Þjóðviljinn - 14.11.1981, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Helgin 14,— 15. nóvember 1981
sólarhring. Fregnir hafa borist
frá Nova Scotia um dálitinn óróa i
andrúmsloftinu þar yfir, sem ekki
er vitaö af hverju stafar. Þetta
hefur haft i för meö sér lágþrýsti-
svæöi sem hreyfist hratt yfir
NA-rikin og mun orsaka rigningu
og hvassviöri. Hitastig veröur á
bilinu 48—66 gráöur á Fahren-
heit.”
„Og nú hefst útsending frá
Park Plaza hdtelinu i New York.
Þaö eru Ramon Raquello og
hljómsveit sem skemmta.”
Ekkert var enn komiö fram
sem vakiö gæti ugg i brjósti
hlusenda, en meö þessum aö-
draganda aö tilkynningunni um
alvarlega atburöi höföu hlustend-
ur, sem fylgst höföu meö frá byrj-
un, veriö fengnir til aö gleyma aö
þeir voru i raun og veru aö hlusta
á leikrit.
Raunar fékk þessi dagskrá ekki
mikla hlustun. Mercury leik-
hópurinn hafði til þessa flutt 16
verk i leikritaröö og fram-
kvæmdastjórar CBS viöurkenndu
það fúslega aö hún hafði siöur en
svo slegiö i gegn. Aöeins 3%
hlustenda fylgdust meö en flestir
voru á sama tima aö hlusta á The
Charlie McGarthy Show á
annarri bylgjulengd.
M.a. af þessum ástæðum hafði
Orson Welles ákveöið að leggja
allt undir með flutningnum á War
of the Worlds, eftir H. G. Wells.
Hann átti það á hættu aö vera
rekinn ef ekki fengjust fleiri
hlustendur.
Welles og samstarfsmenn hans
I Mercury leikhópnum, þeir Paul
Steward og John Houseman,
höföu legiö i handritinu i 5 daga
og margsinnis breytt þvi og lag-
fært það. A fimmtudagskvöld
fyrir útsendingu hlustuöu
þremenningarnir á upptöku og
voru óánægöir.
Orson Welles, sem var aö starfa
aö ööru leikriti i New York á
sama tima, gat naumast haldið
sér vakandi fyrir þreytu þetta
kvöld og var afar fáoröur. Hann
sagði: „Eina von okkar er aö
gera leikritið eins raunverulegt
og mögulegt er. Viö veröum að
setja eins marga „effekta” inn
eins og hugmyndaflug okkar
framast leyfir”. Næsta nótt varð
vökunótt og búin voru til alls
konar fréttainnskot og daginn eft-
ir vann Steward aö þvi aö finna
viðeigandi hljóö, svo sem eins og
hávaöa i hræddum múgi, skothriö
og öskur.
Þegar leiö aö útsendingu á
sunnudagskvöldiö var upptöku-
salurinn allur i drasli, pappamál-
um og umbúöum utan af mat eftir
siöustu lotu i endurskoðun verks-
ins. Klukkan 7.59 slokraöi Welles
úr bolla af appelsinusafa áöur en
opnaö var fyrir útsendinguna. Þá
voru allir orönir bjartsýnir á að
það tækist að lokka hlustendur frá
Charlie McCarthy Show.
Og þaö tókst svo sannarlega.
Atburöarásin næstu 24 klukku-
tima kom Orson Welles og
félögum hans i opna skjöldu —
svo aö ekki sé meira sagt.
Tilviljun réöi þvi aö nýr og
óþekktur söngvari kom fram i
Charlie McCarthy Show u.þ.b. 10
minútur yfir átta og hann vakti
ekki meiri hrifningu en þaö, aö
margir svissuöu yfir á CBS til að
vita hvort þar væri ekki eitthvað
betra á dagskrá. Þeir komu beint
inn I Innrásina frá Mars, án þess
aö hafa heyrt aödragandánn og
gátu ekki haft minnstu hugmynd
um aö leikrit væri á ferðinni. Þaö
eina sem þeir komust aö var þaö,
aö eitthvað mjög undarlegt væri á
seyði á austurströnd Bandarikj-
anna. Eöa svo sagöi fréttaþulur
CBS aö minnsta kosti...
„Góöir hlustendur, ég er með
mikilvæga tilkynningu. Furöu-
hluturinn, sem féll i Grover Mills
i New Jersey fyrr i kvöld, var
ekki loftsteinn, Þótt ótrúlegt megi
virðast komu út úr honum undar-
legar verur sem taliö er aö séu
framvarðasveit frá reikistjörn-
unni Mars”.
Aö lokinni þessari tilkynningu
kom róleg tónlist, vel fallin til
þess aö gera fólk kviöafullt,
óöruggt og taugaspennt. Hvaö
var eiginlega um aö vera?
Þulurinn greip nú á ný fram i og
nú mátti heyra taugaóstyrk i rödd
hans. Hann sagöi aö ljóst væri aö
Marsbúum fjölgaði óöfluga. Þetta
væru ógeðfelldar skepnur meö
leðurkennda húð. Lögreglan i
New Jersey væri aö reyna aö
stööva framrás þeirra.
Dagskráin hélt siöan áfram
Landsbankinn býður nú nýja þjónustu,
VISA greiðslukort. Þau eru ætluð til
notkunar erlendis til greiðslu á
ferðakostnaði svo sem fargjöldum og
uppihaldi. VISAINTERNATIONAL er
samstarfsvettvangur rúmlega 12
þúsund banka í um 140 löndum með
yfir 80 þúsund afgreiðslustaði.
VISA greiðslukort eru algengustu
greiðslukort sinnar tegundar í
heiminum. Upplýsingablað með
reglum um afhendingu og notkun liggur
frammi í næstu afgreiðslu bankans.
Greiðari
ieið með VISA
greiðslukorti
Einnig býður Landsbankinn ferðatékka
með merki VISA.
Önnur nýjung í gjaldeyrisþjónustu Landsbankans
er Alþjóðaávísanir (Intemational Money Orders).
Kynnið ykkur gjaldeyrisþjónustu Landsbankans.
LANDSBANKINN
Banki allra landsmanna
Innrásin
frá Mars
r
Utvarpsleikritiö sem olli ofsaskelf-
ingu um öll Bandaríkin
Klukkan var rétt byrjuö
að ganga 9 að kvöldi
sunnudagsins 30. október
1938, þegar útvarpsdag-
skráin var rofin af þul,
sem hafði stór tíðindi að
færa: „Góðir hlustendur,
ég er með mikilvæga
tilkynningu...."
Þetta fór út á öldur ljósvakans
um allt útvarpsnet Bandarikj-
anna og þaö sem á eftir fór olli
ofsaskelfingu um landiö. Tilkynn-
ingin gekk út á þaö aö Marsbúar
heföu gert innrás i
Norður-Ameriku og væru á góöri
leið með aö brjóta á bak aftur alla
mótspyrnu i blóöugum bar-
dögum. Menn utan úr geimnum
voru aö leggja undir sig
Bandarikin.
Tilkynningin var reyndar upp-
haf útvarpsleikrits, en sett saman
á svo snilldarlegan og raunsæjan
hátt aö flestir tóku þaö sem heil-
agan sannleika. Samt sem áöur
var þaö kynnt vandlega áöur sem
útvarpsleikrit. Kl. 20.00 þetta
kvöld var kynning efnisins á
þessa leiö: Næst á dagskrá
Columbia útvarpsstöövanna og
tengdra stööva er leikritið „War
of the Worlds” eftir H.G. Wells i
flutningi Orson Welles og Mer-
cury útvarpsleikhússins.
Þvi næst kom dramatisk rödd
Orson Welles: „Viö höfum vitn-
eskju um þaö að I upphafi þessar-
ar aldar var nákVæmlega fylgst
meö jaröarbúum af verum úti i
Einn
tiöindi.
leikaranna flytur Bandarikjamönnum hin válegu
skyni
geimnum, sem eru betur
gæddar en við sjálf”.
Nú var gripiö inn I dagskrána
af fréttaþul, með veðurspá:
„Veöurstofan góöan dag.... Veöur
mun haldast óbreytt næsta