Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 7
Helgin 3.— 4. april 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Tilraunaskip Japana hefur nútimalega útfærslu á fersegli. Þetta þýska skip var smiöað fyrir rúmri hálfri öld og er með sfvalningum með raufum I sem snúast og drifa skipið áfram. Hugmyndin sló samt ekki i gegn. Prolss var þeirrar skoöunar aö nútimaveöurfræöi ætti aö gera skipstjóranum kleift aö foröast lygn svæöi og meö hjálp gervi- hnatta ætti hann m.a.s. alltaf aö geta haft réttan vindstyrk I rétta átt. I raun og veru viröist ekkert vera þvi til fyrirstööu aö seglskip flytji farma sem ekki liggur reiöinnar ósköp á yfir hafiö i staö þeirra fjölmörgu dalla sem nú damla yfir höfin. Hitt er annaö mál aö þeir sem helst hafa efni á aö leggja f kostnaö viö tilraunir meö seglskip eru þeir sem flytja verömæta farma eins og oliu eöa þá viökvæma matvöru. Ekki viröist fýsilegt eins og er aö segl- skip flytji slika farma. A 7. áratugnum var Prolss og aöstoöarmenn hans i Rann- sóknarstofnun Hamborgarhá- skóla i skipasmiöi nær einir um rannsóknir á seglskipum en oliu- kreppan 1973 breytti myndinni. Prolss dó áriö 1978 rétt i þann mund sem menn voru almennt farnir aö velta fyrir sér hvort eitt- hvaö væri til I hugmyndum hans. Menn eru enn aö velta þvi fyrir sér og I nóvember 1980 var haldin alþjóöleg ráöstefna i London um seglskip sem hugsanlega leiö i siglingum framtiöarinnar. Þar stóöu upp tveir prófessorar frá Raunvisindadeild háskólans I Wales og andmæltu þessum hug- myndum harölega. Þeir bentu á aö flest fragtskip nú til dags flyttu oliu og málma og væru oft yfir 100 þúsund tonn og allt upp I 600 þús- und tonn. Véla- og stýribúnaöur þeirra yröi fullkomnari og full- komnari meö hverju ári og þau þyrfti æ minni áhafnir. A blóma- dögum seglskipanna heföu þau stærstu aöeins veriö um 8000 tonn. Þaö var bandariska skonnortan Thomas W. Lawson og barkskipiö France II (bæöi meö járnskrokk og fersegl). Þeir bentu einnig á aö ekkert fiskiskip i heiminum væri nú skráö sem gengi fyrir seglum. Ekkert benti bvi til aö seglskip væru hagkvæm i rekstri miöaö viö vélskip. Hins vegar töldu þessir tveir prófessorar (Couper og King) aö framtiöin væri bjartari fyrir skip sem gengju bæöi fyrir vélar- og vindafli. Þaö væri svona svipaö og aö eiga bæöi kökuna og éta hana. Seglin minnkuöu oliueyöslu jafnframt þvi sem vélarnar gætu hjálpaö seglunum til aö fá réttan vind i þau. Þeir tóku hins vegar skýrt fram aö kostnaöurinn viö aö koma upp seglbúnaöi á fragtskip yröi aö vera minni en þaö sem sparast i eldsneyti og vélum og þaö virtist ekki vera enn sem komiö er. George Mearns frá breska sjó- hernum var enn svartsýnni á framtiö seglskipa. Hann sagöi aö seglskip fortiöarinnar heföu veriö afar dýr i rekstri og jafnvel þótt seglabúnaöur, sem væri þrisvar sinnum öflugri, yröi nú settur á t.d. France II gengi þaö aöeins meö 9 hnúta hraöa. Hagkvæmt þykir aö láta fremur hægfara kaupskip nú til dags ganga á 12 hnútum. Minnkiö þann hraöa og þiö spariö jafn mikiö og aö setja segl á skipin, sagöi Mearns. Hann benti lika á betri valkosti en sambland vélar- og vindorku i skipum. Ef lestarrými stórra skipa er t.d. stækkaö um helming þarf aöeins 60% meiri orku til aö knýja þau áfram. Ef hraöi þeirra er minnkaöur um 10% sparast 15-20% I eldsneyti. Meö þvi aö endurvinna nokkuö af orku þeirra og bæta siglingartæknina mætti spara enn meira. Ef tölva væri t.d. látin stjórna siglingunni meö aöstoö merkja frá gervitunglum mætti spara 4% I eldsneyti. Enn- fremur benti Mearns á aö aukinn eldsneytiskostnaöur yröi til aö draga úr flutningum meö hráefni á skipum og þaö þýddi offramboö á farmskipum og þvi litlar likur á aö fé yröi sett i tilraunastarfsemi meö nýjar tegundir skipa á næst- unni. E.P. Crowdy frá fyrirtækinu Doxford Engines var fulltrúi þeirra á ráöstefnunni sem sáu bjartari framtiö i vél/seglskipum og taldi aö þau gætu reynst betur en mörg vélskip, knúin oliu. Hann viöurkenndi hins vegar aö eftir þvi sem olia yröi dýrari gætu vél- skip knúin kjarnorku eöa kolum alveg eins oröiö framtiöin. Þeir sem eru fylgjandi vind- orkuknúnum skipum telja aö seglabúnaöur fortiöarinnar komi ekki til greina á ný og telja aö sex nýjar leiöir komi einkum til greina. Þær eru þessar: 1. Nútimaleg útfæring á fersegli, iikt og á fyrrgreindu Dynaship. 2. Skip meö þrihyrndum segium, sem ná fram fyrir og aftur fyrir sigluna likt og enn má sjá i löndum viö Indlandshaf og Kyrrahaf. 3. Svokölluö vængsegl úr þunnum málmi sem nú er veriö aö gera tilraunir meö. 4. Sivalningar sem snúast. Þeir eru settir lóörétt á skipin og eru meö raufum. A. 3. áratugnum lét þýskt fyrirtæki smiöa tvö skip meö þessum útbúnaöi en hugmyndin sió ekki i gegn. 5. Einskonar vindmyllur á lóö- Stórgjafir til Viðeyjar- kirkju og Hallgrímskirkju Viöeyjarkirkju og Hallgrims- kirkju hafa báöum borist höföing- lcgar gjafir — tiuþúsund krónur voru hvorri um sig færöar nýveriö, og mun koma sér vel, þvi báöar þessar kirkjur eru févana. Veriö er aö gera Viöeyjarkirkju rækilega upp, og bygging Hall- grímskirkju stendur enn yfir. Gefandinn er guömundur R. Magnússon, verkstjóri viö Hita- vetu Reykjavikur. Foreldrar Guömundar, Jónina Guömunds- dóttir og Magnús Jónsson bjuggu um alllangt skeiö i Viöey og siöar i Reykjavik. Voru Viöeyjarkirkja og Hallgrimskirkja sóknarkirkj- ur þeirra hjóna og vill sonur þeirra minnast þess meö þessum höföinglega hætti. réttum ási sem annaö hvort drifu skipiö sjálfar eöa fram- leiddu rafmagn fyrir vélar þess. Þessi aöferö hefur þann kost aö vindmyliurnar eru óháöar vindátt. 6. Aö lokum er svokölluö flug- drekaaöferö. Þaö er eins konar flugdreki sem dregur skipiö. Þessi aöferö hefur þann kost aö seglin geta veriö hátt á lofti þar sem vindar eru sterkari og stööugri en niöur viö hafflötinn. Ennfremur er þetta mun léttari útbúnaöur en fersegl sem byggir á sama grundvallarlög- máli. Flugdrekaaöferöin hefur ekki veriö reynd ennþá en ýms- ir telja hana vænlega til árangurs. (GFr — byggtá New Kcientist) »STÓR1 .UtU« HAFRAFELL Yat'nhöffta 7 H')211 - 85505 104 GI1982 er kominn o * Litill en samt rumgódur 5 manna bill * 5dyra * Framhjoladrifinn * Sjálfstæd fjöórun a öllum hjolum * Mjuk og slaglöng fjöórun * Frabær aksturshæfni * Sérlega sparneytinn u Hiir) y

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.