Þjóðviljinn - 23.01.1982, Qupperneq 22

Þjóðviljinn - 23.01.1982, Qupperneq 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 23 — 24. januar 1982. bridge Reykjavíkurmót í sveita- keppni hefst um helgina Sennilega verður óbreytt smo á mótinu, frá undanförnum ár- um, 16 spilaleikir, allir við alla og fjórar efstu sveitirnar heyja siðan innbyrðis útsláttarkeppni. Auk þess er keppt um Rvk. titilinn, og slegist um rétt til þátttöku i Stórmóti Flugleiða. Ekki er umsjónarmanni kunn- ugtum fjölda þátttökusveita, en fastlega má reikna með 15 - 20 sveitum. Frá Bridge- sambandi íslands Æfing fyrir yngri spilara (25 ára og yngri) verður laugardag- inn 23. janUar i SlysavamahUs- inu.Hjallahrauni 7, Hafnarfirði, kl. 14.00. Aliir spilarar iþessum aldurs- höpi eru hvattir til að mæta. Bridgedeild Barðstrendinga Mánudaginn 11. janúar hófst aðalsveitakeppni félagsins með þátttöku 10 sveita. Staðan eftir 4 umferðir: 1. Viðar Guðmundsson 65 stig 2. Ragnar Þorsteinsson 64 stig 3. Gunnlaugur Þorsteinsson 52 stig 4. Sigurður Isaksson 48 stig 5. Sigurður Kristjánsson 45 stig Bridgefélag Hafnarfjarðar Aö loknum fjórum umferðum i aðalsveitakeppni BH. er staða efstu sveita eftirfarandi: stig 1. KristóferMagnússon 74 2. Aðalsteinn Jörgensen 66 3. SigurðurEmilsson 56 4.-5. Ólafur Torfason 54 4.-5. Guðni Þorsteinsson 54 6. SævarMagnússon 49 Næstkomandi mánudag kl. hálf átta verður keppni svo framhaldið. Spilað er i Félags- heimilinu við iþróttahúsið á Strandgötu. Reykjanesmót í tvímenning Reykjanesmót i tvimenning verður haldið helgina 30. - 31. janúar i Þinghól i Kópavogi. Spilaður verður Barometer með tölvugefnum spilum. Skrásetning fer fram hjá fé- lögunum, en einnig er hægt að skrá sig i sima 51647 (Stefán). Keppnisgjaldi er stillt i hóf. Reykjanesmót i sveitakeppni verður siðan haldið innan skamms. Stjórnin. Bridgefélag Reykjavíkur „Board a match” sveita- keppni félagsins lauk sl. mið- vikudagskvöld með sannfærandi sigri sveitar Sævars Þorbjörns-, sonar. Með honum i sveitinni eru Þorlákur Jónsson, Jón Bald- ursson og Valur Sigurðsson. Þeir félagar hafa sannarlega haldið vel á spilunum, það sem af er þessari bridgevertið, og verður áreiðanlega spennandi að fylgjast meðsveitinni i kom- andi Reykjavikurmóti og Is- landsmóti. Röð efstu sveita varð annars þessi: 1. Sævar Þorbjörnsson. 2. Samvinnuferðir. 3.-4. Gestur Jónsson. 3.-4. örn Arnþórsson. Skráning i næstu keppni fé- lagsins, meistaratvimenning- inn, stendur nU yfir. Hefst hún n.k. miðvikudag kl. 19.30, i Domus Medica, og stendur 5 - 6 kvöld. Kepnnisstjóri verður Agnar Jörgenson. Frá Hjónaklúbbnum Á siðasta spilakvöldi fyrir jól lauk hraðsveitakeppninni og urðu úrslit sem hér segir: sv. stig 1. DrafnarGuðmundsd. 1922 2. Erlu Sigurjónsd. 1863 3. Dóru Friðleifsd. 1843 4. HulduHjálmarsd. 1822 5. Svövu Ásgeirsd. 1815 6. GróuEiðsd. 1773 7. Guðriðar Guðmundsd. 1768 8. ErluEyjólfsd. 1756 Meðalskor: 1728 „Barometer” keppni hófst þann 12/1 með þátttöku 30 para og er keppnisstjórn i höndum Sigurjóns Tryggvasonar. Bestu skor fyrsta kvöldið náðu eftir- talin pör: 1. Ásta Sigurðardóttir — ÖmarJónsson 110 stig 2. Dúa ólafsdóttir — Jón Lárusson 89 stig 3. Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 87 stig 4.-5. Valgerður Eiriksdóttir — Bj arni Sveinsson 77 stig 4.-5. Dröfn Guðmundsdóttir — EinarSigurðsson 77 stig 6. Ólöf Jónsdóttir — Gisli Hafliðason 70stig 7. Friðgerður Benediktsdóttir — Jón Isaksson 65 stig 8. Ásta Sigurglsladrtttir — Lárus Amórsson 51 stig Meðalskor 0 Frá Bridge- félagi Breiðholts Aðalsveitakeppni félagsins hófst s.l. mánudag með þátttöku niu sveita. Spilaðir eru 2 16 spila leikir á kvöldi og stendur keppn- in þvi 5 kvöld. Að loknum tveim umferðum er staðan afar jöfn og óljós, sök- um yfirsetu, en forystu hafa þá ótvírætt kornungir spilarar, skráðir sem „Fjölbraut” (i Breiðholti). 3. og 4. umferð verða á þriðju- dagskvöld, ki. 19.30 STUNDVIS- LEGA, og er spilað i húsi Kjöts og Fisks, Seljavegi 54. N.k. helgi er Húsvikinga von, með 5 - 6 sveitir og hyggja gest- imir vafalaust á hefndir. Nánar siðar. Frá Bridgefélagi kvenna Staðan i aðalsveitakeppni Bridgefélags kvenna eftir fjórar umferðir: stig Gunnþómnn Erlingsdóttir 65 Sigrún Pétursdóttir 65 GuðrUnEinarsdóttir 60 AldisSchram 57 Alda Hansen 52 VigdisGuðjónsdóttir 47 Matvælasýningin í Bahrain: íslenskar vörur vöktu mikla athygli Fimmtudaginn 14. janúar lauk matvælasýningu i Bahrain, en þar á meðal var islenskur sýn- ingarbás, sem vakti mikla at- hygli. Telja forsvarsmenn Ót- flutningsmióstöðvar iðnaðarins, að athyglisverður markaður sé fyrir ýmsar islenskar vörur og þjdnustu i Bahrain og öðrum arabaiöndum, ef dæma má við- töikurnar. Lýsihf. kynnti meðalalýsi aðal- lega, en einnig fóöurlýsi. Þarna vom gerðir sölusamningar og skipaður umboðsmaður. Fyrir- tækið Sól hf. kynnti ávaxtasafa, sem hlaut góðar viðtökur, og er nú verið að reyna að ganga frá fyrstu sölu á þessari vöru. Sölu- stofnun iagmetis kynnti niður- suðu og virtust Arabarnir hafa áhuga á allri mögulegri niður- suðuvöru frá Islandi, segir i fréttatilkynningu Útflutnings- miðstöðvar iðnaðarins. Þá kynnti SIS lambakjötog hraðfrystan fisk og er gert ráð fyrir að tilrauna- sending af kjöti fari brátt til arabalanda. Coldwater Seefood Corp, tók einnig þátt i sýningunni og létu fulltrUar þess fyrirtækis vel af þátttökunni. Ýmis önnur is- lensk fyrirtæki kynntu vöm og þjónustu og láta allir vel af sér. Lífeyrissjóður SÍS: 100% verð- trygging Lifeyrisgreiðslur úr Lifeyris- sjóði SIS eru nú 100% verðtryggð- ar. Stjórn sjóðsins ákvað, hinn 22. des., að höfðu samráði við trygg- ingafræðing, að taka upp fulla verðtryggingu á öll áunnin lifeyr- isréttindi samkvæmt reglugerð sjóðsins, og kom það tii fram- kvæmda frá og með 1. janúar s'.l. Lifeyrisupphæðir munu fram- vegis breytast ársfjórðungslega og fylgja breytingum á hinum al- menna launamarkaði. Eins og kunnugt er hefur verið unnið að þvi i áföngum undanfarin ár að koma þessari verðtryggingu á. Á siðasta ári var verðtryggingin 90%. Þá hefur stjórn sjóðsins einnig hækkað ibúðalánin, sem sjóðfé- lagar eiga kost á. Þannig getur frumlán til þeirra, sem greitt hafa i sjóðinn i 5 ár, orðið 150 þús. kr. en eftir greiðslur i 3 ár eiga menn rétt á helmingi þeirrar upp- hæðar, 75 þús. kr. Lánin eru til allt að 25 ára, með 2% vöxtum og byggingavisitölu. Þá hafa endurlán verið hækkuð i 100 þús. kr. að írádregnum þeim lánum,sem menn hafa fengið áð- ur. Endurlán get menn lengið 5 árum eftir að frumlán er tekið. Eru þau veitt til 20 ára með sömu kjörum og frumlánin. — mhg Verðtryggðar vátryggingar Frá og með síðustu áramótum eru tryggingaupphæðir allra eigna-, slysa- og sjúkratrygginga hjá Samvinnutryggingum verð- tryggðar mcð þeim hætti, að þær hækka i samræmi við hækkun visitölu á þriggja mánaða fresti. Hérerum hiðmerkasta nýmæli aðræða, þvi að með þessu móti er fólk verndað gegn verðbólgu- hækkunum á mun öruggari hátt en áður var. — mhg Lausn á verðlaunamyndagátu Geysileg þátttaka varð i verðlaunamyndagátunni, sem birtist i blaðinu á gamlársdag. Dregið var úr réttum lausnum og hlaut Hlif Einarsdóttir, Brunná, Akureyri verðlaunin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.