Þjóðviljinn - 14.11.1981, Qupperneq 21
Helgin 14.—15. nóvember 1981 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 21
utvarp • sjonvarp
Laugardag
kl. 21.35
Sumarið
’42
Sjónvarpiö sýnir í kvöld
bandarfska mynd frá árinu 1971
— Sumarið 42, undir leikstjórn
Roberts Mullingans, en hann er
þekktur leikstjóri þar vestra
fyrir lýsingar á óróa og ringul-
reiö borgarlífs og hinum dular-
fulia heimi bernskunnar, segir
kvikmyndaheimild okkar, þar
sem myndin fær góöa umsögn.
Myndin segir frá þremur
drengjum, sem dvelja aö sumri
til viö ströndina — þeir eru
fimmtánára ogviö þaöaö kasta
af sér drengjaleikjum og takast
á viö heim hinna fullorönu.
Myndin þykir lýsa gelgjuskeiö-
inu ákaflega vel.
4^'%. Sunnudag
kl. 13.25
Katrín mikla
í óperettum
„Katrin mikla, prússi á
keisarastóli”, nefnist 4. þáttur-
inn um ævintýri úr óperettu-
heiminum, sannsögulegar fyrir-
myndir aö titilhlutverkum, sem
Guömundur Gilsson hefur um-
sjón meö i útvarpi á sunnudag
kl. 13.25.
Katrin mikla var engin smá-
kerling i sinni samtið. Hún var
fædd árið 1729 og giftist Pétri III
keisara Prússa. Hún var. þó ekki
vel sátt við sinn ektamaka, vildi
halda um stjórnina sjálf, og
kom honum þvi frá völdum þeg-
ar hún var 33 ára. Siðar lét hún
drepa Pétur.
Katrin var fyrst um sinn upp-
tendruð af hugsjónum
liberalista og frönsku upplýs-
ingastefnunni, en siðar i kjölfar
Jennifer O’NeiIl leikur 22ja ára
,,konu” sem ungiingspilturinn
Hermie (Gary Grimes) heillast
af og meö þeim takast ástir.
Aöalleikarar eru Jennifer
O’Neill, Gary Grimes og Jerry
House og þykja öll fara á
kostum. Þýöandi er Kristrún
Þóröardóttir.
Hún var voldug og beitti þvl
valdi miskunnarlaust. Eigin-
maöurinn varö fyrstur fyrir
vegi hennar.
bændauppreisnanna og frönsku
byltingarinnar, sneri hún við
blaðinu og gerðist mikill and-
stæðingur hvers kyns frelsis-
afla. En það var ekki einugis
barátta heima fyrir sem átti
hug hennar allan. 1 utanrikis-
málum var hún stórtæk. Opnaði
til að mynda Svartahafið fyrir
Rússum eftir strið við Tyrki.
Einkamál Katrinar voru ekki
siöur stórtæk. Hún átti sér
marga friðla og gaf þeim öllum
rikidæmi, enda frúin eyðslusöm
fram úr hófi, aö margra mati.
,Q. Sunnudagur
Wf kl. 20.50
Saga í grjóti
og grasi
Þriöji þáttur ómars Ragnars-
sonar úr Stikluflokknum heitir
Saga i grjóti og grasi. Þessir
þættir hafa vakiö veröskuldaöa
athygii og óhætt aö er aö mæla
meö þáttunum fyrir bæöi góöa
skemmtan og froölegar upplýs-
ingar frá hendi umsjónar-
mannsins.
I þessum þætti veröur m.a.
staldraö viö aö Fremri-Kotum i
Noröurárdal i Skagafiröi, þar
sem mikil skriöuföll uröu áriö
1954, og aö Gásum viö Eyja-
fjörö, þar sem öldum saman var
einn helsti verslunarstaöur
landsins.
Myndatöku annaöist Einar
Páll Einarsson og hljóö
Vilmundur Þór Gislason.
Mánudagur
kl. 22.00
Fenja-
Arabar
A mánudagskvöld veröur sýnd
allsérstæö og fróöleg mynd um
fólk, sem býr viö skilyröi, sem
viö velflest myndum ekki sætta
okkur viö. Þetta eru Arabar í
suöurhluta tran, sem búa á fenj-
unum, þar sem árnar Tigris og
Efrat mætast. Lifnaöarhættir
þeirra hafa litiö breyst I 7 þús-
und ár.
Fréttamaöurinn Gavin Young
rakst á fólk þetta fyrir 25 árum
og ávann sér vináttu þess og
traust, en fólkinu er annars litiö
gefiö um utanaökomandi. Ariö
1979 haföi Gavin meö sér kvik-
myndatökufólk, og þvi lánaöist
aö ná góöum myndum af fólk-
inu. Húsin, sem þaö býr i, fljóta
á fenjunum og menn ferðast
millihúsa á bátum. Fólkiöá alla
afkomu sina undir einni skepnu
— vatnabuffalónum.
Páll Björgvinsson fyrirliði Vlkings og félagar hans ætla sér ekkert
annaöen siguryfir spönsku meisturunum I Atlctico Madrid.
Víkingur-Atletico Madrid
Sunnudag
%/l\# kl. 20.30
islandsmeistarar Vikings i
handknattleik leika sinn fyrsta
leik i Evrópukeppninni á þess-
um vetri viö spænsku meistar-
ana Atletico Madrid, I Laugar-
dalshöllinni á sunnudagskvöld.
Hermann Gunnarsson verður
með hljóðnemann i höllinni og
lysir siðari hálfleik, og hefst lýs-
ing hans kl. 20.30.
Lið Atletico Madrid er is-
lenskum handknattleiksunn-
endum enn i fersku minni, frá
þvi þeir töpuðu fyrir Valsmönn-
um i Evrópukeppninni i Laug-
ardalshöll fyrir tæpum tveimur
árum siöan 18:15 og féllu þar
með úr EJvrópukeppninni, en
Valsmenn komust alla leið i úr-
slit.
Vist er að Vikingar eiga mjög
frambærilegu liöi á að skipa, og
sigurinn getur allt eins orðið
þeirra. Hitt er vist að Spánverj-
arnir eru komnir hingaö til að
hefna ófaranna um árið og þvi
má örugglega reikna meö
fjörugum og spennandi leik.
Þeir sem komast ekki á leikinn,
til að styrkja og styðja við bakið
á Vikingum, þeir verða bara að
taka þess heldur undir með
hvatningarhrópum landans '
heima i stofu. Afram Vikingur.
I hlutarins eðli
Mánudag
7^yk/. 21.10
Breska sjónvarsleikritiö „1
hlutarins eöli” (The Reason of
Things) eftir skáldkonuna
Fredu Kelsall. veröur sýnt i
sjónvarpi á mánudagskvöld kl.
21.10.
Þetta leikrit er úr sjónvarps-
leikritaflokki sem nefndur hefur
verið á ensku (Plays for
Pleasure) eða Leikiö fyrir
ánægjuna. Leikrit i þessum
flokki fjalla um fólk fyrir fólk,
og hafa þann sameiginlega boð-
skap að betra sé aö eiga gööa
vináttu i skammantima, heldur
en enga vináttu.
1 hlutarins eöli er fyrsta sjón-
varpsleikritið sem Freda Kels-
all skrifar. Þaö segir frá mið-
aldra manni sem snýr aftur til
æskuslóðanna, litils bæjar viö
sjávarsiöuna. Þangaö hefur
hann ekki komiö i 35 ár.
Bærinn vekur upp hjá honum
gamlar endurminningar m.a.
um hana Rosie, fyrrum
bekkjarsystur hans og kennar-
ann þeirra Miss Ball.
útvarp , sjönvarp
laugardagur
Laugardagur
14. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi.
7.30 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Daniel Oskars-
son talar.
8.15 VeÖurfregnir. Forustugr.
dagbl. (iltdr.). Tónleikar.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.).
11.20 Fiss og Fuss Nýtt
islenskt barnaleikrit eftir
Valdisi óskarsdóttur. Leik-
stjóri: Brynja Benedikts-
dóttir. Leikendur: Borgar
Garöarsson og Kristin
Bjarnadóttir. Þriöji og siö-
asti þáttur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 A feröóli H. ÞórÖarson
spjallar viö vegfarendur.
13.35 tþróttaþáttur Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa —Þor-
geir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
15.40 islenskt mál Guörún
Kvaran sér um þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Bókahorniö Umsjón:
Sigriöur Eyþórsdóttir. Ari
Trausti Guömundsson talar
um veturinn. Sigurbjörn
Svansson segir frá dvöl
sinni i sumarbúöum i Dan-
mörku og leikur á
klarinettu. Bergijót Arnalds
velur bók til lestrar og um-
fjöllunar.
17.00 Slödegistónleikar
18.00 Söngvar i léttum dur.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Söngur f
Suöurárbotnum” Erlingur
Daviösson flytur frumsam-
inn frásöguþátt.
20.00 Þættir úr óperum eftir
Nicolai, Lortzing og Weber
Arnold van Mill syngur meö
kór og hljómsveit undir
stjórn Roberts Wagner.
20.30 Jónas Jónasson ræöir viö
Kristmann GuÖmundsson
rithöfund — sföari hluti Áö-
ur útvarpab i september
1970.
21.15 Töfrandi tónar. Jón
Gröndal kynnir tónlist stóru
danshljómsveitanna (The
Big Bands) á árunum 1936-
1945. III þáttur: Dorsey-
bræöur.
22.00 John Godtfredsen og
Bent Vigg leika á tvær
harmonikur
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 ,,Orö skulu stunda”eftir
Jón Helgason. Gunnar
Stefánsson les (5).
23.00 Danslög
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Biskup
tslands, herra Pétur Sigur-
geirsson, flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.30 Morguntónleikar
..Fööurland mitt”, tónahljóö
eftir Bedrich Smetana. Sin-
fóniuhljómsveitútvarpsins i
Frankfurt leikur: Zdenek
Macal stjl. Ami Kristjáns-
son pianóleikari flytur for-
málsorö.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.20 Svipleiítur frá Suöur-
Ameriku Dr. Gunnlaugur
Þóröarson hrl. segir frá.
Annar þáttur: I fimmta
stærsta landi heims.
11.00 Messa I Hafnarfjaröar-
kirkju Prestur: Séra Gunn-
þór Ingason. Organleikari:.
Páll Kr. Pálsson. Hádegis-
tónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.25 Ævintýri dr óperettu-
heiminum. Sannsögulegar
fyrirmyndir aö titilhlut-
verkum. 4. þáttur: Katrin
mikla, prússiá keisarastóli
Þýöandi og þulur:
GuÖmundur Gilsson.
14.00 Betri skóli Stefán
Jökulsson stjómar þætti um
starfiö i grunnskólunum.
Þátttakendur: Edda
óskarsdóttir, Höröur Berg-
mann, Kári Arnórsson,
Ólafur J. Proppé og Sigur-
laug Bjarnadóttir.
15.00 Regnboginn Om Peter-
sen kynnir ný dægurlög af
vinsældalistum frá ýmsum
löndum.
15.35 Kaffitiminn Max Jaffa,
Jack Byfield og Reginald
Kilbey leika vinsæl lög.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 ViÖhorf I áfengismála-
stefnu i byrjun nýs áratugar
Guösteinn Þengilsson,
læknir flytur sunnudagser-
indi.
17.00 Tónskáldakynning: Jón
Þórarinsson Guömundur
Emilsson ræöir viö Jón
Þórarinsson og kynnir verk
hans. Fjóröi og siöasti
þáttur. I þættinum er rætt
viö Jón um breytt viöhorf
hans til tónsmiöa og leikin
nokkur verka hans frá
siöustu átta árum, m.a.
,,Völuspá” fyiir einsöng,
kór og hljómsveit.
18.00 Pierre Belmonde og
„The Shadows” leika létta
tónlist Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 A bókamarkaöinum
Andrés Björnsson sér um
lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
20.00 Harmonikuþáttur
Umsjónarmaöur: Högni
Jónsson.
20.30 Evrópukeppni mristara-
liöa i handknattleik Her-
mann Gunnarsson lýsir
siöari hdlfleik Vikings og
Altetico Madrid i Laugar-
dalshöll.
21.20 „Litla flugan” Siguröur
Elfasson les Ur nýútkominni
ljóöabók sinni.
21.35 Aötafli JónÞ.Þór flytur
skákþátt.
22.00 David Rose og hljóm-
sveit hans leika.
22.15 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 ,,Orö skulu standa” eftir
Jón Helgason. Gunnar
Stfánsson les (6).
23.00 Afranskavisu 3. þáttur:
Gilbert Bécaud. Umsjón:
Friörik Páll Jónsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Hannes Guö-
mundsson i Fellsmúla flytur
(a.v.d.v.).
7.20 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Onundur
Björnsson og Guörún Birg-
isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorö: Jóna
Hrönn Bolladóttir talar. 8.15
Veöurfregnir).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
..Ævintýri bókst af anna ”
eftir Astrid Skaftfells Mar-
teinn Skaftfells þýddi. Guö-
rún Jónsdóttir byrjar lest-
urinn. (Aöur flutt 1975.)
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál Rætt
er viö SigurÖ Blöndal skóg-
ræktarstjóra um skógrækt
sem búgrein. Umsjónar-
maöur: Óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Morguntónleikar Nica-
nor Zabaleta og Kammer-
sveit Paul Kuentz leika
Hörpukonsert nr. 1 i C-dúr
eftir Ernst Eichner og
Hörpukonsert i G-dúr eftir
Georg Christoph Wagenseil.
11.00 Forustugreinar lands-
malablaöa (útdr.).
11.30 Létt tónlist Johnny
Mathis, Joe Hamell og Na-
na Mouskouri syngja létt lög
meö hljómsveit.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nnin gar
Mánudagssyrpa — Ólafur
Þóröarson.
15.10 „örninn er sestur" eftir
Jack Higgins Ólafur Ólafs-
son þýddi. Jónina H. Jóns-
dóttir les (26).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Otvarpssaga barnanna:
..NiÖur um strompinn” eftir
Armann Kr. Einarsson.
j Höfundur les (10).
j 16.40 Litla barnatiminn
Stjórnendur: Anna Jens-
1 dóttir og Sesselja Hauks-
dóttir.
17.00 Siödegistónleikar Gidon j
Kremer og Andrej Gawri-I
low leika Fiölusónötu eftir!
Dmitri Sjostakovitsj/ Hol-1
lenska blásarasveitin leikur ,
Svitu i B-dúr op. 4 eftir
Richard StraUss.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.,
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.|
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginnEr-
lingur Siguröarson frá
Grænavatni talar.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eirlksdóttir kynnir.
20.40 Bóla Gunnar Viktorsson
og Hallur Helgason stjórna
unglingaþætti meö blönduöu
efni.
21.10 Félagsmál og vinna Þátt-
ur um málefni launafólks,
| réttindi þess og skyldur
Umsjón: Kristin H.|
Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór Aöalsteinsson.
21.30 ■ (Jtvarpssagan :
..Marina" eftir séra Jón
Thorarensen Hjörtur Páls-
son les (12).
22.00 Lord Flea og hljómsveit
4 leika og synjga létt lög
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Kvölds pjall Sigrún
Björnsdóttir rseöir viö Guö-
mundu Eliasdóttur söng-
konu.
23.00 Kvöldtónleikar: Frá tón-
listarhátiöinni I Schwetzing-
en i m al s.I. Kammersveitin
í Kurpfalz leikur. Stjórn-
andi: Wolfgang Hofmann.
Einleikari: Wolfram Christ.
a. Sinfónia í Es-dúr eftir
Karl Stamitz. b. Víólukon-
sert i g-moll eftir Johann
Nepomuk Hummel. c. Sin-
fónia I C-dúr eftir Josef
Martin Kraus.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
Laugardagur
14. nóvember
16.30 Iþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Kreppuárin Ellefti þátt- i
ur. Þetta er siöari þátturinn
frá finnska sjónvarpinu i I
þessum flokki og fjallar um
þrjá pilta frá litlum bæ i
súöurhluta Finnlands. Þýö-
andi: Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. Þulur: Ingi Karl Jó-
hannesson. (Nordvision —
Finnska sjónvarpiö)
19.00 Enska knattspyrnan.
Umsjón: Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Ættarsetriö Breskur
gamanmyndaflokkur. Sjötti
þáttur. Þýöandi: Guöni Kol-
beinsson.
21.05 Spurt og spurt og spurt.
Spurningakeppni i sjón-
varpssal. ÞriÖji þáttur.
Spyrjendur: Trausti Jóns-
son og Guöni Kolbeinsson.
Dómarar Siguröur H.
Richter og Ornólfur
Thorlacius.
21.35 SumariÖ 42 (Summer of
’42) Bandarisk biómynd frá
1971. Leikstjóri: Robert.
Mulligan. Aöalhlutverk: j
Jennifer O’Neill, Gary!
Grimes og Jerry House.
23.05 Dagskrárlok.
sunnudagur {
Sunnudagur
15. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Sveinbjörn Svein-
björnsson, sóknarprestur í
Hruna, flytur.
16.10 HUsiö á sléttunni. Þriöji
þáttur. Ella litla Þýöandi:
Óskar Ingimarsson.
17.00 Saga sjóferöanna Þriöji
þáttur. Seglskipin Þýöandi
og þulur: Friörik Páll Jóns-
son.
18.00 Stundin okkar Umsjón:
Bryndís schram. Upptöku-
stjóri: Elin Þóra Friöfinns-
dóttir.
18.55 Karpov gegn Korstnoj
Skákskýringaþáttur I tilefni
heimsmeistaraeinvigisins i
skák.
19.15 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
freösson.
20.50 Stiklur Þriöji þáttur.
Saga I grjóti og grasi. Viö
alfaraleiö á Noröurlandi er
fom og ný saga skráö I
grjótskriöum, jafnt sem
grónum grundum. I þessum
þætti veröur meöal annars
staldraö viöaö Fremri-Kot-
um í Noröurárdal í Skaga-
firöi, þar sem mikil skriöu-
föll uröu 1954, og aö Gásum
viö Eyjafjörö, þar sem öld-
um saman var einn helsti
verslunarstaöur landsins.
Myndataka: Einar Páll
Einarsson. Hljóö: Vilmund-
ur Þór Gíslason. Umsjón:
Omar Ragnarsson.
21.20 Æskuminningar Þriöji
þáttur.
22.15 .Eldar 1 Helenu. Bresk
mynd frá BBC um eldgosiö i
Sankti Helenu fjalli i norö-
vesturhluta Bandarfkjanna
I mai í fyrra. ÞýÖandi: Jón
O. Edwald.
23.10 tþróttir
23.30 Dagskrárlok
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 tþróttir.Umsjón: Bjarni
Felixson.
21.10 t hlutarins eöli. Breskt
sjónvarpsleikrit eftir Freda
Kelsall. Aöalhlutverk: Alec
McCowen og Margaret Ty-
zack. Leikritiö segir frá
manni, sem snýr aftur til
lftilsbæjar viö sjávarsíöuna
þar sem hann bjó sem barn,
fyrir 35 árum. Bærim vekur
upp minningar um hiö liöna,
meöal annars Rosie, eina af
bekkjarsystrum hans, og
kennara þeirra. Þýöandi:
Þrándur Thoroddsen.
22.00 Fenja-Arabar. Bresk
fræöslumynd frá BBC um ^
Araba i suöurhluta trak,
22.50 Dagskrárlok.