Þjóðviljinn - 14.11.1981, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJ6ÐVILJINN Helgin 14.— 15. nóvember 1981
Slökkviliðsstjóri
Laus er til umsoknar staða slökkviliðs-
stjóra i Halnarí'irði. Tæknimenntun er
æskileg. Laun eru samkvæmt kjarasamn-
ingi við starísmannafélag Hafnarfjarðar.
Nánari upplýsingar um starfið veitir uftd-
irritaður. Umsóknir er greini m.a. aldur,
menntun og fyrri störf sendist mér fyrir 5.
ciesember n.k..
Bæjarstjórinn i Hafnarfirði.
Neistavika
Listaverkasýningin verður framlengd
til 22. nóv. Sýningin er haldin að Lauga-
vegi 53a (.bakhús) kl. 15—22 daglega.
A sýningunm eru verk eftir: Alfreð Flóka,
Arna lngolfsson, Borghildi óskarsdóttur,
Dag, Guörunu Svövu Svavarsdóttur,
Hreggvið Hermannsson, Hring Jó-
hannesson, Jon Gunnar Árnason, Jóninu
Guðnadottur, ólaf Gislason, Rósku,
Vóluna Bjornsson og Horvald Skúlason.
óll verkin a synmgunni eru til sölu.
Fylkingin.
Kvennaskólinn
i Reykjavik
Umsóknir um skólavist á uppeldissviði við
Kvennaskólann i Reykjavik á vorönn 1982
þuría að hafa borist skrifstofu skólans fyr-
ir l. des. Staðfesta þarf fyrri umsókmr i
sima 1 38 19.
Skólastjóri.
Verslunarstjóri
Öskum eítir aö ráða verslunarstjóra
vefnaðarvörudeildar K.B. Hér er um
sjálfstætt starl' aö ræða sem felur i sér
stjórn daglegs reksturs og innkaup fyrir
vaxandi servöruverslun með vefnaðar-
vórur, íatnaö, skó, snyrtivörur o.fl. Við
leitum að manni með starfsreynslu, sem
er smekkvis, áhugasamur, góður i um-
gengni og hefur stjórnunarhæfileika.
Nánari uppiýsingar gefur starfsmanna-
stjóri Sambandsins, simi 23200 og fulltrúi
kaupfélagsstjora Georg Hermannsson,
simi 93-7200.
Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi.
Rannsóknamaður i efnafræði
Rannsóknarmaöur óskast til starfa við
eínaíræðistofu Raunvisindastofnunar
Háskólans. Æskileg menntun: BS próf i
eínaíræði eða hliöstæö menntun.
Laun skv. launakerfi opinberra starfs-
manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist
framkvæmdastjóra Raunvisindastofn-
unar Háskólans, Dunhaga 3, 107
Reykjavik, fyrir 4. desember n.k..
Rabbað við
vaxtarbroddinn í
íslensku leikhúslífi
Sviftiö er grá flatneskja. Vatns-
þró i miöju. Sviöiö er þar sem
áhorfendur sitja aö ööru jöfnu.
Blaöamaður kikti inn i Lindarbæ
fyrirskömmu og kom þar að sem
ungir og ferskir nemendur Leik-
iistarskólans voru aö undirbúa
sýningu sina, Jóhönnu frá örk.
Ungirog ferskir. Já. Þaö er eitt af
þvi skemmtilegasta i menningar-
lifi Reykjavfkur ár hvert aö sjá
ný andlit á leiksviöinu, vaxtar-
broddinn i leikhúsinu. Þau voru
fús til aö ræöa við blaöamann og
fyrst var spurt: Jóhanna frá örk.
Hvers vegna Jóhanna frá örk?
Höföar hún til okkar? Er hún
kannski tákn fyrir kvenfrelsis-
baráttuna eöa þjóöfélagsbarátt-
una?
Leikhópurinn. Fremst eru Ragnheiöur Tryggvadóttir, Sólveig Páls-
dóttir og Pálmi Arni Gestsson. Aftar eru Kjartan Bergmundsson, Erla
B. Skúladóttir. Ellert Austmann Ingimundarson, örn Arnason og
Arnór Benónýsson.
Jóhanna frá Ork
— Hún er fyrst og fremst hug-
sjónakona fyrir Frakkland, hún
vill reka hiö erlenda vald Ur landi
og má segja að hún skirskoti
þannig til okkar. Þó að ekki sé
beint höfðað til nútimans í textan-
um. Biskupinn er lykilpersóna i
leiknum. Hann stendur frammi
fyrir þvi að dæma Jóhönnu til
dauða vegna þrýstings frá enska
valdinu en hinn veginn er hann
undir pressu frá alþýðunni að
brenna hana ekki.
— Mér skilst að það séu margir
höfundar aö vcrkinu?
— Þaö er byggt á útvarpsleik-
riti eftir fræga þyska skáldkonu,
önnu Seghers, sem er nýlátin.
Það var Berthold Brecht sem
upphaflega útbjó verkið fyrir svið
en siöan má segja að Maria
Kristjánsdóttir, leikstjóri okkar,
geri sina eigin Ieikgerð upp úr þvi
og hefur hún m.a. fengið að láni
úr leikriti Bernhard Shaw um
sama efni. Þungamiðja verksins
eru réttarhöldin yfir Jóhönnu en
þau eru orðrétt til i dómabókum
frá 15. öld.
— Þiö svöruöu mér ekki áðan
hvort Jóhanna skirskotaði til
kv enréttinda?
— Hún gerir það að þvi leyti að
það vald sem hún berst við er ein-
göngu karlmenn.
— Jóhanna heyrir raddir.
Hvaða raddir eru það?
— Við viljum túlka það svo að
þær séu raddir alþýðunnar.
Jæja, þaö er best að vera ekki
að trufla þetta hressa lið meira en
undirritaður hvetur fólk til að
fara að sjá og heyra — vaxtar-
broddinn.
— GFr
TOYOTA
LYFTARAR
Einföld
en snjöll
lausn
Við að taka burt miðmastrið á lyftar-
anum, eykst yfirsýn stjórnandans
ótrúlega mikið og öll vinna
verður auðveldari.
Hvar sem auka á afköst og fullnýta lager
og vinnupláss, er þörf á Toyota lyftara.
Eigum til afgreiðslu strax
21/2 — 3 tonna lyftara,
<& TOYOTA
UMBOÐIÐ
NÝBÝLAVEGI 8-KÓPAVOGI
SÍMI 44144