útilokaðir frá störfum og ákvörðunum. 1 öðru lagi hafi heilu ættunum tekist að hreiðra um sig og ná forystu innan flokkanna. Þær endur- nýja sig sföan sjálfar með þvi að frændur taka við af frændum, synir og tengda- synir við af feðrum o.s.frv. í þriðja lagi er sérstaklega bent á það hlutverk sem em- bættismenn eru að fá hér um slóðir. Vald þeirra er nánast orðið mun meira en kjörinna fulltrúa. Til hvers eru þá bæjarstjórnarkosningar? Hvar er þá lýöræðið?” Sprengiefni i Noregi Friðarstefna er eitt helsta sprengiefniö þessa dagana. Svo rammt kveður að þvi að þegar forseti Islands var spuröur að þvi i sjónvarpinu norska hvort henni þætti það ekki einkennilegt sem friðar- sinna að skoða heiðursvörð norska hersins var svar hennar ritskoðað. — Forset- inn svaraði þvi til að hún væri ekki i neinum vand- ræðum með aö virða siði og hefðir gestgjafa sinna. En is- lenska sendinefndin og norska utanrikisráöuneytið vildu hvorki láta minnast á friðarsinna né herinn i við- talinu við forsetann, að sögn Dagblaösins i Osló. klippf Að vera á mála Mogganum var aö vonum mikið niðri fyrir um helgina vegna þeirra mála sem oftast bar á góma siðustu viku, rúss- neski kafbáturinn I sænska kál- garðinum og Daninn sem orð- aður var við dönsku friðar- hreyfinguna. Reyndar var hann af öðru sauðahúsi, en það er önnur saga. Hitt er ljóst að KGB og CIA vildu gjarna koma óorði á friðarhreyfinguna. Friðar- hreyfingin í Evrópu telur mil- jónir manna og er örvænt um að hægt sé að koma i veg fyrir aö einhverjir sem þar koma við sögu séu á mála hjá öðrum; KGB, CIA og öðrum leyniregl- um. Fjöldinn er einfaldlega slikur að ekki er hægt að fylgj- ast meö öllum, auk þess sem hnýsni i pólitisk sérviðhorf eru ekki meðal verkefna. Það getur lika fleirum oröiö hált á þess háttar ritskoðun eða sensúr, einsog kemur á daginn. Ekki traustsins verðir Fyrirsagnir Moggans segja sina sögu: Höfum lært okkar lexiu segja Sviar, Sakharov varar við friðarhreyfingunni, Friðarhreyfingin gegn NATO er dauð. Samt verður sú fyrirsögn sem siðast er nefnd hér úr helg- arblööum Moggans að teljast hljóta vinninginn i samkeppn- ingin hefur verið að reyna að skjóta rótum fyrir austan. Þó þaö sé eins erfitt og hugsast get- ur fyrir andófsbaráttu af þessu tagi, þá hefur þetta nú samt verið að gerast. Það væri þvi frekar skiljanlegt að kjarnorku- vopnapostular eystra vildu koma óorði á Friðarhreyfing- una heldur en hitt. Þvi er túlkun borgarafjölmiðlanna um yfir- vofandi dauða Friðarhreyfing- arinnar úti hött. Þess sjást lika merki i Mogga að fólkjsem það blað skrifar, sé nóg boðið af aðdáun vestursins á gereyðingarvopnum. Attanioss- ar Nató á blaðinu hljóta að hafa skelfst við þegar þeir lásu popp- siðuna sina nú um helgina. Þar er nefnilega sagt frá velheppn- uðum fundi i Hyde Park þar sem meiri hlutinn var ungt fólk, „og það sem dró þennan mann- fjölda saman var sameiginlegt áhugamál. Nefnilega að reyna Velheppnaður ftindur í l**nn 24. október xfðaMlitý inn HöfnuðuNt 250 þúmind mtnna (il fundar í Hyde Pnrk í London. Fundargeatir voru •f ýmmi tagi en meirihlulinn var saml ungt fólk og það wm dró þennan mannfjðlda »am- an var sam-iginlegl áhugamál. Nefnilega að rejna að koma í veg fyrir hugsanlegt kjarn- orkuNtríð. Vfsl er að aldrei heíur fjölmennari fundur ver ið haldinn í Bretlandi, þcir virðaid vera margir sem vilja fa?ra visinn á dómsdagsklukk- unni aftur um að minnsU kosti tvær minútur. I>essa svokölluðu dómsdagsklukku sem á að (ákna þann knappa tíma sem mannkynið hefur ef allt helst óbreytt í kjarnorku- topr.amálum vantar nú þexsa dagana aðeins tvier minúlur i ragnarók. velhrppnaður, rnuan hafði órað atu þúsund rn rr nú komin upp i fyrir að a'ndatarðinRar kjarnorku- þrjitiu or tvo þúsund vopna væru þrtta fjðlmrnnir Auðvitað rryndu blöðin að Rrra (íomlu mrnnirnir i Ramla and- srm minnst úr þrssum fundi Til ófsklúbbnum CNIl (Campaign for darmis mrð þvi að halda fram að Nuclrar Diaarmament, stofnað fundarurstir hafi aðrins verið um 19581 hofðu vonast rftir að fá um ritt hundrað þusund Þar að auki það bil ritl hundrað þúsund manns rryna bloðin i sifrllu að kasta rýrð á fundinn. áttu ekki von á 250 þús- á þá menn srm brrjast grgn kyarn- und. rn að sjálfsOKÓu Rladdi það orkuvopnum á Brellandi, reyna að Komlu harðjaslana að stefna þrirra «rra þá hlæKÍIrtta rða beinlinis um kjarnorkuvopnalaust Brrtland þjóðhirttulrKa Bloðin krppasl við skuli riga avona mikið fylgi. CNI) rr að draRa upp ólótlejca mynd af ein vanandi hreyfinK. fyrir einu or largri (Irs einfaldril jurlajrtu á an hálfu ári var tala meðlima aðrins orak ok molskinnahuxum srm á úr- valsrit Karl Marx uppi i hillu hjá Hloðin rÍKa sárl mrð að viður- kenna að andstæðinKar kjarnorku- vopna iirli vrrið vrnjulrKt. hriðar- Irtft fólk srm lirr urk i hrjósti fram- tiðarinnar vrRna Það Ketur rkki verið að venjuleKur l«ylands-John hafi nokkurn áhuKa á að IryKKja jorðinni framlið Að koma i veR fyrir að henni verði eytl á háli hrimskunnar. þeirrar heimsku sem þrssa daKana rldar Krátt silfur kaldastriðsáranna (>K sem vrrra er, þessi heimska hrfur valdið. máttinn. til að ýta a orlaKatakkann ok þar mrð sprenRja allt til fjandans. exil homo sapiens Flest allar friðarhreyfinKar eða Krænkuflokkar Kvrópu átlu full- trúa-sina a fiirnli |a'ssum Meira að seRja voru handariskar húsma-ður sluðninKur hljonisveila. það hefur KenK'ð of illa að fa n\hvlKjulin-yf inKuna til að stvðja afvopnunar stefnuna. |"'tt stefnt se að |>m að inni um pólitiskan sprengikraft og afhjúpandi sannindi en þaö er þessi: Héðan I frá verður Rússum ekki treyst. Einsog Mogginn hafi treyst Rússunum fram að þessum skelfilega at- burði leyfist manni að spyrja. Efling friðarhreyflngar Staðreyndin er semsagt sú, að þessir atburðir sem skóku heiminn i siðustu viku, rúss- neski kafbáturinn með kjarn- orkuvopn i skerjagarðinum sænska og danskur rithöfundur og afkastamikill þýðandi bandariskra bókmennta þá rúblur af Rússum — eru best til þess fallnir að efla friðarhreyf- inguna. Rússar eiga ekki von á neinu vinsamlegu frá friðar- hreyfingunni i Evrópu; hitt væri trúverðugra að þeir hræddust hana. Friðarhreyfingin hefur veriö óspör á gagnrýni á hern- aðarstefnu Sovétrikjanna — og kjarnorkuvopn eru jafn illa séð af friðarhreyfingunni hverjum svo sem þau eru merkt. Það hefur einnig verið að gerast þótt ekki fari hátt, að friðarhreyf- að koma i veg fyrir hugsanlegt kjarnorkustrið”. 1 greininni er sagt frá þessum fundi á vandað- an og upplýsandi hátL en þar voru 250 þúsund manns að mót- mæla kjarnorkuvopnum. Grandvaraleysi á Mogga Þessi ágæta grein kemur óneitanlega dálitið þvert á annað efni þessa blaðs um sama mál. Þvi hlýtur getum að verða leitt að þvi, aö Björn Bjarnason hervæðingarpostuli Morg- unblaðsins og varaskeifa i Bilderberg hafi verið grunlaus um að svoddan efni gæti birst á poppsiðu. Með öðrum oröum, hann og ritskoðunarbræður hans á Mogga hafa verið jafn grunlausir og danska friðar- hreyfingin er sögð hafa verið. Svona getur nú mannlifið verið öfugsnúið, líka fyrir þá á Mogganum. Ætli það hafi ekki orðið handagangur I öskjunni hjá þeim nató- og nifteinda- mönnum á Mogga, þegar popp- siðan gerði sig svo bera að and- spyrnu gegn gereyðingar- vopnum? — óg. og skorio

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.