Þjóðviljinn - 14.11.1981, Page 19

Þjóðviljinn - 14.11.1981, Page 19
bridge Helgin 14.—15. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 ^LIÐAR€NDl y K/a.ssískt n tónlistarkvöld Guörún Á Simonar sötigkona Arni l'Ajar undirleikari sunnudagskvöld Boróapantanir frá kl. 2 i sima 1169^ N. Opið frá kl. 18.00. Stórmót á Akranesi Reykjavíkurmótið Siðasta umferðin i undanrás Reykjavikurmdtsins i tvimenning veröur spiluö i Hreyfli i dag. Keppni hefst kl. 13.00. 27efstu pörin lir undanrás kom- ast i Urslit, asamtnv. Reykjavik- urmeisturum, Asmundi og Karli S. Alls taka 56 pör (112 manns) þátt í mótinu. 5parsamasta 22" litsiónvarpstækið i neimsmarkaðnum, | S a straumtaka aðeins 38 wött Fimmtudaginn 5. nóvember var fimmta og síðasta umferö spilu ö í baróm eterkeppni Bridge- kldbbs Akraness. Úrslit mótsins uröu þessi: 1. Eiríkur Jónsson — Jón Alfreðsson 196 2. Karl Alfreösson — Bjarni Guðmundsson 152 3. Guðjón Guömundsson — OlafurG. Ölafsson 147 4. Baldur Olafsson — BentJónsson 115 5. Olafur Guöjónsson — Björn Viktorsson 112 Frá BR Eftir 6 umferöir i aöalsveita- keppni félagsins, er staöa efstu sveita nú þessi: stig sveitSævarsÞorbjörnssonar 87 sveit Jakobs R.Möller 87 sveitSiguröar B. Þorsteinssonar 83 sveitEgilsGuöjohnsen 82 sveit Aöalsteins Jörgensen 75 sveit Arnar Arnþórssonar 75 sveitÞórarinsSigþórssonar 74 Einsog sjá má, er keppni mjög jöfn og tvisýn. Mótinu verður framhaldið nk. miövikudag. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Mánudaginn 24. október var spiluö lokaumferöin i aöaltvi- menning. Úrslit uröu: 1. Dröfn Guömundsdóttir — Einar Sigurösson 536 2. Aöalsteinn Jörgensen — Asgeir P. Asbjörnsson 491 3. Guöbrandur Sigurbergsson — OlafurGislason 478 4. Kristófer MagnUsson — BjörnEysteinsson 469 5. Halldór Einarsson — FriöþjófurEinarsson 454 6. Kjartan Markíisson — Óskar Karlsson 447 Meðalskor 432. Nú eru bUnar sex umferöir i sveitakeppni (stuttir leikir) iBH. Staða efstu sveita: 1. KristóferMagnússon 86 2.Sævar Magnússon 79 3. Aöalsteinn Jörgensen 78 4. Sigurður Lárusson 70 5. DröfnGuömundsdóttir 68 Næstkomandi mánudag lýkur svo sveitakeppninni, en eins og er þá hefur „Formaðurinn” töluvert sterka stöðu, Spilamennska hefst stundvislega klukkan hálf átta i Slysavarnarhúsinu á Hjalla- hrauni. Við erum mjög stoltir yfir að hafa verið stærsti innflytjandi á lit- sjónvarpstækjum á lslandi, síðast- liðin 4 ár með yfir 6000 tæki. Við álítum að þetta stafi fyrst og fremst af því að við höfum ávallt boðið fyrsta flokks tæki og þjón- ustu, jafnframt því sem við höfum boðið betra verð en flestir aðrir, sem stafar af því að við höfum ekki tekið umboðslaun erlendis, sem margfaldast í tolli og öðrum álögðum gjöldum. Nú bjóðum við finnsku SALORA tækin frá stærstu litsjónvarpsverk- smiðju á norðurlöndum. Finnar eru löngu orðnir heims- frægir fyrir framleiðslu sína á hinurn ýmsu rafeindatækjum og ekki síst á litsjónvarpstækjum. 22 tommu litsjónvarpstækin frá SALORA eru ekki í flokki með tækjum sem hafa „kalt system" 2 eða 3 með 65 — 95 watta straum- töku, því SALORA tekur aðeins 38 watta straum. LÁGMÚLA 7 REYKJAVÍK SÍMI 85333 SJÓNVARPSBÚÐIN Ólafur Lárusson Opiö mót I tvímenningskeppni — barometer — veröur haldiö á vegum Hótel Akraness og Bridge- klúbbs' Akraness aö Hótel Akra- nesi dagana 28. og 29. nóvember n.k. Verölaun á mótinu miöaö viö 32 pör veröa allskr. 15.000.- og skipt- ast þannig: 1. verölaun kr. 8.000.- 2. verölaun kr. 4.500.- 3. verölaun kr. 2.500.- Keppnisgjald veröur kr. 400.- á pariö. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig i sima 93-2000 fyrir 25. nóvember og veröa þar veittar allar upplýsingar um gistingu og annaö fyrirkomulag. Keppt verö- ur um silfurstig. Umsjón Athugið að lægri straumtaka þíðir ekki aðeins lægri rafmagns- reikningur heldur einnig minni bilanatíðni og lengri ending. Bæta má við allar gerðir SALORA tækja aukabúnaði, sem hægt er að nota til að taka við textaútsend- ingum fyrir sjónvarp. SALORA tækin eru fáanleg í: Palesander — Hnotu — Silfri. STAÐGREITT 10.400.- 11.350.- VERÐ 10.950. - 11.950. - Fjarstýringu er hægt að fá sem aukabúnað, sem settur er í eftirá með einu handtaki. An fjarst. 22" Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík mun á næstunni ráðstafa a. 14. nýjum íbúðum, sem eru í byggingu við Kambasel í Reykjavík. b. Eldri íbúðum, sem koma til endursölu f yrri hluta ársins 1982. Þeir, sem hafa hug á að kaupa þessar ibúðir, skulu senda umsóknir á sérstökum eyðublöðum, sem afhent verða á skrifstofu Stjórnar verkamannabústaða að Suðurlandsbraut 30, Reykjavík. Á skrifstofunni verða veittar almennar upplýs- ingar um greiðslukjör og skilmála sbr. lög nr. 51/1980. Skrifstofan er opin mánudaga — föstudaga kl. 9—12 og 13—16. Allar fyrri umsóknir um íbúðir eru felldar úr gildi og þarf því að endurnýja þær, vilji menn koma til álita við úthlutun. Umsóknum skal skila eigi síðar en 11. desember n.k. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavik. Frá Fjölbrautarskólanum á Selfossi Skólinn getur bætt við nemendum á iðn- brautir og bóknámsbrautir á vorönn 1982. Skráning nýrra nemenda er hafin og lýkur 30. nóv. n.k. Gert er ráð fyrir að skóiinn hefjist25. jan. Nánari upplýsingar og námsráðgjöf á skrifstofu skólans Austurvegi 10, Selfossi, simi 99-2111 daglega milli kl. 08.00 og 16.00. Skólameistari. fpÚTBOÐ=|| Tilboö óskast i 210 sjúkrarúm og sjúkraborö fyrir Borgar- spitalann i Reykjavik. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri aö Frikirkju- vegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama staö miövikudaginn 16. des. 1981 kl. llf.hád.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.