Þjóðviljinn - 14.11.1981, Side 16

Þjóðviljinn - 14.11.1981, Side 16
16SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 14.— 5. nóvember 1981 Ódýr olíunotknnarmælir fyrir skip og báta. erlendar bxkur Leonardo da Vinci The Marvelious Works of Nature and Man. Martin Kemp. J.M. Dent & Sons 1981. Ótal bækur hafa birst um Leon- ardo da Vinci. Eftir að Madridar- handritin fundust hafa komið i ljós nýjar heimildir og vitneskja um listamanninn og tekur höf- undur þessarar bókar fullt tillit til þeirra. Höfundurinn er prófessor i listasögu við St. Andrews, áður i Glasgow, og er þetta hans fyrsta bók. Höfundurinn leitast við að rekja þroskasögu listamannsins. Sagan hefst i Flórenz þar sem Leonardo er við nám og þar var undirstaðan lögð að þekkineu hans og ihugunum um fjarvidd- ina og gerð mennsks likama. Hann var i þjónustu Ludovico Storza i Milanó frá 1482—1500 og þar virðist hann hafa leitað þeirra reglna sem hann taldi ráða mann heimi og alheimi. Leit Leonardos að grunnreglum eiga sér hlið- stæður i verkum hans, þar sem gullinsniðið og geometriskar reglur eru áberandi i uppbygg- ingu myndflatarina. Höfundurinn leggur mikla áherslu á leit Leo- nardos og hinn sivökula hug hans og vitnar i þvi sambandi i minnis- bækur listamannsins og önnur gögn, sem snerta hugarheim hans. Leonardo mat málaralistina ofar höggmyndalistinni, hann skrifar að málarinn verði að taka tillit til 10 atriða i listsköpun sinni, ljóss, skugga, lita, likama, hlut- falla, stöðu, fjarlægðar, hreyf- ingar og kyrrðar, hlutfalls fjar- viddar, en myndhöggvarinn þarf ekki að nýta litinn og náttúran sér um birtu eða ljós og skugga. Höf- undurinn nýtir vel athugagreinar listamannsins eins og áður segir og útkoman er nærfærnari lýsing hugmyndaheims listamannsins en i mörgum öðrum viðameiri verkum um Leonardo da Vinci. Myndir og uppdrættir fylgja til skýringar i texta. EYÐSLUMÆLIRINN SÝNIR OLÍUNOTKUNINA í LÍTRUM Á KLST. EÐA LÍTRUM Á MÍLU NOKKRIR HELSTU KOSTIR: ★ Eyðslumælirinn er ódýr, ★ fyrirferðarlitill, ★ auðveldur I uppsetningu og ★ einfaldur í notkun. ★ Tengingar erú fáar. ★ Rafeindabúnaður er í háum gæðaflokki. ★ Þreifarierafeinfaldrigerð ★ sem auðvelterað þrifa. ★ Stórir (19 mm háir) auðlesanlegir Ijósstafir ★ og innbyggð birtustilling. ORTOLVU TÆKNI sf. Garðastræti 2 101 Reykjavík simar 11218 og 12917 ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboðum i eftirfarandi: Útboð RARIK—81024 Þverslár Opnunardagur 17. desember 1981 kl. 14.00. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins frá og með fimmtu- deginum 12. nóvember 1981 og kosta kr. 25,-hvert eintak. Útboð RARIK—81026. Smiði stálfestihluta fyrir háspennulinur Opnunardagur 14. desember 1981 kl. 14.00. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins frá og með mánu- deginum 16. nóvember 1981 og kosta kr. 100,- hvert einak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, fyrir opnunartima, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Reykjavik, 11. nóvember 1981 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. Frá framhaldsskólanum i Neskaupstað Innritun nemenda á vorönn er nú hafin. Kennt verður á 2. og 3. stigi iðnnáms ef nægur nemendafjöldi fæst. Laus pláss eru i heimavist og mötuneyti. Umsóknarfrestur er til 27. nóv. Frekari upplýsingar veittar i sima 97-7285 milli kl. 13 og 14 alla virka daga. Skólameistari Bílbeltin þafa bjargað ----------------------J IFERÐAR Mikið úrval trippaskinna á mjög góðu verði. Skjótt skinn kr. 570.— Einlit skinn kr. 518.— Vlð göngum frá og sendum jólapakkana um allan heim. Allar sendingar eru fullverðtryggðar yður að kostnaðarlausu. Nú er rétti tíminn til að láta Rammagerðina ganga trá jólasendingunumtil og ættingja erlendis r RAMMAOERDIN H AFN ARSTRÆT119 símar 17910 & 12001

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.