Þjóðviljinn - 13.03.1982, Page 19

Þjóðviljinn - 13.03.1982, Page 19
... r < í' í'tr > t t«. . Helgin 13.—14. mars 1982 ÞJÓDVILJINN — StÐA 19 Minning UTBOÐ Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum i einangrun og klæðn- ingu stálgeyma við Stórakropp, Seleyri og Akranes. Heimilt er að bjóða i vinnu við hvern geymi fyrir sig sérstaklega. Útboðsgögn verða afhent gegn 1000 kr. skilatryggingu á eftirtöldum stöðum: Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavik og Berugötu 12, Borgarnesi. Verkfræðistofan Fjarhitun hf., Borgartúni 17, Reykjavik. Verkfræði og teiknistofan sf., Kirkjubraut 40, Akranesi. Tilboð verða opnuð á skrifstofu hitaveit- unnar Kirkjubraut 40, Akranesi, föstudag- inn 28. mars kl. 11:30. ÍSSKÁPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. REYKJAVÍKURVEGI 25 Hafnarfirði simi 50473 Úlfhildur Hannesdóttir um fimir fingur, og mikil útsjón- arsemi. Úlla var ekki kona sem lét mik- ið yfir sérné vildi láta mikið á sér bera. HUn var kona sem hugsaði fyrst og fremst um heimilið og að þar væri allt einsog best varð á kos ið. Úlla fylgdist vel með öllu sem var aö gerast, og hún hafði lesið ótrúlega mikið og hafði ánægju af bókum, og hún naut þess að hlusta á Utvarp og fylgjast með sjónvarpi. HUn kunni vei að velja og hafna eftir eigin smekk, en mestan áhuga hafði hún á öllum gömlum fróðleik, sögum og sögn- um. Húnhafði gottminni og kunni vel að segja frá. Núer hún gengin þá leið á enda sem liggur fyrir okkur öllum, og um leið vil ég færa henni innileg- arkveðjur og þakklæti fyrir allar þær ánægjuriku og hlýju stundir, sem min fjölskylda áttum með henni, og við munum sakna henn- ar. ,,Þá verða öll orð tilgangslaus — þá er nóg að anda og finna til og undrast.” (Jóhannes úr Kötlum) Sigmundur Andrésson SAMBANDSVERKSMIÐJANNA Á AKCIREYRI HEFST ÁMÁNCIDAG í SÝNINGARHÖLUNNIBÍLDSHÖFÐA. EKKERT KOSTAR AÐ LÍTAINN - OG LÍTTÐ MEIR PÓTT PÚ VERSUR VBÐ NEFNUM: Gallabuxur, úlpur, peysur, sokka og skó, bamafatnað allskonar og mokkafatnað EINNIG: Herraföt og kvenkápur, kjóla, pils og tískuvörur úr ull. PA: buxnaefni ogkic Fædd 3. des. 1898 — dáin 4. mars 1982 Gæði og ljúfmennska, eru þau orð sem koma fyrst i huga minn þegar ég minnist stjúpu minnar. Úlla eins og hún var oftast kölluð, var fædd á Stokkseyri dóttir hjón- anna Þorgerðar Diðriksdóttur og Hannesar Jónssonar formanns i Roðgúl. HUn missir móður sina níu ára gömul og flytst þá út á Eyrarbakka til frændfólks sins, þeirra Bjama Jónssonar og Guð- rúnar Sigurðardóttur i Eyfakoti. Hjá þeim er hún svo þar til hún er orðin fullveðja stúlka og farin að vinna allskonar störf bæði til sjávar og sveita einsog gerðist á þeim tima. HUn giftist Haraldi Lifgjarns- syni frá Rauðamel i Hnappadals- sýslu. Þau hefja búskap á Rauðamel og eignast þar 4 börn, en svo slita þau samvistum. Nú liggur leið hennar aftur á fornar slóðirogmeð sérhefurhún aðeins elsta barnið, Hrafnhildi. En stuttu eftir að hún er komin á Eyrarbakka þá verður hún fyrir þeirri þungu raun ofan á allt ann- að, hún missir þessa fallegu og velgerðu stúlku aðeins 14 ára gamla. Á þessum árum hafði ég þurft að dvelja á spitala i þrjú og hálft ár, og sama árið og ég fer þangað þá deyr móðir min. Loks er ég mátti svo halda heim þá var tilhlökkun min mjög svo tregablandin, og mér var þungt i huga. Nú var ókunn kona komin i heimilið og farin að búa með föð- ur minum, Andrési Jónssyni i Smiðshúsum, og þau eignast tvo drengi saman. Eg vissi ei gjörla hvernig bregðast skyldi , við þessum breyttu högum? En með sinni al- kunnu hlýju og góðmennsku tókst henni að bægja á braut þeim kala og þeirritortryggni sem ég bar til hennar, bæði áður og eftir að heim var komið. Og það leið ekki langurtimiþartilhún hafði unnið hug minn og kveikt hjá mér þá væntumþykju og einlæga vináttu er ég bar til hennar alla tið siðan. Og eftirað ég fór nú að heiman og fór sjálfur að búa og eignast börn þá fundum við öll strax þann kærleika sem hún bar til okkar, enda voru börnin alltaf boðin og velkomin i Smiðshús til dvalar um lengrieða skemmri tfma þeg- ar að svo stóð á, og þau fundu fljótt að þarna áttu þau vissan griðastað hjá afa og ömmu, og þau litu alltaf á hana sem sina einu og réttu ömmu og kölluðu hana aldrei öðru nafni. Úlla var sérlega dugleg og velvirk kona að hvaða verki sem hún gekk, og öll handavinna lék i höndum hennar, og þær eru ófáar flikurnar sem hún prjónaði á barnabörnin og fleiri, og það er ómælt það verk sem hún er búin að skila á sinni löngu starfsævi. Fyrstu árin sem hún bjó i Smiðshúsum var ekki alltaf úr miklu að spila og það kom sér vel að hún var hög i höndum, og hún gat gert ýmsa þá hluti úr svo litlu efni að undrum sætti á stundum. Og eftir að hún var komin á dvalarheimili þá prjónaði hún og heklaði margan dúkinn og jafnvel heilu teppin, sem hún svo gaf vin- um og kunningjum, og bera þeir hlutir þess vitni að þar hafa farið Aðalfundur Iðnaðarbanka íslands h.f. árið 1982 verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu kl. 14:00, laugardaginn 27. mars, 1982. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðal- fundarstörf i samræmi við ákvæði 18. gr. samþykkta bankans. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra i afgreiðslu lögfræðideildar bankans dag- ana 22. mars til 26. mars að báðum dögum meðtöldum. Reikningar bankans fyrir árið 1981, ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja, eru hluthöfum til sýnis á sama stað. Reykjavik, 15. febrúar 1982, Gunnar J. Friðriksson, form. bankaráðs. Blikkiðjan Asgaröi 7/ Garöabæ önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboö SÍMI 53468

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.