Þjóðviljinn - 14.11.1981, Page 24
OJÚÐVIIIINN
Helgin 14.— 15. nóvember 1981
nafn
vrikunnar
Magnús E.
Sigurðsson
formaður Félags
bókagerðarmanna
Fyrsta verkalýftsfélagiö, sem
boðar til vinnustöðvunar i þeim
átökum á vinnumarkaðnum,
sem nú standa 'yfir er Félag
bókargerðarmanna og kemur
það verkfall til framkvæmda i
dag, hafi samningar ekki tekist i
gærkveidi, eftir að þetta er
skrifað. i siðustu viku spurðu
menn hvern annan, veröur
verkfall eða semja bókar-
gerðarmenn fyrir laugardag.
Það hefur þvi mikið mætt á for-
manni bókagerðar m anna,
Magnúsi E. Sigurðssyni þá viku
sem nú er að liða, og við spurð-
um hann i gær, hvernig tilfinn-
ing það væri að vera formaður i
félagi, sem væri að leggja ein-
skipa út i verkfall?
Segja má að hún sé blendin,
bæði góö og slæm. Hún er góð aö
þvi leyti að maður veit að mál-
staöurinn sem verið er að verja
er góður. Kröfur okkar eru
sanngjarnar, enda er samstaða
i féiaginu meiri um þessar
mundir en ég man eftir áður,
undir svipuðum kringum-
stæðum. Það er full samstaöa
um að bæta kjör okkar og þá
ekki siður um að breyta þeim
vinnubrögðum sem atvinnurek-
endur hafa viðhaft undanfarin
ár, aö draga samninga á lang-
inn, sér til hagsbóta. Má i þvi
sambandi nefna siðustu samn-
inga,sem tóku uppundir eitt ár.
Það slæma er svo það, að vera
neyddir til að gripa til verkfalls-
vopnsins en það gera verkalýðs-
félög ekki nema i itrustu neyð.
Atvinnurekendur hafa haft
nægan tima til samninga við
okkurihaust, enda kynntum við
þeim kröfur okkar 5 vikum áður
en samningar runnu út, en þeir
hafa engan áhuga haft á að ræða
við okkur, og þvi var ekki um
annaö að gera, en að boöa til
verkfalls. Enda hefur þaö sýnt
sig, ef við litum til baka, að at-
vinnurekendur taka aldrei viö
sér i kjarasamningum, fyrr en
boöaö hefur verið til vinnu-
stöðvunar.
Attu von á þvi aö verkfalliö
verði langt ef til þess kemur.
Ég reikna alveg eins með þvi
aö það geti staðið all lengi.
Ottastu að þið bókageröar-
menn verðið skildir eftir og
látnir biöa þar til samningar
hafa tekist milli ASl og VSt?
Ég trúi þvi ekki að okkar við-
semjendur láti slfkt viðgangast,
enda á ég ekki von á þvi að ASl
og VSl ljúki samningum fyrr en
á vormánuðum. Menn geta séð i
hendi sér hvað það myndi þýða
fyrir bókagerðarfyrirtækin og
dagblöðin, ef verkfall stæði til
vors.
Veröur þá ekki fariö meö
prentverk úr landi?
Slikt kemur ekki til greina i
verkfalli, viö höfum aðstöðu til
aö stöðva alla prentvinnu fyrir
tslendinga meðan á verkfalli
stendur.
— S.dór
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga.
Utan þess tima er hægt að ná i blaöamenn og aðra starfsmenn
hlaðsins I þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbroí
8i285, ljósmyndir 81257. LaLgardaga kl. 9-12 er hægt að ná i af-
greiöslu blaðsins i sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og
eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld
Aðalsími Kvöldsími Helgarsími
81333 81348 afgreiðslu 81663
Verkfall bókagerðarmanna
Þjóðviljanum erkunnugt um aö
um það var rætt i töluverðri al-
vöru i gær hvort möguleiki væri á
þvi, að ASt gerði skammtima-
samninga við VSt. ASl mun
leggja megináherslu á að ná fram
fullri verðtryggingu launa, en
skerðingarákvæði Ólafslaga taka
gildi um áramót eins og kunnugt
er.
Tuttugu manna samninganefnd
ASI var á fundi hjá sáttasemjara
rikisins i gær og mun hafa velt
fyrir sér möguleikum á skamm-
timasamningum. Niðurstöðurnar
verða lagðar fyrir 72ja manna
nefndina, sem kölluð verður
saman á mánudag.
Félag bókagerðarmanna boð-
aði til félagsfundar i gær til að
ræða samningsstöðuna. Þar sem
ekkert tilboð lá fyrir hjá viðsemj-
endum félagsins tók áður sam-
þykkt verkfallsboðun félagsins
gildi i nótt. Deiluaðilar voru boð-
aðir til fundar hjá sáttasemjara i
gærkvöldi, en honum var ekki
lokið þegar blaðið fór i prentun.
ast
Guðmundur Þórarinsson alþingismaður:
Friðlýsum N-Atlantshafið
Ráðstefna á íslandi um kjamorkuvopnalaust svœði?
— Það er ótækt að stimpla alla
þessa hreyfingu kommúniska eða
af rússneskum toga, sagði Guð-
tnundur G. Þórarinsson alþingis-
maður i umræðunni um utan-
rikismái á alþingi i fyrrinótt.
Sagði Guömundur að menn þyrftu
ekki aö undra sig á friðarhreyf-
ingu sem svari fólksins gegn ógn-
vænlegu vigbúnaðarkapphlaupi.
Guðmundur lagði einnig til að
tslendingar gengjust fyrir ráð-
stefnu um friðun Noröur-Atlants-
hafsins.
Guðmundur sagöi aö risaveldin
stefndu i ævintýralegan víg-
búnað. Kjarnorkuvopnin væru
sjálf skotmörk. Nánasti sam-
starfsmaöur Ronalds Reagan
hefði snúist gegn staösetningu
kjarnorkuvopna f Utah-fylki i
Bandarikjunum vegna ákafra
mótmæla ibúa fylkisins. Jafn-
framt hefði það komið fram að
staösetja ætti þessar eldflaugar
með kjarnorkuvopnum.sem ella
hefðu verið settar á land,á kafbát-
um i hafinu. Þetta væri reyndar
sú lausn sem flestir stjórnmála-
menn á Vesturlöndum virtust
koma auga á. Sama væri aö segja
um Norðurlönd, áhrifamenn þar
vildu sem óðast lýsa lönd sin og
Guðmundur G. Þórarinsson:
Staða tslands yrði ógnvænleg ef
úr þessu yrði.
nágrenni sem kjarnorkuvopna-
laus svæði — og vildu sleppa
tslandi. Hvers vegna? Vegna þess
aö kjarnorkuvopnin ættu i staðinn
að fara i auknum mæli út á hafið.
Það þyrfti varla að fjölyrða
hvaða afleiðingar þetta gæti haft
fyrir Islendinga. Staöa Islands
væri ógnvænleg ef úr þessu yrði.
Hverjir myndu vekja athygli á
þessari hættu ef ekki við tslend-
ingar?
Samband sunnlenskra kvenna:
Friðarhreyfing er að
kveikja vonarneista
Ragnhildur Helgadóttir:
Lýðræðisríkið Tyrkland
Það er blekking að leggja þessi
lönd að liku, sagði Kagnhildur
Helgadóttir á þingi i fyrrakvöld
um riki Nató annars vegar og
Sovétrikin hins vegar. Sagði hún
Natórikin vera friðelskandi lýð-
ræðisriki þar sem frelsi mannsins
væri haft i heiðri. Þau væri opin
lýðræðisriki. Þá var þingmaður-
inn spurður hvort henni fyndist
Tyrkland vera gott dæmi um opið
iýðræðisriki, en Kagnhildi fannst
spurningin ekki svara verð.
— óg.
Þess vegna ættu Islendingar að
krefjast þess að eitthvað verði
gert til að koma i veg fyrir fljót-
andi vopnabúr umhverfis okkur.
Halda þyrfti ráðstefnu um friðun
Norður-Atlantshafsins og væri
skynsamlegt að tslendingar
stæðu fyrir slikri ráöstefnu. Nú
þegar væri til fullkomið eftirlits-
kerfi til að fylgjast með ferðum
kafbáta og herskipa um hafið.
Það yrði ekki unað við það fyrir
tslendinga, að kjarnorkuvopn,
sem i sjálfu sér væru skotmörk ef
til átaka kæmi yrðu hér allt um
kring, þess vegna gæti slik ráð-
stefna orðið einhvers viröi. —óg
Kirkjunnar menn og konur fara fremst í flokki
Formannaf undur Sam-
bands sunnlenskra kvenna
sem haldinn var nýverið
ályktaði að hvetja allar
íslenskar konur til að leiða
hugann að því öryggisleysi
sem mannkynið býr við í
skugga gjöreyðingarvopna
vegna síaukins víg-
búnaðarkapphlaups risa-
veldanna. „Einungis virkt
og öflugt almenningsálit
mun geta snúið þeirri
óheillaþróun við”, segir í
ályktuninni.
Formannafundurinn vakti at-
hygli á, ,,að vonarneisti sé að
kvikna með vexti friðarhreyf-
Fiskiþingi lauk í gœr
Óbreytt fiskveiði-
stefna samþykkt
Útlendingum verði
bannaðar veiðar
innan fiskveiðiland-
helginnar
40. Fiskiþingi sem hófst
sl. mánudag lauk í gærdag.
Á þinginu voru að vanda
samþykktar margar tillög-
ur, en sú tillaga sem menn
biðu eftir með hvað mestri
eftirvæntingu, var tillaga
sjávarútvegsnefndar, um
stjórnun fiskveiða. Á
f jórðungsþingum og
deildafundum aðila í
Fískífélagí islands höfðu
allir lagt til að tekið yrði
upp kvótakerfi á þorsk-
veiðum, nema Vestfirðing-
ar.
En tillaga sjávarútvegsnefndar
var á þá leið að stjórnun fiskveiða
verði með sama hætti og verið
hefur þ.e. skrapdagakerfið, en
hvergi er minnst á kvótakerfi.
Þá var samþykkt tillaga um að
beina þvi til stjórnvalda, aö fella
niður allar heimildir útlendinga
til veiða innan islenskrar fisk-
veiðilögsögu nema um gagn-
kvæma hagsmuni sé að ræða.
Loks er að geta þess að Már
Elisson, var endurkjörinn fiski-
málastjóri.
—S.dór
ingarinnar i Evrópu, þar sem
kirkjunnar menn og konur fara
fremst i flokki.”
Siðan segir orðrétt:
„Þvi skal fagnað að almenn-
ingur virðist nú vera að vakna til
dáða og kjósi að standa vörð um
áframhald lifs á jörðu. tslend-
ingar geta ekki frekar en aðrar
þjóðir firrt sig ábyrgð á framtíö
mannkyns, og eiga leið með öllum
friðarsinnum hvarvetna i heim-
inum.”
—ekh
\3*nik
, óf
I’urrkur Pillnikk hcfur ckki
ai)ein.\ fcnnii) mikiö hri>\ hjá tánlistar-
ftannrýncnJum hcr hcima, hcldur hafa cnskir cinnic \c<)
ástœöu til a<) fjaiia um hljómsvcitina. Hlö<) cins og Meloiiy Makcr og New
Musical i xprcss hafa t.d. lokit) miklu lojsordi á tónlist Purrksins.
Y« cr komin át 17layu stóra stóra platan þcirra h.KKi / Y.Vsem vur
hljóórituó i l.ondon i haust.
17,) tökum kannski stórt upp í okkur þegar viö xegjum aö PKKl HNN
sc ein frumlcgasta og hcsta rokkplata \em át hcfur komiö hcr, cn vió
trcystum okkur til aö standa undir þcim oröum.
Dreifing
Útgefandi
GRAMM
Símar 85742 og 85055