Þjóðviljinn - 14.11.1981, Qupperneq 7
Helgin 14,— 15. nóvember 1981. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
Bi
Biireiðar & Landbúnaðarvéiar hi.
Sudurlundsbraul 14 - Heykjuvik - Sími
Dr. Hallgrímur Helgason:
Píanóhljómleikar
Einars Markússonar
Haft er eftir meistara Bach, aft
orgelleikur væri fólginn f þvi aö
hitta rétta nótu á réttu augna-
blikit þá spilaöi hljóöfæri af sjálfu
sér. t pianóleik má bæta viö: meö
réttri kraftbeitingu, þ.e. meö
réttum áslætti. — Þetta er þá ein-
faldlega samhæfing réttrar inn-
setningar i rúmi og tima, þar sem
tónhæö er rúm, og taktskipun og
hljóöfall er timi.
t hljóöfæraleik veröur þvi
mannleg likamans þjálfun aö
uppfylla þessar frumkröfur rúms
og tima, hvort sem spilaö er beint
frá ritaöri fyrirmynd, eftir endur-
sköpuöu minni hennar eöa þá
samkvæmt frumskapaöri hug-
mynd (stundum viö gefiö stef).
Á fyrstu háskólahljómleikum i
Norræna húsinu 23. okt. lék Einar
Markússon nokkrar pianótón-
smiöar, m.a. eftir kennara sina,
Rosenthal og fleiri. 1 hópi Is-
lenskra pianista er Einar aö
ýmsu leyti sérstæöur. Hljðmborö
hefir hann svo vel á valdi sinu, aö
, Er
sjonvarpið
bi|að?j.
Skjárinn
Sjónvarpsverhskði
Bercjstaðasírfflti 38
sirrn
2-1940
tæknilausnir veröa honum barna-
leikur einn. Hann yfirstigur ótrú-
legar þrautir sem hreinasta ham-
hleypa, rennir sér af sveigjanleik
milli ystu endimarka, bæði i
hlaupum, stökkum og skölum,
meö ýmist kröftugum eöa
mjúkum áslætti. Jafnvægi er
yfirleitt gott milli diskants og
bassa, nema þegar þéttir hljómar
i djúpri legu, meö of kraftmiklum
yfirtónum, skyggja á yfirraddir.
Ekki veröur skilið við Einar án
þess aö fram hefja fyrrgreinda
sérstöðu hans sem snarstefjandi
„improvisator”. Fyrrum var sú
leikni útbreidd aö snarstefja, aö
frumskapa um leiö og leikiö var
eöa sungið. Allir óperusöngvarar
á frumskeiöi barokk-óperunnar
bættu snarstefjuöum atriöum viö
ariur sinar. Mozart snarstefjaöi
kadensur viö pianókonserta sina,
og Beethoven ávann sér hylli
Vinar-búa meö rómaöri snar-
stefjun sinni, er hann settist við
pianó.
Þessi hefö er þó miklu eldri,
reyndar jafngömul sjálfri þró-
unarsögu tóna. Allur söngur
alþýöu var frá allrafyrstu timum
aöeins snarstefjaöur; og íslend-
ingar áttu um þúsund ára skeið
eingöngu snarstefjaöa músik,
Eddu-söng, dansa, rimur og tvi-
söng, enga skráöa hljöðfæra-
músik, engan ritaöan raddsöng.
Þaö er þvi gleöiefni, aö Einar
Markússon skuli halda tryggö viö
þennan gamla siö. Þar nýtur sin
best leikni hans og hugkvæmni,
þvi aö hann er enginn „ortodox”
bókstafadýrkandi, heldur augna-
bliksins sköpuöur; hverfur þá
jafnvel litlaus feilnóta i ljóma
stórrar spennulinu, steingerð
smásmygli vikur fyrir stórstil-
aðri framsetningu, hvort heldur
lagt er út af stefi eftir Inga T.
Lárusson eða Joachim Raff, eins
og i aukanúmeri þessara hljóm-
leika.
Kr. 77.300.00
gengi 11/11 1981
LADA 1600 CANADA
Muniö aö varahlutaþjónusta okkar er i sérflokki. Þaö var staöfest i könnun Verö-
lagsstofnunar.
er vel þekkt gæðamerki um
allan heim. Sendið ættingjum
og vinum aðeins það besta í
íslenskum ullarvörum.
Við göngum frá pakkanum
og sendum hann
yður að kostnaðarlausu.
Opið 9-5 virka daga
9-12 laugardaga
HILDA
Borgartúni 22