Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 4
Um þær mundir sem ég
vann „í f lugvellinum", þar
sem ég, ásamt nokkrum
hressum og kátum
félögum, var flesta daga
að grafa skurði og hlaða
upp eða lagfæra sandpoka-
virki, komu þó dagar sem
buðu upp á dálitla tilbreyt-
ingu. Hún var þel þegin og
það skipti okkur engu máli
þótt vinnan væri ekki í
tengslum við þau störf,
sem við vorum ráðnir til
þ.e. að vinna „í flugvell-
inum" eins og það var
kallað í daglegu tali. Við
vorum „lánaðir" og það
sem var sameiginlegt með
þessum störfum var að
herinn „borgaði brúsann."
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 3 — 4. aprll 1982.
Oskar Þórðarson frá Haga skrifar hernámsþætti:
Breskir flutningabilar á strlðsárunum. Ljósm.: Skafti Guöjónsson.
Skothríðin við Korpu
Vinnuflokkurinn samanstóö af
um það bil tfu mönnum og haföi
aösetur syöst á Grlmstaöaholt-
inu, var þá sendur inn fyrir
Korpúlfsstaöaá, eöa Korpu eins
og hún var oftast kölluö, i miklar
herbúöir sem þar voru, upp meö
ánni, fyrir ofan þaö sem heitir
Lambhagi.
Þarna eru viölendir melar og
herinn haföi reist þar mikinn
fjölda af bröggum. Sumir voru til
ibúöar og einnig voru þar stórir
geymslubraggar. Þangaö voru
fluttar allskonar vörur, ég hygg
beint úr skipi, sem siöan var
dreift á hina ýmsu staöi, þar sem
herinn haföi aösetur. Þaöan voru
svo vörurnar fluttar i enn aöra
geymslubragga i viökomandi
stiúium og skildar þar eftir i um-
sjá yfirmanna hersins á staönum
og tekin kvittun fyrir.
A nýja vinnustaönum áttum viö
aö vinna viö aö hlaöa vörunum á
vörubila, sem voru i eigu Islend-
inga og ekiö af Islenskum bil-
stjórum, tiöast eigendunum sjálf-
um.
Viö fórum i bilunum sem höföu
„samflot” tveir eöa þrir saman,
og vorum viö þá oftast einn I
hverjum bil, en unnum allir i
sameiningu aö affermingunni,
þegar komiö var á áfangastaö.
Þar var enginn asi á vörubílstjór-
unum. Hlassiö, sem á bilana var
látiö, var oft talsvert þungt, en
flestir voru þessir bilar af sömu
stærö tóku tvö og hálft eöa þrjú
tonn, aö mig minnir.
John Gribbin: Genesis
— The Origins of Man
and the Universe.
J.M. Dent & Sons 1981.
Höfundurinn er kunnur fyrir
bækur sinar um stjörnufræöi og
einnig sem höfundur „The Sixth
Winter” ásamt Douglas Orgill.
Hvaöan komum viö? Höfundur-
inn telur aö nýjustu rannsóknir og
nýjar aöferöir viö rannsóknir hafi
opnaö mönnum nýjar viddir i
skilningi á alheiminum. Höfund-
urinn byrjar ekki á jöröinni, held-
ur á þeim tfmum þegar „sköpun-
in” hófst meö þeirri „spreng-
ingu” sem var upphaf alls, hann
Feröin tók oft langan tima, veg-
irnir bugðóttir og æviniega hol-
óttir, aö talsveröu leyti slóöir,
er herinn haföi rutt yfir mela op
hæöir. Ekki bætti úr skák aö
stundum var snjór, hálka og
myrkur þegar unniö var fram
eftir. í þessum feröum myndaöist
kunningsskapur milli okkar,
strákanna og bilstjóranna sem
flestir voru nokkuð viö aldur.
Þeir voru mishressir i tali, eins
og gerist og gengur, og áttu mis-
jafnlega gott meö aö setja sig inn
i hugsunarhátt ungra manna og
taka þátt i áhugamálum þeirra.
Þeir voru börn tveggja tima,
annarsvegar fyrirstriösáranna,
atvinnuleysis og fátæktar og hins-
vegar þeirrar hringiöu peninga
og atvinnu, sem hernámiö flutti
þeim og öörum.
Þaö var eftirsóknarvert aö
veröa samferöa sumum þeirra,
öörum ekki. Ég var heppinn. Sá
sem ég fór oftast með hét Jón,
oröinn fulloröinn maöur og þótti
ákaflega vænt um bílinn sinn.
Hann var kunnugur fólki i minni
heimabyggö og viö höföum næg
umræöuefni.
Vörurnar voru fluttar á ýmsa
staöi, svo sem upp i Rauðhóla, en
þar voru braggar eins og viöa
annarsstaöar. í hrauninu, all-
langt fyrir sunnan Vifilsstaöi var
stórt braggahverfi og þangaö
fórum viö nokkrum sinnum.
Vegurinn þangaö suöureftir lá i
ótölulegum hlykkjum og fariö var
austan Vifilsstaöa, nálægt vatn-
inu.
Þegar viö fórum I Rauöhólana
eða þar i grennd, var jafnan
komiö viö i Baldurshaga. Þar var
sjoppa á hæöinni sunnan Rauöa-
vatns, alveg viö veginn. I henni
voru seldir gosdrykkir, einkum
sitrón þvi aö ekki var fjölbreytn-
inni fyrir aö fara á þeirri vöruteg-
und, eitthvert kökudót, spæld egg
og annaö hnossgæti sem heyrir til
slikum stööum. Þar úöi og grúöi
af hermönnum eins og reyndar
allsstaöar annarsstaöar og veit-
ingarnar þokuöust jafnt og þétt I
þá átt aö þóknast útlendingunum.
í Baldurshaga var einhvers-
konar apparat út i horni, viö vegg
og gekk þaö undir nafninu „fjár-
hættuspiliö”. Þar var hægt aö
losna viö vasapeningana sina og
margir glæptust á þvi. Ég var þó
ekki einn I þeim hópi.
Peningaþurrö æskuáranna
ásamt innrættri sparsemishug-
mynd var okkur, sveitadrengj-
unum, enn nokkur hemill óhóf-
legrar eyöslu, þó löngunin i ævin-
týri væri aö visu fyrir hendi.
Mér sýndist aö þessi kassi tæki
endalaust viö peningum og skilaöi
aldrei neinu til baka.
Bilstjórnarnir okkar fóru
sjaldan eða aldrei inn i sjoppuna I
Baldurshaga en biöu þolinmóöir i
bilunum sinum meöan viö, þeir
ungu, fóru inn til aö Iita á lifiö þar
inni og fengum okkur kannske gos
og ef til vill eitthvaö meö þegar
sulturinn var farinn aö segja til
sin. Viö vorum verr staddir en
bllstjórarnir, höföum ekki nesti
meö okkur „heimanaö”.
Bllstjórnarnir voru ekkert aö
biöja okkur um að flýta okkur,
þeim lá ekki á en fengu sér bita og
kaffi, úr hitabrúsa eða flösku,
sem þeir höföu ævinlega meö sér i
bilunum.
Einn morguninn, þegar viö
vorum á leiö upp i Lambhaga og
sátum á vörubilspalli, nokkrir
strákar, var umferðarteppa viö
Korpúlfsstaðaána. Stór flutninga-
bill frá hernum haföi, aö ég held,
rekist utan i brúarhandriöið og
ekki tekist betur til en svo að hann
snerist og sat fastur á miöri
brúnni.
Bflstjórinn okkar nam staöar
og fór út aö athuga hvað skeö
haföi ásamt öörum sem komu aö
úr báöum áttum, en viö sátum
kyrrir á bilpallinum. „Gemsi”
frá ameriska hernum kom aö I
þessu og bilstjórinn treysti
greinilega i blindni á sitt farar-
tæki og hugðist aka yfir ána ofan
viö brúna, enda áin ekkert stór-
fljót á aö lita.
En sjálfsagt hefur botninn i
henni veriö þeim mun verri en
ytra útlit þvi aö ekki er aö orð-
legja þaö aö „gemsinn” sat fastur
þrátt fyrir öll sin drif. Dálitla
stund rótaöi hann upp forinni og
siöan ekki söguna meir.
Auövitað rákum viö upp hlátur
með þvi dæmigeröa hugarfari
Islendingsins aö skopast jafnan
aö óförum annarra. „Gemsinn”
haföi tjald eitt mikiö, brúnt aö lit,
yfir pallinum svo sem var á þeim
flestum og viö vöruöum okkur
ekki á þvl aö billinn var aö flytja
hóp hermanna.
Þar sem þeir nú höföu oröiö
þess varir aö ekki var allt með
felldu um feröir bllsins,
skyggndust þeir út um tjald-
dyrnar aö aftan, höföu liklega
heyrt til okkar enda hlátur og köll
varla enn hljóönuö meö öllu. Hófu
þeir á okkur skothriö mikla á
stundinni og vorum viö harla
óviöbúnir slikri árás. Vildi þaö
okkur sennilega til lifs að skotin
voru ekki ýkja hættuleg, en þaö
voru appelsinur sem voru fágæt
munaöarvara á tslandi á þessum
árum.
Get ég mér þess til, að þeir hafi
tæmt svo sem einn kassa til
þessarar árásar og fylgdi skot-
hriöinni mikill hlátur og hávaöa-
köll. Gripum viö sumar appelsin-
urnar og björguöum þeim þannig
frá aö eyöileggjast en aðrar lentu
á bflpallinum eða á jörðinni i
kring og litu illa út á eftir.
Þustum við ofan af bilpallinum til
aö bjarga þvi sem bjargaö yröi og
einhverjir fleiri bættust I hópinn,
menn af bilum sem komnir voru á
vettvang og biðu þess aö komast
leiðar sinnar, eins og viö.
Ekki man ég lengur hvernig
umferöarteppan leystist, en það
geröist mjög fljótlega. Þaö eina
sem er eftirminnilegt frá þessum
morgni er skothrlöin mikla viö
Korpúlfsstaöaá.
Óskar Þórðarson
frá Haga.
rekur siöan sköpunarsöguna, eins
og álitiö er aö hún hafi gengiö fyr-
ir sig og tiundar mótun okkar sól-
kerfis og jarðarmyndun I tengsl-
um viö mótun alheimsins.
Menn hafa lengstum leitaö upp-
runa lifsins á jöröinni og reynt aö
fikra sig til aukinnar þekkingar á
þeim uppruna samkvæmt kenn-
ingum Darwins. Jöröin var sams-
konar miöpunktur upphafs alls
llfs og hún var miöpunktur al-
heimsins fyrir daga Kópernikus-
ar. Nú er tekiö aö gæta nokkuö
vlöari skynjunar meöal þeirra
sem fást viö þessi efni, menn leit-
ast viö aö skynja upprunann meö
alheiminn i huga.
Höfundurinn fjallar um kenn-
ingar Hoyle-Wickramainghe um
lif utan úr geimnum og fleira i þvi
sambandi; einnig um isaldar
kenningar Milankovichs og land-
rekskenninguna, en þær tvær siö-
asttöldu teljast staðfestar.
Bók þessi er mjög fróðleg og
einkar aögengileg, höfundurinn
er ágætur penni og þótt ýmsir
þættir sem hann ræöir, krefjist
nokkurrar þekkingar i stjörnu-
fræöi og frumlifsfræöi, þá tekst
honum aö skrifa skýrt og greini-
legt svo aö leikmenn i þessum
greinum hafa fullt gagn af bók-
inni.
Þetta er sem sagt ágæt bók og
mjög forvitnileg efni. Myndir og
skýringarmyndir fylgja I texta.