Þjóðviljinn - 14.11.1981, Page 9
Helgin 14.— 15. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9
„Ég sætti mig ekki
við að dauðinn
hefði síðasta orðið”
- sagdi Matthias
Johannesen og
skrifaði 950 síðna
verk um Olaf Thors
í hjáverkum á
16 árum
— Ég haföi lagt drög aö þvi aö
eiga viötöl viö Ólaf Thors um ævi
hans og feril, þegar dauöinn tók
frammi fyrir okkur á gamlársdag
1964. Ég sætti mig ekki viö aö
dauðinn heföi slöasta oröiö og
ásetti mér að rita þetta verk,
sagöi Matthias Johannesen rit-
stjóri sem nú 16 árum siöar gefur
frá sér sögu Ólafs Thors I tveim
bindum^alls tæpar 950 bls.
Verk þetta er unnið I hjá-
verkum á þessu timabili, og
kvaðst Matthias hafa komist i
margar áður óþekktar heimildir
er varpi nýju ljósi á ýmsa atburði
sögunnar eins og lýðveldis-
stofnunina, Keflavikursamning-
inn 1946; myndanir rikisstjórna,
Nýsköpunarstjórnina o.fl. auk
TRYGGVl
EMILSSON
KONA
S/ÓMANNSINS
OG AÐRAR SÖGUR
Bók eftir Tryggva
Emilsson:
Kona
sjómannsins
og aðrar
sögur
Kona sjómannsins og aörar
sögur, nefnist ný bók eftir
Tryggva Emilsson, sem komin er
út hjá Máli og menningu.
A bókarkápu segir m.a.: „Ævi-
minningar Tryggva Emilssonar,
Fátæktfólk, Baráttan um brauöiö
og Fyrir sunnan.voru gefnarút i
fyrsta sinn á árunum 1976—1979
og hlutu einstaklega góðar
viðtökur.
Sögurnar i Kona sjómannsins
og aðrar sögur, eru skáldsögur þó
að þær sæki að einhverju leyti
efnivið sinn til raunveruleikans.
Sögusviðið i Konu sjómannsins
svipar aö talsverðu leyti til ævi-
minninganna, þar er lýst lifs-
baráttu fólks og byrjandi verka-
lýðsbaráttu i ungum og vaxandi
kaupstað, þar sem óbrúanlegt
djúp er milli stétta. I bókarlok eru
nokkrar smærri sögur.”
Islensk frímerki
Á þessu ári eru 25 ár liðin slðan
fyrsti frimerkjaverðlistinn kom
út hjá tsafold. Eitt árið komu
tvær útgáfur listans, þannig að
þessi er sú 26. i rööinni.
Bók þessi er nauöSynleg öllum
þeim, sem safna frimerkjum og
sala hennar i gegnum árin sýnir
að þeir eru margir. Ritstjóri er
Sigurður H. Þorsteinsson.
ólafur Thors.
þess sem þessar heimildir varpa
nýju ljósi á persónuleg tengsl
leiðandi stjórnmálamanna á
starfsæfi Olafs Thors.
— Það var mér hugsjón að
skrifa þessa bók, sagði Matthias,
þ.i mér finnst Olafur og samtiö
hans eiga erindi viö okkur i dag.
Ef einhver metnaöur er i þessu
riti af minni hálfu er hann sá aö
leyfa liönum tima aö taka til
máls. Og umfram allt aö veita
þeim, sem ekki muna ólaf Thors,
tækifæri til aö hlusta á hann segja
frá helstu átökum i lifi sinu, vekja
upp gamla tima, neita þvi sem-
sagt aö siöasta oröiö sé tortiming.
Ævisaga Ólafs Thors er gefin út
i tveimur bindum af Almenna
bókafélaginu og kostar 592.80 kr. i
bókabúð. _ ól.g.
NYTT
á Islandi
Loksins getum við
boðið þér upp á lítinn
og nettan skrifstofu-
og heimilissíma/ sem
er einstakur i sinni
röð.
Electroniskan
Plip-Phone sima, með
takkavali á aðeins kr.
853,00.
Vid veitum fullkomna vidgeröarþjónustu
Sendum í póstkröfu um land allt
Sími 1 78 11/ Hafnarstræti 18,101 Reykjavik
VERIÐ MEÐ FRA B YRJUN
Bókaklúbbur Arnar og
örlygs hefur nú verið
stofnaður, en megintil-
gangurinn með bóka-
klúbbnum er aðgefa fólki
kost á nýjum úrvalsbók-
um á hagstæðu verði og
eldri bókum á vildar-
verði. Ætlunin er að
klúbburinn gef i út sex til
átta bækur árlega og
verður lögð sérstök
áhersla á fjölbreytni í
bókavali, þannig að allir
klúbbf élagar eiga að geta
fengið einhverjar bækur
við sitt hæf i. Félagsregl-
ur í klúbbnum eru ein-
faldar. Allir sem eru
orðnir lögráða geta gerst
félagar — engin félags-
gjöld þarf að greiða, en
klúbbfélagar skuldbinda
sig til þess að kaupa
a.m.k. tvær klúbbbækur
eða aðrar bækur sem
klúbburinn býður upp á
Bókaklúbbur Arnar og Örlygs
Síðumúla 11 — Sími 84866
16AK
ÍSTRÍMOSFRIÐI
á „
árlega. Er klúbbfélögum
i sjálfsvald sett hvaða
bækur það eru. Klúbbfé -
lagar munu f á sent ókeyp-
is fréttablað, þar sem
greint verður frá útgáfu-
starfsemi klúbbsins og
það kynnt sem hann hef-
ur upp á að bjóða. Klúbb-
félagar geta sagt sig úr
klúbbnum hvenær sem
er.
Tvær fyrstu
bækur
Bókaklúbbs
Arnar og Örlygs
Víkingar í stríði
og friði
Víkingar í stríði og friði
eftir hinn heimsþekkta
rithöfund og sjónvarps-
mann Magnús Magnús-
son. Á bók þessari eru
hinir kunnu sjónvarps-
þættir Magnúsar byggðir,
og i henni bregður hann
nýju Ijósi á líf og störf
forfeðra okkar, víking-
anna, og byggir á merk-
um fornleifarannsóknum.
Hafa þær sannað að af-
rek víkinganna voru
margþátta og gætir
áhrifa þeirra enn i menn-
ingu Vesturlanda. Verð til
bókaklúbbsfélaga
EINS KR. 249,00.
AÐ-
Athugið:
Fyrst um sinn
verður unnt að
skrá sig í klúbbinn
símleiðis.
Hringið í síma
84866
Björt mey og hrein
Fyrsta skáldsaga ungs
höfundar, Guðbergs
Aðalsteinssonar. Þetta er
saga úr Reykjavíkurlíf-
inu, af leitandi fólki sem
sækir skemmtistaðina
bðeði til að láta sjá sig og
sjá aðra, finna förunauta
hvort sem tjalda skal til
einnar nætur eða fram-
búðar. Sterk og hispurs-
laus saga er orkar á les-
andann. Verð til bóka-
klúbbsfélaga AÐEINS
KR. 149,00.
Sérstök athygli skal vakin
á því að þessar bækur
verða ekki til sölu á al-
mennum markaði —
verða aðeins fyrir bóka-
klúbbsfélaga.
Ég undirrit..óska hér með að gerast félagi í Bóka
klúbbi Arnar og örlygs.
X
Nafn
Heimili
Póststöð Nafnnúmer