Þjóðviljinn - 03.03.1982, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 3. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
staðinn, háaldraðan ítala, Paolo
Dezza. Þessi tilskipun kom með-
an hinn kjörni „hershöfðingi”
Jesúita, Arrupe, var að jafna sig
eftir áfall sem lamaði hann og
svipti hann máli.
Hallast til hægri
Kati Marton rekur þessa
ákvörðun til þess, aö Jóhannes
Páll hafi litið svo á, að þaö væri of
áhættusamtað leyfa Jesúitum að
hafa sig svo mjög i frammi á
„viðkvæmu svæði — auk þess
sem hann hefur „djúpstæða per-
sónulega andiið á vinstrimálstaö
af öllum geröum, sem efld er af
ihaldssömum skoðunum manna i
hans innsta hring”. Þvi hafi það
komiö greinilega i ljós þegar áriö
1979, þegar páfi kom til Puebla á
biskupastefnu, að þaö voru ekki
Jesúi'tarnir eða biskup hinna fá-
tæku, Romero erkibisktp i E1
Salvador sem áttu stuðning páfa.
Heldur Lopes Trujillo erkibiskup
i Kolumbiu, sem hafði um skeið
reynt að fá Vatikanið til að hefta
umsvif Jesúita, sem og Baggio
kardináli. Báðir þessir prelátar
hallast að hinni umdeildu leyni-
reglu kaþólskra leikmanna, Opus
Dei, sem sá Franco einvaldi
Spánar fyrir mörgum ráðgjöfum
og hefur yfirleitt hallast á sveif
með ihaldsstjórnum um viða ver-
öld.
Dæmi Romeros
I mars 1980 var Romero biskup
myrtur i' höfuðborg E1 Salvador
og voru þar hægrimain að verki.
Enginn háttsettur embættismað-
ur páfa fylgdi honum til grafar,
en það gerði fjöldi fátæklinga og
tók á sig nokkra hættu eins og
ástatt var. „Var dauöi Romero
erkibiskups þyðingarminni kirkj-
unni en dauði Wyszinskis kardi-
nála?” spurði bandariskur Jesú-
iti.sem fylgdi páfa sjálfum til út-
fararhins látna yfirmanns pólsku
kirkjunnar. „Og hviekki að bjóða
Lech Walesa E1 Salvadors til
Vatikansins? Er hann minna
virði en verklýðsforinginn
pólski?”
Um þetta segir greinarhöfund-
ur: „Reyndar er það svo að ef
Lech Walesa ætti sér hliöstæðu I
Mið-Ameriku þá ætti hann siður
lifs von i landi eins og E1 Salva-
dor. En ýmsum gagnrynendum
finnst að páfi sé i vaxandi mæli
erkibiskup i Krakow sem fyrr, en
aöeins öðru hvoru páfi fyrir af-
ganginn af heiminum”.
áb tók saman.
Óþægilegar spumingar um Jóhannes Pál annan:
Er hann páfi Pólverja
eða allrar kirkjunnar?
Refsar Jesúítum
fyrir samstöðu
með fátækum
Það hafa borist fregnir af þvi að
Jóhannes Páll páfi hafi hvatt al-
menning i E1 Salvador til að taka
þátt i' kosningum þar ílandi, sem
fram eiga að fara i lok mánaðar-
ins. Líklegt er að þeim boðskap
verði tekið með blendnum tilfinn-
ingum i landi þar sem hver sá
stjórnarandstæðingur i miðju eða
til vinstri, sem reyndi að bjóða sig
fram, ætti dauðann visan. Eða
eins og bandariski dálka-
höfundurinn Colman McCarthy
komst að orði nýlega i Washing-
tonPost: Það cr undarleg aðferð
að undirbúa kosningar með þvi að
stjórnin lætur herinn myrða kjós-
endur i stórum stil.
Eins og kunnugt er hefur Jó-
hannes Páll páfi sýnt verkalýðs-
samtökunum Samstöðu i Póllandi
mikla samiíð og beitt áhrifavaldi
sinu eftir megni þeim i hag,alveg
frá þvi að þau voru að mótast i
verkföllum haustið 1980. En ýms-
um „gagnrýnum kaþólskum
mönnum” finnst páfi gera upp á
milli safnaðarbarna sinna. „Þeir
spyrja hvort Jóhannes Páll sé
reiðubóinn til að vera páfi yfir
allri sinni hjörð en ekki aðeins yf-
ir hluta hennar”. Svo segir i grein
i Guardianeftir Kati Marton sem
segir, að páfi hafi lagt Samstöðu
mikið lið i' Póllandi en vilji ekki
leyfa öðrum kirkjunnar mönnum
að sýna samskonar „samstööu” i
öðrumhrjáðum heimshluta iMið-
Ameriku.
Dæmi Jesúita
Kati Marton minnir á þaö, að
hin öfluga regla Jesúita, hafi
undanfarin ár unnið af kappi að
Jóhannes Páll tekur á móti Glemp, yfirmanni pólsku kirkjunnar. Er samstaða meira virði hér en þar?
þvi að fylgja eftir samþykkt sem
gerö var á heimsþingi Jesúita
1975 um að „stuðla að félagsleg-
um framförum og kjósa samstöðu
með hinum fátæku”. Þetta hafi
páfa hinsvegar ekki fundist nógu
góð samstaða eða heppileg.
Með þvi aö taka málstað hinna
fátæku i löndum eins og Guate-
mala og Salvador hafa Jesúitar
bakaö sér óvild þeirra fámennis-
klikna sem löndum stjórna. Þeir
hafa messað yfir þeim sem börð-
ust gegn kapitalisma sem hvorki
er heftur af frjálsum verklýðs-
samtökum né þingræði, þeir hafa
kennt bændum að lesa, dreift mat
meðal flóttamanna undan
hörmungum borgarastyrjalda og
hafa hjálpað til að breyta þeirri
mynd af kirkjunni að hún sé i
rúmi með valdhöfunum.
Jóhannes Páll hefur ekki kunn-
að Jesúitum þakkir fyrir starf af
þessu tagi og hann hefur kallað þá
til hlýðni með dæmalausum hætti,
segir ennfremur i greininni i
Guardian. Hann hefur sett til
hliðar aöferð JesUita við að kjósa
sérleiðtoga ogsett ,,sinn mann” i
Reagan: Þetta voru tvöríki... Hann Ho Chi Minh vildi ekki Eða hvernig var þetta annars?.
kosningar...
„Stríð er friður -
lygi sannleikur”
Reagan Bandarikja-
forseti umgengst
staðreyndir á mjög
sérkennilegan hátt,
hvort sem hann er
spurður um Vietnam
eða E1 Salvador...
Fyrir röskri viku spurði blaða-
maður Reagan forseta að þvi á
blaðamannafundi i Hvita húsinu
hvort til væri „leynileg” áætlun
CIA” (leyniþjónustunnar) i ætt
við þá sem kom Bandarikjunum
inn i Vietnamstriðið á sjöunda
áratugnum. Forsetinn neitaði þvi
að það hefði verið til slik áætlun
hjá CIA — enda þótt allir viti nú
að CIA var að verki i Vietnam frá
1954. Sfðan fór Reagan með sitt
tilbrigði við sögu Vietnams, sem
vakti furðu blaöamanna. Vikurit-
ið Newsweek birti orð forsetans
ásamt með eigin útskýringum á
þvi sem gerðist i raun og veru.
Ruglandi
rika lexia i þvi hvernig Reagan
forseti umgengst staðreyndir:
Reagan: „Ef ég man rétt þá
komu helstu riki heims saman i
Genf þegar Frakkland hætti við
Indókina sem nýlendu til að
hjálpa þessum nýlendum að
verða sjálfstæðar þjóðir. Og úr
þvi að Norðrið og Suðriö höföu
verið tvö aöskilin lönd fyrir ný-
lendutimann, þá voru geröar ráð-
stafanir til að þessi tvö lönd gætu
með almennri atkvæðagreiðslu
ákveðið hvort þær vildu vera eitt
riki eða ekki”.
Newsweek: Aöur en Frakkar
geröu landið aö nýlendu var Viet-
nam eitt land, skipt i þrjú héruð:
Cochin Kina í suðri, Annam i
miðju og Tonkin i norðri. Frakkar
sameinuðu Vietnam undir stjórn
(þ.e.a.s. leppstjórn) keisarans
Bao Dai, en mest af landinu var
trútt hinum þjóðernissinnaða
leiðtoga Ho Chi Minh. Ráðstefnan
i Genf árið 1954 mælti með tima-
bundnum aðskilnaði suðurs og
norðurs þar til kosningar um end-
ursameiningu landsins yrðu
haldnar tveim árum siðar.
Rangfærslur
Reagan: ,,0g þaö var ekkert
laumuspil með það, en þegar Ho
Chi Minh neitaði að taka þátt i
svona kosningum, og það var gert
ráð fyrir þvi að fólk i báðum lönd-
um gæti farið yfir landamærin og
búið i hinu landinu ef vildi,og þeg-
ar menn fóru að halda þúsundum
saman frá Norður-Vietnam til
Suöur-Vietnam, þá lokaði Ho Chi
Minh landamærunum og braut
aftur þann hluta samkomulags-
ins”.
Newsweek: „Það var forseti
Suöur-Vietnams, Ngo Dinh Diem,
sem — eftir hann vék Bao Dai frá
völdum — neitaði að taka þátt I
kosningunum. Háttsettir banda-
riskir embættismenn voru þvi
hlynntir aö kosningum væri frest-
að, vegna þess að likur bentu til
þess að Ho Chi Minh mundi vinna
og að Vietnam mundi sameinast
undir hans stjórn. Árið 1954 byrj-
aöi CIA leynilegar aögerðir til að
grafa undan Ho Chi Minh i
norðri”.
Ekki batnar það
Það er ekki von að menn hafi
mikla trú á þvi hvernig Reagan
umgengst sannleikann að þvi er
varðar E1 Salvador úr þvi hann
leyfir sér svona æfingar i
alþekktri sögu. Dálkahöfundur-
inn Colman McCarthy fjallar um
þetta i nýlegri grein I Washington
Post. Hann segir um það efni:
,,í pólitiskum efnum erum við á
slóðum Orwells i „1984”. Strið er
friður, lygi er sannleikur. Utan-
rikisráðuneytiö segir aö ofbeldis-
verkum fari fækkandi. 1 raun
magnast ofbeldið. Reagan segir
að stjórnin i E1 Salvador sé „að
gera samræmda og meiriháttar
tilraun til að viröa alþjóðlega
viðurkennd mannréttindi”. 1
reynd er landið undir herlögum,
og fjöldamorð sem herinn stjórn-
ar eru algeng. Stjórnin lýsir þvi
yfir að hún leiti ekki hernaöar-
legrar lausnar i E1 Salvador. 1
raun eykur hún stórlega hernað-
araðstoð og flytur hermenn frá E1
Salvador i þjálfun til herstöðva i
Bandarikjunum”. —áb
Hér fer á eftir þessi lærdóms-
fÁrshátíö Rangcángqfélagsins 1
Arshátið Rangæingafélagsins
i Reykjavik verður haldin
• laugardaginn sjötta mars i
I Domus Medica og hefst kl. 19.
■ Dagskráin hefst með sameigin-
Llegu borðhaldi, kór Rangæinga-
félagsins syngur, þá verður
ávarp heiöursgestsins, einsöng-
ur og siðan dansað við undirleik
Kjarna. Aðgöngumiöar eru
seldir i Domus Medica fimmtu-
daginn fjórða mars kl. 17-19 og
kl. 18-19 á föstudag.
■
J