Þjóðviljinn - 15.04.1982, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.04.1982, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 15. aprll 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Margrét Frimannsdóttir. Grétar Zóphaniasson. Eifar Þóröarson. Framboðslisti Alþýðubanda- lagsins i Stokkseyrar- hreppi 1. Margrét Frimannsdóttir, hús- móóir. 2. Grétar Zóphaniasson, vara- form. verkalýðs og sjómanna- fél. Bjarma. 3. Elfar Þórðarson, kennari. 4. Þórður Guðmundsson, sjó- maður. 5. Guðbjörg Birgisdóttir, hús- móðir. 6. Guðjón M. Jónsson, verka- maður. 7. Jenný Jónasdóttir, verka- kona. 8. Guðbrandur S. Ágústsson, kennari. 9. Sigriður Gisladóttir, verka- kona. 10. Sigriður Valdórsdóttir, hús- móðir 11. Katrin Guðmundsdóttir, verkakona. 12. Þórður Guðnason, verka- maður. 13. Björgvin Sigurðsson, fyrrv. form. Bjarma. 14. Hörður Pálsson, sjómaður. Framboð Alþýðubandalagsins við fulitrúakjör i sýslunefnd Ar- nessýslu, sem fram fer 22. mai. Aðalmaður: Dagbjört Sigurðardóttir, form. verkalýðs og sjómannafélagsins Bjarma. Varamaður: Grétar ZÓphaniasson, varaform. verkalýðs og sjómannafélagsins Bjarma. !„Fleksnes” ; | á íslandi I • Hver man ekki eftir I I,,Fleksnes” i norsku sjón- I varpsþáttunum sem voru á | dagskrá sjónvarpsins fyrir • • nokkrum árum? 1 dag I I verður leikarinn Rolv I I Wesenlund, sá hinn sami og | I lék Fleksnes, viðstaddur • * frumsýningu á sænsku Imyndinni „Bátarallýið” kl. 5 I i Regnboganum. Þar verður | einnig leikstjóri myndar- • • innar,Hans Iveberg. Myndin I Ier i Dolby Stereo, en aðrir I leikarar eru Kim Anderzon * , og Janne Carlsson. Félagsfundur ABR að Síðumúla 27 Kosninga- stefnuskrá Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til félagsfundar i kosningamið- stöð félagsins að Siðumúla 27 á morgun, föstudaginn 16. april kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosin kjörnefnd vegna stjórnar ABR 2. Stefnuskrá Alþýðubandalagsins i Reykjavik við borgarstjórnar- kosningar lögð fram til samþykktar. Framsögu hefur Sigurjón Pétursson. 3. önnur mál. Kosningastjórn Alþýðubandalagsins I Reykjavik. Sigurjón Pétursson. Þessi mynd er af dönskum rækjutogara, sem var á veiðum fyrir norðan land á sundinu milli lslands og Grænlands. Hann kom til Reykjavikur vegna bilunar, en haföi þó veriö I slipp hér fyrir einum mánuði. — Takið eftir hvað brúin er lág. (Ljósm. gel) Sinfóniuhljónisveitin er okkar tónlistarháskólí — segir Guðmundur Emilsson sem verður stjórnandi á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í kvöld Sinfóníuhljómsveit ís- lands heldur sina 17. áskriftartónleika i kvöld og hefjast þeir kl. 20.30 i Háskólabiói. Á efnis- skránni verða verk eftir Jean Philippe Rameau, Magnús Blöndal Jó- hannsson, Borodin og Þorkel Sigurbjörnsson. Verk Þorkels, sem er sellókonsert er frumflutt af Sinfóniunni i kvöld. Einleikari með hljómsveitinni er Hafliði Hallgrimsson, en stjórnandi er Guðmundur Emils- son. Guðmundur stundar nú nám að doktorsprófi i hljómsveitar- stjórn við Indiana University i Bloom'ington. Þar hefur hann verið undanfarin þrjú ár, en kom úr Eastman School of Music i Rochester, New York. Guðmundur hefur undanfarið verið önnum kafinn við æfingar með Sinfóniunni fyrir þessa tónleika, en gaf sér þó tima til að spjalla litillega við Þjóðviljann: „Þetta er ekki i fyrsta sinn sem ég stjórna Sinfóniuhljómsveit- inni. Tvivegis i fyrra, i júni og Guömundur Emilsson. desember, stjórnaði ég henni þegar hún lét hljóðrita fyrir út- varp verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Könnun, og Sinfóniu nr. 2, eftir Sibelius. Vinnu hljóm- sveitarinnar er þannig háttað aö hún leikur annars vegar fyrir hljómleika og hinsvegar fyrir hljóðritun. Þau eru orðin allmörg árin siðan Sigurður Björnsson bauð mér að stjórna Sinfóniunni en ég hef ekki lagt út i það fyrr en nú alveg nýlega. Það er svo sannar- lega ekki hlaupið að þvi að standa fyrir framan hóp atvinnumanna og stjórna. Til þess þarf reynslu og hana hef ég öðlast að einhverju leyti i Indiana University sem er örugglega einn stærsti tónlistar- skóli i heimi. Þar eru um 1800 nemendur og 6 sinfóniuhljóm- sveitirsem leika á hverjum degi. llljómsveitin: Góð, prýöisgóð. Hitt er svo annað mál að það þarf að sinna henni betur og nýju lögin sem liggja fyrir alþingi verða að renna i gegn. Sinfóniuhljómsveit- in er okkar tónlistarháskóli, eins og Þjóðleikhúsið er háskóli leik- listarinnar. Annars er ég hæstá- nægður með að vera kominn hingað til lands og sérstaklega þakklátur vini minum og vel- gjörðarmanni Þorkeli Sigur- björnssyni fyrir að treysta mér fyrir verki sinu. Verkefnin eru mörg svo mikið er vist. T.d. verð ég með tónleika á Listahátið á- samt ungum tónlistarmönnum innlendum. Svo fer ég út, en kem aftur. Komið hefur til tals að ég stjórni a.m.k. einum tónleikum hjá Sinfóniunni næsta vetur.e.t.v. fleirum,” sagði Guðmundur. Þess má geta að Guðmundur er sonur séra Emils Björnssonar. - hól. 2. rit í ritröð Öryggismálanefnd- ar er komið út Vígbúnaður og friðarvið- leitni við Indlandshaf Öryggismálanefnd hefur gefið út rit eftir Albert Jónsson um friðlýsingu Indlands- hafs, og ber það nafnið Vigbúnaður og friðunarviðleitní við Indlandshaf. Þetta er annað ritið i ritröð Öryggismála- nefndar, en mark- miðið með henni er að stuðla að aukinni þekkingu íslendinga á sviði öryggis- og alþjóðamála og skapa umræðum hér á landi traustari grundvöll, eins og segir i frétt frá Öryggismálanefnd. Efni ritsins sem nú birtist er að þvi leyti dálitið óvenju- legtað fjallaðer um málefni, sem við fyrstu sýn virðast hafa litil tengsl við umræðu um öryggis- og utanrikismál hér á landi. 1 ákvæðum um starfssvið öryggismála- nefndar er henni m.a. falið að fjalla um hugmyndir að friðlýsingu og eftirliti i Norð- ur-Atlanlshal'i. Aðeins á ein- um stað, við Indlandshaf, hafa íarið saman l'riðlýsing og skipuleg starfsemi á al- þjóðavettvangi i þá átt að framfylgja henni og gera að raunveruleika. Það þótti þvi rétt að láta gera athugun á friðlýsingu Indlandshafs, eöli hennar, vandamálum og annarri þróun mála henni viðkomandi með það i huga að draga mætti lærdóm af. Jafnframt gafst tækifæri til að fjalla um riki, landsvæði og atburði sem hafa verið mikið i sviðsljósinu á al- þjóðavettvangi á siðustu ár- um. 1 ritinu er greint frá tiiurð friðlýsingar Indlandshafs og þeim leiðum sem farnar hafa verið til að reyna að fram- fylgja henni, þannig að heildarmynd fáist af friðunarviðleitninni, póli- tisku og hernaðarlegu um- hverfi hennar, þeim þáttum sem ráðið hafa ferðinni hing- að til og stöðu málsins nú á timum. Vigbúnaðurinn og friðunarviðleitnin við Ind- landshaf hafa tengst mjög náið þróun heimsmálanna á undanförnum árum. Þvi er fjallaðallitarlega i ritinu um samskipti austurs og vesturs, Miðausturlönd, Af- ghanistan, Indókina og Afriku, viðbrögð við atburð- um á þessum svæðum og áhrif þeirra atburða á al- þjóðavettvangi. Loks er greint frá tilraun risaveldanna til að tak- marka bæði hefðbundinn vigbúnað og kjarnorkuvig- búnað sinn á tilteknu hafs- svæði, þ.e. Indlandshafs- svæðinu, og þeim hertækni- legu og pólitisku vandamál- um sem fram komu i þeim viðræðum. Rit öryggismálanefndar eru til sölu i Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Bókaverslun Snæbjarnar, Bókaverslun Máls og menn- ingar og i Bóksölu stúdenta. Þaumá einnig fá i póstkröfu frá öryggismálanefnd, Laugavegi 170 Reykjavik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.