Þjóðviljinn - 14.11.1981, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 14.11.1981, Blaðsíða 22
22 StDA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 15. nóveniber 1981 Ensk krá i Súlnasal \ sunnudagskvöld elna Sam- vinnuferfti r-I.andsýn til nýstár- legrar skemmtunár á Hótel Sögu. Kviildiö er tileinkað Ltfndúnar- feróum og verður m.a settur upp enskur bar meðöllum tilheyrandi veitingum. siingog hlj<íðfæraleik. Ilefðbundinni horðaskipan verður hrevtl i Siilnasal og eingöngu sna'lt við stör langborð, hlaðið góðum steikum og tilheyrandi ineðlæli i mat og drykk ! FjiSdi skemmtikrafta kemur i heimssókn og spilað verður bingó um þrjár helgarferðir til London. Veislustjórar verða Magnús Axelsson, Óli Tynes og Sigurður Haraldsson. Klæðnaður er frjáls — rétt eins og á ensku skemmti- stöðunum. Flokksráðsfundur AB 20.-22. nóvember: Fulltrúar Alþýðu- bandalagsins i Reykjavik 1 fyrrakvöld voru kjörnir full- trúar Alþýðubandalagsins i Keykjavik á flokksráðfund, sem haldinn verður um næstu heigi, 20.—22 nóv. Stjórn flokksins er sjálfkjörin en hana skipa: Svavar Gestsson, formaður, Kjartan Ólafsson, varaformaður, Guðrún Helgadóttir, ritari og Tryggvi Þór Aðalsteinsson, gjaldkeri. Fulltrúar ABR eru: Adda Bára Sigfúsdóttir, borgarfulltrúi, Arthúr Morthens, kennari, Alf- heiður Ingadóttir, blaðamaður, Ásmundur Stefánsson, forseti ASl, Batdur óskarsson, fram- kvæmdastjóri Alþýðubandalags- ins, Bragi Guðbrandsson, menntaskólakennari, Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrún- ar, Erlingur Viggósson, skipa- smiður, Esther Jónsdóttir.starfs- maður Sóknar, Grétar Þorsteins- son, formaður Trésmiðafélags Reykjavikur, Guðjón Jónsson, form. Málm- og skipasmiðasam- bands tsiands, Guðmundur J. Guðmundsson, alþingismaður, form. Verkamannasambands ts- lands, Guðmundur Jónsson, verslunarmaður, Guðmundur Þ. Jónsson, formaður Landssam- bands iðnverkafólks, Guðrún Agústsdóttir, ritari, Guðrún Hatl- grim sdóttir, verkfræðingur, Haukur Már Haraldsson, blaöa- fulltrui ASI, Ingólfur S. Ingólfs- son, framkvæmdastjóri Far- manna- og fiskimannasambands tslands, Kristin Guöbjörnsdóttir, skrifstofumaður, Kristján Valdi- marsson, starfsmaður ABR, Margrét S. Björnsdóttir, þjóðfé- lagsfræðingur, ólöf Rikharðs- dóttir, fulltrúi, Pétur Reimars- son, verkfræöingur, Ragnar Arnason, lektor, Sigurjón Péturs- son, forseti borgarstjórnar, Skúli Thoroddsen, lögfræðingur, Svan- ur Kristjánsson, prófessor, Úlfar Þormóðsson, rekstrarstjóri, Vil- borg Harðardóttir, fulltrúi, Þor- björn Broddason, dósent, Þor- björn Guömundsson, formaður ABR, Þórunn Klemenzdóttir, hagfræðingur, Þröstur ólafsson, hagfræðingur. Varamenn voru kjörnir i þess- ari röð: Hjalti Kristgeirsson, deildarstjóri, Böðvar Pétursson, verslunarmaður, Arnmundur Backman, lögfræðingur, Gunnar Guttormsson, deildarstjóri, Auð- ur Styrkáisdóttir, blaðamaður, Einar Karl Haraldsson, ritstjóri, Sigurður G. Tómasson, borgar- fulltrúi, Bjargey Eliasdóttir, fóstra, Sölvi ólafsson prentari, Svava Jakobsdóttir, rithöfundur, Unnur Kristjánsdóttir, skrifstofu- maður, Hrafn Magnússon, fram- kvæmdastjóri Sambands al- mennra lifeyrissjóða, Rúnar Geir Sigurðsson, læknanemi, Stefanía Harðardóttir, fulltrúi, Siguröur Magnússon, rafvélavirki, og Þor- steinn Vilhjálmsson, lektor. Blaðberabíó! Hvaða mynd verður sýnd? AAætið í Regnbog- ann í dag laugardag kl. 1 e.h. og komist að raun um það. Góða skemmtun! Frá Vélskóla f Islands Innritun nýrra nemenda til 1. stigs náms á vorönn 1982 er hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa bor- ist skrifstofu skólans fyrir 14. desember nk. Kennslan fer fram eftir áfangakerfi og eiga væntanlegir nemendur að mæta til námsvals þriðjudaginn 15. desember kl. 16.00. Skólastjóri Lífsjátning Endurminningar Guðmundu Elíasdóttur, skráðar af Ingólfi Margeirssyni, komnar út Út er komin hjá Iðunni bókin Lifsjátning, endurminningar Guðmundu Eliasdóttur söngkonu. Ingólfur Margeirsson skráði. — Þctta er stór bók, tæplega þrjú- hundruð blaðsiður og meö mörg- um tnyndum. Lifsjátning er fyrsta bókin sem kemur frá hendi Ingólfs Mar- geirssonar, en hann er reyndur blaðamaður og meöal annars kunnur fyrir viðtöl sin. Bókina hefur hann skráð eftir frásögn Guðmundu og rituðum og prent- uðum heimildum, dagbókum, bréfum og blaðagreinum. KR-ÍS frestað Leik KR og ÍS i Úrvalsdeildinni i körfuknattleik sein var á dagskrá á laugardegi i Hagaskólanum hefur verið frestað um óákveðinn tima. Ragnhildur Helgadóttir talaði aftur um utanríkismál Kalda- stríðstal Ragnhildur Helgadóttir var á sömu nótunum i ræðu sinni um utanrikismál á alþingi i fyrra- kvöld — alveg einsog á þriðjudag- inn i siðustu viku. Fagnaöi þing- maðurinn þvi að sama afstaða heföi komið fram hjá öllum þing- mönnum lýðræðisflokkanna til varna íslands en fordæmdi mál- flutning Alþýðubandalagsmanna við umræðuna. Sagði hún þá hafa komið sér hjá að ræða aðalcfni málsins nefnilega handtöku danska rithöfundarins, og friðar- hreyfinguna i Danmörku, sem væri fjármögnuð af Rússum. Þeir þora ekki að tala um þessi mál sagði Kagnhildur, en óiafur Ragnar kallaði frammi aö hann væri reiðubúinn að ræða það við þingmanninn I heilan dag. Ragnhildur sagði að þingmenn Alþýðubandalagsins væru haldnir gömlum hugsunum, sem þeir þyrftu að losa sig við. Þá var kallað frammi, hvort hún þyrfti ekki sjálf að losa sig við gamlar hugmyndirihverju þingmaðurinn svaraði engu. —óg Áður en þú kemur að gatna- mótum? ÞAÐ ER ÆTLAST TIL ÞESS UMFEROAR RÁÐ ALÞYÐUBANDALAGIÐ ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum Aðalfundur mánudaginn 16. nóv. kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu uppi. Auk venjulegra aðalfundarstarfa er undirbúningur bæjarstjórnarkosninga á dagskrá. Alþýðubandalagið Seltjarnarnesi Að'alfundur sunnudaginn 15. nóv. kl. 13.30 að Bergi. Auk venjulegra aðalfundarstarfa er undirbúningur bæjarstjórnarkosninga á dagskrá. Aiþýðubandalag Selfoss og nágrennis Félagsfundur mánudaginn 16. nóvember kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7. A dagskrá er kosning uppstillinganefndar og tillögur um sameiginlegt prófkjör. Alþýðubandalagið i Kjósarsýslu. Aðalfundur sunnudaginn 15. nóv. kl. 14. i Hlégarði. Auk venjulegra aðalfundarstarfa erundirbúningur sveitarstjórnarkosninga á dagskrá. Alþýðubandalagið Akureyri OPIÐ HúSi Lárusarhúsi, sunnudaginn 15. nóv. frá kl. 15. Aöalfundur bæjarmáiaráðs mánudaginn 16. nóv. kl. 20.30 i Lárusarhúsi. Venjuleg aðalfundarstörf og undirbúningur bæjarstjórnarkosninga á dagskrá. Alþýðubandalag Héraðsmanna Helgi Seljan kemur á félagsfund i hreppsskrifstofu Egilsstaðahrepps laugardag 14. nóv. kl. 16. Alþýðubandalagið i Reykjavik UMRÆÐUFUNDUR UM FLOKKSSTARFIÐ ÞRIÐJUDAGINN 17. nóv. kl. 20.30aðGrettisgötu 3.Fulltrúar iflokksráðihvattir til að mæta. Baldur öskarsson, framkvæmdastjóri AB mætir. Alþýðubandalagið Suðurlandi Um helgina verður blaöamannanámskeið haldiðá Selfossi og hefst það kl. 13. á laugardag og stendur fram á kvöld báða dagana. Leiðbein- endur eru Jón Ásgeir Sigurðsson, Þröstur Haraldssonog Unnur Krist- jánsdóttirog fjalla þau um fréttaöflun, ritstýringu, skrif, blaðateikn- ingu, prentun, auglýsingaöflun og fjármögnun blaðaútgáfu. Armann Ægir veitir nánari upplýsingar i sima 99-2142. HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR Alþýðubandalagið og Samtök herstöðvaandstæðinga á Akra- nesi Almennur fundur verður haldinn i F'jöl- brautaskólanum mánudaginn 16. nóvember kl. 20.30. 1. Sýnd verður hin ógnvekjandi mynd Peter Watkins frá BBC — Striðsleikurinn — þar sem lýst er afleiðingum kjarnorkuárasar á Bretland. 2. Ólafur Ragnar Grimsson alþingismaður flytur erindi: Baráttan gegn kjarnorkuvig- ólafur Ragnar búnaðinum. 3. Almennar umræður um efni nivndar og erindis. Akurnesingar, —Fjölmennið og leggið ykkar skerf af mörkum til friðarhreyfingar Evrópu. Happdrætti Herstöðvaandstæðinga vinningsnúmer innsigluð til 1. des 1981.— SHA. Samtök herstöðvaandstæðinga Opið hús verður að Skólavörðustig 1 kl. 8.30 á mið- vikudagskvöld. Þar mun Sigurður A. Magnússon lesa úr bók sinni Möskvar morgundagsins. Þessi opnu hús verða á dagskrá öðru hvoru i vetur. Allir velkomnir. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum i stálstangir. Samtals 125 tonn. Hér er um að ræða stál St. 52 - 3 N og KS 40 S af mismunandi sverleikum og lengdum. Allar nánari upplýsingar verða veittar hjá innkaupadeild Rafmagns- veitna rikisins, Laugavegi 118, Reykjavik. Útför systur okkar Rósu J. Guðlaugsdóttur Kleppsvegi 40 fer fram frá Aðventkirkjunni mánudaginn 16. nóvember kl. 3. Jarðsett verður i Fossvogskirkjugarði. Pálina Guðlaugsdóttir Sveinbjörn Guðlaugsson Helgi Guðlaugsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.