Þjóðviljinn - 12.12.1981, Page 26

Þjóðviljinn - 12.12.1981, Page 26
26 SIÐA — ÞJóÐVILJINNHelgin 12.— 13. desember 1981 1 gær ki. 16 var undirritaftur nýr aftalkjarasamningur milli Bandalags starfsmanna rlkis og bæja og fjármálaráftherra. Þarna eru þeir að undirrita samninginn, Ragnar Arnalds f jármálaráftherra og Haraldur Steinþórsson varaformaftur BSRB. Ljósm. eik. Eftir langan fund BSRB og ríkisins: Samkomulag í gærmorgun Um kl. 10.30 f gærmorgun sam- þykkti samninganefnd BSRB drög aft samningi, sem viöræftu- nefnd bandalagsins og samninga- nefnd f jármálaráftuneytisins höfftu gert þá skömmu áftur. Þessir samningar voru undirrit- aftir i húsnæði BSRB kl. 16.00 I gærdag. Meginatrifti samningsins er á þá leið, aft hann skuli gilda frá 1. janúar 1982 og til 31. júli sama ár. Laun skulu hækka um 3,25% og kemur sú hækkun frá 1. nóvemb- er sl. Þá skulu lágmarkslaun frá 1. nóvember vera hin sömu og i samningum ASl ef miðað er við fullt starf. Persónuuppbót, sem opinberir starfsmenn hafa fengift i desember eftir 8 ára starf, greiftist nú eftir þriggja ára starf og nemur 1760 krónum. 1. mai 1982munu þeirsem áftur komust i 16. launaflokk eftir 15 ára starf komast þaö i þann launaflokk eftir 13 ár. Varftandi útreikning visitölu 1. mars n.k. verða Ólafslög látin gilda en i samkomulaginu er ákvæöi sem á aö tryggja að verfti um hagstæftari visitöluútreikning aft ræöa 1. júni þá gildi hann. Þessi samningur var sam- þykktur i gærmorgun i aöalsamn- inganefnd BSRB og greiddu 30 at- kvæfti meft honum, 8 á móti, en 11 sátu hjá. Nú þegar þessari samninga- gerft er lokift mun fara fram alls- herjaratkvæftagreiftsla um allt land um hann og er stefnt aft þvi að hraöa henni sem mest. Hafa veriðnefndir sem kjördagar 17. — 19. desember næstkomandi. Verfti samningurinn samþykktur eiga aðiidafélög BSRB eftir að gera sérkjarasamninga, en þau hafa ekki verkfallsrétt varftandi þá samningagerð. Ef ekki næst sam- komulag, fjallar kjaranefnd um málift. Svkr. Kjaradeila mjólkurfræðinga: Verkfall á mánudag? Flnainn samnin^afnndur haffti fengUSt þær upplýsingar aft Enginn samningafundur haffti verift boðaður f gær i kjaradeilu mjólkurfræftinga, en þeir fara i verkfallnúá mánudaginn, ef ekki dregur til bráðra tiftinda um helg- ina. Samningamenn félags mjólkurfræðinga eru farnir til sins heima, m.a. norftur á Akur- eyri, svo þeim verftur ekki náft saman fyrirvaralaust. Mjólkurfræftingar vilja fá fram samning i likingu vift þann er vinnuveitendur gerftu vift öll önn- ur aftildarfélög ASI en þá! A siftasta fundi þeirra og viftsemj- endanna var rætt um aö setja þessa deilu ifámenna vinnunefnd og féllust mjólkurfræftingar á þá tillögu meö þvifororöiaft sú nefnd tæki þegar til starfa, en vinnu- veitendur höfnuftu þeirri hug- mynd og slitu viftræöum. Er haft var samband vift Mjólkursamsöluna i Reykjavik fengust þær upplýsingar væri litil m jólk til,svoværi ávallti desember og sú mjdlk er kæmi i verslanir á mánudag, dygfti aft- eins þann dag. Nú væri engin mjólk i sveitum, og sú mjólk er safnaft yrfti saman á sunnudag yröi geymdbæfti fyrir austan fjall og i Borgarnesi. A sölusvæfti Mjólkursamsöl- unnar iReykjavik eru seldir um 600.000 litrar af mjólk, undan- rennu og súrmjólk á viku hverri en á mánudag verfta til sölu 80-90 þúsund litrar, eöa eins dags sölu- magn. Ekki hefur verift hugsaft fyrir þvi aft skammta mjólk þannig aö þeir gangi fyrir sem mesta þörfina hafa fyrir hana, enda erfiftleikum bundift aft sögn. Ættu þvi fullorftnir mjólkur- þambarar að draga við sig neysluna svo aft blessuö börnin verK ekki mjólkurlaus. Svki Stóðum frammi fyrir vali, segir Haraldur Steinþórsson varaformaður BSRB Félaganna að skera úr hvort valið var rétt Sú meginregla sem búið er að skapa í launamálum verður ekki brotin niður nema með harðvítugum verkfallsaðgerðum Vift teljum þetta ófullnægjandi samning, en þaft er félaganna aft meta i allsherjaratkvæftagreiftslu hvort mat meirihluta samninga- nefndar hafi verift rétt, efta hvort þeir vilja knýja fram meira meö aögerftum, sem búast má viö aft yröu harftvitug, sagfti Haraldur Steinþórsson varaformaöur BSRB meftal annars i samtali viö blaftiö i gær aö fenginni samn- inganifturstöftu. Þaft sem um var samið er 3.25% grunnkaupshækkun sem tekur gildi frá 1. nóvember, en aft öftru leyti er þetta aöalkjarasamning- ur sem gildir frá 1. janúar 1982 til 31. júli, efta nokkuft lengur en ASl-samningarnir, enda um aft ræfta meiri réttindi, sagfti Haraldur ennfremur. Hann kvaö eftirfarandi atrifti skipta mestu i þessu sambandi: Sérkjarasamningar 1. Aöalkjarasamningi fylgir sjálfkrafa gerft sérkjarasamn- inga á vegum aöildarfélaga sam- bandsins um röftun i launaflokka. Þær meginreglur hafa gilt vift röftun starfa i launaflokka aft hlift- sjón skuli höfft af eldri röftun, en frá henni megi vikja ef ástæfta þyki vegna eöli starfa. Nú náftist það fram aft mifta má vift núver- andi röftun, kjör launþega sem vinna sambærileg störf sam- kvæmt öðrum kjaramningum, og kröfur, sem gerftar eru til mennt- unar, ábyrgftar og sérhæfni starfsmanna. Vift teljum að þessi ákvæfti gefi tilefni til gleggri sam- anburftar sambærilegra hópa sem kannski vinna hlift vift hlift i svipuftum störfum. Þá geti starfs- hópar sem ekki hafa beina vift- miftun viö aftra hópa fengið nokkra vifturkenningu á gildi sinna starfa. Þessir sérkjara- samningar gætu haft einhverja þýftingu. Persónuuppbót og flokkatilfærsla 2. Persónuuppbótin, sem er 24% af desemberlaunum i 11. launa- flokki 3. þrepi, efta 1768 kr., var áöur greidd meö desemberlaun- um eftir átta ára starf nær nú til þeirra sem eru meö þriggja ára starf aft baki efta meira, og greift- ist út nú I desember, veröi sam- komulagiö samþykkt. 3. Flokkatilfærsla sem átti sér staft fyrir þá einstaklinga sem höfftu 15. ára starf aö baki mundi, ef samningar verfta staftfestir verfta viðurkennd eftir 13 ára starfsaldur. Sérstök bókun 4.Sérstök bókun var gerft um aft undirbúa reglur, um veikindarétt lausráöinna starfsmanna innan BSRB þar sem tekift verfti inn meginefni laga um starfskjör launafólks, en þau hafa ekki veriö talin ná til afleysingafólks hjá hinu opinbera. Ráðandi staðreynd Vift teljum þetta ófullnægjandi miftaft vift þá kaupmáttarskerft- ingu sem opinberir starfsmenn hafa orftift fyrir, sagfti Haraldur Steinþórsson um samkomulagift i heild. Viö erum ekki sátt vift þá skýringu sem stjórnvöld og at- vinnurekendur hafa gefift á getu- leysi sinu til þess aft viðhalda kaupmætti launa. En vift stóftum frammi fyrir þeirri staftreynd, aö meginhluti launþegasamtaka landsins haffti ákveðið aft færa átakapunktinn frá vetrarbyrjun til vors. Þetta hefur vissulega haft áhrif á timalengd, launa- breytingar og verftlagsákvæfti i okkar samningagerft. Viö okkur blasti aft vifturkenna þessa staftreynd og gera bráfta- birgftasamkomulag, eöa kalla til sáttasemjara og reyna aft brjóta niftur þá meginreglu i launamál- um sem búift er aö skapa allsstaö- ar i kringum okkur. Slikt er ólik- legt aft gerst heffti ööruvisi en meft ákaflega harftvitugum verk- fallsaftgeröum. Hvatt til þátttöku Aftspurftur um framvindu mála á næstunni, sagfti Haraldur aft þessi samningur vift ríkift yrfti borin undir atkvæfti félagsmanna BSRB. Þaö er þeirra aö segja til um hvort þeir fallast á sjónarmift meirihluta samninganefndar, efta hvort þeir meta getu og mögu- leika til aðgeröa á þann veg, aft þaft sé raunhæfari kostur. Vift viljum vekja sérstaka at- hygli á, að meirihluti greiddra at- kvæfta ræftur úrslitum þessa máls, þannig að nauftsynlegt er aft félagsmenn láti sinn raun- verulega vilja i ljós meft góftri þátttöku i atkvæftagreiftslunni, þar sem að afskiptaleysi gæti leitt til þess aft þeir þyrftu aö búa vift ákvörftun litils hiuta félags- manna. Atkvæftagreiftslan veröur miftuft vift vinnustafti á þéttbýlis- stöftum, en utan þeirra fá félags- menn kjörseftla i pósti. Ætlunin er aft ljúka atkvæftagreiftslunni inn- an viku svo unnt verfti aft láta út- borgun koma til framkvæmda um áramótin yrfti samningurinn samþykktur, sagði Haraldur Steinþórsson að lokum. —ekh Báðír mega vel við una segir fjármálaráðherra Ég tel aft niðurstafta þessara samninga viö B.S.R.B. sé eölileg miftað við allar aftstæöur, sagfti Ragnar Arnalds, fjármálaráft- herra þegar Þ jóftviljinn ræddi vift hann igær, ersamningar rfkisins og B.S.R.B. höfðu verift undir- ritaðir. Um samningana haffti Ragnar annars þetta aft segja: Þessir' samningar eru i meginatriftum byggðir á þvi samkomulagi sem A. S.l. gerfti vift Vinnuveitenda- sambandiö fyrir stuttu. Þó eru þessir tveir samningar ekki aft öllu leytisambærilegir, þar sem i samningum þeim, sem vift vorum nú að skrifa undir eru nokkur ákvæfti, sem einungis varfta opin- bera starfsmenn og á hitt ber einnig aft lita aft samningstiminn er ekki sá sami. Samningur B. S.R.B. og rikisins nær til júli- loka en A.S.Í. samningarnir til 15. mai n.k. 1 samningum B.S.R.B. eru tvö ákvæfti sem eru vafalaust mjög mikilvæg aö dómi B.S.R.B. enda þótt þau varfti ekki nema nokkurn hluta félagsmanna. Opinberir starfsmenn hafa lengi notift svo- kallaftrar desemberuppbótar sem nemur 24% af launum i 11. launa- flokki, en þessi hlunnindi hafa þó einungisnáft til þeirra, sem verift hafa átta ár eða lengur i starfi, en þaö er liftlega helmingur félags- manna B.S.R.B. Nú er þetta starfsaldursmark fært niftur i þrjú ár hvaö desemberuppbótina varftar og njóta þá 75-80% félags- manna B.S.R.B. þessarar upp- bótar. A6 ööru leyti er uppbótin óbreytt frá þvi sem verið hefur. Hitt atriftift sem ég vil nefna er, aft starfsaldurshækkun sem menn hafa fengift eftir 15 ára starf, verður nú frá 1. mai n.k. greidd eftir 13 ára starf. Samkomulagið hefur þegar verift staftfest i rikisstjórninni, en B.S.R.B. mun reyna aft hrafta at- kvæðagreiftslu eins og kostur er, þannig aft úrslit geti legift fyrir fyrir jól. — Ef ekki hefði tekist að ná endum saman nú, er hætt vift aft samningamál B.S.R.B. og rikis- ins hefðu dregist fram á næsta ár, og þvi tel ég aft báftir aftilar megi velviftuna,ef niðurstafta fæstnú, sagfti fjármálaráftherra. ^ Nýr samningur BSRB og ríkisins: 80% félaga í KÍ f á desemberuppbót Eiris og fram kemur i annarri frétt á siftunni er eitt ákvæfti hins nýja samnings BSRB og fjár- málaráðuneytisins um þaft aö aII- ir þeir sem unnift haf i i þr jú ár hjá hinu opinbera fái svokallafta per- sónuuppbót I desember. t eldri samningi giltu átta ár i þessu efni. Ef athugaft er hversu margir koma til meft að njóta þessarar uppbótar, þá munu um 20% félaga i Kennarasambandi Is- lands vera i’ þeim hópi sem fær þessa uppbót á laun i desember i fyrsta sinn. Upphæftin fyrir þetta ár er um 1.760 krónur en mun ekki koma til greiftslu fyrr en eftir at- kvæftagreiftslu um samninginn og ekki ef hann verftur felkiur. Ef um samþykkt verftur aö ræfta þá munu I kringum 80% félaga i stóru félagi eins og Kennarasam- bandi Islandsnjóta þessarar upp- bótar. Svkr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.