Þjóðviljinn - 11.03.1982, Side 7

Þjóðviljinn - 11.03.1982, Side 7
Fimmtudagur 11. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Góður markaður fyrir fullverkaðan saltfisk Ásbjörn Sólbakk for- maður í landsfélagi út- flytjenda fullverkaðs salt- fisks í Noregi telur að markaður fyrir norskan fullverkaðan saltfisk eigi að vera tryggur um langa framtið. Samkvæmt norskum lögum þá gilda mjög strangar reglur um rétt manna til að verða út- flytjendur á fullverkuðum saltfiski, og þar með fé- lagsmaður í félagi salt- fiskútflytjenda. Þessi rétt- ur miðast m.a. við að við- komandi hafi víðtæka bekkingu á sölu saltfisks og hafi unnið við slík störf í ekki minna en 5 ár. Þó hef- ur norska Sjávarútvegs- ráðuneytið rétt til þess að veita undanþágu frá þessu ákvæði í sérstökum tilfell- um. Innan þessa ramma eru útflytjendur frjálsir að markaðsleit og sölu til þeirra landa þarsem frjáls innflutningur er leyfður á saltfiski. Hinsvegar annast sölusamlag útf lytjendanna, Unidas, sölu á þá markaði, þar sem gegnum ríkisaf- skipti einum aðila er veitt leyfi til innflutnings. Þess- ir markaðir eru nú í eftir- töldum löndum: í Portú- gal, á Kúbu og Jamaica. En á alla þessa markaði selja nú Norðmenn full- verkaðan saltfisk. Þetta kemur fram i viötali sem norska ritiö Fiskets Gang átti ný- lega viö Asbjörn Solbakk i tilefni af 50 ára afmæli félags norskra saltfiskútflytjenda. Sólbakk spáir þvi, aö svo framarlega sem hrá- efni verði fyrir hendi i norska saltfiskframleiðslu á næstu árum, aö þá séu skilyröi til þess aö hún verði oröin 70—80 þúsund tonn af fullverkuðum saltfiski áriö 1990. Asbjörn Solbakk er talinn vera einn fremsti markaössérfræöing- ur á saltfiskmörkuöum Norö- manna, enda er hann ekki aðeins formaöur i Saltfiskútflytjendafé- lagi Norömanna heldur jafnframt formaður i Sölusamlagi þeirra Unidas. Saltfiskverkendur i Ala- sundi greiöa nú 5 aurum n. kg. hærra verð fyrir saltfisk frá N-Noregi til verkunar heldur en á sama tima i fvrra. VLaxa- óg'\ I silungs- \ j elai Framleiðsla Norömanna á ■ , laxi frá eldisbúum á árinu J 11981 varö 8.422.014 kg., og af I silungi, aöallega regnboga- I silungi 4.485.285 kg. Þá fram- J , leiddu þeir 7.735 kg aflaxa og J Isilungshrognum. Það sem I framleiðendur fengu i sinn I hlut fyrir þessa framleiöslu 1 , voru n.kr. 357.427.872. Öll J Iársframleiöslan seldist fyrir I viöunandi gott verö, segja I Norðmenn, sem lækkuðu ■ , nokkuð verð á útfluttum laxi á árinu miðaö viö verö 1980, til að auka söluna. Aö undan- förnu hafa þeir verið að kanna markaðsmöguleika fyrir nýjan norskan eldislax i ■ » Bandarikjunum, og telja að I Iþeir séu góöir, svo framar- I lega sem hægt verður að | skaffa laxinn aö vetrinum á ■ « þeim tima þegar laxveiöar I IBandarikjamanna liggja I niöri. Ef sala á þennan | markaö hefst, þá yröi laxinn • ■ fluttur flugleiöis. I Þetta er nótaskipiö „Perlon” sem nú á aö veiða loönu og makril til manneldis i staö þess að veiöa áöur i j fiskimjöis- og lýsisframleiðslu. nótaskip veiða j til manneldis ! j Norsk ! loðnu IMinnkandl kvótar nótaskipa Norömanna aö undanförnu sem • leitt hafa til tapreksturs margra Iskipa, þar sem markaösgrund- völlur fiskimjöls og lýsis er nú ekki talinn hagkvæmur, og • birgðir af fiskimjöli á heims- Imarkaði hafa aukist milli ára, þá hafa ýmsir norskir útgerðar- menn leitað nýrra úrræða i út- ■ gerö skipa sinna, og er búist við aö þessi hópur fari stækkandi. Þessi breyting á útgerð er i þvi fólgin aö frystivélar eru settar i nótaskipin sem að þvi búnu veiöa loönu og makril til manneldis, en fyrir þessar fisk- tegundir frosnar er nægjanlegur markaður segja Norömenn, þar sem allsstaöar vantar prótin- rika fæöu vitt um heim. Siöustu nótaskipin sem bæst hafa i manneldisflota Norðmanna I vegna þessara breytinga eru I „Perlon” og „May Tove”. * Nótaskipið Perlon hefur eftir breytinguna frystilest sem tek- « ur 1100 tonn og frystiafköst á * sólarhring eru 60 tonn. Skips- I höfnin fær siöan hlut sinn úr I fullunnum afla samkvæmt I markaðsverði. ■ J Norðmenn ætla að hefja ræktun á skelfiski Reisa verksmiðju til vinnslu á kræklingi A undanförnum árum hefur veriö uppi mikill áhugi i Noregi á þvi að koma af staö ræktun á kræklingi i stórum mæli, svo og hinum eftirsótta skelfiski ostru. Rannsóknir hafa leitt i ljós, aö mörg hafsvæöi viö norsku strönd- ina séu tilvalin til skelfiskræktun- ar. Danir unnu úr 50 þúsund tonn- um af kræklingi á sl. ári og er öll þeirra framleiðsla seld. Meö byggingu skelfiskverksmiöjunn- ar i Torangsvag i Austevollhéraði á Hardalandi hyggjast forgöngu- menn skelfiskræktunar i Noregi hrinda af staö nýrri atvinnugrein. En þaö er hlutafélagið Norsk Akvakultur sem stendur að skel- fiskræktuninni og vinnslunni. Hluthafar i þessu félagi eru 100 eins og stendur og er hlutafé nú n.kr. 1.660.000. Oliufélagið Elf er þar stærsti hluthafinn. Meiningin er að auka hlutaféö i ár. Verk- smiöjuhúsiö er byggt af tveimur einstaklingum sem áttu skip sem þeir seldu og lögöu söluverðið i þessa verksmiðjubyggingu um 5 miljónir n.kr. Þeir leigja svo verksmiöjuhúsiö til hlutafélags- ins sem kostar allar vélar og bún- aö til vinnslunnar. Verksmiöjan er nú fullbúin til vinnslu og eru ársafköst miöuö við 2500 tonn af skel. Hinsvegar er svo mikiö hrá- efni ekki ennþá fýrir hendi. Hlutafélagiö reiknar með aö fá aöeins 200 tonn af skei i ár sem siðan væri hægt að auka i 500 tonn næsta ár. En 2500 tonn af hráefni reikna þeir meö að verði til vinnslu áriö 1984. Hlutafélagið leggur fram i ár n.kr. 5.5 miljón 50.000 tonnum af kræklingi á síðastliðnu ári til ræktunar á ostruskel en hún á að vera fullvaxin eftir 4 ár. Þetta er sögð minnsta kræklings- vinnsluverksmiðja sem til er i heiminum en jafnframt sú full- komnasta. Nú eru i gangi 5 ostru- skeljaeldisbú i Austevollhéraöi. Heimsmarkaösverð á ostruskel er nú hátt og eftirspurn mikil. Framleiðendur hafa að undan- förnu fengið n.kr. 2.60—2.75 fyrir stykkið af fullvaxinni skel. Aöalhættan sem hingaö til hef- ur torveldaö eldi á ostruskel er aö krossfiskur hefur sótt i ungskel- ina. Nú segjast Norömenn hafa fundið ráö til að fyrirbyggja þetta, og ef sú veröur reyndin, þá á ostrueldi þeirra aö likindum mikla framtiö fyrir höndum, þar sem verðið er hátt, og eftirspurn mikil. Þetta nýstofnaöa skelfisk- ræktunar og vinnslufélag Norð- manna segir aö kræklingsræktun sé hagkvæmust i nokkuö stórum mæli, t.d. sé framleiöslukostnað- ur hjá stöö meö 60 tonn af skel um 62 aurar norskir á kg. En hjá stöö með 5000 tonna framleiöslu ekki nema 43—45 n.aurar á kg. Hin nýja skelfiskverksmiöja segist geta greitt n.kr. 1.00 fyrir kg. af skelinni viö afhendingu, en siöan 25—50 n.aura á kg i uppbæt- ur eftir þvi hvaö mikill fiskur er i^ skelinni. Ég geri ráö fyrir að1 þarna styðjist Norömenn viö reynslu Dana af kræklingsræktun og kræklingsvinnslu en þeir eru langstærstir á þessu sviöi á Norö- urlöndum. Hinsvegar er taliö að mengun sjávar sé þegar farin að ógna hinni miklu kræklingsrækt- un þeirra. Kræklingsvinnsluverksmiöjur reikna meö aö einn fimmti hluti af þyngd skeljanna sé fiskur. Hin nýja kræklingsvinnsluverksmiöja Norðmanna sem er i 1100 fer- metra húsnæöi, (hún) mun til að byrja með leggja kræklinginn niö- ur i litlar fötur sem taka 1.8 kg. af fiski fyrir veitingastaði. Kræk- lingurinn veröur lagöur i lög sem er blandaöur meö sitrónsýru, og þannig á geymsluþol hans aö vera 6 mánuöir. j Ef þessi skelfiskræktun NorBf- manna sem þeir eru nú aö hefja, veröur jafn stórstig á næstu árum eins og laxeldi þeirra hefur veriö, þá má vænta þaðan mikilla tfö- inda þegar fram liöa stundir. Jóhann J.E. Kúld fiskimé/ Flskverð ver- stöðvum Lófóten í ✓ 1 Ný fiskverö i fiskverkun á Lófótsvæðinu þar sem besti þorskur Norðmanna kemur á land á vetrarvertið hinn svo- nefndi Skrei, þ.e. hrygningar- þorskurinn, hefur lækkaö miöaö við fyrra árs vertiöarverö. Frá þessu landsvæöi kemur besta hráefniö i skreiöarverkun og salt- fiskverkun Norömanna. Veröiö á þorski i skreiöarverkun til út- geröar og fiskimanna er nú n.kr. 6.30 fyrir kg. Þessu til viðbótar greiöa svo fiskverkendur n.kr. 1.50 á kg. sem gengur til Rafisk- laget til veröjöfnunar á fisk i aöra verkun. Veröiö sem kaupendur greiöa fyrir háefni i skreið verður þann- ig n.kr. 7.80 fyrir kg. A vertiðinni i fyrra uröu skreiöarverkendur aö greiða n.kr. 1.00 á kg. til verðjöfn- unar á fisk i aðrar verkunarað- ferðir. Veröiö á stórþorski til sölt- unar nú er á Lófótsvæöinu n.kr. 5.80 fyrir kg. A fjóröa verölags- svæö Norömanna i Vesteralen þar er verö á þorski eins og i fyrra þaö sama til frystingar og þegar fiskur er sendur nýr á markað. Þetta verö er nú n.kr. 4.70 og n.kr. 5.20 fyrir kg. eftir stærð. 1 söltun hefur verðið lækkað um 20 aura norska á kg. og er nú n.kr. 5.20. I skreiðarverkun hefur nýþorsk- verö hækkaö um 25 aura norska og er nú n.kr. 4.70. A fyrsta verð- lagssvæöi Austur-Finnmerkur hefur verö á þorski frá 45—60 cm. hækkaö um 20 aura norska og er nú n.kr. 5.00 þegar fiskur er seld- ur nýr til neyslu. Hinsvegar hefur verð á ýsu lækkað um 30 aura norska og er nú n.kr. 4.00 fyrir kg. Verö á ufsa hefur þarna lækkaö um 10 aura n. og er nú n.kr. 3.30 fyrir kg. Fyrir þorsk til frystingar er verðið n.kr. 4.50 fyrir kg. af fisk- stærð 45—60 cm. og fyrir ýsu n.kr. 4.00 fyrir kg. verö á ufsa i fryst- ingu er n.kr. 3.00 fyrir kg. Til söltunar er þorskverð fyrir stæröina 45—60 cm. n.kr. 3. 70. Fyrir þorsk af sömu stærð i skreiðarverkun er veröiö n.kr. 4.90 fyrir kg. Sagt er að núgild- andi ferskfiskverö sé 5—6% lægra en á vertiðinni i fyrra til sjó- manna og útgerðar, en 4—5% hærra til fiskkaupenda. Þegar þetta ferskfiskverö var ákveöiö i janúar þá varö uppi mikil óánægja meðal fiskseljenda, enda var þá búist viö aö mestur hluti af uppbótum á ferskfisk mundi ganga til að styrkja flakafram- leiðslu frystihúsanna. 1 Ekki er þess getið i „Fiskaren” Isem er heimildin, hvort fiskverð- ið er miöað viö fisk slægöan meö haus, en fram aö þessu hefur norskt ferskfiskverö oftast verið miðað viö hausaöan og slægöan fisk.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.