Þjóðviljinn - 12.12.1981, Side 3

Þjóðviljinn - 12.12.1981, Side 3
Helgin 12.— 13. desember 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 bókmenntir Krummakæti Th/ger Birkeland: Krummi á skiðum. Teikningar eftir Kirsten Iloffman. Hanne Fisker þýddi. Steinholt 1981 Þaö er ekki oft að maður sér nöfn þriggja Dana i röð á titilsiðu bókar á islensku en eins og sjá má hér aö ofan gerist þaö i unglinga- bókinni Krummi á skiðum eftir Thiíger Birkeland. Höfundur og teiknari eru danskir, sem ekki er i frásögur færandi, en hitt kemur meira á óvart aö þaö er þýöand- inn lika. Krummi á skiðum er fjórða bókin i flokki um strákinn Mads Krumborg sem er uppnefndur Krummi. Höfundur þessara bóka er viðkunnur á Norðurlöndum og fyrri bækumar hafa notið vin- sælda hér á landi, krökkum þykja þærfyndnar og beinskeyttar. Það sérkennilega við þessar sögur er hvaö fjölskylda söguhetju er stdr hluti af fólkinu sem hann um- gengst, það er að segja ekki sér- kennilegt miðað við daglegt lif venjulegra krakka heldur sér- kennilegt miðað við hvað tiðkast i bókum handa unglingum. Fjöl- skylda Krumma á sinn stóra þótt i aö gera honum lifið ýmist ill- bærilegt eða ágætt og þaö fer nærri sanni hjá flestum, hygg ég. Þessi saga fjallar einkum um likamsrækt Krumborgfjölskyld- unnar. Mamma vinnur á leik- skóla og hefur mestan áhuga á að halda sér vel viö. Hdn dregur pabba með sér sem er þunglama- legur gagnfræöaskólakennari og h'tiö upprifinn yfir trimminu. Krummi og Stina stóra systir eru ekkert áfjáö i' það heldur, en láta sig hafa það og mörg atvik gerast spaugileg. Krumborgfjölskyldan er löt við aö trimma framan af sögu, enda er þaö gamall sannleikur aö ná- lægt markmið er betra en fjar- lægt. Það er erfitt að leggja á sig erfiði dag eftir dag fyrir það eitt að verða skárri i skrokknum eftir Viö kynnum ný húsgögn kynningar afslætti Ávallt eitthvað nýtt í VDO HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI 78880 Silja Aðalsteinsd skrifar ár og dag, en annað mál er að þjálfa likamann fyrir skiðaferða- lag til Noregs á næsta leiti. Það er afráðið að bekkur Stinu fari þangað eftir jól undir leiðsögn tveggja kennara og annar þeirra er pabbi Krumborg. Hann tekur með sérkonu og eldri soninn; litli bróðir Grunk er skilinn eftir heima. Skiöaferðin er svo aðalefni sög- unnar og er afar skemmtilega frá henni sagt, ekki sist fyrir danska krakka. Þau sjá I norsku fjöllun- um annars konar náttdru en þau hafa vanist heima fyrir og þótt beinast liggi viö aö gera grin að ölhi sem eröðruvísi en heima vill það ganga illa: „Okkur varð það áað vera alveg hljóö öll, af þvi að þetta var svo fallegt” (107) Ekki er sagan þd eintóm skemmtun þvi Krummi kemur sér I nokkurn sálrænan vanda vegna ágirndar og reynir martraðir njósnarans og gagn- njósnaransá sjálfum sér. Honum gengur ekki heldur sem best i kvennamálum, en ekkertaf þessu veröur alvarlegt. Tháger Birke- land hefur ekki i hyggju að kafa djúpt undiryfirborðið á Krumma, bara gefa í skyn að þar sé eitt- hvað sem hægt væri að kafa i ef maður væri að skrifa öðruvisi bók. Það er erfitt að fullyrða að maður dæmi þýðingu Hanne Fisker alveg fordómalaust þegar maður veit aö hdn talar islensku ekki sem sitt móðurmál. Strax vil ég þó segja að þýðingin er yfir- leitt alveg eðlileg aflestrar og betrien ýmislegtsem sjá má eftir islenska þýðendur þessa dagana. Ég get heldur ekki séð við laus- legan samanburðað Hanne takist verr upp en Skdla Jenssyni i fyrri bókunum um Krumma. Hún hef- ur eflaust skiliö Theger B irkeland betur en hérlenskir þýðendur, en vandinn erhins vegarsá aðkoma þvi sem hdn skilur á eins skiljan- lega og ljósa islensku. Þaö sem helst má finna að er að þýöingin viröist viða of vandvirknisleg til að vera þjál og afslöppuð, og stundum kýs þýðandi fremur að vera nákvæmur en láta íslensk- una ráða. Ég skil t.d. ekki það augnatillit sem lýst er sem „háöulegum blööruaugum” (14) eða hvaö er átt við með setning- unni sem Krummi hugsar: ,,Að visu var hdn kærastan mín, en var ég hennar?” (151). Ég veit ekki hvað „þriðju bekkingar” eru gamiir i Danmörku en þeir eru augljóslega ekki 9 ára eins og hér, og alltaf kann ég illa við að titla fólk herra og frú á okkar máli þótt margir islenskir þýöendur geri það. Ætlan min er sd að Thíger Birkeland hafi enn ekki fengið þann þýðanda á islensku sem hafi getað endurskapað átakalausan og þýöan texta hans á það mál. Það er vandi að þýöa danskan húmcr vegna þess hvað kimni- gáfa okkar er ólik honum og iausnin er liklega ekki sú að láta Dana gera það. En tilraunin var viröingarverð. S.A. Nú geta alfir farið að móia — hér kemur tílboð, sem erfítt er oð hofna 1. Ef þú kaupir málningu fyrir 500 kr. eða meira færðu 5% afslátt. 2. Ef þú kaupir máiningu fyrir 1000 kr. eða meira færðu 10% afslátt. 3. Ef þú kaupir málningu í heilum tunnum, þ.e. 100 lítra, borgarðu verksmiðjuverð og í kaup- bæti færðu frían heimakstur, hvar sem er á stór-Reykjavíkursvæðinu. Hver býður Opið mánud. — miðvikud. kl. 8-18 Opið fimmtudaga kl. 8-20 Opið föstudaga kl. 8-22 Opið laugardaga kl. 9-12 Hringbraut 119 Símar: 10600-28600 Muniö aðkeyrsluna frá Framnesvegi Jakob Jónsson: pl§ FRÁ SÓLARUPPRÁS TIL SÓLARLAGS Bók, sem þú lest í einni lotu! Þessi bók sameinar á sérstæðan hátt skemmtun og alvöru. Sá lesandi er vandfundinn, sem ekki les hana í einni lotu, ýmist hugsi og veltandi vöngum, eða með bros á vör, — jafnvel kunna sumir að hlæja dátt yfir hinum stór- fyndnu sögum af samferðamönnum séra Jakobs. Stutt lýsing hans á atburði eða smámynd af persónu gefur oft betri hugmynd um lífsferil en langar lýsingar. Jón Auðuns: TIL HÆRRI HEIMA Fögur bók og heillandi. Bókin hefur að geyma 42 hugvekjur, ur- val úr sunnudagshugvekjum séra Jóns, sem birtust í Morgunblaðinu. Það voru ekki allir sammála honum í túlkun hans á sannindum kristindómsins, en flestir voru sammála um snilld hans í fram- setningu sjónarmiða sinna, ritleikni hans og fagurt mál. Það er mannbætandi að lesa þessar fögru hugvekjur og hugleiða í ró efni þeirra og niðurstöður höfundarins. SKUGGSJÁ BÓKABÚO OUVERS STEINS SE SKUGGSJÁ BÓKABÚÐ OUVERS STEINS SE

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.