Þjóðviljinn - 03.03.1982, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.03.1982, Blaðsíða 1
9 Miðvikudagur 3. mars 1982—50. tbl. 47. árg. Afgreiðslutimi verslana í Reykjavik : Opið á laugaidögum í sumar Verslanir veröa opnar til hádegis á laugardögum i sumar i ■ Reykjavik. t gær var i borgarráöi samþykkt breyting á reglu- * gerö um opnunartima verslana og er nú heimilt aö hafa verslan- Iir opnar á laugardögum frá kl. 9 til 12. Undanfarin ár hafa verslanir veriö lokaöar á laugardögum i , tiu vikur á hverju sumri vegna sumarteyfa verslunarmanna. —ekh YFIRVERÐ HRÁEFNA í GERÐ ÁN FYRIRVARA Það er okkar stefna, ef Alusuisse vill ekki semja, segir Hjörleifur Guttormsson Dagblaðið & Vísir styður Einhliöa I aögeröir | náist ekki j samningar, Liðsmenn Alusuisse að einangrast „Kröfur islenska rikisins ' um endurskoöun á raforku- . veröi álverksmiöjunnar i I Straumsvik eru futlkomlega I réttmætar”. „Nýjar forsendur hafa J gert þaö eölilegt og I óhjákvæmilegt, aö orkuverö I hækki verulega til árlvers- * ins.” „Síöustu atburðir eru þeir, I aö rikisstjórnin islenska hef- I ur lagt til aö deiiurnar um * súrálsverðið veröi settar i . geröardóm, en áhersla lögö á I endurskoöun raforkuverös-' | ins. Sú tillaga sýnist skyn- • samleg og ætti að vera aö- I gengileg fyrir Alusuisse.” I „islenska rikiö á aö knýja | fram hækkun raforkuverös, 1 ef ekki meö samningum, þá I einhliöa aögerðum.” Þær tilvitnanir sem birtar I eru hér aö ofan, eru ekki • endurprentanir úr Þjóövilj- I anum, ekki er heldur veriö I hér að vitna i samþykktir I Alþýðuban dlagsins eða ' rikisstjórnarinnar. — Þessar I tilvitnanir hér aö ofan eru I allar teknar beint úr forystu- I grein Dagblaðsins og Visis i * gær, höfundur Ellert B. I Schram. Það er fagnaðar- I efni, að Dagblaðið & Visir I skuli taka undir stefnu rikis- 1 stjórnarinnar meö svo I ákveðnum hætti, og er til I marks um þá þjóðarsam- I stööu, sem hér er að mynd- • ast um einbeitta kröfugerð á I hendur Alusuisse: — Samn- I inga strax, annars einhliða I aðgeröir. Þær raddir sem enn halda I uppi málsvörn fyrir Alu- I suisse verða æ meira hjá- I róma, og eru orð Geirs Hall- ' grimssonar i Morgunblaðinu I i gær skýrast dæmi þar um. I — „Upplýsum ásakanir I iðnaðarráðherra”, segir J Geir og talar eins og páfa- I gaukur frá Sviss. „Asakanir” iðnaðarráö- I herra hafa nú þegar veriö J Iupplýstar og staðfestar af I færustu sérfræðingum I heims. Það ætti Geir I , Hallgrimsson að vita. I____ _±J Auðvitaö eru íslensk stjórnvöld reiðubúin til að láta reyna á dómstóla- íeiöina, ef Alusuisse kýs fremur gerðardóm en samninga varðandi deilu- málin frá liðnum árum, — en vert er að hafa í huga að slikur málarekstur tekur langan tima, og við getum engan veginn við það unað, að bíða með hækkun á raf- orkuverði og fleiri leiðrétt- ingar á álsamningunum eftir þvi að niðurstöður gerðardóms liggi fyrir. — Þetta sagði Hjörleifur Gutt- ormsson, iðnaðarráöherra, er Þjóðviljinn ræddi við hann i gær um fullyrðingar talsmanna Alu- suisse hér á landi þess efnis að það væri rikisstjórnin sem hikaði við að setja deilumálin i gerðar- dóm. Árið 1980 hefur yerið gert upp Ftðherrann sagði ennfremur: T g vil i þessu sambandi taka fram, að endurskoöun árs- reikninga ISAL fyrir árið 1980 var framkvæmd af hlutlausum og óháðum aðila, endurskoðunar- fyrirtækinu Coopers & Lybrand i London i samræmi við ákvæði aðalsamnings og höfðu báðir málsaðilar samþykkt þennan endurskoöanda. Niöurstaða slikr- ar alhliða endurskoðunar reikninga ársins 1980 lá fyrir i lok ágústmánaðar s.l. og sýndi 8—9 miljón dollara hækkun á nettó- hagnaði ISAL á þessu eina ári, þaö er úr röskum 5 miljónum dollara i nær 14 miljónir dollara. Miðað við þessa niðurstöðu endurmátu endurskoðendurnir framleiðslugjaldiö fyrir 1980, en það er skattur álversins til is- lenska rikisins, og hækkuðu það um 2,3 miljónir dollara, sem var nær tvöföldun. Niðurstaða þessarar endur- skoðunar stendur óhögguð, og Fulltrúar Sjálfstæðis- flokks og Alþýðuflokks i borgarráði þora ekki að taka afstöðu til tillagna Alþýðubandalagsins um einfaldara stjórnkerfi og hverfavöld i borginni fyrir kosningar í vor, og reyndu á f undi borgarráðs í gær að koma i veg fyrir að um- ræður færu fram um þær i hefur þá þetta nú þegar verið millifært af gömlum biðreikningi ISAL (skattinneign) sem tekjur til íslenska rikisins. Alusuisse var tilkynnt um þessa niöurstööu strax og hún lá fyrir og gerö grein borgarstjórn. Samþykktu þeir með þremur atkvæð- um tillögu frá Sjöfn Sigur- björnsdóttur um að fresta afgreiðslu tillagnanna þar til ný borgarstjórn hefur tekið við að afloknum kosningum. Sigurjón Pét- ursson og Kristján Bene- diktsson greiddu atkvæði gegn tillögu Sjafnar. fyrir henni opinberlega á sinum tima. — Það er þvi ekki Islend- inga heldur Alusuisse að óska eftir gerðardómi um þessa niður- stööu, ef þeir ekki vilja við hana una Forsaga þessa máls er oröin alllöng, en strax eftir kosningarn- ar 1978 leitaöi Alþýðubandalagiö hófanna hjá samstarfsflokkum sinum um breytingar á stjórn- kerfi borgarinnar i samræmi við stefnuskrá flokksins. Var stofnuð sérstök stjórnkerfisnefnd sem fulltrúar allra flokka áttu sæti i undir formennsku Eiriks Tómas- sonar varaborgarfulltrúa Fram- sóknarflokksins. Sú nefnd lauk störfum sl. mánudag eftir langt Fyrir hvaða dómstóli sem er — Varöandi deilurnar um yfir- verð á aðföngum á timabilinu 1975—1979, þá er rétt að taka fram, að hinir virtu erlendu sér- fræðingar, sem aö þessu máli unnu fyrir iðnaðarráöuneytið, hafa látið koma fram að þeir séu reiðubúnir að standa viö niður- stööur athugana sinna fyrir hvaöa dómstóli sem væri, en sem kunnugt er hniga niðurstöður sér- fræðinganna allar i sömu átt, og voru kunngerðar i júli 1981. Málaferli taka hins vegar langan tima, en við viljum fá raf- orkuveröið hækkað strax. k. þóf án þess að samkomulag hefði náðst um nokkuð annað en fjölgun borgarfulltrúa. Strax og ljóst varð siöastliðiö haust að sam- staða næðist ekki við Alþýðu- flokkinn um aörar breytingar lagði Adda Bára Sigfúsdóttir fram tillögur Alþýðubandalags- ins inefndinni. Alþýðubandalagið leggur til að eftir hverjar borgarstjórnarkosn- ingar verði efnt til borgarafundar þar sem kosnar veröi hverfa- nefndir. Verði þær málsvarar ibúa gagnvart borgarstjórn og hafi rétt til aö senda fulltrúa á fund borgarráðs með mál, sem Framhald á 14. siðu Þrjátíu ára afmæli Styrktar- félags lamaöra og fatlaöra t gær varð Styrktarfélag lam- aðra og fatlaðra 30 ára. Af þvi tilefni var efnt til kaffisamsætis i nýjum húsakynnum félagsins að Háaleitisbraut 13 og var einnig i tilefni af afmælinu formlega tekin i notkun við- bygging m.a. fyrir endurhæf- ingu og hópæfingar. Margt manna kom i afmælis- veislu félagsins og voru margar ræður haldnar. Einnig bárust félaginu fjölmörg heillaóska- • skeyti viðs vegar að. LÞá afhjúpaði Forseti tslands m mmmmmmmm m mmmmmmmm m mmmmmrnmm m mmmmmm Forseti tslands Vigdis Finnbogadóttir afhjúpaði f gær veggskreyt- ingu i anddyri húsnæðis Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra að Háa- leitisbraut 13. Vigdis Finnbogadóttir vegg- skreytingu i anddyri byggingar- innar. Er skreytingin gerð af Erni Þorsteinssyni. — Svkr. J Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur sameinast í borgarráði: Hyerfavöldum hafnað Vilja ekki umræður um lýðræðislegri stjómun borgarinnar fyrr en eftir kosningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.