Þjóðviljinn - 03.03.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 03.03.1982, Blaðsíða 13
Miftvikudagur 3. mars 1982 þjöÐVILJINN — SIDA 13 *I*ÞJOÐLEIKHUSIfl Amadeus ikvöldkl. 20 laugardag kl. 20 Sögur úr Vínarskógi 4. sýning fimmtudag kl. 20 5. sýning sunnudag kl. 20 Hús skáldsins föstudag kl. 20 Gosi laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14 Litla sviöiö: Kisuleikur ikvöldkl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. alÞýdu- ieikhúsid Hafnarbíói Elskaöu mig laugardag kl. 20.30 Súrmjólk með sultu Ævintýri i alvöru 19. sýning sunnudag kl. 15.00. Illur fengur sunnudag kl. 20.30 Ath. siöasta sýning. Miöasala frá kl. 14.00 sunnudag frá kl. 13. Sala afsláttarkorta daglega slmi 16444. i,i;iki4:ía(;2i2 22 RI'TYKIAVlKUR WF “ Ofvitinn ikvöld kl. 20.30 sunnudag ki. 20.30 Næst siöasta sinn Salka Valka fimmtudag uppselt þriöjudag kl. 20.30 Rommí föstudag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir Jói laugardag uppselt Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Slmi 16620. ISLENSKA ÓPERAN Sigaunabaróninn 25. sýning föstud. 5.3 kl. 20 26. sýning sunnud. 7.3 kl. 20 Aögöngumiöasalan er opin daglega frá kl. 16—20, simi 11475. ósóttar pantanir veröa seldar daginn fyrir sýningardag. Athugiö aö áhorfendasal verö- ur lokaö um leiö og sýning hefst. Wholly Moses tslenskur texti Er sjonvarpið bilaó?^ Skjárinn Spnvarpsverkstói Bergstaðastræli 38 simi 2-1940 Hver kálar kokkunum tslenskur texti Ný, bandariskgamanmynd. — Ef ykkur hungrar i bragögóöa gamanmynd, þá er þetta myndin fyrir sælkera meö gott skopskyn. Matseöillinn er mjög spenn- andi: Forréttur Drekktur humar Aöalréttur: SKAÐBRENNDDÚFA ----------- Abætir: „BOMBE RICHELIEU” Aöalhlutverk: George Segal, Jacqueline Bisset, Robert Moriey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heitt kúlutyggjó (Hot Bubblegum) Sprenghlægileg og skemmti- leg mynd um unglinga og þeg- ar náttúran fer aö segja til sin. Leikstjóri: Boaz Davidson. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. TÓNABÍÓ „Crazy People" Siöustu sýningai\_ BráÖskemmtileg gamanmynd tekin meö falinni myndavél. Myndin er byggö upp á sama hátt og „Maöur er manns gaman” (Funny people) sem sýnd var i Háskólabió. Sýnd kl. 5,7, og 9. Síöasta sýning f TmcApeIHWi ¥'■***?■ Sprenghlægileg, ný, amerisk gamanmynd I litum, meö hin- l um óviöjafnanlega Dudley Moore i aöalhlutverki. Leik- stjóri Gary Weis. Aöalhlut- verk: Dudley Moore, Laraine Newman, James Coco, Paul Sand. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkutólin. Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd. AÖalhlutverk Lee Majors, George Kennedy. Sýnd kl. 11. BO DEREH^ Ný bandarisk kvikmynd meö þokkadisinni Bo Derek iaöal- hlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Hækkaö verö. AIISTURB£JARRif1 Ný mynd frá framleiöendum „t kióm drekans” Stórislagur (Batle Creek Brawl) Övenju spennandi og skemmtileg, ný, bandarisk karatemynd i litum og Cine- ma-Scope. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö mjög mikla aösókn og talin lang- besta karatemynd siöan „I klóm drekans” (Enter the Dragon) Aöalhlutverk: Jackie Chan. Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 0 19 000 Hnefaleikarinn Spennandi og viöburöahröö ný bandarisk hnefaleikamynd i litum, meö LEON ISAAC KENNEDY, JAYNE KENN- EDY, — og hinum eina sanna meistara MUHAMMAD ALI. Bönnuö innan 12 ára Islenskur texti Hækkaöverö. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Dr. Justice Hörkuspennandi litmynd, um stórfellda oliuþjófnaöi á hafi úti, meö JOHN PHILLIP LAW NATALIE DELON — GERT FROEBE. lslenskur texti — Bönnuö inn- an 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Járnkrossinn Hin frábæra striösmynd meö JAMES COBURN o.fl. Leik- stjóri: SAM PECKINPAH íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 9.05 Slóðdrekans Ein sú allra besta sinnar teg- undar, meö meistaranum BRUCE LEE, sem einnig er leikstjóri. Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl.3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Með hreinan skjöld Sérlega spennandi bandarisk litmynd, byggö á sönnum viö- buröum, meö BO SVENSON. Bönnuö innan 14 ára, — tslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. LAUQARA8 I o Gleðikonur í Hollywood Ný, gamansöm og hæfilega djörf, bandarfsk mynd um „Hórunu hamingjusömu”. Segir frá I myndinni á hvern hátt hún kom sinum málum i framkvæmd I Hollywood. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Martine Besw- icke og Adam West. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára Tæling Joe Tynan apótek Iielgar-, kvöld- og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavik vikuna 26. febrúar til 4. mars er i Vesturbæjar Apóteki og Iiáaleitis Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö .nnast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (ki. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar I slma 5 15 00 Almenn feröatilhögun i vetrar- feröum. Þátttökugjald er 200 kr. Mætiö aö Grensásvegi 5, 3. mars kl. 20.30. Vinsamlegast greiöiö þá. Upplýsingar veitir Torfi Hjaltason i sima 20400 (kl. 9—5). Fræöslunefnd ÍSALP. ferðir Sýnd kl. 7. lögreglan Aætlun Akarborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 10.00 —11.30 13.00 — 14.30 16.00 — 17.30 19.00 1 april og október veröa kvöldferöir á sunnudögum. — I mai, júni og september veröa kvöldferöir alla daga, nema laugardaga. Kvöld- feröir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00 Afgreiösia Akranesisimi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiösla Reykjavik simi 16050. Slmsvari i Reykjavik simi 16420. Lögregla: Reykjavik........simi 1 11 66 Kópavogur........simi 4 12 00 söfn Seltj.nes........simi 1 11 66 Hafnarfj.........simi 5 11 66 Garöabær.........simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabiíar: Reykjavik........simi 1 11 00 Kópavogur........simi 1 11 00 Seltj.nes........simi 1 11 00 Hafnarfj.........simi 5 11 00 Garöabær.........simi 5 11 00 Borgarbókasafn Reykjavfkur Aöalsafn Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29, simi 27155. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-aprfl kl. 13-16. KÆRLEIKSHEIMILIÐ sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga- fóstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 Landspitatinn: Aila daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.00—19.30 Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Aila daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30- 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Fiókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 88. læknar Aöalsafn Sérútlán, simi 27155. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814 Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-aprfl kl. 13-16. Sólheimasafn Bókin heim, simi 83780. Sima- timi: Mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Hijóöbókasafn Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-19. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn Bústaöakirkju simi 36270. Op- iÖ mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16. • Bústaöasafn Bókabilar, slmi 36270. Viö- komustaöir viös vegar um borgina. tilkynningar Simabilanir: I Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum til- kynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar um bilanir á veitukerf- um borgarinnarog i öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk scm ekki hefur heimiiislækni e&a nær ekki til hans. Siysadeild: Opin allan sólarhringinn slmi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88 Landspitalinn Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. félagslif Vetrarfjaliamcnnska NámskeiB ver&ur dagana 13. og 14. mars, en auk þess eru fundir á kvöldin 8. og 12. mars. Dagskrá: Snjóhúsager&; Snjóklifur og lei&aval; Snjófló&afræ&sla, Hann er að kveðja þig amma. Sérðu ekki að hann vinkar? utvarp 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páil HeiÖar Jónsson 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Vinir og félagar” eftir Kára Tryggvason Viöar Eggertsson les (3) 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingarUmsjón: Guömundur Hallvarösson 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 lslenskt mál (Endurtek- inn þáttur Jóns Aöalsteins Jónssonar frá laugardegin- um) 11.20 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa —• Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir 15.10 ,,Vitt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (17) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Gtvarpssaga barnanna: „ört rennur æskublóö” eftir Gjuöjón Sveinsson Höfund- ur les (6) 16.40 Litli barnatiminn Heiö- dis Noröfjörö stjórnar barnatima á Akureyri 17.00 Siödegistónleikar Sin- fónfuhljómsveit tslands leikur „Brotaspil” hljóm- sveitarverk eftir Jón Nor- dal: Jinrich Rohan stj. 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvcfldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson Samstarfsmaö- ur: Arnþrúöur Karlsdóttir 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir 20.40 Bolla, boila Sólveig Halldórsdóttir og Eövarö Ingólfsson stjórna þætti meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Einsöngur: Vladimir Ruzdjak syngur þrjú söng- lög eftir Modest Muss- orgsky Jurica Murai leikur á pianó (Hljóöritun frá tón- listarhátfö i Dubrovnik) 21.30 Ctvarpssagan: „Seiöur og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (17) 22.00 „Canadian Brass’ — hljómsveitin leikur létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (21) 22.40 „Undralyfiö” smásaga eftir Jón Danielsson HÖf- undur Jes 23.05 Kvöldtónlcikar: Frönsk tóniist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjomrarp 18.00 Fiskisaga Saga fyrir börn um Ulrik, fimm ára gamlan dreng, sem lætur sig dreyma um stóra og hættulega fiska. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordviskm — Danska sjón- varpiö) 18.20 Brokkarar Dönsk fræöslumynd um hesta, þjálfun þeirra, gæslu og umhiröu. Þýöandi: Bogi Arnar Finnbogason. Þulur: Birna Hrólfsdóttir (Nord- vision — Danska sjónvarp- iö) 18.45 Ljóömál Enskukennsla fyrir unglinga »19.00 Sklöastökk Frá heims- < meistaramótinu iOsló, fyrri umferö. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka Fjallaö veröur um ýmis störf l leikhúsi, svo sem föörun, sýningarstjórn, þýöingar, ljósahönnun og mibasölu og sýnt veröur brot úr sýningu ÞjóÖleik- hússins á Amadeus og Ur sýningu Leikfélags Reykja- vlkur á Sölku Völku. Um- sjón: Þórunn SigurÖardótt- ir. Stjórn upptöku: Kristín Pálsdóttir. 21.10 Fimm dagar i desember 21.50 Reykingar Bresk fræöslumynd um hættur, sem eru samfara reyking- um. Af hverjum 1000 reyk- ingamönnum, munu 250 deyja um aldur fram — jafnvel 10 til 15 árum fyrr en ella — vegna sjúkdóma af völdum reykinga. Hinir 750 eiga á hættu aö hljóta var- anlegan krankleika vegna reykinga. Þýbandiogþulur: Bogi Arnar Finnbogason. 22.40 Skiöastökk Frá heims- meistaramótinu i Osló, siö- ari umferö. Dagskrárlok Óákveöin. gengið 2. mars 1982 BandarlkjadoIIar 9.829 10.8119 Sterlingspund 17.889 19.6779 KanadadoIIar 7.998 8.021 8.8231 Dönsk króna 1.2294 1.3524 Norskkróna 1.6378 1.8016 Sænsk króna 1.6967 1.8664 Finnsktmark 2.1655 2.3821 Franskurfranki 1.6134 1.6180 1.7798 Belgískur franki 0.2247 0.2472 Svissneskur franki 5.2129 5.7342 llollenskflorina 3.7501 3.7609 4.1370 Vesturþýskt mark 4.1146 4.1264 4.5391 ttölsklira 0.00766 0.00768 0.0085 Austurriskur sch 0.5867 0.5884 0.6473 Pórtúg. escudo 0.1379 0.1383 0.1522 Spánskur peseti 0.0950 0.0953 0.1049 Japansktycn 0.04129 0.04141 0.0456 írsktpund ... 14.528 14.569 16.0259 minrftingarspjöld Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum Reykjavikurapóteki, Blómabúöinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for- eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttur, slmi 52683. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís simi 32345, hjá Pálisimi 18537.1 sölubúðinni á Vífilsstööum slmi 42800. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, HafnarfirÖi. — Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum i sima skrifstof unnar 15941, og minningarkortin siöan innheimt hjá sendanda meö giróseöli. — Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skáldatúnaheimilisins. — MánuÖina aprfl-ágúst veröur skrifstofan opin kl.9-16, opiö i há deginu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.