Þjóðviljinn - 03.03.1982, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.03.1982, Blaðsíða 3
MiOvikudagur 3. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Samningur um verndun laxins í N-Atlantshafi undirritaður: Færeyingar og Kanadamenn undirrita síðar í gær var undirritaður i Reykjavik, millirikja- samningur um verndun lax i N-Atlantshafi. Sam- komulag náðist um samning þennan á ráðstefnu sem rikisstjórn íslands boðaði til i Reykjavik 18.—22. janúar sl. Færeyingar og Kanadamenn und- irrituðu ekki samninginn, en við undirritun hans i gær var tilkynnt að þeir myndu gera það siðar, svo og að Svium væri heimilt að undirrita samninginn. Ólafur Jóhannesson undirritar samninginn til verndar laxinum. Frá Norðurlanda- • ráðsþingi: Hvaheiðar / Islendinga gagnrýndar I Séra Margrét Ákan réöst I harkalega á íslendinga á I þingi Noröurlandaráös i gær | og sakaöi þá um aö brjóta ■ reglur og alþjóölega sátt- I mála um bann viö hvalveiö- I um. Páll Pétursson og Hall- | dór Asgrimsson mótmæltu ■ þessum ásökunum harölega I og sögðu að hvalveiöar á ls- I landi væru stundaðar i sam- | ræmi viö þaö álit fiskifræö- • inga aö þeim hvalastofnum I sem úr væri veitt væri ekki I stefnt i voöa meö veiðunum. | Framleiðendafund ur hjá Sölu stofnun lagmetis Góðar i söhihorfuri Matvælafræðingar J tryggi gæðaeftirlit j „Menn gera sér vonir um I verulega aukningu á út- | flutningi lagmetis á þessu • ári, cinkum i Vestur-Þýska- I landi, Bretlandi og Banda- I rikjunum.” Þetta kom fram | á fundi meö framleiöendum ■ innan vébanda sölustofnunar I lagmetis i sl. viku. t Bretlandi og fleiri lönd- I um er nú lögö áhersla á • markaðsstarf, sem þegar I hefur bqriö góöan árangur i I aukinni sölu ýmissa lag- I metistegunda. Nýjar vöru- • tegundir hafa verið teknar til I sölu svo sem niðursoöin sild i I bitum, og verið vel tekiö, I segir i frétt frá Sölustofnun • lagmetis. Fundarmenn voru I sammála um að nauðsynlegt I sé aö verksmiðjurnar hafi I eigin matvælafræðing til aö • tryggja fullkomið gæðaeftir- I lit svo og til þróunarstarfa. Samkvæmt niöurstööum I Rannsóknarstofnun fisk- ■ iönaöarins hefur innra eftir- I lit i verksmiðjunum batnað, I enda komu engar kvartanir | um vörur á árinu 1981. Mikil • áherla var á það lögð á fund- I inum að til að lagmetisfram- I leiðalan geti verið sam- | keppnisæf við önnur lönd sé ■ óhjákvæmilegt að verk- I smiðjurnar vélvæðist sam- I kvæmt kröfum timans og | taki frekar sjálfvirkni i • sina. —ekh I þjónustu Það var ekki vitað fyrr en sið- degis i gær hvort Færeyingar og Kanadamenn myndu undirrita þennan samning en yfirlýsing um það barst ekki fyrr en rétt i þann mund að ólafur Jóhannesson utanrikisráðherra, fyrir hönd ís- lands, Marshall Brement fyrir hönd Bandarikjanna, Annemarie Lorentzen fyrir hönd Noregs og Igor Haustrate og Mogens Mog- ensen fyrir hönd Efnahagsbanda- lagsins undirrituðu samninginn i gær. Ef Kanadamenn,og þó alveg sér i lagi Færeyingar, undirrita ekki samninginn, yrði hann heldur lit- ilsvirðiíreynd. Samkvæmt samningnum verður sett á laggirnar alþjóðastofnun um verndun laxastofna i Norður- Atlantshafi (North Atlantic Sal- mon Conservation Organization) meðaösetur i Edinborg. Megintil- gangur stofnunarinnar veröur að stuðla að samvinnu rikja við Norður-Atlantshaf á þessu sviði. Yfirstjórn stofnunarinnar er i höndum ráðs sem i eiga sæti fulltrúar ofangreindra samnings- aðila. Þá verða settar á stofn þrjár svæöisnefndir þ.e. Noröur-Ame- rikunefnd, Vestur-Grænlands- nefnd og Norð-austur Atlants- hafsnefnd. Hlutverk þeirra verð- ur að setja reglur um verndun laxastofna á hverju svæði fyrir sig. —S.dór Töluvert um smygl á gæhidýrum tfl landsins segir yfirdýralæknir Páll Pálsson I vikunni sem leiö kom i ljós aö skjaldbökur sem smyglað hafði veriðtil landsins, þær voru skráð- ar sem skrautfiskar á tollskjöl, ollu sjúkdómi, sem lagst hefur á fólk sem keypti skjaldbökurnar. 1 ljósi þessa leitaði Þjóöviljinn til yfirdýralæknis, Páls Pálssonar og spurði hann hvort dýralæknar yrðu mikið varir við gæludýr sem smyglað hefði verið til landsins. Yfirdýralæknir sagöi svo vera þvi miöur, þaö væri meö þetta eins og fleira aö tslendingum þætti vegsauki aö þvi aö geta smyglað einhverju til landsins, og virtist þá ekki skipta máli hvort heldur væri brennivin eöa gælu- dýr. Hann sagði að dýralæknar yröu nokkuö varir viö hunda, sem smyglað heföi veriö til landsins og væri þar um mjög alvarlegt mál að ræöa, þar sem hætta væri á aö hundaæði bærist meö þeim til landsins og nefndi hann sem Páll A. Pálsson dæmi aö fólk hefði veriö tekið með hvolp viö komuna til landsins og haföi honum veriö stungiö niður I kassa af koniakflösku. Hann tók hinsvegar til við aö tísta og emja þegar fólkiö var aö fara i gegnum tollskoöun. Páll taldi að heröa þyrfti mjög tollgæslu á þessu sviöi, þar sem dýr gætu hæglega flutt meö sér smit til landsins, eins og i^ljós kom meö skjaldbökurnar. Viö hefðum aldrei leyft innflutning á þessari tegund af skjaldbökum, þar sem það er vitað aö þær geta boriö þann sýkil, sem þær báru hingað á dögunum, sagöi Páll Pálsson. Kristinn ólafsson tollgæslu- stjóri sagði að tollgæslan yröi litiö vör viö smygl á gæludýrum. Hann benti ennfremur á aö mjög erfitt væri aö koma i veg fyrir slikt smygl, þar sem auðvelt væri aö fela smáddýr. Þaö væri til aö mynda hægur vandi að fela litinn hvolp inná sér, svo dæmi væri tekið. Hann sagöist eiga von á erindisbréfi frá yfirdýralækni vegna skjaldbökumálsins og yrðu einhverjar ákvarðanir i þessum efnum teknar i ljósi þess. — S.dór Fullvinnsla á grásleppuhrognakavíar: 132% verðmætaaukning Hverfa verður frá nýlendustiginu, segir í frétt frá Sölustofnun lagmetis Sölustofnun lagmetis mun gera sérstakt átak á árinu til sölu á grásleppuhrognakaviar. 1 frétt frá SL segir aö hverfa þurfi sem Tilboð voru opnuð aö Bröttu- götu 6, sem Reykjavikurborg auglýsti til sölu i annaö sinn, eftir að hæstbjóöandi haföi fallið frá 1010 þúsund króna tilboði sinu. ''Þrjú tilboð bárust og átti Asa fyrst frá þvi „nýlendustigi” sem i þvi cr fólgið að selja erlendum keppinautum óunniö hráefni i samkeppni við innlenda fram- Ragnarsdóttir hæsta tilboðið, 710 þúsund krónur, en greiðslukjör sem hún bauö voru betri en næsta manns sem þó bauð samtals 715 þúsund. 1 borgarráöi i gær var samþykkt aö taka tilboöi Asu. leiöslu. 1 tilefni af umræðum um sölu á grásleppuhrognum leggur Sölu- stofnun lagmetis á þaö áherslu aö innlend fullvinnsla grásleppu- hrognakaviars hefur i för meö sér verulega verömætisaukningu. Miöaö við gengi i dag yrði verö- mætisaukning frá óunnum hrogn- um i tunnum til fullunnins kavi- ars i glösum um 132% þegar búiö er að draga erlend aöföng frá. Er hér miðaö við gildandi verölista- verð, en jafnvel þó aö verölista- verö sé lækkað um tvo dollara á kassa yröi verömætaaukningin i erlendum gjaldeyri 98%. — ekh Brattagatan seld á ný Samningur hjúkr unarfræðinga: 3,25% launa- hækkun og íyrirínun- greidd laun Kjaradeilu hjúkrunar- fræöinga hjá Reykjavíkur- borg lauk á laugardaginn er þeir samþykktu sáttatillögu sáttasemjara meö yfirgnæf- andi meirihluta atkvæöa. 1 sáttatillögunni, sem nú gildir sem aðalkjarasamn- ingur milli hjúkrunar- fræöinga og borgarinnar er hækkun launa ákveðin 3,25% eins og var i samningum annarra opinberra starfs- manna. Þá hækkar einnig persónuuppbót i desember- mánuöi. Veikindaréttur hjúkrunarnema er sam- ræmdur, en þeir taka laun meöan á námi stendur. Hef- ur rikiö metiö námstimann til starfsaldurs upp á tvö ár og átta mánuöi, en þaö haföi borgin ekki gert. Er meö þessu samræmdur réttur i veikinda- og barnsburöaror- lofi. Þá munu laun veröa greidd fyrirfram þeim, sem • hafa veriö i hálfu starfi eöa meir siöustu þrjú ár og hafa ’unniö hjá borginni siðustu þrjá mánuöi, enda sæki viö- komandi um fyrirfram- greiösluna skriflega. Þessi breyting kom til fram- kvæmda i gær, en til fyrir- framgreiöslu kemur þó ekki fyrr en eftir tvo mánuði, eöa 1. júni næstkomandi. Þjóöviljinn hefur spurt aö margir hjúkrunarfræðingar hafi sagt upp störfum á spitölunum, bæöi frá 15. fyrra mánaöar og frá 1. mars. Uppsagnarfrestur er þrir mánuöir, en hægt er að framlengja frestinn um þrjá mánuöi til viöbótar, þannig aö uppsagnir taka ekki gildi fyrr en eftir hálft ár. Ekki hefur enn verið gengiö frá sérkjarasamningi hjúkrunarfræöinga, sem vinna hjá riki og ekki fariö aö ræöa sérkjarasamning þeirra sem vinna hjá borg- inni. Svkr. Háskólinn: Stúdentar kjósa tfl Stúdenta- láðs og Háskólaiáðs Kosningar til Stúd- entaráðs Háskóla is- lands og til Háskóla- ráðs fara fram á fimmtudaginn í næstu viku. I framboöi eru þrir listar, listi Félags vinstrimanna, listi Vöku og listi Umbóta- sinna. I kosningunum fyrir ári sföan náöu Vökumenn og Umbótasinnar meirihlutan- um úr höndum vinstri- manna. Veröur þvi i þessum kosningum metinn árangur af samstarfi þessara aöila. Utankjörfundaratkvæöa- greiösla hófst i gær og heldur hún áfram i dag og fer fram á skrifstofu Stúdentaráös i Stúdentaheimilinu við Hringbraut á milli klukkan 12 og 15. Svkr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.